Vísir - 21.01.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 21.01.1938, Blaðsíða 2
•a a VlSIR TtSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Páll Steingrímsson. Skrifstofa ! og afgreiðsla | Austurstræti 12. 8 f m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan, Neyðar- úrræðið. JLÞÝÐAN í NEYГ, er ” “ fyrirsögn á grein, eftir Jónas Jónsson, sem birtist í dagblaöi Tímamanna í fyrra- dag. I grein þessari er sagt frá því, hvernig Tímaliðið hafi bor- ið Alþýðuflokkinn á höndum sér frá fyrstu tíð og gert hans málstað að sínum, meðan liann var „minni máttar“. En greinar- höfundi þykir flokkurinn, undir forystu Héðins Valdimarsson- ar, hafa launað Framsóknar- flokknum illa ofeldið og þó einkum greinarhöfundinum sjálfum. Jónasi Jónssyni er það yfir- leitt gefið, að liann kann vel að meta það, sem hann þykist hafa vel gert. Og einkanlega verður lionum tíðrætt um það þessa dagana, live stórtækur hann hafi verið á velgerðirnar í garð „alþýðunnar“ í Reykjavík, og raunar Reykvíkinga yfirleitt. Hann minnir á það i grein þessari, að hann hafi stult sjó- mennina í lifrar-deilunum 1916 og lijálpað þeim sama árið til þess að koma manni á þing. Og ótöluleg eru afreksverk hans í þágu Reykjavilcur. Hver hefir komið upp gagn- fræðaskóla hér í hænum? Hver hefir komið upp verkamanna- bústöðunum? Hver hefir komið upp samvinnubyggingum ? Hver hefir komið upp sundhöllinni? Hver hefir trygt „snjólausan“ veg til Suðurlandsins? — „Það er Framsóknarflokkurinn. Það er eg“, segir Jónas. Eftirhermuleikarar liér i bænum hafa lært þessa þulu utanað, til þess að skemta bæj- arbúum með. En ef einstök at- riði liennar eru krufin til mergj- ar, þá fer mönnum að skiljast, hvers vegna liún er höfð að liáði og spotti. Hvers vegna kom Jónas upp „gagnfræðaskóla" í Reykjavík? Reykvíkingar liöfðu haft ótak- markaðan aðgang að gagn- fræðadeild Mentaskólans. Jón- as sá ofsjónum yfir því, að ungmenni bæjarins fengu að njóta þar kenslu á kostnað rík- issjóðs. Þess vegna var það eitt- hvert fyrsía verk hans, eftir að hann varð ráðlierra á árunum, að takmarka aðgang að skólan- um. Gagnfræðaskólinn, sem stofnaður var til að bæta úr þessu, er miklu lélegri skóli, og Reykjavík er látin bera meiri- hluta kostnaðarins af rekstri hans. Af byggingarmálum bæjar- ins liefir Jónas og Framsóknar- flokkurinn haft þau afskifti, að róa að því öllum árum, að lán til liúsabygginga í bænum, úr veðdeild Landsbankans, yrði látin sitja á hakanum fyrir öðr- um lánveitingum. En þegar ekki tókst að fá því til leiðar komið, lét flokkurinn „hinda enda“ á allar lántökur erlendis til kaupa á veðdeildarbréfum, og síðan hefir ekki verið unt að fá í'vrsta veðréttarlán út á liúseignir í hænum nema með 20—30% af- föllum. Þegar svo var komið, sá Framsóknarflokkurinn sér þó ekki annað fært, vegna aðslöðu handamanna sinna, socialista, en að bæta nokkuð úr ástandinu, með verkamanna- búsLöðum og samvinnuhygg- ingunum. Brátt rak þó að því- að ráðamönnum flokksins þótti nóg um þær byggingar, og voru þá hannaðar lántökur til þeirra erlendis. Er nú með öllu „hund- inn endi“ á samvinnuhygging- arnar í bráð, og ekki armað sýnna en svo verði einnig um verkamannabústaðina. — Saga Sundhallarinnar er öllum kunn. Það voru íþróttamenn bæjarins, sem frumkvæði áttu að lienni. Framsóknarflokkurinn og Jón- as unnu sér það eitt „til ágætis‘\ i sambandi við liana, að svikjast um að greiða umsamið tillag til hennar úr ríkissjóði. Og „snjó- lausi“ vegurinn er nú ekki komimi enn, og allvafasamt, hve snjólaus hann verður. Um hann er það eitt víst, að hann verður miklu lengri en sá vegur, sem fyrir var. Og ef það er svo, að alþýðan í Reykjavík sé „í neyð“, þá er þaö mjög fyrir tilverknáð Fram- sólcnarflokksins, sem með að- stoð socialista liefir, á undan- förnum árum, íþyngt hænum á alla vegu, aukið dýrtiðina með síhækkandi tollum, rýrt gjald- þol skattþegnanna til bæjar- þarfa, með beinum sköttum til ríkissjóðs og velt yfir á hæjar- sjóð mikluin þunga af fátækra- framfæri annara sveitarfélaga. —• Og það er vissulega neyðar- úrræði, að leita til Framsóknar- flokksins eða Jónasar Jónssonar til þess að bæta úr þessari neyð. ERLEND VÍÐSJÁ: ÁGENGNISSTEFNA JAPANA. 1 desembermánuði síðastliSnum komu sérfræðingar frá ýmsum þjóSum saman á ársfund hinnar svo kölluSu Alheimsmálastofnun- ar (Institute of World Affairs). MeSal annara mála voru þau mál, er Kína varSa, rædd á fundinum. Dr. Chih Meng frá New York, forseti China Institute í Banda- ríkjunum, sagSi þar í ræSu, sem hann hélt, aS frá 7. júlí—24. nóv. s.l. hefSi Japanir lagt uridir sig 320.623 ferh.m. af kínversku landi og væri íbúatala þess 54 miljónir, eSa um % hluti allrar kínversku þjóSarinnar. Ef einnig er taliS landsvæSi þaS hiS rnikla, sem Jap- anir lögSu undir sig á meginlandi Asíu 1931—1933, hafa þeir hertek- iS lönd, sem eru 870.000 ferhyrn- ingsmílur enskar og búa á þessu svæSi öllu um 87 miljónir Kín- verja. Dr. Meng sagSi, aS afleiS- ingar ágengni Japana í garS Kín- verja hefSi m. a. orSiS þær, aS utanríkisverslun Kínverja hefSi minkaS stórkostlega, en helming- ur flutningakerfis landsins og iSn- aSarfyrirtækja væri nú í höndum Japana, en 70 af hverjum 100 æSri mentastofnunum kínverskum væri nú lamaSar eSa hættar störfum vegna styrjaldarinnar. En styrj- öldin kallaSi haim „hina hörmu- legustu óformlegu styrjöld", sem sögur fara af. Dr. Meng taldi af- Harðvítug barátta hafin yegn kommúnistum f Portugal. Forsprakkar þeirra handteknir og kom- múnista prentsmiðjum lokað. U ppreistarmönnum veitir betur viö Teruel. EINICASIŒYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Harðir bardagar geisa nú við Teruel og miðar uppreistarmönnum áfram hægt og bítandi. Þeir hafa tekið hæðina E1 Muleton, en það er mikilvægur staður frá hernaðarlegu sjónarmiði. í gær var háð æðisgengin loftorusta yfir Teruel. Meira en hundrað flugvélar tóku þátt í bardaganum. — Segir stjórnin að flugvélar hennar hafi skotið niður tíu af uppreistarmanna-flugvélunum, en kveðst sjálf hafa mist f jórar. SJÖ BRESKIR SJÓMENN BÍÐA BANA í LOFTÁRÁS. í Barcelona hefir verið gefin út opinber tilkynning um það, að sjö skipverjar af breska skipinu „Thorp- ness“ hafi verið drepnir í loftárás á Tarragona í gær. Sjö aðrir skipverjar særðust, sumir mjög alvarlega. Urðu þeir allir fyrir sömu sprengjunni. Féll hún rétt við Thorpness og olli miklu tjóni á skipinu. United Press. KÍNVERSKUR HER HEFIR UMKRINGT WUHU. LÖGLEYSISÁSTAND I SHANGHAI. í fréttum frá Kina er sagt, að kínverskur lier liafi nú um- kringt Wu-liu, en Japanir tóku þá horg' skömmu eftir að Nan- king féll þeim í hendur. Einnig er sagt, að kínverskur her sæki fram norður á bóginn meðfram járnhrautinni til Nanldng. Breski yfirforinginn í Shangliai hefir bannað hreskum þegn- um að fara einir að kveldi til eða næturlagi inn i þann liluta horgarinnar, sem Japanir gæta, vegna lögleysisástandsins sem þar ríki. Hlé hefir orðið á orustum við Lung-lii járnbrautina, milli Tientsin og Nanking, vegna kulda og illviðris. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Lissabonfregnir herma, að meðlimir miðstjórnar kommúnistaflokksins í Portúgal hafi verið hand- teknir; ennfremur helstu forsprakkar kommúnista- félaganna í Oporto. Einn þeirra komst þó undan á flótta. Handtökurnar fóru fram að afstaðinni skyndihús- rannsókn, sem gerð var á skrifstofum kommúnista og prentsmiðjum og hefir þeim nú verið lokað og Öll skjöl og prentað mál, er fanst, gert upptækt. Blaða- útgáfa kommúnista hafði að vísu verið bönnuð, en kommúnistar prentuðu blöð sín í leyniprentsmiðj- um, og er þeirra kunnast blaðið Avante. — Auk ým- issa skjala fundust upp- drættir, sem benda til, að kommúnistar hafi áformað að gera byltingu. Sókn stjórnarvaldanna á hendur kommúnistum hef- ir verið mjög aukin í seinni tíð. — United Press. BANDARÍKJASTJÓRN STÖÐVAR ÚTFLUTNING Á HELIUMGASI. Bandaríkjastjórn liefír stöðvað útflutning á helium- gasi i bili, eða þar til hún aflar sér nýrra birgða. Það er sagt, að stjórnin sé að semja við einka- fyrirtæki um lcaup á helium- gaslindum. Þýskt skip bíður í ameríslcri liöfn eftir helium- gasfarmi, sem það átti að flytja til Þýskalands, og nota átti í hið nýja Zeppelin-loftfar, sem þar er verið að smiða. leiöingar þess, aS Japanir lögöu út í þaS, aö leggja Mansjúríu und- ir sig hafa orSið þær, aS skuldir, sem hvíla á japönskum bújörSum hafi komist upp í 5.000.000.000 yen, verkalaun hafi lækkaS um 20% miSaS viS 1931, en algeng- ustu nauSsynjar hækkaS í verSi um 25%. — Dr. Meng neitaöi því algerlega, aS landrán Japana á meginlandinu yrSi þeim aS því gagni, sem þeir hefSi haldiS fram, aS því er fólksþrengslin heima fyrir snertir. Benti hann á, aS á Fonnosa eftir 42 ára yfirráS, í SuSur-Mansjúríu eftir 32 ára og í Koreu eftir 27 ára yfirráS, væri fjöldi japanskra Iandriema í þess- um löndum aSeins örlítiS meiri en nemur hinni árlegu aukningu þjóSarinnar á síöari árum. Dr. Meng sagSi, aS Kínverjar mundu halda áfram styrj öldinni, þar til Japanir neyddist til þess aS hætta henni — en aS því hlyti aS reka, því aS fjárhagsins vegna gæti Japanir ekki haldiS áfram styrj- öldinni nema takmarkaSan tíma. Mdtspyrna gegn tillög- nm socialistastjórnar- innar norskn. Osló, 20. jan. Tillögur ríkisstjórnarinnar um ágóðaskatt, sem lagður verður á hlutafélög, hefir vakið mikla mótspyrnu kaupsýslu- og útgerðarmanna. Vilhelmsen út- gerðarmaður hefir skrifað þingnefndinni, sem hefir málið til meðferðar, og varar við af- leiðingunum, ef tillögurnar yrði samþyktar. Telur liann, að þær muni hitna mjög þungt á fyrir- tækjum, sem áruni saman hafi með fyrirhyggju og dugnaði ( komið sér á tryggan grundvöll. i — Bæjarstjórnin i Bergen hefir I einróma ákveðið að benda j nefndinni á, hverjar hinar fjár- | hagslegu afleiðingar frumvarps- j ins inyndu verða, ef það yrði að lögtim, og telur að Bergen mundi tapa 2 miljónum króna í sveitarútsvörum, ef það næði fram að ganga. Flokksfundir voru lialdnir í slórþinginu um málið i gær. Blöðin ætla, að hægriflokkurinn og vinstri- flokkurinn rnuni gi-eiða at- kvæði gegn frumvarpinu, en vafasamt sé um afstöðu Bænda- flokksins. — NRP.-FB. j: $Én$D£5> aðeins Loftur. Merknr, sænsknr íslandSTisor látinn. Stokkhólmi, 20. jan. — FB. Gustav Roos fyrrverandi landshöfðingi er látinn.Hann lét sig ávalt miklu skifta samvinnu Svía og' íslendinga og starfaði áf áhuga fyrir þau mál og var i viðurkenningarskyni fyrir þau störf sín sæmdur Riddarakrossi Fálkaorðunnar af ríkisstjórn íslands. Samandregnar fréttir Lögreglan í Trondheim lief- ir handtekið Norðlending nokk- urn, sem gerði tilraunir til þess að ráða unga menn til herþjón- ustu á Spáni. — Lögreglan í Tönsberg kom í veg fyrir, að piltur þaðan færi til Spánar til herþjónustu. Faðir piltsins gerði lögreglunni aðvart — NRP.-FB. Tankskipafloti Norðmanna er nú stærri en tankskipafloti nokkurrar annarar þjóðar. Verðmæti hans er talið hálfur miljarð króna. — NRP.-FB. Oslo 19. jan. Frá Vík í Sogni er símað, að aðalhyggingin á bænum Sjötun hafi brunnið til kaldra kola. Húsið var 400 ára gamalt og menningarsögulegt verðmæti þess mikið. NRP—FB. Lík filnst í Örfimsey 20. jan. FÚ. 1 dag klukkan 14 fanst lík £ flæðarmálinu i Örfisejr og reyndist það vera lik Jóns Páls- sonar frá Hlíð undir Eyjafjöll- um. Var það alklætt og óskadd- að. — Jóns liafði ekki verið saknað, enda hjó hann einn í lierbergi liér i bænum og stúlka sem hefir húið i herbergi á næstu hæð fyrir ofan herhergi lians í húsinu, kveðst hafa lieyrt mannamál í lierbergi lians laust eftir miðnætti siðastliðna nótt. — Ekki telur lögreglan sig vita gjörla hvernig dauða hans hef- ir að borið.. Jón liefir að undan- förnu fengist við kenslu á hljóð- færi og lítilsháttar við tón- smíðar, skáldslcap og ritstörf. Hann var ókvæntur, fæddur 3, apríl 1892. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir liefir fengið lijá Sveini Sæ- mundssyni, yfirmanni rann- sóknarlögreglunnar, mun lík- skoðun fara fram í dag. Kaupdeilan í Eyjum leyst. 20. jan. FÚ. Samningar voru undirritaðir í dag með Sjómannafélaginu Jötni og Útvegsbændafélaginu í Vestmannaeyjum, um launa- kjör sjómanna á komandi ver- tíð. Fiskiverð til sjómanna, samkvæmt samningi þessnm — og' eftir heimildum fréttaritara útvarpsins í Vestmannaeyjum, liefir liækkað frá siðustu samn ingsgerð með þessum samning- um um nálægt 12 af hundraði. Það nýmæli —- er báðir aðiljar beittu sér fyrir, var tekið upp í samning þenna að á hvern hát yrði ráðinn a. m. k. einn við- vaningur með það fyrir augum, að unglingar eigi kost á að stunda atvinnu þessa og venjast sjómensku. Á þetta jafnframt að draga úr atvinnuleysi ungl- inga. Fiskveiðar Norðmanna árið sem leið. Tfirllt. 20. júní — FÚ. Blaðið „Aftenposten“ i Osló birtir 27. des. yfirlit yfir fisk- veiðar Norðmanna á árinu sem leið. í stuttu máil má segja, að aflinn liafi verið vel i meðal- lagi, en verið nokkuru meiri en árið áður. Alls varð aflinn 780 þúsund smálestir, en verð- mæti hans nam 81.6 miljónum króna. Lógmarksverð á nýjum þorski var 12 aurar á kg. nema á Finnmörk, þar sem það var einum eyri lægra. Við Lofoten varð afli góður. Aftur á móti mishepnaðist línuveiði á djúp- miðum, og sömuleiðis linuveið- ar Norðmanna við ísland og Bjarnarey. Fjögur norsk skip, sem stunduðu veiðar við Vestur- Grænland, öfluðu þó vel. Síldveiðin varð misjöfn. Við ísland var síldarafli Norðmanna góður, eða samkvæmt þvi sem „Aftenposten“ segir, 246.000 tunnur af saltsíld. Stórsíldarveiði við Noreg var fremur góð, en herpinótaveiði misjöfn, og landnótaveiðin mis- hepnaðist að mestu. Lúðuveiðar voru allgóðar fyrri liluta ársins en síðan tók fyrir þær með öllu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.