Vísir - 17.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsfa: AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400.* Prentsmiðjusímii 4518!» 2S ár. Reykjavík, mánudaginn 17. janúar 1938. 13. tbl. z KOL 06 SALT siml 1120. Gamla Bíó Æskuhagsjönir. Skemtileg, falleg og efnismikil talmynd, gerð sam- kvæmt leikritinu „Ah, Wilderness“ eftir Eugene O’Neil. — Aðalhutverkin leika: WALLACE BEERY, Lionel Barrymore og Cecilie Parker. Tilkynning Yegna þess að kaup þrentara óg bókbindara hefir hækkað og ýmislegur kostnaður í rekstri fyrirtæk janna aukist, hækkar verðlag á prentun og bókbandsvinnu frá 1. janúar þ. á. um 5 af hundraði. Reykjavik 11. janúar 1938. Alþýðuprentsmiðjan. — Brynjólfur Magnússon. Félagsbókbandið. — Félagsprentsmiðjan. Guðmundur Gamalíelsson. — Herbertsprent. Isafoldarprentsmiðja h.f.-Pétur G. Guðmundsson. Prentsmiðja Ágústs Sigurðssonar. Prentsmiðjan Edda. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. — Prentsmiðjan Viðey. Runólfur Guðjónsson. Steindórsprent. Víkingsprent. Skíðafólk! Góð og tatlý skíðaiöt og sterka skíða- skó verða allir að eiga sem stunda skíðaíþróttina. — Hvorutveggja fáið þér taest og ódýrast hjá okkur,- V erksmlðj uútsala GEFJUN - IÐUNN Aðalstrœtí. r ö t úr hinu góða kamgarni, sem búið er til í Álafossi, eru bestu fötin, sem nú eru fáanleg. — Komið og skoðið okkar nýju efni. FÖT afgreidd mjög fljótt. Yerslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. I Kaupmenn H rísgpj ón Hrísmj öl Ka2?tö£Lumj öl NYIR KAUPENDUR fA blaðið ókeypisi til NÆSTU MÁNAÐAMOTA. Tiikyxming. Eg undirrituð er byrjuð að gegna ljósmóðurstörfum. Konur sem óska minnar aðstoðar geta hitt mig til viðtals í Ingólfs- stræti 6 eða í síma 2556. Ólöf Kristj ánsdóttiF, ljósmóðir. )) Bfefim i ÖlseíH Verolega göð tást hjá okkur. WALTHER HERRING: Das nÐbekannte Island Verð kr. 10.20. Bókaverslun Sigfúsai* Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. Leikkyild Menntaskólans Gamanleikur í 3 þáttum eftir L. HOLBERG, verður sýndur i Iðnó á morgun, þriðjudaginn, kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Tekið á móti pöntun- uin í síma 319Í. 5 manna bill óskast. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Yísis fyrir merkt „Bill“ þriðjudagskveld, 8-9 þúsnnd krónu árstekjur getur sá trygt sér, sem vill leggja 20—25 þús- und (peninga eða annað verð- mæti) í áhættulaust fyrirtæki. Tilboð sendist Vísi fyrir 20. þ. m., merkt „Tækifæri". Fyrir börn Speglar m. ýms. þrautum á 0.65 Bílar frá 0.85 Mublur frá 1.00 Skip frá 1.00 Smíðatól frá Ó.50 Kúlultassar frá 0.25 Straujárn frá 1.50 Undrakíkir frá 1.35 Sprellukarlar frá 1.50 Vigtar frá 1.00 Hringar fallegir frá 0.75 Armbandsúr frá 0.50 Töskur frá 1.00 o. margt fleira ódýrt. K. Eimi & Björnsson, Bankastræti 11. I ■ Nýja Bló. ■ V orgledl í Wien Yndisleg Vínarmynd með gleði, lífi, fjörugri músik og mannfagnaði. Aðalhlutverkin leika liinir vinsælu þýsku og austur- rísku leikarar: FRANZISKA GAAL, PAUL HÖRBIGER, WOLF ALBPAgH-RETTY THEÖ LINGEN og gamla konan ADELE SANDROCK. I Blfrelðastððin Hrlngnrlno Simi 119». Brúarfoss fer á miðvikudagskvöld 19. janúar kl. 10 til Breiða- fjarðar og Vestfjarða og hingað aftur. Skipið fer héðan 27. janú- ar, uni Vestmannaeyjar til Leith o" Kaupmannahafn- ar. — Dettifoss fer á fimtuda "skvöld 2Ó. janúar vestur og norður. Starfsstálkosfélayið „S Ó KN“ Fundur í Oddfellowhúsinu uppi næst- komandi miðvikudag 19. þ. m. kl. 8V2 síðdegis. — Fundarefni: 1. Héðinn Valdemarsson flyt- ur stutt erindi. 2. Mörg áríðandi félagsmál. Áriðandi að allar félagskonur mæti. STJÓRNIN. Hefi kanpandi að kreppslánasjóðsbréfom Garðar Þorsteinsson. Vísis-kaffið gei»ir alla glada C-h'síinn er listi Sjálfstæð sf okksins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.