Vísir - 20.01.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 20.01.1938, Blaðsíða 2
V 1 S I R VtSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Páll Steingrímsson. Skrifstofa og afgreiðsla Austurstræti 12. S í m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Flokkur í rústum. |) ÓTT hinum gætnari Al- r þýðufloklcsmönnum, þyki nú orðið þröngt fyrir dyrum, þá mun þeim flestum ljóst, að þar verður nú liver að vera sem hann er staddur, þvi að ekki verður að sinni aftur tekið það ógæfuspor, sem flokkurinn hef- ir stigið, með samfylkingu sinni við kommúnista. „Her- leiðing“ Alþýðuflokksins undir forustu Héðins Valdimarsson- ar, Iilýtur að valda varanlegum straumhvörfum í stjórmnálum liér á landi naístu árin. Allar líkur benda til þess, að Al- þýðuflokkurinn muni liðast í sundur og hverfa úr sögunni, og að í hans stað komi komm- únistiskur byltingaflokkur, fjandsamlegur allri þjóðlegri þróun, fullur erlendum öfgum, stjórnað af mönnum, sem taka l'yrirskipanir sínar frá böðlin- um í Moskva og telja sig ekki eiga neitt föðurland. Þessir menn eru að reyna að telja ís- lenskri alþýðu trú um, að þeir beri hennar liag fyrir brjósti, og herjist fyrir hennar réttind- um, þó að takmark þeirra sé það eitt, að jafna við jörðu nú- verandi þjóðfélagsskipun, í þeix-ri trú, að þeir séu að út- breiða fagnaðarerindi bolsi- vismans. Allur þeirra liávaði á opinberum vettvangi, er fimb- ulfamb og sálarsjúkur ofstopi manna, sem aldrei geta orðið neinuin að raunverulegu gagni, síst þegar á reynir, Ef sú óliamingja ætti eftir að henda þetta land, að þessir menn kæmust lxér til valda, mundu öll þeirra fögru loforð reynast svik, vandlæting þeirra verða að hræsni og lýðskrum þeirra breytast í harðstjórn og ofsóknir. Þeir niundu, eins og þegar hefir sýnt sig með Al- þýðuflokkinn, verða ófærir að stjórna og engu vandamáli vaxnir. Manndómsleysi þeirra mundi þá verða jafn áberandi eins og stóryrði þeirra og lof- orð eru nú óskammfeilin. Vegna ósigurs síns við al- ingiskosninamar, hefir nú Al- þýðuflokkurinn Ieitað trausts og aðstoðar kommúnistanna, þessara fjandmanna þjóðlegrar þróunar, heilbrigðrar starfsemi og efnalegra frámfara í land- inu. Með sameiningunni hefir Alþýðuflokkurinn yfirgefið sína fyrri stefnu og verður nú að fara að tileinka sér ný boð- orð í nýju umhverfi. Flokkur- inn, eins og hann hefir stai’fað undanfarin ár, er ekki lengur til. Hann er í rústum. En kommúnistarnir fyllast nú fjörvi hins deyjandi Alþýðu- flokks. Og það munu þeir reyna sem nú treysta liandleiðslu Héð- ins Valdimarssonar, að margt mun fara öðruvísi en þeir hafa húist við. Þeir skyldi ekki vera of vongóðir um sigur samfylk- ingarinnar. Hver sem ætlar sér að lifa á þeirri von mun deyja fastandi. ERLEND VÍÐSJA: SJÁLFSTÆÐISBARÁTTAN í NÝLENDUM FRAKKA 1 AFRÍKU. ÞaS var um skeiS reynt aö halda því leyndu í Frakklandi, aö sjálfstæðisbaráttan var mjög a'ö færast í aukana í löndum Frakka í Noröur-Afríku, Tunis, Algier og Marokko. En þegar óeirðir fóru að brjótast út síöastliði'ö haust í þessum löndum var Ijóst, aö grípa þurfti til víðtækra ráöstafana, til þess aö koma í veg fyrir, að fram- hakl yrði á, og brátt varö það á allra vitorði, hvert stefndi í þess- um löndum. Frakkneska stjórnin hafði ekki gefið þessu þann gaum sem skyldi, en er hún sá hver hætta var á ferðum fékk Sarraut að kalla einræðisvald til þess a'ö gera þær ráðstafanir, sem hann taldi nauðsynlegar, til eflingar innanlandsfriðinum í þessum löndum' og til samræmingar land- vörnurn þeirra allra. Sisley Huddleston, amerískur blaðamaður, sem hefir kynt sér þessi mál, segir, að það sé engum vafa bundiö, að ítalir með sína stórveldisdrauma bíði þess að frakknesku nýlendurnar í Norður- Afríku geri tilraun til þess að losa sig úr þeim tengslum, sem þær eru í við Frakkland. Þegar Musso- lini hafi auglýst sig sem verndara og vin Araba hafi hann verið að vinna að því að veikja áhrif Breta í ýmsum löndum þeirra og Fralcka í Noröur-Afríku, með því að egna Araba upp gegn þeim. Og alveg vafalaust er það talið, að ítalir hafa hlaðið að eklum óánægjunn- ar hvarvetna í þeim löndum, sem Arabar eru fjölmennir, og búa við stjórn Breta eða Frakka, en ein gagnráöstöfunin gegn þessari bar- áttu ítala er sem kunnugt er það, aS iBretar hafa byrjað a-S útvarpa fregnum og öSrum tilkynningum á stuttbylgjum til arabiskra hlust- enda um heim allan, á þeirra eigin máli. En fleira en það, sem hér befir verið minst á, hefir komið til greina, og ekki síst hefir það haft sín áhrif i Tunis, að Egiptar hafa fengið sjálfstæði sitt. Destour- flokkurinn, sem berst fyrir sjálf- stæði Tunis var lengi vel klofinn og áhrifalítill, en honum hefir auk- ist nrjög fylgi og framfarirnar, sem Tunisbúar eiga Frökkum að þakka, nýir skólar, aukin rnentun o. s. frv. hefir vakiS fjölda marga til baráttu fyrir því, að Tunis verSi sjálfstætt. Flokkurinn telur sér stuðning í afstöSu Mussolini — og í því, aS ítalir hafa ávalt allmikinn her á næstu grösum — í Lybiu. í Tunis eru fjölda marg- ir ítalir búsettir. Bæði í Tunis og Algier hafa undirróSursmenn aliS á því, aS óeining væri svo mikil í frakknesku stjórninni, aS engin von væri um samkomulag. En í Algier eru það kommúnistar, sem hafa haft sig rnest í frammi í und- irróSursstarfinu. Frakkar hafa ekki getaS sint málefnum þessara landa sinna sem skyldi og at- vinnuleysi er þar víða mikiS og þá er þar sem annarsstaSar er svo er ástatt, sömu sögu aS segja, aS óá- nægjan leiSir af sér ýmiskonar vandræði. Frakkar hafa nú gert sér ljóst, aS þeir verða að sinna málefnum nýlendna sinna betur en þeir hafa geft, og jafnframt Fimm átta hæða hás lðgð í rústir, en 400 menn biðn bana i Barcelona i gær. Oguplegar loftárásir á Barcelona og Valencia. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Samkvæmt opinberri tilkynningu biðu um 400 menn bana í loftárásum uppreistarmanna á Barcelona í gær, en 1200 særðust. í árásinni tóku þátt 6 gríðarstórar árásarflugvélar uppreistarmanna. Er þetta ógurlegasta loftárás, sem gerð hefir verið á nokkura borg á Spáni síðan er styrjöldin hófst. Um 200 lík hafa fundist í rústunum. — Fimm 8 hæða hús voru jöfnuð við jörðu. Mikil skelfing var ríkjandi í þeim hlutum borgarinnar, sem urðu fyrir árásunum, einkanlega þar sem kviknaði í út frá íkveikjusprengjum og hús hrundu. Um leið og loftárásirnar voru gerðar hóf stórskota- lið Francos 90 mínútna skothríð á Madrid. Er talið, að Franco hafi með þessu verið að hefna ófaranna við Teruel. United Press. Lodon, í morgun. FÚ. Fréttaritari Reuters, sem staddur var í borginni er árásin átti sér stað, segir, að ein sprengikúla, sem kom niður á fjölfarna götu í miðri borginni, hafi á svipstundu breytt alfaravegi sem var iðandi af lífi, í auðn, þar sem ekkert heyrðist nema stunur deyjandi manna, en brot úr bifreiðum og kerrum lágu um alt, og dauðir hestar innanum kerrubrotin. Sex sprengiflugvélar tóku þátt í árásinni, en hún var gerð á miðja borgina. Valencia varð fyrir þremur loftárásum í gær, tveimur snemrna um morguninn, en einni síðar um dagjnn. Engar fregn- ir hafa ennþá borist um tjón það, sem þessar árásir hafa valdið, en gert er ráð fyrir, að manntjón hafi oi*ðið mikið. Gagnáhlaup við Teruel. London í gær, FÚ. Spanska stjórnin tilkynnir í dag, að hersveitir hennar liafi gert álilaup noi'ðan við Teruel og tekið aftur þær stöðvar sem uppreistai-menn náðu á sitt vald í gær með skyndiáhlaupi. í til- kynningu uppreistarmanna seg- ir, að stjórnarlierinn liafi gert tilraun til gagnárásar, en hún liafi algerlega mistekist. Flug- vélar heggja aðila hafa haft sig mjög í frammi á Teruel-víg- stöðvunum í dag. Stjórnin segir að tvær flugvélar liafi verið skotnar niður fyrir uppreistar- mönnum og sjálf hafi hún tap- að tveimur flugvélum. 400.000 manns flutt frá Madrid. Kalundhorg, í gær. FÚ. Þessa dagana er unnið að því af miklu kappi í Madrid að flytja á brott úr borginni alla þá borgara sem ekki taka beinan þátt í vörn borgarinnar. Er þetta gert bæði til þess að létta á matvælafluningnum til borg- arinnar og eins til þess að koma stjórna þar af meiri myndugleik cn áöúr, og Sarraut mun þegar hafa sannfært menn um það í börnum, gamalmennum, kon- um og öðrurn þeim er ekki geta oi’ðið að liði í vörninni úr allri liætlu. Tilskipun um þetta var gefin út af liálfu stjórnarinnar 5. janúar og á hrottflutningnum að vera lokið um 5. febrúar, eru það um 400 þúsund manns, sem þannig á að ftytja á brott og sjá fyrir öðrum sama stað. í til- skipuninni segir, að þeir sem geri tih-aun lil þess að óhlýðnast þessum fyrirmælum skuli flutt- ir á lxurtu með valdi. Samgögnu- málaráðuneytið leggur til öll farartæki og- hefir skipulagt brottflutninginn. Aðeins dyra- verðir og gæslumenn húsa eru undanþegnir þessum fyrirmæl- um og eiga þeir að vera lög- reglunni til aðstoðar við það að hafa umsjón með húsum og eignum manna. Þetta verk er nú í fullum gangi og er búist við að því verði að mestu lokið á tilsettum tíma. Ráðstafanir hafa einnig verið gerðar til að flytja á hrott 4—5000 úlendinga sem dveljast við sendisveitirnar i Madrid. löndum þessum, að Frakkar ætli að halda fastara í taumana en að undanförnu. FAROUIÍ KONUNGUR. FARIDA ZULFIKAR. Faronk konungur og heitme; Iians gefin samao. London, í morgun. rá Kario er símað að Far- ouk konungur gangi í dag að eiga hina 17 áragömlu heit- mey sína, Farida Zulfikar. Brúð- kaupið fer fram í Koubbeh- höllinni. Samkvæmt sið Mú- hameðstrúarmanna verður brúðurin ekki viðstödd þegar hjónabandssáttmálinn er undir- skrifaður. Götur Kairoborgar eru mjög skreyttar og mann- fjöldi fyllir þær, þ. á m. eyði- merkurbúar á hestum og úlföld- um. Giftingarathöfnin er merki þess, að hátíðahöld, er standa í fjóra daga, eigi að hefjast. Verða þau haldin um gervalt Egiptaland og háum sem lágum boðin þátttaka í þeim. Farida Zulfikar er dóttir dómara í hæstarétti Egipta. United Press. „HreingerninganT í Rússlandl ekki lokið London, í gær. FÚ. Á miðnætti í nólt sem leið var útvarpað tilskipun frá mið- stjórn kommúnistaflokksins um öll Sovétríkin, þess efnis að taka skyldi til athugunar áfrýjunar- beiðnir allra þeirra sem reknir hafa vei'ið úr kommúnista- flokknum og áfrýjað liafa máli sínu, en þeir skifta þúsundum. Einnig var skipað svo fyrir að hinir brottviknu skyldu aftur teknir í vinnu fyrir 15. febrúar n. k. Loks var sagt að brottvikn- ingar í stórum stíl skyldu ekki eiga sér slað fraxnvegis. Frh. á 4. bl.s London, 1 morgun. FÚ. HÚSRANNSÓKNIR í SHANGHAI. Lögreglan í alþjóðahverfinu í Shanghai og lögreglan í franska borgarhlutanum gerðu i gær húsrannsóknir á allmörgum stöð- um, í þvi skyni að liafa upp á kínverskum ofbeldismönnum, er gert hafa árásir á Japani innan horgarinnar undanfarnar vik- ur. Alls tók lögreglan 98 Kínverja, sem grunaðir voru um að hafa framið slík ofheldisvei'k, en 9 þeirra voru síðar látnir lausir. Komið hefir i ljós að innan alþjóðahverfisins starfar skipulagður ofbeldisflokkur Kínvei'ja, og samanburður iá fingra- förum sumra þeirra sem handteknir voru í gær, og skrá lög- reglunnar yfir fingraför glæpamanna sýnir, að í þessum of- beldisflokki eru nokkrir alræmdir glæpamenn. i SMÁSKÆRUHERNAÐUR. Japönum stafar einnig nokkur hætta af kínverskum hersveit- um, sem ennþá halda sig á bak við herlínur Japana í gi'end við Slianghai. Vestan við Shanghai eru sagðir vera um 7000 kin- vei’skir liermenn undir vopnum og eiga Japanir einatt í smá- skærum við þá. — Síra Gísli Einarsson fyrrum prestur í Hvammi og, Stafholti og prófastur í Mýra- prófastsdæmi, er átti'æður í dag, f. 20. janúar 1858. Hann er Skagfirðingur að ætt og upp- ruiia, dóttursonur Gísla hins. fróða Konráðssonar og her nafn hans. CVV Síra Gísli vígðist að Hvammí í Norðurárdal þritugur að aldri, vorið 1888. Hann þjónaði Hvammsprestakalli um 23 ára skeið, eða til vordaga 1911, en fluttist þá að Stafliolti, erpresta- köllin liöfðu verið sameinuð. Eftir það þjónaði liann hinu stórum aukna og víðlenda Siaf- holtsprestakalli í 24 ár, en lét af embætti voi'ið 1935 og liafði þá vei'ið þjónandi prestur í 47 ár. Prófastur var hann allmörg síð- ustu ár sín í Stafliolti. Hann fluttist úr prestakallinu siðast- liðið vor og á nú heima í Borg- arnesi. Þegar síra G. E. fluttist að Hvammi voru þar öll bæjai'liús að falli komin og ekki lift í þeim sakir leka og kulda. Hann réðst þá þegar í stórfeldar húsabygg- ingar — með ærnum kostnaði og af miklum dugnaði. Reisti timburhús á staðnum, all-mynd- arlegt, og þótti það i mikið ráð- ist á þeii’ri tíð af eignalausum manni. — Þá mátti heita veg- laust með öllu úr Borgai'nesi upp í Norðurárdal og rríá geta nærri, hvílíkum ei'fiðleikum það hefir vex’ið bundið, að flylja trjávið og annað efni til húsa- gerðar Iangar leiðir, er svo hag- aði til. Það varð fangaráð prests, að flytja allan efnivið .til bygg- ingarinnar vatnaléið (um Hvít- á og Noi’ðurá) svo langt sem lcomist varð, eða alt að Sól- lieimatungu, en þaðan var ekki um annað að ræða en flutning á hestum (klalckaflutning og drögur). En alt hlessaðist þetta og gekk vonum hetur. Og bráð- lega gat að líta reisulegt timbur- hús í Hvammi, þar senx áður höfðu verið moldai'kofar einir, hrörlegir og að falli komnir. —o— Síra Gísli Einarsson hefir ver- ið einn hinna kyrlátu emhættis- manna, óhlutdeilinn og friðsam- ur, ráðhollur og greiðvikinn, en þungur fyrir og lialdið fast á sínu, ef honum hefir þótt á sig liallað. Embætti sitt hefir hann rækt af stakri alúð og sam- viskusemi. Yinsæll mun liann hafa verið af sóknarböi’num sínum og öðrum þeim, er náin kynni hafa af honurn liaft. IJeimili þeirra pi'estshjónanna í Hvammi og síðar Stafholti, sira Gisla og hinnar ágætu og mikil- hæfu konu hans, frú Vigdísar Pálsdótlur (d. 1932) hefir lengi verið rómað fyrir einstakan höfðingsskap, gestrisni og alúð við alla, jafnt æðri sem lægri. í dag situr hinn aldurhnigni kennimaður meðal bai’na sinna, barna-harna og annara vina, senx heiðra hann á þessum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.