Vísir - 13.01.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 13.01.1938, Blaðsíða 3
V t S I R buast við stuðningi frá óánægðutn sosialistum. Mei*óp fpamsóknarmanna Itefii* ætíd vepids Niður med Keykjavík. TÍMALIÐIÐ stendur nú eins og soltinn hrafn yfir leifunum af Alþýðu- flokknum og hygst að ná undir sig þeim mörgu kjósendum, sem nú falla frá sósíalistum. Tímamenn þykjast hafa von um að ná odda-aðstöðu i hæjar- stjórninni með hjálp þeirra, sem nú skilja við Alþýðuflokkinn, en auðvitað er þetta algerlega út í loftið og aðeins sett fram i þeim tilgangi að reyna að draga að sér atkvæði með því að láta svo sýnast sem einhver árangur gæti orðið af því að gefa Jónasi frá Hriflu og Sigurði Jónassyni atkvæði.. En reykvísir sósíalistar munu margir vera þeirrar skoðunar að það sé litlu minni svik við Alþýðuflokkinn hér í bæ að kjósa Tímaliðið heldur en kjósa kommúnista. Sósialistar hafa að réttu lagi skoðað Tímaliðið sem aðal- fjandmenn Reykjavíkur og þarf eltki annað en að minna á i því sambandi hvaða vitnisburð sósíalistar hafa gefið Tímalið- inu við kosningar. Alþýðublaðið gaf Tímamönnum eitt sinn um kosningar svolátandi einkun: „Öllum er kunnugt að Tíma- íhaldið situr á launráðum við verkalýðinn þó það tali flátt fyrir kosningar. Kaup verka- lýðsins á allstaðar að berja miskunarlaust niður. Úr opin- berri vinnu á að draga allstaðar með stöðvun framkvæmda. Tollum og sköttum á að skella yfir á bak verkalýðsstéttanna“. „Heróp „Tímans“ er: Svelt- um verkalýð bæjarins. Niður með Reykjavík!“ Þannig litu sósíalistar á hug- arfar Tímaliðsins og er það enn óbreytt. Sósíalistar draga nú úr árásum sínum aðeins vegna þess, að þeir telja sig geta haft gagn af Tímafulltrúum i bæjar- stjórninni i andstöðunni við framfarastefnu Sjálfstæðis- flokksins i bæjarstjórn fram- vegis eins og verið hefir í hin- uin vonlausa minnihluta. Það er ekki langt síðan að sósíalistar i Reylcjavik voru þeirrar skoðunar, að enginn sá sem léti sig sæmd og velgengni Reykjavíkur nokkru skifla gæti kosið Tímaliðið. Þessum Al- þýðuflokksmönnum hlöskraði rógur og níð Tímamanna um Reykjavík, sem enn klingir all- staðar út um sveitirnar hvar sem Tímamenn koma. Þessari rógsviðleitni hafa sósíalistar lýst þannig í blaði sínu: „Það er eins og Framsókn leggi aðaláhersluna í kosninga- baráttunni á að æsa sveitamenn- ina gegn Reykjavík og að aðal- vopnið sé að breiða sig út yfir hvað Reykvíkingar séu mikill skríll“. Það er mála sannast, að fyrir róg Tímamanna er nú svo kom- ið viða út um fjarlægar bygðir landsins, að sveitafólkið telur að Reykjavík byggi tóm úrhrök og landeyður. Gott dæmi þessa hefir Al- þýðuhlaðið tilfært við einar kosningar: „Framsóknarþingmaður sagði á hverjum einsta fundi, sem að hann var á í kjördæmi sinu núna fyrir kosningarnar, eitthvað á þá leið að Reykjavík ætti sem minst áhrif að hafa á landsmálin, því til Reykjavíkur hefðu safnast allir þeir menn, er ófærir væru til allrar vinnu, bæði andlegrar og líkamlegrar. -----„Skríllinn í Reykjavík“, var aðalinntakið í ræðunni“. Það er mála sannast að verri grikk geta Reykviking- ar ekki gert sjálfum sér en kjósa Tímalistann nú við hæj arst j órnarkosningarnar. Merkmr vidburöui* í sögu vestur-íslenskrar blaða- mensku. j SLENSKU blöðin vestan hafs * hafa frá því er þau fyrst hófu göngu sína komið íslend- ing'um vestra að ómetanlegu gagni. Þau hafa meira en flest annað tengt þá saman, þótt tíreifðir sé um hina miklu Vest- urálfu, flutt fregnir um störf og félagsleg samtök í hinum ýmsu íslendingabygðum, og það, sem oss hér á íslandi má ekki þykja minna um vert, flutt mikinn fróðleik héðan til landa vestra, fróðleik og fréttir, sem landar okkar vestra ella hefði ekki fengið, en þetta hefir aftur leitt til þess, að landar vorir hafa lifað í nánari andlegum tengslum við okkur og land vort. — Vestur-íslensku blöðin hafa, síðan er fólksflutningar héðan stöðvuðust að mestu, lif- oð við þrengri kost en áður, og það sýnir virðingarverðan á- huga og dugnað þeirra, sem að blöðunum standa, og þeirra, sem kaupa þau, að þau hafa um svo margra áratuga skeið, sem reynd ber vitni, sigrast á öllum erfiðleikum. Minningarblað, sem út kom 22. des. í tilefni af fimtugsaf- mæli „Löghergs“, flytur m. a. Iieilla-orðsendingar í tilefni af- mælisins frá W. L. Mackenzie King, forsætisráðherra Canada, John Braeken, forsætisráðlierra Manitoba, William Langer, rílc- isstjóri í North Dakota, Banda- ríkjum, Tweedsmuir lávarði, J. T. Tliorson og fleiri víðkunnum önnum og þjóðræknisfélag- Öll þau ár sem Tímamenn hafa verið við völd hefir stjórn- arstefna þeirra beinlínis verið miðuð við það að flá Reykvík- inga svo sem unt er. Reykvíkingar mega engra hluta njóta, en verða að taka á : sig þyngstu framfærsluhyrð- arnar og gefa þeirn hæjar- og sveitarfélögum upp skuldir, sem lcomin eru í þrot, án þess að fá nokkuð í staðinn. Reyk- víkingum er að vísu altaf ljúft að hjálpa, cn það eru talcmörk fyrir því livað langt má ganga i því að leggja eitt einstakt bæjarfélag í einelti. Slík rangsleitni sem Tíma- liðið hefir ætíð beitt Reykja- vík er því meira óþolandi sem þetta lið hefir jafnframt því sem það er að sjúga út Reykvíkinga, rægt þá og nítt á hinn svívirðilegasta hátt út um bygðir landsins. Reylcvíkingar munu nú verða fáir til þess að kjósa Tímaliðið. Ilver einasti Reykvíkingur sem efla vill atvinnuna í bænum og að lialdið sé áfram sömu stefn- unni um stórar og vel undir- búnar framkvæmdir í bænum, hann lcýs sjálfstæðismenn. — Sjálfstæðisflokkurinn er ílokkur framkvæmdanna — flokkur atvinnunnar — hann er flokkur hvers einasta Reyk- víkings. SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Þormóður Eyjólfsson var kosinn formaður stjórnar Síld- arverksmiðja ríkisins, á fundi, sem liún hélt í gær. Fékk Þor- móður 3 atkvæði, Þorsteinn M. Jónsson 1, en einn seðill var auður. Finnur Jónsson gerði sér vonir um, að Þ. M. J. yrði fyrir valinu, en sjálfstæðismenn i stjórn verksmiðjanna tóku þann kost, að greiða Þormóði atkvæði, í þvi augnamiði að efla samvinnuhug og eindrægni inn- an verksmiðjustjórnarinnar. — Brugðust því vonir Finns hrap- allega og munu menn alment, einkum sjómenn, fagna því, er afskiftum hans af síldarútvegs- málum lýkur að fullu, sem væntanlega verður fyr en siðai*. inu. Einnig er þar samfagnað- arskeyti frá forsætisráðherra íslands. Þykir hér sérstök ástæða til þess að taka upp ummæli Tweedsmuir lávarðs, ríkisstjóra í Canada, liins ágætasta íslands- vinar, er hann segir i tilefni af afmælinu: „Með því, að eg hefi alla æfi borið djúpa virðingu fyr- ir íslensku þjóðinni, er eg stoltur af þeirri meðvitund, að vér höfum notið veiga- mikilla íslenskra áhrifa í canadisku þjóðlífi. Islenska þjóðin hefir ávalt látið stjórnast af löghlýðni, jafnframt því, sem hún hef- ir verndað einstaklingsfrelsi. Enginn þjóðflokkur frá Ev- rópu hefir lagt til hugrakk- ari brautryðjendur. Eg vona, að íslendingar í Canada haldi ævarandi trygð við erfðaeinkenni þjóðar sinnar, því þau eru ómetan- legt tillag canadiskri menn- ingu“. Saga blaðsins Lögbergs er rakin í höfuðatriðum í ágætri grein eftir Richard Beck pró- Gott s tðatasri er nú á Ivili vestra, við Botns- súlur, og víðar þar í fjöllun- um; er nú bílfært i Þingvalla- sveit og geta menn komist á snjó, þegar hjá Kárastöðum. Fór hópur manna um þessar slóðir fyrir skömmu, milli jóla og nýárs, og aftur um síðustu helgi, og láta menn ágætlega af skíðafærinu þar eystra. Er víð- ast mikill og góður snjór. Lsiiýrarækt Svía e§ Norðmania. 12. janúar. FÚ. Tekjur Norðmanna af loð- dýrarækt á síðastliðnu ári eru i hagfræðilegum yfirlitum um atvinnuvegi Noregs áætlaðar svipaðar og árið 1936. Ennþá Fluiieriir lilli liirtis oi Iéié. Niclasen fulltrúi Færeyinga í danslca landsþinginu liefir átt viðtal við danska hlaðið Social Demokraten, og segir þar meðal annars, að Færeyingum sé það mikið áhugamál, að fastar flug- ferðir komist á milli Noregs og íslands, með viðkomu í Færeyj- um. Aðal-póstmeistari Dana liefir og látið i ljós, að póst- stjórnin danska hafi mikinn á- huga fyrir málinu, en lætur jafnframt í Ijós efa um að ferð- irnar muni borga sig. Segir hann jafnframt að liann muni bráðlega eiga viðræður við hinn íslenska póstmálastjóra um þetta mál. (FÚ.). — liggur ekki fyrir nákvæmt yfir- lit nema um útflutning silfur- refaskinna og nam hann á ár- inu 1937 35 miljónum króna og er það verðmæti 290 þúsund skinna. Snemma í haust féll verð á silfurrefaskinnum nálega um þriðjung, miðað við sama líma 1936, en verðlagið rétti sig fullkomlega á skinnauppboðun- um í Osol i desember. Tekjur Svía af loðdýrarækt á síðastliðnu ári eru taldar í kring um 9 miljónir króna. Sýnist af skýrslum sem dýra- stofninn hjá Svíum sé nú á þá leið að til séu í landinu 132 þús- und silfurrefir, 41 þúsund minkar, 26 þúsund blárefir og 8 þúsund af öðrum dýrum. Refaræktarsamband Svíþjóðar héfir seni ríkisstjórninni áskor- un um það, að bannaður verði útflutningur lifandi silfurrefa. í áskorunarskjalinu segir stjórn refaræktarsambandsins, að ef Sviþjóð fylgi dæmi Norðmanna um þetta, muni verða ákaflega torvelt fyrir lönd sem keppa við Svíþjóð að ná í lifandi silfur- refi og geti Noregur og Sviþjóð þannig haklið aðstöðu sinni á mörkuðunum í langan tíma. Sjálfstæðismenn, sem vita um flokksmenn, sem hér eiga kosningarétt, en eru staddir úti á landi, gefi upplýs- ingar urn þá hið fyrsta, svo aS hægt sé að ná í atkvæði þeirra í tæka tíð. LátiS kosningaskrifstofu SjálfstæSisflokksins í Varðarhús- inu, sími 2398, þessar upplýsing- ar í té. fessor í North Dakota háskóla. Yekur liann i upphafi greinar sinnar athygli á því, að vestur- islensk blaðaútgáfa er nærri jafngömul landnámi íslendinga þar, því að íslenska nýlendan í Nýja íslandi var stofnuð 1875, cn „Prentfélag Nýja-íslands“ 1877 eða tveimur árum síðar. Þá um haustið (10. sept.) lcom út fyrsta íslenska blaðið í Vest- urheimi, blaðið Framfari. Þ. 9. sept. 1886 kom út fyrsta blað Heimskringlu, og telur dr. Beclc sem rétt er, að það sé merkis- atburður í sögu vestur-íslenskr- ar blaðamensku, því að blaðið var miklu stærra en önnur blöð, sem íslendingar höfðu gefið út, og sniðið eftir þarlendum hlöð- KBattspjrnai í Engianíí Síðasta leikdag var hlé í „Lea- gue“-kepninni. 1 stað þess fór fram fyrsta stóra umferSin í „Cup“- kepninni, þ. e. fyrsta umferÖin þar sem félögin úr 1. og 2. deild at- vinnumanna eru með. Fóru fram 32 leikir og urðu úrslitin þessi: Aldershot—Notts County ... 1:3 Arsenal—Bolton .......... 3:1 Birmingham—Blackpool .... 0:1 Bradford—-Newport......... 7:4 Bradford City—Chesterfield . 1: 1 Brentford—Fulham ........ 3:1 Bury—Brighton & Howe ... 2:0 Charlton—Cardiff City.... 5:0 Chelsea—Everton .......... 0:1 Crystal Palace—Livefpool .. 0:0 Derby County—Stoke City . . 1:2 Doncaster—Sheff. United .. 0:2 Grimsby—Swindon.......... 1: 1 Huddersfield—-Hull City .... 3:1 Leeds United—Chester .... 3:1 Manch. United—Yeovil..... 3:0 Mansfield—Leicester City .. 1:2 Middlesbrough—Stockport .. 2:0 Millwall—Manch. City ..... 2:2 New Brighton—Plymouth ... 1:0 Norwich City—Aston Villa .. 2:3 Nottingham—Southampton .. 3:1 Preston—West Ham ......... 3:0 Scarborough—Luton Town .. 1: 1 Sheff. Wednesday—Burnley . 1: 1 Southend—Barnsley......... 2:2 Sunderland—Watford ....... 1:0 Swansea—Wolverhampton .. 0:4 Tranmere—Portsmouth...... 1:2 Tottenham—Blackburn ...... 3:2 West Bromwich—Newcastle . 1:0 York City—Coventry ....... 3:2 í þeim leikjum, sem var'S jafn- tefli, hefir orSið aS leika aftur, og eru úrslitin kunn í sex þeirra. Þau eru sem hér segir: Barnsley— Southend 2:1, Chesterfield— Bradford City 1: 1, Liverpool— Crystal Palace 3: 1, Luton Town —Scarborough 5: 1, Manch. City —Millwall 3 : 1, Swind'on—Grirns- by 2: 1, Úrslitin í kappl. milli Einar Hjörleifsson (Kvaran). „Var Lögbergi og vestur-ís- lenskri blaðamensku í heild það ómetanlegur gróði, að Einar gerðist ritstjóri blaðsins og skipaði þann sess árum sam- an“, segir Richard Beck. — Af öðrum ritstjórum blaðsins ber að nefna Sigtry'gg Jónasson, Magnús Paulson, Stefán Björns- son cand. theol., nú prófast á Eskifirði, dr. Sig. Júl. Jóhann- esson, Kristján Sigurðsson (Imnn var bróðir Ögm. Sig. skólastj.), Jón J. Bíldfell, Einar Pál Jónsson, núverandi ritstj., en af meðritstjórum Hannes S. Blöndal skáld, Björn Pálsson (Ölafssonar skálds), Baldur Sveinsson blaðamann o. fl. uni. í janúar 1888 hóf vilcu- Auk greinar dr. Becks flytur blaðið Lögberg göngu sína, en 7. des. árið áður liafði verið sent út boðsbréf, af stofnendum blaðsins, en þeir voru: Sigtryggur Jónasson, Einar Hjörleifsson, Bergvin Jónsson, Ólafur S. Þorgeirsson, Árni Friðriksson og Sigurður J. Jóhannesson. blaðið fjölda margar greinar, m. a. um Jón Ólafsson skáld, „Nokkur sýnisliorn af vestur- íslensku og rannsóknum um hana“, eftir dr. Stefán Einars- son, háskólakennara í Balti- more, og ótal margt annað, sem rúm leyfir þvi miður eigi að telja, m. a. myndir og greinir um merka Vestur-íslendinga og íyrirtæki. Fyrsti ritstjóri Lögbergs varð A. Th. /Burnley og Sheff, Wednesday erti enn ekki kunn. — Chesterfield og Bradford City veröa nú að reyná meö sér í þriðja sinn á hlutlaus- um (neutral) velli. Yfirleitt er óhætt að segja það, að öll þessi úrslit voru nokkurn- vegin viðbúin, eða aÖ minsta kosti vöktu engin þeirra neina sérstaka athygli. —- Nú hefir verið dregið um það, hváða félög skuli reyna með sér i næstu umferÖ, og eru >etta helstu leikirnir: Wolverhamp- ton—-Arsenal, Brentford—Ports- mouth, Everton—Sunderland, Charlton—Leeds, Preston—Leices- ter og Aston Villa—Blackpool. Má búast við sérstaklega skemtilegum leilc milli Wolverhampton og Ar- senal, og verður leikvangurinn þá áreiðanlega fjölsetinn. í skóla kóf- dpykkj uxinax* Ef menn kynnu að hugsa hyggilega, þá væru ekki stríð i heiminum. En i stað þess að liugsa skynsamlega um vanda- málin, skjóta menn hver á ann- an. Og í stað þess að liugsa yf- irleitt nokkuð tala menn, og tala oft mikla vitleysu. Fátt er manninum tamara en það, að bleklíja sjálfan sig og aðra. Hann telur sér trú um, að liann trúi allri mögulegri vitleysu og að rökvillur og hugsanagraut- ur sé hyggindi. — Þegar eg segi þetta, þá hefi eg alls enga flokkun manna í liuga, því þetta gildir yfirleitt um þessa hálfvöknuðu vitsmunaveru — manninn, — sem kallaður er „hugsandi skepna“, en hugs- ar þó bæði lítið og vitlaust. Oft segja menn í minni á- heyrn, að við íslendingar þurf- um að læra að drekka lióflega og kunna að fara með áfengi, eins og sumar aðrar þjóðir. Annað hvort er þetta sagt í hugsunarleysi, eða menn liafa þá hlúð að mjög vitlausri hugs- un hjá sér. Þessi regin flónska er oft sögð þannig, að til þess er ællast ,að maður taki slíkt sem eitthvert viskuorð. Reynsl- an dærnir þessi orð sem ó- merka vitleysu. Þjóðir hafa ekki lært að fara með áfengi sér til lieilla, og slikt mun illa takast. Hve lengi liafa Englendingar gengið i skóla hófdrykkjunn- ar? Áfengi liafa þeir haft um hönd öldum saman, og ekki hefir áfengisbann æst upp þorsta þeirra, þvi þeir liafa aldrei bannþjóð verið. Bindindishreyfingin liefir unnið mikið og gott verk með- al ensku þjóðarinnar, og fyr- ir nokkrum árum var fram- gangur liennar svo ákveðinn og öruggur, að kærum fyrir ölv- un hafði fækkað á árunum 1930—1933 úr 51.717 niður í 29.- 826. En livað skeður nú? Brugg ararnir sjá, að svo búið má ekki lengur standa. Þeir strengja þess lieit, að kenna miljónum ungra manna að drekka öl og áfengi, sem enn liafi ekki lært það. Þeir eyða 2—3 miljónúm sterlingspunda i áfengisauglýsingar. — Og hvað skeður? — Tekjur þeirra stíga úr 16 miljónum sterlings- punda árlega, upp í 23 miljón- ir, eða meira, — og enska æsk- an lærir að dreklca. Verð á öli er lækkað, og kærum yfir ölvun fjölgar á árunum 1933—1936 úr 29.826 upp i 43.539, og þeim heldur áfram að fjölga. Háttsettur mentamaður i Englandi segir: „Enn einu sinni sér maður nú drykkju- ræflana á götunum, í bílun- um og járnbrautarlestunum. Drykkjuskapurinn liefir aftur haldið innreið sína hjá þjóð- inni hin síðastliðnu fimm ér. Eftirlitsmaður eins járnbraut- arfélags sagði mér nýlega, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.