Vísir - 19.01.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 19.01.1938, Blaðsíða 3
VÍSIR Sigurður Kpistjánsson: Stj ornarflokkarnir hafa meí verslunarhöftum, hátolluni á nauísynjavörum oö ofsóknum gegn atvinnuveguni lanösmanna skagað tlýrtíB og at- vinnuleysi í landiinu, og leitt skort og örvæntingu inn á fjölrta heiinila. Reykjavík hefir tekið við þúsundum flóttamanna, sem flúið hafa óstjórnina og örbirgðina í þeim kaupstöð- um og sveitarfélögum, sem rauðliðar stjórna. t kosningabaráttu rauðu flokkanna er það tvent, sem vakið liefir undrun mína meir en nokkuð annað. Annað er sú staðhæfing Nýja dagblaðsins, að dýrtiðin bafi lækkað, siðan rauðu flokkarnir náðu stjórnar- aðstöðu í landinu. Hitt er sú staðhæfing Alþýðublaðsins, að atvinnuleysið liafi minkað á þessum sömu árum. Það virðist þurfa talsverða ó- skammfeilni til þess að segja þvi fólki sjálfu, sem berst von- lausri baráttu við hina síhækk- andi dýrtið, að nauðsynjar þess séu allaf að verða ódýrari og auðkeyptari. (N. dagbl.). Og eins má það teljast furðu djarft að segja þvi fó'lki, sem árang- urslaust leitar sér atvinnu dag eftir dag og mánuð eftir mán- uð, að altaf fari þó atvinnu- leysið minkandi. (Alþbl.). Um alvinnuleysið er það að sönnu rétt atliugað, sbr. skýrsl- ur hagfræðiráðunauts bæjarins, að með þeim stórfeldu fram- kvæmdum, sem Reykjavíkur- bær hefir haft með höndum næstliðin ár, liefir bæjarstjórn tekist að koma í veg fyrir það, að atvinnuleysið magnaðist eins stói-kostlega hér, eins og á þeim stöðum, sem rauðu flokkarnir hafa ráðið og lcomið bæjar- og sveitarfélögum sínum í fjárþrot jafnframt því að leggja at- vinnurekstur borgaranna í rúst- ir. -—• En þrátt fyrir þetta er það vonlaust og heimskulegt, er Alþýðuhlaðið reynir að telja fólki trú um það, að atvinnu- leysið hafi farið þverrandi í stjórnartið rauðu flolckanna. Þvert á móti sýna óyggjandi skýrslur það, að síðan rauðu flokkarnir komu til valda, hefir atvinnuhölið magnast frá ári til árs, einnig hér í Reykjavílc, alt fram til ársins 1937. En þessi sannindi verða ekki fundin, svo örugt sé, með því að telja og hera saman, hve margir menn eru atvinnulausir einn ákveðinn dag á ári. At- vinnulevsið finst með því að skiá, hve margir atvinnuleysis- dagar eru hjá atvinnufærum mönnum hvert ár. Slíkum skýrslum lætur bæjarstjórn Reykjavíkur safna fyrir Reykjavílc fjórum sinnum hvert ár. Samkvæmt þeim skýrslum hefir atvinnuleysi í Reykjavik verið sem hér segir siðan 1929: Áx’ið 1929 .. . 13782 atv.l.d — 1930 4993 — — 1931 ... 70441 — — 1932 ... 125815 — — 1933 ... 81937 — — 1934 ... 81131 — — 1935 ... 101148 — — 1936 ... 116852 — — 1937 ... 105362 — Með atvinnuleysisdögum telj- ast ekki veikindadagar né þeir dagar, sem unnið er í atvinnu- bótavinnu. Rauðu flokkarnir tóku við stjórn landsins seint á árinu 1927. Fyrir þann tíma þektist varla atvinnuleysi liér á landi. \’ar alls ekki tekið að skrá at- vinnulausa fyr en árið 1929. En frá því ári og til ársloka 1937 hefir það áttfaldast hér í Rcykjavík, og þó hefir Reykja- vík veitt þessu höli meira við- nám en nolckur annar kaup- staður á Islandi. Framsólcn og Alþýðuflokkur- inn eru foreldrar dýrtiðarinnar og atvinnuleysisins á íslandi. Öll alþýða landsins veit, að þessi afkvæmi rauðu stefnunn- SbliiqEi i Jiiki- k“ M á saitiykíii Yflrrád socialista þýða kauplækkun. * í fyrradag var skráð á togar- 1 ann Haukanes frá Hafnar- firði, en taxti sá, sem gildir við þa skráningu er langt fyrir neð- an taxta Sjómannafélagsins. Það er vitað að sjómenn á þessum togara hafa borið minna úr býtum en sjómenn á öðrum togurum, en skrán- ingin á „Haukanesið“ nú er því brot á gildandi taxta sjómanna- félaganna. Þessi skráning fór fram með vitund og vilja socialistafor- kólfanna í Hafnarfirði og Sig- urjóns Á. Ólafssonar. Er hérmeð skorað á Sigurjón Á. Ólafsson að skýra frá því hvert sé lágmarkskaup háseta á mánuði á togaranum „Hauka- nes“, en taxti sá, sem auglýstur Iiefir verið, er lágmarkstaxti. Upplýsi Sigurjón ekkert um þetta, er sýni að hásetar á Haukanesi, hafi fengið greitt taxtakaup og muni fá það greitt framvegis, þá verður litið svo á sem hann viðurkenni að skrán- ingin á „Haukanesið“ sé brot á taxta þeim, sem félög sjómanna hafi auglýst, og félögin þar með verið svikin í trygðum af trún- aðarmönnum sínum. Það virðist einkennilegt, ef socialistar eins og Ásgeir Stef- ánsson, forstjóri Ræjarútgerð- arinnar í Ilafnarfirði, sem einnig sér um rekstur togarans Haukaness, geta haft trúnaðar- menn sjómanna þannig í vas- anum, að þeir séu knúðir til að láta það viðgangast að sjómenn fái ekki greitt taxtakaup eftir að búið er að skrá þá á skipin. Skráningin á Ilaukanes sýnir því einungis, að þegar socialist- afyrirtæki eiga í hlut, þá er sá Sigurður Ivristjánsson. ar eru miskunnarlausustu ó- vinir fólksins, og þeim grimm- astir, sem fátækastir eru og fyrir flestum eiga að sjá. Þess vegna þræta Nýja dagblaðið og Alþýðublaðið fyrir það, að þess- ar óvættir séu til. Reykvíkingar! Ef þið viljið losast við dýrliðina og atvinnu- leysisbölið, þá minnist þess, að til þess er aðeins ein leið, sú, að reka Moskvaliðið og setulið Framsóknar af liöndum sér. réttur brotinn á sjómönnum, sem annari útgerð er gert að uppfylla. Vandræði með kaupgreiðsl- ur eru hvergi meiri en i bæjum þeim, sem socialistar ráða. Starf smenn Haf narf j arðar- bæjar liafa orðið að eiga mikið fé hjá bænum vegna þess, að bæjarsjóður hcfir færst undan að greiða þeim kaup, vegna getuleysis. Slíkt sem þetta ætti að kenna sjómönnum og verkafólki, að styðja ekki socialista til valda. Völd socialista þýða kaup- lækkun, af þeirri einföldu á- stæðu, að eftir að lmið er með bruðli og óstjórn að koma bæj- arfélögunum í þrot, þá eru ekki lengur peningar fjuár liendi til að standa í skilum með kaup- greiðslur. Og „Haukanes“-útgerðin er eitt dæmi þess af mörgum, að yfirráð socialista yfir fram- leiðslutækjunum þýðir einnig kauplækkun vegna bágborinnar stjórnar. Og socialistar virðast ekkert feimnir við að skerða kaup sjómannanna livað sem auglýstum töxtum líður. IfÍÉlOÉf UeiÉllor. Útbreiðslufundur Heimdallar í gærkveldi var ágætlega sóttur. Var hvert sæti skipað í Varðar- húsinu, en margir urðu frá að hverfa. Jóhann G. Möller setti fund- inn, en þvínæst tóku til máls frambjóðendur ungra sjálfstæð- ismanna við bæjarstjórnarkosn- ingarnar: Bjarni Benediktsson, Björn Snæbjörnsson, Gunnar Thoroddsen og Sigurður Jó- hannsson, en auk framantaldra fluttu ræður Kristján Guðlaugs- son, formaður Sambands ungra larntölir ]. ]. „Alþýðufl. er nú í rústum af völdum þessa eina velgefna en giftulitla ölíusala og slórspekú- lants. Þvi fleiri atkvæði sem Iléðinn fær lianda lista komm- únista, því meiri telur hann sig- ur sinn og’ því fleiri „fanga“ komi hann með yfir i herbúðir Einars Olgeirssonar. Eftir þá skapraun, móðgun og mannlýti, sem Iléðinn Valdi- marsson gerir sinum gömlu fé- lagsbræðrum, liljóta að líða nokkur ár, þar til Alþýðufl. rétt- ir sig við að nýju, þvi á meðan sjómenn og verkamenn eru „fangar“ hjá fólki sem hóta byltingu að rússneskum sið, en eru í raun réttri fleipurskendir vaðalskollar, þá er verkamanna- stéttin gersamlega varnar- og á- lirifalaus, þrátt fyrir það, þó að fáeinar liræður, sem kenna sig við „Þjóðviljann“, sveimi eins og vofur i kirkjugarði kring um bæjarstjórnarsali og þinghús. Á því óhjákvæmilega vanmáttar- stigi verkamannaflokksins, sem nú er framundan um nokkurra ára skeið, þá fellur á Framsókn- arflokkinn sú óhjákvæmilega byrði að sinna hugðarmálum sjómanna og verkamanna, jafn- framt eigin iáhugamálum flokksins“. (N. Dbl. í dag.). Deilan á Sandi leyst, 1 gærkveldi náðist samkomu- lag í deilu þeirri, sem staðið hefir á Hellissandi milli verka- lýðsfélagsins Aftureldingar og útgerðarmannafélags Hellis- sands. Deilan reis út af hluta- skiftum á bátum með 6 manna áhöfn. Utgerðarmannafélagið vildi hafa 11 staðaskifti og af þeim áttu 5 hlutir að renna til útgerðar o^ 6 hlutir til sjó- manna. Verkalýðsfélagið vildi 10.5 staða skifti og af þeim áttu 4.5 að renna til útgerðar og 6 til sjómanna. Verkalýðsfélagið hóf vinnustöðvun þ. 11. þ. m. Setti þá sátttasemjari ríkisins, Björn Þórðarson sira Magnús Guðpnindsson í Ólafsvík sem sáttasemjara í deilu þessari fyr- ri sina hönd og hefir hann unn- ið síðan að lausn deilunnar. Síðasta tillaga sáttasemjara var 16 staða skifti, þar af 7 til út- gerðar og 9 til sjómanna. Var þessi tillaga samþykt og samn- ingurinn undirritaður af báðum aðiluxn. (FÚ.). Jóhann Þ. Jósefsson kosirm í Síldarútvegs- nefnd, 18 jan. F'Ú. Sildarútvegsmenn er fóru með samtals 67 atkvæði kornu saman á fund í Kaupþingssaln- um i Reykjavík i dag til full- tx’úakosninga í síldarútvegs- nefnd og samþyktu með mikl- um meiri hlúta atkvæða að kjósa sem aðalfulltrúa Jóliann Þ. Jósefsson alþingismann og sem varafulltrúa Óskar Ilall- dórsson útgerðarmann. sjálfstæðismanna, og Jóhann G. Möller, varaform. Heimdallar. Ræðurnar fengu hinar ágæt- ustu undirtektir og kom glögt fram á fundinum, að æskulýð- urinn í bænum mun þ. 30. þ. m. fylkja sér um C-listann. Móðir okkar og tengdamóðir, Margrét Þopsteinsdóttip, andaðist i morgun a Landakotssjúkrahúsi. Börn og tengadbörn. OfviOrið í fyrrinótt. Allmikið tjón í verstöðvum á suð-vesturlandi. 18. jan. FÚ. , Aftakaveður gekk síðastliðna nótt yfir allan suðui’liluta landsins og olli talsverðh tjóni í verstöðvum á Suðvesturlandi. | t Vestmannaeyjum gerði í ; gærkveldi afspyrnurok af austri i iog fylgdi snjókoma. Nokkra þiljubáta, öðru nafni skjölct- j báta, tók út xir lirófum og brotnuðu sumir mikið. íþrótta- , völlurinn nýi, sem liggur við höfnina, fór allur undir sjó og ! lá enn undir sjó um nónbil í dag, en það er mjög sjaldgæft , að sjór gangi þar svo hátt á land, síðan hafnargarðarnir voru gerðir. Rafleiðslur bæjar- ins stórskemdust og víða var í dag ljósalaust í bænum. Á ýms- um stöðum fuku einnig girð- ingar. í Keflavík olli óveðrið mikl- um skemdum. Tvo báta, Reyni og’ Sæborg, x*ak upp í fjöru fyr- ir innan Vatnsnes, og bi’otnaði önnur síðan úr Sæborg, en Reynir brotnaði talsvert á báð- urn hliðum. Menn björguðust úr báðum bátunum. Hafskipabi’yggjan i Keflavík brotnaði nokkuð, en hvort liafnargarðurinn hefir skemst, verður enn ekki séð. Á dráttarbrautinni stóðu nokkrir bátar, en sjór og vind- ur reif þá af sporinu og brotn- uðu þeir lítilsháttar. Ámsar smæri'i skemdir urðu á skúrum og’ bátabryggjum. í Sandgerði var i gæi’kveldi aftakaveður af austri og versn- aði er á leið nóttina. Varð þar rnjög flóðhátt. Bátarnir Óðinn og Ægir, sem lágu við bryggju ásamt fleiri bátum, brotnuðu talsvert en ekki urðu þar aðrar skemdir. í Garði varð eitt hið mesta flóð sem menn xnuna. Á Gauksstöðum braut sjóvarnar- garð og í Kothúsum braut að- gerðarhiis. 18. jan. FÚ. í Sandgerði verða gerðir út í . vetur 25—27 bátar. Ellefu bátar eru þegar byrjaðir veiðar. Und- anfarna 5 daga hefir verið róið Afli hefir verið 6—16 skippund Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 3 stig, mest í gær 5 stig. minst í nótt —2 stig. Úr- koma í g'ær 7.4 mm. Hvergi frost á landinu nema —2 á Horni. Heit- ast 6 stig á Skálanesi. — Yfirlit: Lægðarmiðjan er nú yfir norðan- verðu íslandi og hreyfist í norð- austur. Ný lægð að nálgast úr suðvestri. — Horfur: Faxaflói: Breytileg átt og hægviðri í dag, en vaxandi austanátt í nótt. Aflasölur. í gær seldu í Grimsby Bragi fyrir 858 stpd. og Hafstein fyrir 686 stpd. Afli þeirra var 900— 1000 vættir. — I Hull seldu Snorri goði — eigin afla og Arinbjarnar hersis — 1930 vættir fyrir 1485 stpd. og lv. Ól. Bjarnason 934 v. fyrir 831 stpd. Skipafregnir. Gullfoss og Goðafoss eru í Kaupmannahöfn Brúarfoss fer til BrelSafjarðar og Vestfjarða í kveld. Detifoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Leith. Selfoss er á lei'ð til Hamborgar frá Leith. — Edda kom til Englands í gær. Raforkunotkun á ísafirði. til heimilisnota var í desember þessi: Til ljósa 11655 kwst.. til suðu 21381 kwst., til hita 42598 kwst. og til iönaðar 1201 kwst. fyrir samtals kr. 11603.62. — Frá rafstöðinni voru útkeyrðar í des. samtals 147 þús. kwst. (Skv. Vest- urlandi). Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Halldóra Geirsd'óttir og GuSni Þór. Jónsson. húsgagna- smíðanemi, bæði til heimilis á Laugaveg 82. Leiðrétting. í greininni eftir Grírn Þorkels- son, stýrimann: „Staðarval hins væntanlega sjómannaskóla‘„ er birtist í Vísi í gær, varö línurugl í lok næstsíðustu málsgreinar. Þar stendur: .... að kostirnir fyrir sjómannaskóla, heldur en hæð yf- irgnæfa ...., en á að vera: .... að kostirnir við að hafa sjómanna- skólann á Valhúshæð yfirgnæfa 0. s. frv. Sæsímabilun. Sæsíminn er bilaður og eru skeyti afgreidd loftleiðina, uns viðgerö er lokið. á bát. í Gi’indavík var í nótt ofsarok af austri með mildum sjávar- gangi og flóðhæð. Sex opnum vélbátum, sem stóðu í naustun- um, kastaði sjór og veður til og skemdi þá meira og minna — þó er hægt að gera við þá alla. Á Hellissandi skemdust tals- vert vélbátarnir Melsted og Grettir og árabátur brotnaði í spón. Sjór féll umhverfis bræðsluhús staðarins og gróf undan því. Húsið ónýttist að mestu og tækin skemdust en lít- ið eitt. E.s. Edda kom til Englands í dag. Ekkert hafði orðið að sldpinu í undanförnu óveðri. M entaskólalsikurinn. Tímaleysinginn var sýndur í fyrsta sinni í gær í Iðnó. Húsfyllir var og leiknum tekið ágætlega að maklegleikum. Hans verður nán- ar getið á blaðinu á morgun. Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit frá „59,, móttekið af S. Þ. kr. 5,00. Minningargjöf um J. Fr. frá M. M. kr. 5,00. Bestu þakk- ir. Ásm. Gestsson. Kvennakór Framsóknar. Söngæfing í kvöld kl. 8,15. — Mætið allar stundvíslega. V. K. F. Framsókn áminnir félagskonur urn að greiða gjöld sín fyrir aðalfund, sem verður 25. þ. m., á skrifstofu félagsins alla daga nema rnánu- daga og miðvikudaga. adeins Loftup. Ferðafélagið f hélt skemtifund í gær að Hótél Borg og var fjölment að vanda. Hákon Bjarnason. skógræktar- stjóri hélt fyrirlestur um skógrækt og sýndi skuggamyndir til skýr- ingar. Að því búnu var dansað til' kl. 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.