Vísir - 17.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRtMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgrreiðsfa: AUSTURSTRÆTl U- Sími: 3400." Prentsmiðjusímii 45T& 28 ár. Reykjavík, mánudaginn 17. janúar 1938. 13. tbl. — KOL OG SALT Gamla Bíó Æskuhngsjónir. Skemtileg, falleg og efnismikil talmynd, gerð sam- kvæmt leikritinu „Ah, Wilderness" eftir Eugene O'Neil. — Aðalhutverkin leika: WALLACE BEERY, Lionel Barrymofe óg Ceciíie Parker. Tilkynning Vegna þess að kaup þrehtara óg bókbindara hefir hækkað og ýmislegur kostnaður í rekstri fyrirtækjanna aukist, hækkar verðlag á prentun og bókbandsvinnu frá 1. janúar þ. á. um 5 af hundraði. Reykjavík 11. janúar 1938. Alþýðuprentsmiðjan. — Brynjólfur Magnússon. Félagsbókbandið. — Félagsprentsmiðjan. Guðmundur Gamalíelsson. — Herbertsprent. Isafoldarprentsmiðja h.f.------Pétur G. Guðmundsson. Prentsmiðja Ágústs Sigurðssonar. Prentsmiðjan Edda. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. — Prentsmiðjan Viðey. Runólfur Guðjónsson. Steindórsprent. Víkingsprent. Skíðafólk 1 Gróð og iilý skíöíBiöí og síerka skíða- skó verða allip að eiga sem stunda aloðaíþróttina. — Hvorutveggja fáið pét» best og ódýrast hjá okkur.---- Ver ksmidj uiítsala GEFJUN - IÐUNN Aðalstræti. röt úr hinu góða kamgarni, sem búið er til í Álafossi, eru bestu fötin, sem nú eru fáanleg. — Komið og skoðið okkar nýju efni. FÖT afgreidd mjög fljótt. Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. I Kaupmenn H rí sgrj ón Hrís mj öl Kapí öflumj öi NYIR KAUPENDUR FA blaðið ókeypis tii- NÆSTÚ MÁNAÖAMÓTA. Tilkynnlng. Eg undirrituð er byrjuð að gegna ljósmóðurstörfum. Konur sem óska minnar aðstoðar geta hitt mig til viðtals i Ingólfs- stræti 6 eða i síma 2556. Ólöf KFlstjánsdóttir, ljósmóðir. )) HaiHW a Ol jt Verolega gúo íást hjá okkur. WALTHER HERRING: Das onbekannte Island Verð kr. 10.20. Bókavepslun Sigfúm&r Eymundssonas1 og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. sími 1120. Leikkvild Menntatkólans I Gamanleikur i 3 þáttum eftir L. HOLBERG, verður sýndur i Iðnó a morgun, þriðjudaginn, kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó frá kl. 4—7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. Tekið á móti pöntun- um i sima 3191. [¦¦¦¦^¦¦¦^¦¦¦¦¦¦¦¦¦ii 5 manna nfll óskast. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir þriðjudagskveld, merkt „Bíll". 8-9 þúsund krónu árstekjur getur sá trygt sér, sem vill leggja 20—25 þús- und (peninga eða annað verð- mæti) i áhættulaust fyrirtæki. Tilboð sendist Yisi fyrir 20. þ. m., merkt „Tækifæri". Fyrir böFH Speglar m. ýms. þrautum á 0.65 Bílar frá 0.85 Mublur frá 1.00 Skip frá , 1,00 Smíðatól frá 0.50 Kúlukassar frá 0.25 Straujárn frá- 1.50 Undrakíkir frá 1.35 Sprellukarlar frá 1.50 Vigtar frá 1.00 Hringar fallegir frá 0.75 Armbandsúr frá 0.50 Töskur frá 1.00 o. margt fleira ódýrt. K. firan & WnBm, Bankastræti 11. I i B Nýja Bíó. Bi Vorgleði í Wien Yndisleg Vínarmynd með gleði, lífi, f jörugri músik og mannfagnaði. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu þýsku og austur- risku leikarar: FRANZISKA GAAL, PAUL HÖRBIGER, WOLFALBP^^.^^y THEO UNGHJN og gamla konan ADELE SANDROCK. I Blfreiðastöðin Hrlngurlnn Simi 1195. BFúarfoss fer á miðvikudagskvöld 19. janúar kl. 10 til Breiða- f. jarðar og Vestfjarða og hingað aftur. Skipið fer héðan 27. janú- ar, uní Vestmannaeyjar til Leith o" Kaupmannahafn- ar. Dettifoss fer á fimtuda^kvöid 20. .ianúar vestur og norður. StarfsstQlknifélafiÍ „SÓKN(( Fundup í Oddfellowhúsinu uppi næst- komandi miðvikudag 19. þ. m. kl. 8y2 síðdegis. — Fundarefni: 1. Héðinn Valdemarsson flyt- ur stutt erindi. 2. Mörg áríðandi félagsmál. Áríðandi að allar félagskonur mæti. STJÓRNIN. Hefi kaupanda að kreppulánasjððsbréfum. Gardar Þorsteinsson* Vísis-Icaff iö gewtw alla glada C-listinn er listi Sjálfstæðsf^okksins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.