Vísir - 11.01.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 11.01.1938, Blaðsíða 4
VlSTR Sjálfstæðismenn utan af landi, sem ekki verðið komnir heim til ySar á kjördag, kjósið hi‘S fyrsta hjá lögmanni, svo aS atkvæðiS komist til skila í tæka tíS. Allar upplýsingar viS- víkjandi kosningunum fá menn á ikosningaskrif stof u S j álf stæSis- flokksins í VarSarhúsinu eSa í síma 2398. C -1 i s t i er listi sjálfstæðismanna í Rvík. IREYKJAVIKl TEOFANI Ciaarettur REYKTAR HVARVETNA Umboðssala - - Heildsaia Útvega allskonar VEFNAÐARVÖRUR OG SMÁVÖRUR með hagkvæmum skilmálum. Austurstræti 20, — Sími 4823. EINAR GUÐMUNDSSON NORSKIR SÖSÍALISTAR HAPNA SAMVINNU VIÐ KOMMÚNISTA. Osló, 10. janúar. Landstjóm norska verkalýðsflokksins hélt fund í Osló í gær 'og tók til meðferðar árangurinn af samkomulagsumleitunum þeim, sem fram hafa farið milli verkalýðsflokksins og komm- únistaflokksins. Samþykt var einróma ályktun frá miðstjórn flokksins, þar sem svo er að orði komist, að miðstjómin taki það fram, að samkomulagsumleitanir þær, sem fram hafi farið, hafi ekki leitt af sér skilyrði til skipulagsbundinnar sameining- ar á grundvelli stefnu og meginregla (principper) verkalýðs- flokksins. Verkalýðsflokkurinn hóf samkomulagsumleitanir af éinlægum vilja til þess að ná jákvæðum árangri. Miðstjómin hefir því miður komist að raun um, að norski kommúnista- flokkurinn telur sig enn bundnari kennisetningum kommúnist- iska alþjóðasambandsins en að taka tillit til samheldni ogtraust- leika norska verkalýðsins. Norski verkalýðsflokkurinn mun halda áfram að vinna að því að framkvæma sameining verka- manna í einn flokk. Þeir meðlimir kommúnistaflokksins sem í raun og veru telja það lífsnauðsyn fyrir norska verkamenn að vinna saman í einum flokki eru velkomnir í flokkinn. NRP.-FB. I Vísir hefir veriS beöinn aö vekja at- hygli á því, aö áttundi maSur á D-listanum sé Ingólfur S. Gísla- son, Grettisgötu 27. Sjómannakveðja. FB. í dag. LagSir af staS áleiSis til Eng- lands. Kærar kveðjur. Vellíðan. Skipverjar á Júpíter. Fertugsafmæli á í dag frú Kristbjörg Jónsdótt- ir, Hjaröarholti viö Langholtsveg. U. M. F. Velvakandi heldur fund í Kaupþingssaln- um í kvöld kl. 9. Ýms mikilsvarS- andi mál á dagskrá, félagar beön- ir aö fjölmenna. C -1 i s t i er listi sjálfstæðismanna í Rvík. 0 pillll | KVENVESKI tapaðist á plþróttavellinum sunnudaginn. gSkilist Hringbraut 184. (179 IÞAKA í kvöld kl. 8]/2. Krist- mundur Þorleifsson flytur er- indi. (180 | SKÍÐASTAFIR, merktir 1114 §töpuðust af híl á sunnudags- ökveld innanhæjar. Skilist gegn ðfundarlaunum á rakarstofuna í gHafnarstræti 8, (181 STOFA og eldliús óskast strax. Tilhoð merkt „3“ sendist afgr. Vísis. (171 iK¥cn slaM |PÁLL BJARNARSON KENNIR ðíslensku, dönsku, enskiq sfrönsku, þýsku, reilening og l«s gmeð nemöndmn. Óðinsgötu 9. 1 (30 STOFA til leigu fyrir ein- lileypa Hverfisgötu 123, mið- hæð. (175 TIL LEIGU 6Ólríkt forstofu- lierbergi á Laufásvegi 6, uppi. Sírni 3993. (184 S ÞÝSKU og íslensku kennir KSigurður Jónasson, Ægisgötu glO. Sími 2672. (124 HERBERGI til leigu i nýju húsi. Uppl. hjá Jóni Friðriks- sýni, Auðarstræti 3. (kjallaran- um). (186 g VÉLRITUNARKENSLA. — gCecilie Helgason, sími 3165. (18 ð HERBERGI óskast í nýju húsi, sem næst miðbænum. Til- boð sendist Vísi merkt: „Skil- vís“. (187 ■vbnnaS « RÁÐSKONA óskast. Má hafa gmeð sér barn. Hátt kaup. Uppl. ghjá Margréti Gísladóttur, Þing- glioltsstræti 3. (178 HERBERGI til leigu fyrir saumastofu, annan iðnað eða einhleypa. Simi 3799. (164 í! HÚSVÖN stúlka óslcast strax. §2 í heimili. Sérherbergi. Gott ökaup. Þingholtsstræi 18, uppi. « (182 TIL LEIGU stór stofa n eð að- gangi að eldhúsi. Seljavegi 11. (165 2 HERBERGI og eldliús til leigu á Laugavegi 70 B. Uppl. þar, til kl. 7 í kvöld og til 6 á morgun. (166 íl STÚLKA óskast í vist Norð- ifurstíg 7 (Hamri). (183 li ÁRDEGISSTÚLKA óskast. gSími 1569. (185 STÚLKU vantar hcrbergi innarlega við Laugaveg eða þar í nágrenni. Uppl. Laugaveg 76. (167 | MANN vantar til að kynda ííiniðstöð á Njálsgötu 104. (169 m FÆf) i jé « GOTT fæði Tjarnargötu 10B, wniðri. Gjuðrún Karlsdó^tir frá gNorðfirði. (155 3 HERBERGI og eldliús eða eins manns herbergi, til leigu 1. fehr. Sími 2455. (170 ÍBÚÐ óskast, 2 lierbergi og eldhús. Uppl. síma 4256. (147 ImJFsFmH NOTAÐUR þvottapottur, ó- emaileraður, óskast. Uppl. í síma 4637. (172 ÚTVARPSTÆKI með nýjum lömpum, ný karlmannsföt og frakki til sölu með tækifæris- verði í Aðalstræti 7. (173 fLl) W -uoa muiæq uin ip puog •tundrreq i.uæius ffo ujaqs t pps ‘uuqpqsjB -mmj) b numquusnæq ujj ijæA jBUinsuq mn So suio cSopb'Bp «Tuoq ffffo Sbí — ‘003 AH NOTUÐ „copypressa“ ósk- ast keypt. Tilboð með tilgreincbi verði sendist afgr. Visis merkt „Pressa“. (176 NOTAÐIR ofnar og eldavélar til sölu með tækifærisveröi. Kaplaskjólsveg 2. (177, HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu Láréttu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890. (168 LÁTIÐ INNRAMMA myndir yðar og málverk hjá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugavegi 10. (509 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt ir og allsk@aar barnafit ei sniðið og ímátað. Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá B@rgstaðastræti. __________________(242 FornsaUn Hafnapstræti 18 kaupir og selur ný og not- uð húsgögn og íítið notaða karlmannsf atoaði. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. SKKÍSÖOKtÍOKOCÍOSKSGÍÍÍSCOKÖÖOOíííIStSíiiÍÍSOÍiíSCÍÍittOÍÍÖÍSCeíSOÍÍÍSÖíSeOÍÍOCSÍlíÍíXiíSÍSOÍiOQ Gengið í dag. Sterlingspund .........kr. 22.15 Dollar ............... — 4-43)4 100 ríkismörk .......... — 178.73 — fr. frankar....... — — belgur........... — 75.30 — sv. frankar........ — 102.64 — finsk mörk........ —- 9.95 — gyllini.......... — 247.16 — tékkósl. krónur .. — 15-88 — sænskar krónur . . — 114.36 — norskar krónur . . — m -44 — danskar krónur .. — 100.00 V ERSLUN ARJ ÖFNUÐURINN. Á siðastliðnu ári hefir, sam- kvæmt heimildum Hagstofu ís- lands, verslunarjöfnuður orðið hagstæður um 7.307.360 krón- er. Verðmæti innfluttra vara nam 51.620.200 kr. I fyrra var verslunarjöfnuður hagstæður um 6.670.000 kr., en verslunar- velta var miklu minni þá en nú. Nam útflutningur þá 48,2 mil- jónum króna, en innflutningur 41,6 miljónum króna eða nær 10 miljón krónum minna á hvora hlið. FÚ. SJÖTUGSAFMÆLI átti i gær Magnús Einarsson frá Seli, nú búsettur í Fossvogi 12 í Reykjavík. — Magnús er einn af elstu borgurum þessa bæjar. London 11. jan. FÚ. Stalin og biskupamir. Blöð i Sovét,Rússlandi segja frá því, að síðan í nóvemberlok liafi 21 biskup verið tekinn fast- ur fyrir ýmsar sakir, þar á með- al fyrir njósnir. NJÓSNARI NAPOLEONS. 8 „Eg liata þau öll — alt bölvað liyskið“. „Eg veit, gamli félagi, eg veit það“, sagði 'de Neuvic og andvarpaði, „en það gagnar ekk- ert, að lýsa yfir þvi opinberlega, auk þess sem afleiðingin gæti hæglega orðið sú, að við vær- ‘iim allir skotnir“. -Þegar eftir þennan smávægilega atburð sett- ust hinir ungu aðalsmenn aftur, eins og aðrir, sem staðið liöfðu upp. De Neuyic fylti glösin og viðræður hófust milli þeirra á ný, þótt ekki væri sama glaðværð yfir þeim félögum sem áður. De Lanoy var að rýna í skemtiskrána og var hugsi á svip, en hann lét þó ekki með öllu sem vind um eyru þjóta1 hið mikla lof, sem vinir lians vorn aftur teknir til að bera á Lor- endana. Lof þeirra hafði í rauninni gert liann argan í skapi, en liann ákvað nú að láta ekki á því bera, að tal þeirra hefði ergt hann. En öðru máli var að gegna um Pierre du Pont- Croix. Hvort sem það var vegna þess, að hon- um hafði gramist það svo mjög, að hertoga- frúin liafði lekið upp vasaklútinn, eða af ein- hverri annari ástæðu, var hann orðinn fámáll nnjög. Ekkert, sem liinir sögðu eða gerðu, gat ■vakið áhuga lians. Alt í einu reis hann á fæt- ur, kvartaði yfir þvi, að hann liefði höfuðverk, og kvaddi vini sina, heldur stuttlega. „Þú ert ekki að fara, Pien-e?“ sögðu þeir. „Án þess að sjá Lorendana ?“ sagði annar. „Hún kemur fram á leiksviðið þá og þegar“, ssagði sá þriðji. Pierre sagði eitthvað í afsökunarskyni, en kvaðst ekki geta verið þarna lengur. „Mér súrnar sjáldur í augum“, sagði hann, „og liður illa. Auk þess er Cecile ein heima“. „Geta má nærri hversu de Neuvic var innan- hrjósts! — Hann var öruggur konungssinni, en liann var skynsamari en svo, að liann væri að flagga með skoðunum sínum opinberlega, þegar nokkur þúsund manna æptu sig hása til þess að votta keisaranum hollustu sína. Ilann gerði það, sem hann gat, til þess að sefa þessa tvo ungu æsingamenn og hafði að minsla kosti þau álirif á þá, að þeir lækkuðu seglin og létu skoðanir sínar ekki í ljós með eins miklum há- vaða og áður. De Mericourt og hinir voru hon- um alveg sammála enda var aldrei að vita, um þetta leyti, hverjir kynni að vera nálægir og leggja við hlustimar. „Menn gátu ekki, væna min, látið skoðanir sinar í Ijós, opinberlega um þetta leyti. Leyni- lögregla Napoleons var vel skipulögð og leyni- lögreglumenn voru í liverri horg, liverju þorpi um gervalt Frakldand. Þetta voru eins vel vald- ir menn og nokkuru sinni hafði verið falið að inna óskemtilegt hlutverk af liendi. Yfirmaður leynilögreglumálanna var maður að nafni Lucien Toulon, einhver hinn slægvitr- asti maður von-a tima, og eg get fullvissað þig um, að hann var eins ófyrirleitinn og hann var miskunnarlaus. Auk þess var hann ákaflega framagjarn. Eg vissi líka, að hann gerði sér vonir um, að lögreglumálaráðuneyti yrði kom- ið á fót á ný — og hann sjálfur yrði lögreglu- málaráðherra. Fouché — þú manst vissulega eftir að hafa heyrt getið um Fouché, sem uppi var á dögum Napóleons I. — mun vafalaust hafa verið sá maður, sem hann vildi taka sér til fyrirmyndar. Eg verð nú að segja það, að ekkert okkar trúði því þá, að skipulögð væri samsæri til þess að ráð keisarann af dögum. „Ætlarðu að koma í klúbbinn seinna?“ spurði de Lanoy. „Eg vona að eg geti komið,“ sagði liann. Og að svo mæltu kinkaði hann kolli til þeirra og fór. De Lanoy liorfði á eftir honum, er hann ruddi sér braut gegnuum þröngina og út úr Pavillon Solferino. „Hvað ælli gangi að Pierre?“ spurði Méri- court. „Hann sagðist hafa höfuðverk,“ sagði einn og kinkaði kolli lcankvíslega, „og svo sagði hann eitthvað um systur sína.“ „Stefnumót, geri eg ráð fyrir,“ sagði de Neu- vic. De Lanoy svaraði engu, en það var auðséð af svip lians, eklci síður en hinna, að þessi fram- koma vinar þeirra var honum ráðgáta. En eftir eina eða tvær mínútur var hann aftur far- inn að rýna í skemtiskrána. Eg hefi eitt eintak af henni fyrir framan mig núna. Hún er dag- sett 15. júni 1868. í henni er komist svo að orði um Lorendana, að hún væri liinn fullkomn- asti sýnandi danslistarinnar, hin aðdáunarverð- asta dansmær, sem nokkuru sinni liefði sést á noklairu leiksviði, og klykt var út með því, að allir konungar og mestu tignarmenn álfunnar hefði klappað henni lof í lófa. Og alt í einu var eins og öllum er viðstaddir voru liefði skyndilega létt — eins og hámarki eftirvæntingar væri náð og margir heyrðust segja: „Ö, nú kemur hún!“ Til þessa liöfðu menn mænt á keisarastúkuna eða beint sjónaukum sínum þangað, en nú horfðu allir á leiksviðið. Leiktjöldin höfðu ver- ið dregin frá og dansmærin gekk fram mjög hægt og örugglega með liægum mjaðmahreyf- ingum, en um allan salinn kvað við lófatakið og fagnaðarópin. Hún var í einhverskonar spænskum kjól, sérkennilegum og fögrum, og i liinu tinnusvarta hári hennar var liár kambur, en einnig liafði hún rós í hárinu, fyrir aftan annað eyrað. Augiin voru dökk og sýndust kannske enn dekkri, vegna þess að augnaliár lieilnar vóru löng og döklc. Og nú leit hún yfir mannsöfnuðinn og var sem liún væri að kom- ast a& raun um hvers konar söfnuður þetta væri — livort fólk þetta mundi kunna að meta list hennar eða vera þess verðugt að njóla hennar. Að minsta kosti fanst Gérard de Lanoy auð- séð að svo mundi vera, en liann var einn hinna fáu viðstaddra, sem ekki liafði séð hana áður. Honum fanst framkoma hennar bera óskanim- feilni og liroka vitni. Var henni eigi greitt fé fyrir að skemta gestum Venturi? Hún leit ekki — ekki eitt andartak — upp í keisarastúkuna, eða í hinar loftsvalastúkurnar, þar sem helstu menn og konur í Lyon sátu, hiðu þess í eftir- væntingu, að sjá liana dansa. Hún leit að eins á fólkið, sem sat á salargólfinu og eilt augna- blik hvíldu hin dularfullu, dökku og fögru augu hennar á Gérard de Lanoy .En liann lét

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.