Vísir - 14.01.1938, Side 4

Vísir - 14.01.1938, Side 4
V 1 5 I R SOVÉT-RtJSSLAND: Oslo, 13. jan. FÚ. Litvinov í „æðsta ráði“. Sú fregn flýgur fyrir en hefir •eklci fengist staðfest að Litvinov utanríkismálafulltrúi Rúss- lands muni ekki framvegis verða fulltrúi Rússlands á fund- um Þjóðabandalagsráðsins. Á- stæðan er þó ekki talin ágrein- ingur við stjórnina, heldur sú að Litvinov hafi í síðustu kosning- Um verið kjörinn í æðsta ráð heima fyrir og muni því tæplega geta komið því við að taka þátt í fundum Þjóðahandalagsins. — PÓLLAND: Kommúnstar handteknir. Osló, 13. jan. — FÚ. Þýsk fréttastofa skýrir frá því í dag, að í Varsjá séu i þann veginn að hefjast yfir- hejrslur yfir heilum hópi kommúnista sem teknir hafa verið fastir fyrir ýmsa skað- semdar starfsemi og muni yfir- heyrslur þessar og vitnaleiðslur leiða margt í ljós um starfsemi alþjóðasambands kommúnista eins og hún hefir verið rekin í Póllandi og megi af þvi leiða getum að, hvernig hún muni vera í öðrum löndum. Bcejar fréttír I.O.O.F 1=119II4S/, = Veðrið í morgun. í Reykjavík i st., mestur hiti í gær 2 st., minstur í nótt — i. Heit- ast á landinu í morgun 3 st. á Fag- urhólsmýri, mestur kuldi — 6 st. Horni. Yfirlit: Djúp lægð fyrir austan land á hægri hreyfingu í norður. Horfur: Faxaflói: NorB- an kaldi. Léttir til. Skipafregnir. Gullfoss, Goðafoss og Lagarfoss eru í Kaupmannahöfn. Brúarfoss er á lei'ð til Vestmannaeyja frá Leith. Dettifoss er á leið til Vest- mannaeyja austan af fjörðum. Sel- foss er á útleið. Skemdarverk var framið á þriðjudagskveld inn við Vatnagarða. Var slitið sæ- símasambandið við Viðey og fleira eyðilagt. Lögreglan hafði upp á þeim í gær, er frömdu þetta verk. Voru það tveir ungilngar, sem frömdu þetta í því skyni að stela einangrunum og fleiri smáhlutum, sem jjarna voru. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Varð- arhúsinu. Opin alla daga frá kl. 9 árd. til 7 síðd., sími 2398. Þar fá menn allar upplýsingar kosning- unum viðvíkjandi. C-listinn er listi sjálfstæðismanna í Rvík. Vetrarhjálpin hefir flutt s'krifstofu sína upp á loft í Varðarhúsinu. Skrifstofu- tími hennar er hinn sami og áður, kl. 10—12" og 1—6 og síminn hinn sami, 4546. •—■ Enn liggja margar umsóknir fyrir frá fólki, sem á við erfiðleika að stríða og ætti þeir, sem enn ekki hafa látið neitt af hendi rakna, að gera það sem fyrst. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ung-frú Elín Jóhannesdóttir, Ásvallagötu 81, og Marino Ingj- aldsson, sjóm., Bakkastíg 5. Sjálfstæðismenn, sem kosningarétt eiga úti á landi, en verða ekki komnir á sinn kjörstað á kosningadaginn, mun- ið að kjósa hjá lögmanni hið fyrsta, svo að atkvæði yðar kom- ist til skila í tæka tíð. Allar uppl. viðvíkjandi kosningunum fá menn á kosningaskrifstofu Sjálfstæðis- flokksins í Varðarhúsinu. Sími 2398. Sjómannakveðjur. FB. í dag. Farnir til Englands. Kveðjur. Skipverjar á Garðari. Erum á leið til Englands. — Kveðjur. Skipverjar á Karlsefni. Nýja Bíó sýndi í fyrsta sinni í gærkveldi bráðskemtilega ameríska mynd, sem nefnist „Hægan nú, Theo- dora“. Aðalhlutverkin leika: Irene Dunne og Melvyn Douglas. Guðspekifélagið. Fundúr í Reykjavíkurstúkunni í kvöld (föstud.) kl. 9. Form. stúk- unnar flytur erindi. „Ber er hver að baki“ segir Stefán Jóhann — hinn nýi fóstursonur Stalins — sem hefir ekki okkur Héðin og Einar OI- geirsson þeim megin við sig til skjóls. Hann er orðinn hræddur um það, Stefán þessi, að alþýðan muni hrista hann og aðra slíka „öreigá“ af sér í kosningunum, en alla langar þá til þess, hina rauðu ,,brodda“ að mega halda áfram að hanga á herðum og baki lúinna al- þýðumanna og sjúga sig þar fasta. Alþýðuna munar um að rog-ast með slíkar blóðsugur og er full von til þess, að henni þyki nú mál til komið, að slíta þær af sér og fleygja þeim á sorphauginn. Það mun hún og hugsa sér að gera í kosningunum 30. jan. C-listinn er listi sjálfstæðismanna í Rvík. Selfoss lestaði í gær í Vestmannaeyj- um 1500 pakká af saltfiski lil Suður-Ameríku. Næturlæknir: Karl Sig. Jónasson, Sóleyjarg. 13, sími 3925. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Útvarpið í kvöld. 18,45 íslenskukensla. 19,10 Veð- urfregnir. 19,20 Hljómplötur: Norræn sönglög. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Skáldskapur og sannindi í íslendingasögum, III. (Björn Sigfússon magister). 20,40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Út- varpssagan: „Katrín“, eftir Sally Salminen (VII.). 21,10 Útvarp frá Skagfirðinga móti að Hótel Borg. 22.15 Dagskrárlok. C-listinn er listi sjálfstæðismanna í Rvík. HýSYÍðÍI STͧ WIENARPYLSUR MIÐDAGSPYLSUR, KINDABJÚGU, FROSIÐ DILKAKJÖT og margt fleira. Kjöt & Fiskmetisgerðln Grettisg. 64. — Sími 2667. lejkkúsli Grettisg. 50. — Simi 4467. KjötbBðiniV erkamanna" bústðinnnm Sími 2373. Kj tliúilo Fálkagötu 2. — Sími: 2668. aðeins Loftui*. YÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. KENSÍ.AÍ gPÁLL BJARNARSON KENNIR §Blensku, dönsku, ensku, pfrönsku, þýsku, reikning og les |me® nemöndum. óðinsgötu 9. (30 STÚDENT óskar eftir her- |hergi, helst í Austurbænum. — 'Tilboð, sendist Vísi, — merkt: „Stúdent“. (214 Í7 » 2 SAMLIGGJANDI herbergi »og aðgangur að eldhúsi, til leigu gnú þegar, og 1 litið, sérstakt. Súppl. Laugaveg 56, uppi. (219 KVENTASKA fundin. Uppl. |;í síma 4496. (220 s? « RÁÐSKONA óskast yfir ó- fjákveðinn tíma. Uppl. Laufás- |vegi 27. (211 ■■■«■■«■■ 11 1 IIB ■■■!■ MIM eMMiin 1.II nmmmmmm O STÚLKA óskast um tíma í ggrend við Reykjavík. Uppl. i íjsima 1797. (217 ^ - ....................... fj RÁÐSKONA óskast. Uppl. á pVesturgötu 37, kl. 8—9 í kvöld. ;; (218 KkaijfskapurI HVÍT emaileruð eldavél i ágætu standi til sölu. — Uppl. i síma 3523. (216 LÁTIÐ INNRAMMA myndir yðær og málverk hjá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugavegi 10. (509 BlLGRIND eða gamall Chevrolet vörubill, model 1929 •—1930, óskast til kaups. Uppl, hjá Nicolai Þorsteinssyni. Sími 1906 og 3286. ~ (212 VIL KAUPA notaðar blikk- tunnur. Mega vera lok- og botn- lausar. Tilboð sendist Visi, — merkt: „Tunnur“. (213 LJÓSMYNDASTÆKKUNAR- VÉL óskast, plötustærð og verð tilgreint, sendist Vísi, merkt: „Haukur“ fyrir 18. þ. m. (215 BARNAVAGN til sölu. Uppl, Njálsgötu 79, 3. hæð. (221 KVEN-SK AUT ASTÍGVÉL, sem ný, til SöÍtl liieð tækifæris- verði. Uppl. í síma 2363. (223 TIL SÖLU á Kaplaskjólsveg 2: 3 Skandia-eldavélar, nr. 908 —910—911, emaileraðar. Elda- vélar af ýmsum stærðum. Mið- stöðvarketill. Kamina. Kolaofn- ar. Alt með tækifærisverði. Sími 2462. (222 fZZ) I«iIS *NOA í uiSnqiQÍH ’^PIJ jSjnm So toúpSireii ‘.mspj -jn -uojpo ‘jmpie[ ‘jn[jp[JB5[ ‘jujoj -jnS ‘JipœjjnS ‘[nijyirej ‘[ippiAjj •Sj[ % -jd njire 0S u[[i[ uup n ‘jjæSp ‘[oL[npin>[ gisojj Gpop i iqÞibpibi°j ‘unq i iqÞpb^h íNNIXVHSÐVaílNmS 1 JíSÍX>0«»OíSÍK5ÖCaöOÍÍ»ÍÍO<5«í>S!SOÍSÍ5!i05ieCGCÍÍOO»ÍSÍSÍ5CÍÍÍ)Oö;iG;5í?í: — Hest ad anolýsa í VlSl. ORCZY: NJÓSNARI NAPÓLEONS. Ágrip þess, scm undan er gengið. Sagan hefst í Frakklandi eftir miðja nítjándu öld. Napoleon III. ■er á ferð í Lyon með drotningu sinni. I „Pavillon Solferino“, þar sem keisarahjónunum er fagnað, eru nokkurir aöalsmenn — allir konungssinnar. Dansmærin Lor- end'ana hrífur alla í Solferino, nema einn abalsmannanna, de Lanoy, glæsimenni mikið. En hún reynir aS beina hug hans til sín. Dularfull öfl eru aS verki. Er Lorendana verkfæri í höndum þeirra? Er hún að leiöa de Lanoy Drúi HSttnr og memi lians- Sögui* í myndum fyris* börn, Z. Fógetinn og Gramur ríki. — Eg var ræntur af Hróa Hetti og stigamönnum hans. Þér verö- ib at5 hengja þá alla! — VeriS rólegur, Gramur ríki, aub- vitað verður Hrói Höttur hengdur, en nú slcal eg segja yður fréttir — En fyrir utan klifra'ði Meðan fógetinn og Granmr ríki betlarinn upp eftir vín- tóku saman ráð sín, hlustaði ó- viðinum. kunnur maður á ráðagerð þeirra. h hættubrautil'? wmmmmmmmmnmm* WJÓSNARINAPOLEONS. 10 feginn, að liann var ekki staddur irini i luisinu, v'aknaði af móki sínu. Nú var hann ekki til neyddur að risa á fætur og ef til vill taka þált í að hyha keisarahjónin með liúrrahrópum og ýmsu öðru móti, eins og menn gerðu af undir- lægju hætti. Þarna voru þeir allir þessi lífs- tíðar-„þrælar“, til þess, ef gerlegt væri, að vekja athygli á sér og lifa það, að keisarinn kinkaði kolli til þeirra af náð sinni. Keisarinn — arsprengur lcorsikanskra bragðarefa 1 Hversu fyrirlitlegt þetta fólk var! Og kona bróður hans, hin stolta, eðalborna hertogafrú de Lanoy, sem kraup sem þerna — livað hún að eins hefði átt að gera fyrir drottningu, sem borin var til tign- arinnar. Hann beið þar til hávaðinn minkaði, þar til húið var að kaila á vagn keisarahjónanna og þau voru ekin af stað. Innan úr salnnm bárust veikir hljómar, en hljómsveit frá Vínarborg sat þar inni og lék á liljóðfæri sín. Hann leit inn í salinn og sá sér til hugarléttis, að tjaldið liafði verið dregið niður, og engin sýning fór frain á leiksviðinu. Gestirnir voru margir farnir og smám saman fóru fleiri og fleiri. Að vísu átli skemtunin að standa til klukkan tíu, en „lífs- tíðar-þræ]arnir“ kunnu ekki lengur við sig þarna, því að andrúmsloftið var nú ekki nógu keisaralegt fyrir þá, eftir að keisarinn var far- inn á brott með föruneyli sínn. Gérard gekk nú aftur inn í salinn og að borð- inu, þar sem hann hafði áður setið. En vinir hans voru þegar farnir og italskur þjónn var að íaka glösin og flöskurnar af borðinu. Gérard settist niður og skipaði þjóninum að sækja sér könnu fulla af Normandie-öli. Þegar þjónninn var farinn horfði hann í kringum sig og á þá, sem voru að fara út. Einu sinni eða tvisvar reis liann upp til hálfs til þess að svara kveðju. Og eftir nokkur augnablik vildi svo til, að hann leit á gólfið og — þar — undir borðinn, sá hann rósina, sem Lorendana liafði borið i munni sér, og kastað til hans. Þarna lá rósin illa til reika, marin sundur, svo að hún var engu lík, því að, er Gérard nú beygði sig niður og tók hana upp, var eigi meira en svo að hún héngi sarnan. Hann lagði hana í lófa sinn og virti hana fyrir sér um stund. Því næst tók hann dálítið flatt hylki úr brjóstvasa sínum og lagði rósina i það milli tveggja gagnsærra blaða, og stakk því næst hylkinu aftur í vasa sinn. Honum var ekki ljóst hvers vegna hann gerði þetta. Gérard de Lanoy var að eins tuttugu og þriggja ára þetta ár — árið 1868. Af því kann það að hafa stafað, að hið sundurtraðkaða blóm, var lagl til geymslu í „bók minninganna“. En nú kom þjónninn með mjaðarkönnuna. Gérard de Lanoy var alveg liárviss um, að liann mundi aldrei framar lita dansmærina Lorendana augum. IV. KAPITULI. Á hinum erfiðu árum, sem nú komu hvert á fælur öðru spurði Gérard de Lanoy oft sjálf- an sig, hvers vegna hann hefði ekki látið þar við sitja. Hann hafði kveðið upp dóm, í huga sér, yfir dansmærinni Lorendana, þann dóm, að hún væri almúgaleg, og hann taldi sjálfum sér trú um, að hún skifti hann engu, að liann hefði ekki neinn áhuga fyrir henni, og vissu- lega hefði hún ekki hrifið hann, þótt hún hefði liaft gagnstæð áhrif á vini hans, í sannleika Iiafði hún „lilaupið í taugarnar“ á honum, einkanlega hafði litaða hárið hennar vakið and- úð hans, og litaðar varirnar og alt þetta dular- fulla, sem hún var að reyna að tileinka sér. En hvernig, sem á því stóð, — þegar hann löks fór úr Pavillon Solferino þetta kvöld, til þess að liitta vini sína í klúbbnnm, var það eittlivert ómótstæðilegt afl, sem dró hann aft- ur að Pavillon Solferino. Og nú lagði hann leið sína að dyrum baka til á liúsinu, þar sem yfir var letrað: ENTRÉE DES ARTISTES undir blaktandi, daufu ljósi. — Algerlega í ósamræmi við sjálfan sg og gramur sjálfum sér, vegna heimsku sinnar, tók hann sér eigi að síður stöðu þarna, og hallaði sér upp að veggn- um skamt frá dyrunum, þar sem skugga bar á. Dálitill hópur fólks hafði safnast þarna, er de Lanoy bar að. Voru það blaðameiín og að- dáendur og vinir hinna ýmsu listamanna, sem nú voru að koma út, og fóru nú sína leið ásamt vinum þeirra, sem eftir þeim höfðu beðið. Gér- ard horfði á fólk þetta, með leti- og kæruleysis- svip, en annað veifið skaut þeirri spurningu upp í liuga lians, livort Lorendana mundi vera farin, hvort hann mundi sjá liana aftur nú og livort hún mundi hafa þvegið litinn úr liári sínu og þurkað farðann af vörum sér. Þannig leið fjórðungur stundar og smám saman fækkaði þeim, sem biðu. Lorendana lilaut að vera farin, en Gérard var undaiTega skapi farinn af tilliugsnninni um það. Hann var feginn í aðra röndina, en í liina þótti hon- um leitt, að liún skyldi vera farin. Og nú tók hann i sig að fara sina leið, en þá heyrði liann alt í einu karlmann segja eittlivað, en kona svaraði, og á næsta andartaki kom dansmærin í ljós í dyrunum. Hún var að tala við einhvern, sem geklc á eftir lienni, og hún nam staðar rétt í svip, í dyrnnnm, þannig, að ljósið har á niður- andlit hennar. Gérard vildi fyrir hvern mun, að hún sæi sig ekki þarna, og færði sig eins nálægt veggnum og honum var auðið, til þess að hún kæmi ekki auga á sig. Nú gekk liún út á götuna. Maðurinn gekk á' eftir lienni og er þau voru komin niður tröpp- urnar bjóst hann til að leiða liana, all-kumpána- lega. Þótt skuggalegt væri þarna þóttist Gérard geta séð, að þetta væri lieldur draslaralegur ná- ungi, sennilega einn af fimleikamönnunum, sem tóku þátt í sýningnm í Solferino. Er þau höfðu gengið nokknr skref var sem Lorendana rankaði við sér alt í einn, því að hún sagði: „Hamingjan góða, eg hefi gleymt hringnum minum!“ Hún ætlaði að snúa aftur til leikhúss-bak- dyranna, en maðurinn varð fyrri til. „Eg skal fara,“ sagði hann og bætti við: „Hvar skildirðu hann eftir?“ „f herberginu mínu, flýttu þér, væni minn, áður en nokkur finnur hann og hirðir.“ Hún stóð þarna og beið meðan maðurinn fór aftur inn i leikhúsið. Birtuna bar nú svo á hana, að Gérard gat virt hana vel fyrir sér. Hún bar barðastóran, skrautlausan hatt á höfði, sem hún batt með breiðu bandi undir hökunrii, en hrokkið hár hennar gægðist fram undan hatD

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.