Vísir - 17.01.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 17.01.1938, Blaðsíða 2
V I S I R VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN YÍSIR H.F. Ritstjóri: Páll Steingrímsson. Skrifstofa I Austurstræti 12. og afgreiðsla ! 8 í m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Lýðskrum. Kað væri að vonum, að mönn- * um þætti það koma úr liörðuslu átt, þegar hlöð „sam- fylkingarinnar“ taka að hera Sjálfslæðisflokknum á brýn, að liann afli sér fylgis með „lýð- skrumi“. Blað kommúnista varð fyrst til að finna upp þetta „puð- ur“ og hefir mest „harið sér á brjóst“ yfir þessu. „hneykslan- lega“ framferði Sjálfstæðis- flokksins, sem þó þættist vera „lýðræðisf!okkur“. — Skilst mönnum af því, að blaðið muni þykjast eiga „um sárt að binda“ fyrir hönd Kommúnistaflokks- ins og telja mjög á hans rétt gengið með þessu, með þvi að liann eigi að hafa einkarétt á öllu „lýðskrumi“, sem einasti yfirlýsti einræðisflokkurinn hér á landi. Blað socialista hefir öðru hvoru tekið undir þetta söngl kommúnista, og fer því vel á því, að bleðill „hjáleigunn- ar“ hefir nú bæst í hópinn. Nú kynni mönnum að vera nokkur forvitni á því, hvað það muni nú eiginlega vera, sem kallað sé „lýðskrum“. Og til þess að öðlast þekkingu á því, er vafalaust ráðlegast að fá sér citt eða tvö blöð af málgagni kommúnista. Og einstök ó- hepni mætti það þó vera, ef eitt blað nægði ekki til þess að leiða hvern ein- Iægan leitanda í allan sannleik- ann um það, hvernig lýðskrum- ið sé í sinni frumlegustu og full- komnustu mynd, F.f nú er tekið t. d. föstudags- hlaðið, 14. þ. m., þá blasir við þegar á fyrstu síðu grein með fyrirsögninni: „Alþýðan hefir skapað Reykjavík. Alþýðan á að ráða Reykjavík.“ í greininni er það svo brýnt fyrir lesendunum, að í bæjarstjórnarkosningunum verði barist um það, hvort al- þýðan „eða f jendur hennar“ eigi að ráða Reykjavík í framtíðinni, en ])að sé alþýðan, sem „hefir r ’st ]>essa horg frá grunni“, ' ' gt „hið elsta sem hið yngsta hús bæjarins, lagt göturnar, re'st hafnarmannvirkin“ o. s. frv. o. s. frv. „Og hver skyldi > eiga að ráða Reykjavík ann- ; • en alþýðan?“ spyr blaðið. Og hvað skyldi þetta vera a lað en hinn innantómasti skrumsþvættingur ? é>að er svo sem auðvitað og :• 'fsagður lilutur, að alþýðan, a ' fólkið í bænum, á hæínn, ieOit þeir, sem lagt liafa stund r húsabyggingar, götulagningar c s. frv., eins og aðrir, sem at- v: mu hafa stundað. En það ei j ’■ einmitt þetta sama fólk, al- ' ' ðan, sem hefir „ráðið bæn- i“. Samfylkingunni þykir það hinsvegar vera ljóður á ráði þessa fólks, að það hefir ekki fengist til þess að fela landeyð- um þeim, sem tekið hafa að sér forustu kommúnista og social- ista, að fara með stjórn bæjar- málanna, mönnum, sem sumir hverjir liafa flækst landshorn- anna á milli og allstaðar látið eftir sig auðn og tóm og alt í rústum, þar sem þeir liafa feng- ið nokkuru að ráða. Kommúnistar og socialistar eru ekki að berjast fyrir valda- töku alþýðunnar, sem bygt hef- ir upp þennan hæ, þeir eru að berjast fyrir valdatöku manna, sem aldrei hafa unnið alþýðunni annað en ógagn og tjón, aldrei liafa veitt nokkurum manni at- vinnu og aldrei viljað fórna eyrisvirði af eigin efnum „al- þýðunni“ til hagsbóta. Og þess vegna er það lýðskrum eitt, er þeir kenna baráttu sína við al- þýðuna. Önnur tegund lýðskrums er það, sem lialdið er á lofli í næsta tölublaði sama málgagns, þar sem „alþýðunni“ er sagt, að hitaveitan sé brýnasta nauð- synjamálið „í dag“, en hún kom- ist ekki í framkvæmd meðan sjálfstæðismenn ráði bæjarmál- um Reykjavíkur, og sigur yfir- lýstra andstæðinga hitaveitunn- ar (samfylkingarinnar og Tíma- manna) sé skilyrði fyrir því, að málið nái fram að ganga. En þá tegund lýðskrums er væn- legast að kynna sér i blöðum F ramsóknarf lokksins, hjáleigu samfylkingarinnar, sem áratug- umsaman hefirverið látin verja fólskuverk Framsóknarflokks- ins gagnvart Reykjavík með þvi, að þau miðuðu öll að því, að efla liag bæjarins og gera veg bans sem mestan í hvívetna. En að því verður vikið síðar. Umhoísmaííar , Statonrist' í Ltindon hefir ritað mjög einkennilega grein um laxveiði liér á landi í eitt útbreiddasta fiskveiðatíma- rit Breta „The Fishing Gazette“. Höfundurinn er R. Ansell Wells. Verður ekki annað skilið af ritsmíð þessari, en að hann hafi á tveim síðastliðnum ár- um komið alveg nýju skipulagi á alla Iaxveiði Iiér á landi og alt sem hér hefir verið gert af hinu opinbera í sambandi við veiði- ár, hafi gert verið samkvæmt hans fyrírsögn. Síðan lýsir liann með mörgum orðum öll- um þeim breytingum, sem hann hafi komið í kring og „hinum furðulega framgangi“, sem málið liafi haft frá byrjun. Greinin er öll hin furðulegasta og hefir ríkisstjórnin vafalaust gott af að lesa hana og sjá hverju vatna-fulltrúi hennar í London hefir komið í fram- lcvæmd. I lolc greinarinnar seg- ir liann svo: „Vér höfðum búist við að einhver hluti hændanna mundi óska þess, að koma ám sínum undir vora stjórn, en eg hygg að enginn liafi búist við þeirri furðulegu þátttöku, sem raun varð á. Frá því um liaust- ið 1936 og til vors 1937, höfðu bændurnir algerlega ótilkvadd- ir, falið oss umsjá með öllum veiðiám, sem teljandi eru i landinu, að einni veiði-á undan- tekinni“. Ef maðurinn hefir verið í starfi sínu f>TÍr „Statourist“ jafn sannmáll um veiði hér á landi og hann er í ofannefndri grein, þá þarf engan að furða á því þótt honum hafi tekist að leigja ár á Norðurlandi, sem aldrei hefir sést fiskur í. En það er ekki leiðin til að afla sér á- nægðra viðskiftavina. Fárviðri hefir geisað á Eoglaedi uedan farna 3 sólarhriega. Skíðaferðip Minsta kosti 12 manns liaía farist. Tjónið nenmp þiísundam sterlingspunda* EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. U ndanfarna þrjá sólarhringa hafa óveður geisað á Englandi. Tólf manns hafa farist, svo að vitað sé með vissu, tuttugu og fimm er saknað. Tjón það, sem orðið er af óveðrinu, er metið á þúsundir sterlings- punda. Óveðrinu fylgdi á mörgum stöðum hellirign- ing og olli miklum flóðum. Fimm smáskip hafa farist og átta menn af áhöfnum þeirra hafa druknað. Talið er að gufuskipið Glanroyd hafi strandað og öll áhöfnin, 25 manns, druknað. — I nánd við Chester feykti stormurinn fullorðnum manni út á skipaskurð og druknaði hann. Við Norwich kast- aði stormurinn dreng á járnhlið og lést hann þegar. í Bowness feykti þakinu af gistihúsi einu. Prestur einn, er þar var á gangi, varð undir þakinu og beið bana af. Frá mörgum hafnarborgum og stöðum við sjávarsíð- una, sem eru skemtistaðir á sumrin, berast fregnir um mikið tjón af völdum stormsins, en hann hefir nú lægt. United Press. Tilraunir til þess að mynda þjóðstjórn i Frakklandi mis- hepnast. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. nm iieigina. Skíðaferðirnar um helgina voru afar fjölmennar. Var sí- feldur straumur stórra bíla út úr hænum fyi-ir liádegi í gær, og var farið á fjölda marga slaði, eins og sagt var frá í Vísi á laugardag. Mun ekki of- sagt, að alt að þvi þúsund rnanns liafi stigið á skíði í gær. Með Ármanni i Jósefsdal voru til dæmis á þriðja hundrað manns. Einnig fór fjöíménnur flokkur frá K. R. að skála fé- lagsins í Skálafelli, flokkur frá í. R. og smáhópar frá ýmsum stofnunum. Seinast en ekki sist: Við skíðaskála Skiðafélagsins var afar fjölment. Flestir bílar voru þar 12 langferðabílar og 18 einkabilar. Skíðafæri var gott. Frost 4—5 stig, logn og bjartviðri. Slys urðu nokkur í gær meðal skíðamanna, að þvi er Vísir befir frétt. Einn maður fót- brotnaði í Hveradölum, en ann- ar meiddist í andliti. Við Kol- •viðárhól meiddist maður í baki svo að hann átti bágt með að ganga uppréttur. Verða menn að fara sérstaklega varlega um þessar mundir, þegar snjór er svo lítill, sem enn er hér um- hverfis bæinn. Gamla ráíhúsið á Akur- eyri hnnníð. Jþ að er talin orsök þess, að ekki tókst að mynda þjóð- stjórn, að Blum hélt áfram að reyna að mynda alþýðufylkingarstjórn. Blum bauð kommúnistum tvö sæti í stjórninni og féllust þeir á að styðja stjórn- ina með því skilyrði. Þá vildi Blum fá Reynaud 1 fjármálaráðherrasætið, en tókst ekki, því að Reynaud setti það sem skilyrði fyrir þátttöku sinni, að vissir menn tæki þátt í stjórnarmynduninni, en það gat Blum ekki samþykt. United Press. 16. jan. FÚ. Á sjötta tíma í morgun varð elds vart í hinu gamla ráðhúsi Akureyrarbæjar. Slökkviliðið kom kl. 6. Ifúsið var þá nær al- elda og brann til grunna. Húsið var allgamalt, bygt úr timbri, og hefir verið ónotliæft í fleiri ár. Eittlivað af gömlum skjöl- um saman liafa verið látin verja geymt í húsinu og tókst að bjarga nokkru af því. Upptök eldsins eru ókunn, en rannsókn er ákveðin. — FÚ. W.yM hafa verið allmiklar út af samsærisáformum Munkhettanna, er höfðu safnað að sér miklu af hergögnum, en áforrn Munkhettanna var stjórnarbylting. Hér sést er verið er að setja kunnan mann, de la Mause, í gæsluvarðhald, vegna gruns um þátttöku í starfi Munkhett- anna. Munkahetturnar virðast hafa notið stuðnings erlendis frá og fengið vopn og skolfæri þaðan. Finnast stöðugl nýjar vopnabirgðir liingað og þangað um Frakkland. Tvö slys í morgun á götum borgar- innar. * | morgun snemma datt mað- 1 ur á reiðhjóli og meiddist alvarlega. Var hann fluttur á Landspítalann. Slysið vildi þannig til, að gaffallin á hjólinu brotnaði, og stakst þá maðurinn á höfuðið. Hann heitir Guð^ mundur Sigurðsson, á heima á Mánagötu 7, og er járnsmiður í Héðni. Einnig varð slys í morgun á Laufásvegi. Var lögreglunni til- kynt frá Laufásvegi 6, að kona hefði dottið þar fyrir utan á hálkunni. Var konan flutt á Landspítalann og var talið, að hún hefði lærbrotnað. Konan, Björg Hafstein, Grettisgötu 4, er allmjög við aldur. Hún var á leið til vinnu, er þetta bar til. Hásetar á ItaiÉskui touara sviknir um tixtikiii. H AUKANES, hafnfirskur togari undir umsjá Bæjarút- gerðarinnar liggur nú inni í Hafnarfirði og eftir því sem Al- þýðublaðið hefir látið í Ijósi, verður ekki hjá því komist að lögskrá á skipið. Þegar nú verður lögskráð á skipið, verða hásetarnir senni- léga skráðir með kaupfyrir- komulagi því, sem áður hefir tíðkast lijá þessari útgerð, en það er á þann liátt, að svo er látið líta út, sem hásetarnir fái fullan taxta og mæta forkólfar Sjómannafélagsins á lögskrán- ingarstofunni til að leggja blessun sína yfir athöfnina. En sá er galli á, að þótt taxt- inn að nafninu til sé skv. vilja Sjómannafélagsins, þá eru þannig löguð ákvæði í samn- ingunum, sem gerir forstjóra útgerðarinnar, Ásgeiri Stefáns- syni, mögulegt að svifta menn- ina miklum liluta af kaupi þeirra. Þetta er gert með vitund og vilja Sigurjóns Ólafssonar og annara forkólfa sjómanna, sem Ásgeir Stefánsson getur stungið í vasann eins og liann vill. Þegar socialistabroddarnir reka út,gerð, þá samþykkja forkólfar sjómanna, að gerð- ir séu samningar við háseta, sem gera það mögulegt, að svifta þá hluta af kaupi þeirra. Ætti Alþýðublaðið að birta hvort skráð verður á Hauka- nesið eftir takta Sjómannafé- lagsins eða taxta Ásgeirs Stefánssonar. Sjálfstæðismenn, sem verða fjarverandi úr bænum á kjördag, verSa að kjósa hjá lög- manni, á'ður en þeir fara. Kosninga- skrifstofa lögmanns í Arnarhváli er opin daglega frá io—12 árd. og 1—4 síðd., nema sunnudaga. All- ar upplýsingar kosningunum við- víkjandi, geta menn fengið á kosn- ingaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Varðarhúsinu, sími 2398. aðeins Loftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.