Vísir - 18.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 18.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsfa: AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400; PrentsmiðjusímiáWHi, 28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 18. janúar 1938. 14. tbl. KOL OG SALT simi 1120 Gtmla Bíó „ZU NEUEN UFERN". Efnisrík og hrífandi þýsk talmynd, tekin af UFA- félaginu. Sönglögin i myndinni eru eftir RALPH RENATZKY. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi snild sænska söngkonan: ZARAH LEANDER. Breiðfirðingamót, verður haídið að Hótel Rorg fimtudaginn 20. jan. n. k. Hefst með borðhaldi kl. 7 e. m. Aðgöngumiðar seldir hjá Eyjólfi Jóhannssyni rak- arameistara, Rankastr. 12, Hattabúðinni, Laugavegi 12 og á skrifstofu Hótel Rorg. Gepmania. Næsti fundur verður miðvikudaginn 19. janúar kl. 9, i Oddfellow-höllinni. Fyrirlestur með skuggamyndum: Erich Schwinn: Múnchen und die Rayrischen Alpen. Dans. — Gestir velkomnir. STJÓRNIN. Vísis-kaffið geviF alla glaös MlIfflH § ÖLSEIHI (( Burmah" Vernlega póð tást hjá okkor. KORS. Koks nýkomið. Kola,sala,ia. S. f. Símar 4514 og 1845. Umbaðssaia - - Heildsala Útvega allskonar VEFNAÐARVÖRUR OG SMÁVÖRUR með hagkvæmum skilmálum. Austurstræti 20. — Simi 4823. í E 3 O EIHAR GUflMUMDSSOM PALMEMOL er nauðsyn- legasta snyrtivaran. PALMEMOL inniheldur hreinar PÁLMA- OG OLIVENOLÍUR og er því mýkjandi og nærandi fyrir hiiðina. PA L M E M 0 L NYIR KAUPENDUR FÁ BLáÐÍÐ ÓKEYPIS TIL NÆSTU MÁNAÐAMÓTá. f)ÆR REYKJA FLESTAR í gaskolafarm tJtboðsskilmál' ar fást á skpif— stofu gasstöð- v a pinna p. OisstoDuarstjorinn. A. D. fundur í kveld kl. 8]/2- Séra Friðrik Friðriksson. Utanfélagskonur velkomnar. Riigæingafélafi Aðalfundur félagsins verður haldinn í Oddf ellow- húsinu fimtud. 20. þ. m. kl. 8.30 síðd. Fundarefni: Aðalfundar- störf. — Dansað á eftir. STJÓRNIN. laðDðiiBiftm er miðstöö verðbréfaviðskift- ¦ Nýja Bfó. ¦ Vopgleði í Wien Yndisleg Vinarmynd með gleði, lífi, fjörugri músik og mannfagnaði. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu þýsku og austur- rísku leikarar: FRANZISKA GAAL, PAUL HÖRBIGER, WOLF ALBRACH-RETTY THEO LINGEN og gamla konan ADELE SANDROCK. Sídast a smn. Bifreiðastððin Hrlngurinn Simi 1195. Ný egg daglega, Barinn harðfiskur, Ostur. Yersl. HERMES Baldursgötu 39. Sími 1036. Sími 1036. anna. ATHUGH) skemtilegu sögubækurnar i Bókabúðinni á Skóla- vörðustíg 3. Hárfléttar við ísl. og útlendan búning i miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðslust. Perla I&iklimffur. Visir,- Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. i ii i—wim iiiiw \i\mn i\mtmmm\mitmum n««—u—ii iiiiiiisiiieiiii§iEiiiiiiieiiiiiiBiiBiiiii VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ^IIEliaBllBlBllÍliliiBSBllllllllIllllElll C-listinn er iisti Sjálfstæð'sflokksins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.