Vísir - 15.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEING RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsfa: AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400.’ Prentsmiðjusímil 45T8w n ár. Reykjavík, laugardaginn 15. janúar 1938. 12. tbl. KOL OG SALT síml 1120. Gamla Bíó Æskuhngsjónir. Skemtileg, falleg og efnismikil talmynd, gerð sam- kvæmt leikritinu „Ah, Wilderness“ eftir Eugene O’Neil. — Aðalhutverkin leika: WALLAGE BEERY, Lionel Barrymore og Cecilie Parker. Reikningar yfip viðskifti við Vinnu- liælið á Litla-Hrauni óskast sendip ókvittaðip á skrifstofu píkisspítalanna iyrir l.febr. n. k. p.t. Reykjavík:, 14. jan. 1938. Sigurður Heiðdal. ILandsmálafélagið Vörður. Fundur í Nýja Bíó. Varðarfélagið heldur fund í Nýja Bíó á morgun klukkan 1.45 eftir hádegi. RÆÐUMENN: Bjarni Benediktsson, Pétur Halldórsson, Guðm. Ásbjömsson, Jakob Möller, Guðm. Eiríksson, Valtýr Stefánsson og ólafur Thors. Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. NYIR KADPENDUR FÁ BLAÐIÐ ÓKEYPI8 TIL NÆSTU MÁNAÐAMÓTA. S. G. T. Dansleikur (nýju dansarnir) laugar- daginn 15. jan. kl. 9,30 í G.T.-húsinu. S. G.T. - HLJÓMSVEITIN LEIKUR. Aðgðngumiðar frá kl. 1 á laugard. Sími 3350. Aliur ágóði renuur til Tetrarbjáiparinnar. a I I í; í heiltunnum kr. 1.27 hvert kg. 1 hálftunnum kr. 1.30 hvert kg. 1 kvarttunnum kr. 1.40 hvert kg. Verðið er miðað við úrvals dilkakjöt og er því auðsætt, að þetta eru hestu kjötkaupin, sem unt er að gera. Vegna góðrar geymslu er kjötið — og verður lengi enn þá — eins gott og nýsaltað. Sendum heim samdægurs og pantað er. Samband ísl. samvinnufélaga Sími: 1080. íOOOÖOCOtÍOÍÍCÖCOOÖOOOOOCOÍSöOftOöttöttOÖÍíOOCOOOÖOOOÍKXMÍOOe? i kvöld í K. R.-húsinu. Hii ágata hijémsveit R. R-híssins liíkar. Tilkynning. Eg undirrituð er byrjuð að gegna ljósmóðurstörfum. Konur sem óska minnar aðstoðar geta liitt mig til viðtals í Ingólfs- stræti 6 eða i síma 2556. Ólöf Kpistj ánsdóttip, ljósmóðir. Timburbrak verðup selt í dag og á mánuclaginn vid Háskólabygginguna* Jðiasveionina V. Y * P Gioggagægir heldur skemtun i Góðtemplara- húsinu á morgun kl. 6 (sunnu- dag). Æfintýraleikur í 3 þáttum. Jólasveinar skemta. Grýla og' Leppalúði leika. Negrar spila og syngja. Aðgöngumiðar á 0.75 og 1.25 seldir kl. 10—12 og eftir kl. 1 i Gúttó á sunnudag. Rafsnðepottar og Pönnnr ódýrt. Á. Einarsson & Fuuk Tryggvagötu 28. „Liljur vallarins" söngleikur í þrem þáttum. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Síðasta sinn. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — iy2 e. h. V.-D. og Y.-D. — (drengir). — — 8% e. h. U.-D. (fyrir pilla). — 8% e. h. Almenn samkoma. Þar talar Magnús Runólfsson um guðsmyndina. — Harðflskur, Riklmgiur. Vísir, Laugavegi 1. .ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. Nýja Bíó. (Tlieodora goes \vild). Amerísk kvikmynd frá Co- lumbia film er sýnir á fyndinn og skemtilegan hátt æfintýri um unga skáldkonu og biðla hennar Aðalhlutverkin leika: IRENE DUNNE. MELVYN DOUGLAS. ROBERT GREIG o. fl. Myndin var sýnd yfir 70 sinnum í Pai-k-leikhúsinu í Kaupmannaliöfn og líktu hlaðaummæli henni hvað leik og skemtanagildi snerti við kvikmyndina „Heiðursmaður heimsækir borgina“. Aukamynd: FUGLAGLETTUR. Litskreytt teiknimynd. Síöasta sinn. Blfreiðastððin Hrlngnrinn Siml 1195. .F.U.K. Y.-D fundur á morgun kl. 5. Cand. tehol. Magnús Runólfs- son talar. Eggsrt Ctamsi hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. m er miðstöð verðbréfaviðskitt- anna Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. C-Iistinn er listi Siálfstæðisftokksins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.