Vísir - 17.01.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 17.01.1938, Blaðsíða 3
V 1 S I R SjilfstzðismsnR nui gunnreifir lil ornstunnar við raiðlili 30. jifiar. Fjársafnari frá A'listannm villir heimildir á sviksamlegan hátt. Þau líðindi bárust skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins fyrir helgina, að kvenmaður einn hafi kom- . ið til ýmsra sjálfstæðismanna og beðið um fjár- framlög til C-listans (S.jálfstæðisflokksins). Þetta þótti mörgum grunsamlegt, því að vitanlegt er, að þar er að eins f jármálaráð flokksins sem hefir slík- ar fjárreiður með höndum. Yar lögreglunni geft aðvart um starfsemi stúlkunnar og náðist hún á laugardaginn. Viðurkendi hún fyrir lögreglurétti, að hún væri í fjársöfnun fvrir A-listann, en hefði farið til ýmsra sjálfstæðismanna og ætlað að fá hjá þeim fé með þvi að seg.ja þeim, að hún væri að safna fyrir C-iistann. Stúlka þessi mun vera komm- únisti og hefir að vísu haldið því fram, að hún hafi tekið upp þessa sviksamlegu f.jársöfnun af eigin livötum. En mörgum þykir líklegast, að þetta „f járaflaplan“ sé runnið undan rif jum rauðu sam- fylkingarinnar. Það má seg.ja, ef þetta er rétt, að þeir rauðu lúti lágt fyrir kosningarnar, en þó munu þeir lægra horfa, eftir að þær eru um garð gengnar. Rannsókn logreglimnar: Sambeldni sjáifstæíis- manna aldrei meiri en nl - - Fandurinn í Nýja Bió. AÐ mun óhætt að segja að sjálfstæðismenn í Reykjavík munu sjaldan hafa staðið jafn fast saman við bæjarstjórnar- kosningar eins og þeir gera nú, er þeir standa andspænis hinni rauðu fylkingu. Reykvíkingar virðast alráðnir í að hrinda Moskvamönnunum af höndum sér og ganga ekki á vald samfylkingu socialista- broddanna og útsendara Stalins og hatursmanna Reykjavíkur í flokki Tímamanna. Fundur sá, sem haldinn var í Nýja Bíó í gær bar þess ljósan vott, að sjálfstæðismenn ganga gunnreifir til bardagans. Það mun vera langt síðan að haldinn hefir verið stjórnmála- fundur í Reylcjavík, þar sem fundarmenn allir sem einn létu jafn greinilega í ljós vilja sinn, eins og, fundarmenn gerðu á samkomu þeirri er sjálfstæðis- rnenn hoðuðu til í Nýja Bíó. Ræðumenn fengu hinar ein- dregnustu undirtektir og var fundurinn allur greinilegur vottur um liinn sterka samhug sjálfstæðismanna í kosningun- um. Bjarni Benediktsson prófess- or Iiélt aðalræðu fundarins. Gerði hann samanburð á Reykjavik þar sem sú stefna situr við völd, sem vill hlúa að atliafnalífi einstaldingsins og styðja liann með skynsamleg- um opinberum framkvæmdum. og á ísafirði, þar sem socialist- ar ráða og öll áhersla er lögð ó að drepa niður framtak ein- stakra borgara, en tylla undir vald hins opinbera og auka af- skifti þess af atvinnulífinu á all- an hátt. B. B. tók hvert árásarefni socialisfa á Reykjavík á sjálf- stæðismenn af öðru og sýndi fram á að sjálfstæðismenn í Reykjavík standa socialistum á ísafirði framar í ölluin þeim at- riðum. Rakti B. B. hag bæjanna beggja og bar hann saman hlut- fallslega við stærð bæjanna til að fá fulllcomlega réttlátan mælikvarða. Kom í Ijós, sem raunar var vitanlegt, að bagur Reykjavikur er stórum mun betri en liagur Isafjarðar, sem socialistar benda þó ætíð á sem fyrirmynd- ar bæ að öllum rekstri. Dró Bjarni upp skýra mynd af óstjórn socialista á ísafirði, sem var bygð á reikningum bæjarins, sem raunar eru hvergi fáanlegir annarsstaðar, ulan ísafjarðar, en á skrifstofu Kreppulánas j óðs bæjar og sveitarfélaga, liér í bænum. í ræðulok livatti B. B. Rcyk- víkinga til að lialda fast við hina fýrri stefnu, að hlúa lield- ur að athafnalífi einstakling- anna en draga þá niður, eins og gert hefir verið í fyrirmyndar- bæ socialista á ísafirði. Á eftir ræðu B. B. töluðu þeir Pétur Ifalldórsson borgarstjóri, Guðm. Ásbjörnsson, Jakob Möller, Guðrn. Eirílcsson, Yaltýr Stefánsson og Ólafur Thors. Hvöttu þeir allir sjálfstæðis- menn í Reykjavík til að standa saman og víkja ekki frá þeirri Um það hefir blaÖið fengið eft- irfarandi upplýsingar frá lögregl- unni: „Mætta kveÖst s.l. miðvikudags- lcvöld hafa tekið að sér að safna peningum í kosningasjóð A-listans við næstu bæjarstjórnarkosningar. — Til söfnunarinnar fékk mætta „blokk“. í henni eru miðar með þremur litum, bláir, hvítir og reuð- bleikir. Miðar þessir gilda kr. i, 2 kr. og 5 kr., og er ætlast til að þeir séu rifnir úr eftir því sem til- lög manna eru há og afhentir sem kvittun. 1 fyrradag safnaði mætta i kr. og í gær 16 kr. og afhenti í öll skiftin miða sem kvittun. í sambandi við þessa söfnun viður mætta að hafa komið í verslun Jó- hanns Ármanns, versl. Jóns Björns- sonar & Co. og versl. Vísir og þá beðið um peninga til styrktar C- listanum við næstu bæjarstjórnar- slefnu, sem mörkuð liefði verið um stjórn bæjarmála og fram- kvæmdir í bænum. Lögðu þeir áherslu á, að betri stuðning væri ekki liægt að veita sjálfstæðisstefnunni um land alt, en veita flokknum hinn glæsilegasta sigur við bæj - arstjórna)rkosningarnar. Jakob Möller vitnaði í Þjóð- viljann, blað kommúnista, um að þar hefði verið „kveðinn upp dauðadómur yfir íhaldinu“ á fundi í Gamla Bíó í fyrradag! J. M. kvað sjálfstæðismenn litlu skifta hvaða dómar væru kveðnir upp á samkomum sam- einingarlistans, því ennþá væru dauðadómarnir frá Moskva ekki farnir að gilda hér í Reykjavík. Tóku fundarmenn undir þessí orð J. M. með miklum fögnuði og létu það ótvírætt í ljós, að hugur Reykvíkinga stendur ekki lil þess að láta stjórna sér frá Moskva-útibúinu hér í Reykjavík. Fundurinn í Nýja Bió stóð frá kl. 2—4% og var hvert sæti skipað. ---—— Slökkviliðið var kvatt að Laugavegi 34 kl. rúmlega hálftólf í morgun. Hafði kviknað í út frá miðstöð, en skemd- ir urðu engar. kosningar. Einnig viðurkennir mætta að hafa í fyrrakvöld hitt Ólaf Thors, er hann var að fara að heiman frá húsi sínu og beðið hann um það sama, en hann kveðst vera í miðstjórn flokksins og af- henda sitt tillag þar. Einnig kveðst mætta hafa komið í skóverslun Lár- usar G. Lúðsíkssonar í gær og beð- ið um peninga til styrktar C-list- anum, en fékk ekki, því þeir sögð- ust safna sjálfir meðal starfsfólks- ins. — Mætta kveðst hafa tekið þetta upp hjá sjálfri sér, að biðja um peninga til styrktar C-listanum, og það var ákveðið hjá m'ættu, ef henni fénaðist eitthvað á þennan hátt, að láta það ganga til A-list- ans, en nota það ekki sjálf.“ Stúlkan mun enga peninga hafa fengið hjá sjálfstæðismönnum. — Málið verður tekið fyrir i dag til nánari rannsóknar. Béka^fregn, Vilhjálmur Stefánsson: Yeiði- menn á hjara heims. MeS myndum. Rvík. 1937. — Ársæll Árnason. — Stein- dórs,prent li.f. — Ársæll Árnason liefir tekið sér fyrir liendur liið þarfa hlut- verk að gefa út ferðabækur Vil- hjálms Stefánssonar landkönn- uðs, hins víðfrægasta Islend- ings, sem nú er uppi. Veiði- menn á hjara lieims er fyrsta bókin i safni því, sem Ársæll gefur út. Kom seinasta heftið af fjórum út fyrir jólin og er nú bókin einnig fáanleg í bandi. Vilhjálmur Stefánsson er ís- lendingum ekki nægilega kunn- ur sem rilhöfundur, en nokkur lcynni hafa þeir þó af ritum hans. Ein af bókum bans kom út á kostnað Þjóðvinafélagsins, „The Nortward Course of Em- pire“, í þýðingu Baldurs heitins Sveinssonar blaðamanns. Auk þess er bók dr. Guðmundar Finnbogasonar um Vilhjálm, sem Þorsteinn M. Jónsson gaf út. Eru hvorttveggja bækurnar ágætis rit. Þá þykir rétt að nefna liina ágætu ritgerð eftir Vilhjálm, „Mataræfintýr“, sem dr. Guðmundur Finnbogason landsbókavörður þýddi og prentuð er í Búnaðarritinu 1936. Hafa menn því fengið for- smekk af ritum Vilhjáhns, þar sem þessi eru, en þau eru að eins lítill liluti þess, sem eftir liann liggur, og hin fylsta þörf var, að einhver áhugasamur maður tæki sér fyrir liendur, að koma fleiri af hinum ágælu rit- um hans út á íslensku. Er í rauninni ekki annað sæmandi en þjóðin liafi aðgang að þeim öllum á sínu eigin máli. Með út- gáfu sinni er Ársæll Árnason að sliga stórt spor að þessu rnarki og sennilega verður því náð fyrr en nokkurn óraði fyrir, því að ferðabókunum er eindæma vel tekið. í bók þeirri, sem bér er um að ræða, kveðst Vilhjálmur hafa reynt, með aðstoð dagbóka sinna og endurminninga, að hverfa aflur til hrifningaáhrifa þeirra, sem hann varð fyrir fyrsta ár sitt meðal Eskimóa, „og láta þau lífga upp frásagn- irnar um það, sem eg sá og lieyrði, Eg hefi reynt að segja söguna, eins og eg hefði viljað segja liana þá, nema það sem þroskaðri þekking eftir tíu ára veru hefir felt burtu af skökk- um athugunum og ályktunum þessa fyrsta tíma.“ Bókin skiftist í eftirfarandi kafla: I. Undirbúningur undir lífsstarf sem landkönnuður. II. Norður eftir Mackenziefljóti. III. Fyrstu kynni mín af Eski- móum. IV. Klinkenberg skip- stjóri — sægarpur og land- könnuður. V, Hvalveiðaflotinn tekur sig upp. VI. Eg fer að lifa sem Esldmói. VII. Hvernig Eskimói siglir í stormi. VIII. Haustferð um fjalllendi. IX. Sólin hverfur. X. Við villunxst í ármynninu. XI. Isliafs-jól með enskum befðarnxanni. XII. í Tuktoyatok. XIII. Eg læri að gera þægilegt hús úr snjó. XIV. Ferðalög eftir að sólin kom aftur. XV. Eg leita uppi leið- angursskipið. XVI. Ferð að vor- lagi á bát úr skinni. XVII. Ilrað- ferð um fjallveg að sumarlagi. XVIIL Á fleka niður eftir Pocupine-ánni. — Dýraveiðar. I. Hvernig nxér lærist að veiða hreindýr. II. Hvernig mér lær- ist að veiða seli. III. Hvernig við veiðum hvítabirni. Meðal hinna mörgu mynda, sem í bókinni eru, er heilsíðu- rnynd af Vilhjálini sjálfum. Með seinasta heftinu fylgir upp- dráttur af þeim svæðum, sem ferðast var um. Vilhjálmur Stefánsson er heimsfrægur ekki að eins sem landkönnuður og fyrir frumleg- ar athuganir á ýmsunx sviðunx, heldur og senx aflxurða snjall rithöfundur. Bækur liaixs liafa lxvarvetixa valdð nxikla atliygli og eru nxikið lesnar um allan hinn enska heinx og raunar i ölluixx ixxenningarlöndum. Fi-á- sögnin í þessari bók er ljós og lifandi og hvarvetna kenxur sk'ýrt franx, hversu athyglisgáfa Vilhjálms er frábær. Fróðleikur er þarna nxikill unx lítt kumx lönd og er sannarlega um „ævintýra“-ferðalag að ræða, sem vert er að kynnast. Ólíklegt er annað en að fólk á öllum aldri, senx kann að meta góðar bækur, fái íxxætur á þessari bók og langi í nxeira. En séi-stakt erindi á hún til heilbrigðs, fram- gjarns æskulýðs. Þýðinguna hefir xxtgefandinn gert með leyfi höfundax-ins og leyst verk sitt vel af hendi. Frá- gangur bókarinnar allur er px-ýðilegur. A. Th. C-LISTINN er liati Sjálfstæðisflokksins í Rvík. ................................................. Maðurinn minn, Ulrich Kansen, andaðist að heimili sinu, Hverfisgötu 123, föstudaginn 14. janúar. Jarðarförin ákveðin síðar. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Óskar Bjarnadóttup, fer fram frá fríkii-kjunni miðvikudaginn þann 19. þ. m., og lxefst nxeð liúskveðju frá heimili hennar, Grettisgötu 53 B, kl. 1%. Tómas Guðmundsson og börn. Kveðjuathöfn við útför frú Ingileifar Símonardóttur, Baltkastíg 4, fer franx í fríkirkjunni á íxxorgun, þriðjudag- inn 18. janúar, ld. 10 ái-degis, og verða síðaix jarðneskar leifar hennar fluttar að Hjalla 1 Ölvesi til greftrunar þar, fimtudaginn 20. janúar, kl. 12 á hádegi, stundvíslega. Bílar frá Steindóri fara alla leið að Hjalla á fimtudags- moi-gun kl. 8. Jón Pálsson. Móðir okkar, Þóra Þórarinsdóttir, andaðist 16. þ. nx. Fyrir hönd fjölskyldumxar. Árni Pjetursson. Þórður Pjetursson. Leikkvöld MentaskólanS. Nenxeixdur Mentaskólans í Reykjavík hafa að undaixförnu æft sjónleikinn Tínxaleysingj- ann eftir Ludvig Holberg. — Tinxaleysiixginn er eitt vinsæl- asta leikrit höfundai’ins og er þegar talsvert þekt hér á landi. Frumsýning leiksins verður í Iðnó íxæstkoxxiandi þriðjudag. Það er orðinn fastur liður i skemtanalífi bæjarins, aðMenta- skólanemendur lialdi leiksýn- ingu árlega. Hefir þeim ávalt verið vel tekið, eixda verið vand- að til þeira svo vel seixx kostur hefir verið á. Holberg lxefir oft verið við- fangsefni nenxendanna, og svo er eimxig að þessu sinni. Mega þeir er fara að sjá „Tínxaleys- mgjanxx“ búast við góðri skemt- un og nxun engan iðra, er sér þenna leik, Allur ágóði af leiknunx renn- ur í Bræðx-asjóð, en lionum er varið til að styrkja fátæka neixx- endur i skólanuixx. IRADDIR frá lesöndunum. „4U fiina greniö“. Reykvíkingar eru nú teknir ýrrisu að venjast í sinn garð af heixdi þeii-ra Hriflunganna og ekki eru þau öll fögur né prúð- xxxannleg nöfnin, sem Franx- uðstaðarbúununx, svo senx sjá má i blöðum þeiri-a. Nægir að nefna prúðyrði, svo senx „ment- unarlaus skrí!l“, „siðlausir heimskingjar“, að ógleynxdu oi’ðinu „Grínxsbýlýður“, senx einn af skriffinnum „Tímans“ útskýrði þannig, að það táknaði hið „Iægsta og versta sem til væri í manneðlinu“. Hér skal ekki út í það farið, að til þess að ná til Reykvíkinga og sví- virða þá, sveifst maðurinn þess ekki, i sínu blinda hatri, að ausa auri íbúaixa i breski-i borg einni, sem hann þó lxafði lxeldur fátt ilt til að segja, og þekti víst harla lítið til. Eix sá maður skrifar víst sjaldnast af mikilli sanngirni, enda er ekki við þvi að búast úr þeiri’i átt. Það má þvi kallast hánxark óskamm- feilninnar, þegar þeir framsókn- armenn leyfa sér að setja efst- an á lista til bæjarstjórnarkosn- inga upphafsmann alls þess niðs og rógs, sem dunið liefir á Reykvikingunx siðan blað fram- sóknax’flokksins hóf göngu sína. En þessxuxx manni hefir þó ekki tekist þrátt fyrir marg ítrekaðar tilraunir að vinna Reykjavik alt það ógagn, senx hann óskar, eða senx þeir Tinxaixxenn kalla „Að vinna grenið“. En þetta oi’ðtak þeirra: „Að vinna grenið“ tákn- ar býsna vel hver ölög þeir ætla oss Reykvikingunx, ef þeir verða þess íxiegnugir að skapa oss kostina. Mun óþarft að skýra þessa setningu nánar fyrir þeinx, senx íslenska tungu skilja. Vel nxá það vera, að nxaður sá, er hér lxefir verið nxinst á, verði bænunx ekki til stór skað- ræðis þótt liann næði kosningu til bæjarstjórnar, því að þar verður hann vissulega i minni liluta ásamt þeinx fóstursonum sínum, hinunx rauðliðunum, en hitt er víst, að eðli lxans bannar honunx að verða Reykjavík nokkurntíma til nokkurs lxag- ræðis. Allir Reykvíkingár — en því nafni nefnist auðvitað ekki nxálalið þeii’ra franxsóknar- manna, né vpnsviknir sósíalist- nr — ínunu á kjördegi svara liinum fyrverandi Hriflubónda á sanxa hátt og Örvar-Oddur svaraði sáttaboðum Ögmundar flóka: „Nei, Ögmundur, við þig sættunxst eg aldrei; miklu hefir þú mér meira skaða unnið, og býð eg þér til hardaga..“. En Ögmundur liafði eitt sinn áður gengið á gerða sætt við Odd og myrt fóstbróður hans, Þórð stafnaglaixxm. Að eins einu sinni hafði Ögnxundur svikið hann, en Örvar-Oddur gaf Flóka ekki tækifæri til þess að svíkja sig í antiað skifti. Vissu- Icga eru svik og vélræði liinna pólitísku Flóka-piltunga fram- sóknar við Reykvíkinga orðin alt of mörg til þess, að nokkur dugandi maður ljái þeinx fram- ar fangastað á sér. Gamall Reykvíkingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.