Vísir - 11.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 11.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRIMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. 28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 11. janúar 1938. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl U. Sími: 3400; Prentsmið j usí mi í 451$, 8. tbl. KOL OG SALT sími 1120. C-Iistinn er listi Sjálfstæðisflokksins, ¦ Gamla Bíó B Sherlock Holmes og Irú. Afar skemtileg og spenn- andi amerisk leynilög- reglumynd. Aðalhlutverkin leika William Powell og Jean Aptliur. Börn fá ekki aðgang. [efilbekkur óskast keyptup* Upplýsingap f sfma 4264 til kl. 6. — ílilSIIIHIiftffHflHIHimiUIIISEIOl 3 herbergja nýtísku íbúð til leigu frá byrjun febrúar. — Uppl. í síma 2872. liUliilJfilllllllJllllfSSIIIIIfllllllillll 17 ii i Stiílkur þær, sem sótt haia um mat- peiðslunámskeið f baitnaskólunum naæti f kvöld (þridjudag) kl. 8. 1 I H V Ö T SjíIfstiðiskueaiiféliiiB heldur fund í kvöld (þriðjudag) kl. 8V2 i Oddfellówhúsinu. Fundarefni: Hr. borgarstjóri Pétur Halldórsson talar um hið mikla nauðsynjamál: Hitaveituna. Félagsmál: Nýir meðlimir teknir i félagið. Félagskonur, mætið stundvislega. — Kaffidrykkja. STJÓRNIN. £ Kvennadeild Slysavarnafélagsins £ ¦ ¦ £ heldur fund miðvikudaginn 12. janúar í Oddfell- u * owhúsinu. l g Til skemtunar: H Frú Rigmor Hanson sýnir listdans. [ Hermann Guðmundsson syngur einsöng. I ¦ STJÓRNIN. ¦ ¦ m ¦,¦¦¦¦ BBM ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦'¦¦¦¦¦¦¦¦¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦" HATTAR með miklum afslætti þennan mánuð. Hattastota Svönu & táettu Hagan Austurstræti 3. — Sími 3890. liefii? opnað í Vapdapliiisinu. Opin fjfá 9 áædegis tii 7» e.li. Sími 2398. Qróðwpliiisaeigeiidiii* I Ef þér ætlið að gróðursetja tómatplöntur í gróðurhús yðar á næsta vori, viljum við leyfa okkur að benda yður á, að við notum Neon-ljós við ræktun plantnanna og eins að við notum eingöngu sótthreinsaða mold. Þess vegna getum við boðið yður sterkbygðar sjúkdómsfríar tómatplöntur. Við höfum hinar bestu tegundir og getum selt plöntur frá febrúar til mai, alt eftir óskum. Ræktunarleiðarvísir fylgir hverri sendingu. — Þar að auki höfum við margar aðrar smáplöntur til ræktun- ar. Leitið upplýsinga um tegundir og verð. Munið, að plöntur ræktaðar undir Neon-ljósi eru trygging fyrir góðum árangri, og að þeir, sem sá snemma, uppskera snemma. Þér eruð yinsamlegast beðnir að senda pöntun yðar 6 vikum áður en plönturnar óskast. . . Virðingarfylst GARÐYRKJAN Á REYKJUM, Mosfellssveit. P. Ó. Box 782. Reykjavík. Nýja Bfé Ástfangnar meyjar. Fögur og vel samin kvikmynd frá FOX-félaginu. Aðalhlutverk leika f.jórar frægustu kvikmynda- stjörnur Ameríku: Loi>eíta Young, Janet Gaynov, Cönstanee Bennet, Simone Simon. Útsala á vetrarhötíim steiáar nú jfir Hatta versl un Margrétar flllIiiflMIIIIIIIillllllllllllilllliiiillillllllllllllllSIIIUSIIIIIIIIIÍflllltllllllll m VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. IIiiHUHU»flllH»IEg§lI!S8IIIIiUSII!IIHHSmilllHIHUl er miðstöö verðbréfaviðskift- anna. Harðfiskmr, Rikllng-oir. Vfsir, Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. KP IT 1f • 1 • Ue M\m A.-D. Inntökufundur í kvöld kl. 8%. Sira Bjarni Jónsson talar. Kaffi á eftir. Félagskonur fjöl- mennið. K. F. U. M. A.-D. Inntökufundur i kvöld kl. 8%. Sira Bjarni Jónsson tal- ar. Kaffi á eftir. Félagskonur, fjölmennið! Btfreiðastöðin Hrlngnrlnn Simi 1195. BESTUKOLIN ÓDÝRUSTU K O LIN Kolaiirerd lækkar. . .... ....... Hefi fengið farm af ágætum enskum skipa (steam) kolum sem þrátt fyrir hækkaðan innflutningstoll selj- ast f yrst um sinn á 53 kr. tonnid gegn staðgreiðslu heimkeyrð. Þessi kol verða seld neð- anskráðu verði í smærri kaupum: 500 kíló............................ Kr. 27.00 250 — ............................ — 13.50 150 — ............................ — 9.00 100 —............................ — 6.00 50 — ............................ — 3.00 ATHUGIÐ. Þessi kol eru nýkomin og þur, þess vegna hagstætt að kaupa strax. Hefi einnig til sölu hin óviðjafnanlegu BEST SIITITIRISIIIE.ISSICIITIOl MN STEIM kol sem seljast á sama verði og áður 58 krönnr tonnid gegn staðgreiðslu, heimkeyrð. Kaupið bestu kolin. — Kaupið ódýrustu kolin. ímar 1964 og 40 17,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.