Vísir - 21.01.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 21.01.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Bc&ígp fréffír I.O.O.F. 1 = 119Í218V2 = Merca 2il8V2 Versló aöalf. Veðrið í morgun. í Reykjavík — i st., heitast í gær 2, kaldast í nótt — 4 st. Úr- koma í gær 2.2 st. Heitast á land- inu i morgain í Vestmannaeyjum 1 st., kaldast á Raufarhöfn — 8 st. Yfirlit: Djúp lægSarsvæði yfir Islandi og hafinu noröur undan. Horfur: Faxaflói: SuSvestan átt, með allhvössum snjóéljum. Skipafregnir. Gullfoss og GoSafoss eru í Kaupmannahöfn. Dettifoss fór frá PatreksfirSi í morgun kl. 11. Lagarfoss er á leiS til AustfjarSa frá Leith. Selfoss fer frá Ham- borg í dag. Hannes ráSherra kom frá Englandi snemma í morgun. Ármenningar munu fara skíSaferð í Jósefsdal á sunnudaginn. FarmiSar verSa seldir í Brynju til kl. 6 á laugar- dag, en fyrirspurnum í síma verS- ur ekki svarað. Aftur á móti er öllum fyrirspurnum svaraS á skrifstofu Ármanns, sími 3356, kl. 6—9 á laugardagskvöld, og þar einnig seldir farmiSar. FarmiSar fyrir laugardagsferSina verSa aS- eins seldir á skrifstofunni kl. 6—7. Engum veSur selt viS bílana á sunnudagsmorgni. Bóndadagur er í dag og miSur vetur. Þorri byrjar. Póstferðir laugardaginn 22. janúar 1938: Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar (Ölfusár- brú, Eyrarbakki og Stokkseyri) HafnarfjörSur (2 á dag), Sel- tjarnarnes. Fagranes frá Akranesi. Frá Rvík: Mosfellssveitar-, Kjal- arness-, Kjósar-, Reykjaness-, Öl- fuss- og Flóapóstar (Ölfusárbrú, Eyrarbakki og Stokkseyri), Hafn- arfjörSur (2 á dag), Seltjarnarnes. Fagranes til Akraness. Grímsnes og Biskupstungur. C-listinn er listi SjálfstæSisflokksins í Reykjavík. Sjálfstæðismenn utan af landi, sem ekki veröiS komnir heim til ySar á kjördag. kjósiS hiS fyrsta hjá lögmanni, svo aS atkvæSiS komist til skila í tæka tíS. Allar upplýsingar viS- víkjandi kosningunum fá menn á kosningaskrifstofu SjálfstæSis- flokksins í VarSarhúsinu, sími 2398. Aflasala. Tryggvi gamli seldi í gær í Grimsby 1206 vættir á 1255 stpd. Næturlæknir: Eyþór Gunnarsson, Lvg. 98, sími 2111. NæturvörSur í Lauga- vegs- og Ingólfs apótekum. C-listinn er listi SjálfstæSisflokksins í Reykjavík. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 dollarar frá sjómanni í Boston, 10 kr. frá K. L. M., 2 kr. frá N. N. Útvarpið í kveld. 18,45 íslenskukensla. 19,10 VeS- urfregnir. 19,20 Hljómplötur: Sónötur eftir Scarlati. 19,50 Frétt- ir. 20.15 Erindi: HöfuSstefnur í lDÓkmentum á 18. og 19. öld, I: FræSslustefnan (Jón Magnússon, cand. fil.) 20,40 Tónleikar Tón- listarskólans. 21,20 Útvarpssagan. 21,50 Danslög. C-listinn er listi SjálfstæSisflokksins í Reykjavík. S jálfstæðismenn, sem verSa fjarverandi úr bæn- um á kjördag, verSa aS kjósa hjá lögmanni, áSur en þeir fara. Kosn- ingaskrifstofa lögmanns í Arnar- hváli er opin daglega frá kl. 10 —12 árd og 1—4 síSd. Allar upp- lýsingar kosningunum viSvíkjandi geta menn fengiS á kosningaskrif stofu SjálfstæSisflokksins í VarS- arhúsinu, sími 2398. Flugfer öíp. London í jan. •— FB. Flugleiðir heimsins í lok árs- ins 1936 (þ. e. leiðir, þar sem ílugvélar voru í skipulags- bundnum flugferðum), voru 305.200 enskar mílur á lengd. Samkvæmt skýrslum hreska flugmálaráðuneytisins nýlega útgefnum, eru flugleiðir milli ýmissa staða Bretaveldis 68.240 e. m., flugleiðir Bandarkjanna f 61.532, Frakklands 33.798, Þýskalands 23.494, Hollands 19.397, Italíu 14.670 e. m. — Farþegaflugvélar í hreska veld- l inu flugu samtals á árinu nál. 25 miljónir enskra mílna og fluttu samtals um 412.803 far- þega. Fluttar voru loftleiðis 1736 smálesíir af pósti og 23.- 615 smálestir af öðrum pósti. — i Um flugvélar Imperial Airways j er þess getið i samanburðar ' skyni, að fyrsta starfsár félags- ins, 1924—1925, flugu flugvélar þess á flugleiðum, sem voru 1760 e. 111., en nú 27.000. Oslo 19. jan. Talsverða athygli hefir vakið frétt sú frá Tokio, sem.segir að undanfarnar þrjár vikur hafi komið átján skip til Hongkong með vopn og skotfæri handa Ivínverjum, þar af 2 noi-sk, með 100 smálestir af skotfærum. Út af þessari fregn skýrir Ravns— horg ofursti svo frá, að ekki hafi verið gefið útflutningsleyfi fyrir nokkurum skotfærum frá Noregi til Kína í næstum því heilt ár, og geti simskeytið þvi ekki verið rétt að því er skot- færi frá Noregi snertir, nema skotfæri útflutt frá Noregi hafi verið seld aftur til Kina. NRP —FB. £>jó3verjar og skíðaíþróítin. Það hefir verið ákveðið, að Þjóðverjar skuli taka mikinn þátt í skíðamótum annara þjóða á þessu ári. T. d. munu þeir verða þátttakendur í Lahti- mótinu, ungverslcu meistara- mótunum, mörgum austurrísk- um meistaramótuin, pólsku mótnum i Zakopane og þýsk- tékkóslóvalciska meistramótinu. Þeir munu ekki taka þátt í svissneskum mótum, nema Svissar taki þátt í þýskum. C-listinn er listi sjálfstæðismanna í Rvík. Sjálfstæðismenn, sem vita um flokksmenn, sem hér eiga kosningarétt, en eru staddir úti á landi, gefi upplýsingar um þá hið fyrsta, svo að hægt sé a<5 ná í atkvæði þeirra í tæka tíð. Látið kosningaskrifstofu Sjálfstæ'Öis- flokksins i Varðarhúsinu, sími 2398, þessar upplýsingar i té. C-LISTINN er listi Sjálfstæðisflokksins í Rvík. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík halda fund í Nýja Bíó næstkomandi sunnu- dag kl. 1 /2 e. h. — Til umræðu verða ýms bæjarmál. Ræðu- menn verða margir af fram- bjóðendum Sjálfstæðisflokks- ins. — ~ik Hvinna Mig vantar stúlku um óákveð- tnn tíma. Guðrún Daníelsdóttir, Laugavegi 76. Sími 3176. (309 STÚLKA tekur að sér að sauma í húsum. — Uppl. í síma 2619. (315 tmFasm KARLMANNSREIÐHJÓL i óskilum á Laugavegi 91 A. (303 SCHLOSSERS lindarpenni tapaðist s. 1. mánudag. Finnandi beðinn að gera aðvart á Berg- þórugötu 59, 1. hæð. (312 FUNDIST hefir lcvenarm- |band. Uppl. í síma 4160. (316 PÁLL BJARNARSON kennir íslensku, Dönsku, Ensku, frönsku, þýsku, reikning og les með nemöndum. Óðinsgötu 9. (254 VERTÍÐARSTÚLKA óskast til Grindavíkur. Uppl. í síma 4663 eða í fiskhúðinni, Báru, kl. 4—7. (308 LÁTIÐ innramma myndir yðar og málverk hjá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugaveg 10. (509 NÝLEG gaseldavél til sölu ódýrt. Uppl. í síma 4613. (302 GASVÉL til sölu, nýleg. — Uppl. sima 4547. (304 BÁTUR, ca. 20 fet, án vélar, óskast. Haraldur Sveinhjarnar- son. Sími 1909. (307 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu Láréttu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890, (168 HÚS til sölu sunnarlega i Norðurmýri. Útborgun htil ef samið er strax. Jónas H. Jóns- son, Hafnarstræti 15. (311 90C) •81’fk *uoA — •eSoþlep SSa Ajq ’poh 80 nýu ‘iptuis ^suo[sj -Sj[ z/i ‘ad uanB 09 B[in euro u nugao[[nj jb iqfcj -upup[ 91SOJJ •[oúiegnus S[8irejj •uuiunfjAqejjocj 1 poS uSa[ -nj9A iorqBp[B[oj giSirejj ‘IJSBJ -jnS ‘qiajs ‘jjnq 1 joj'qupíejoq — : NNIXVWSÐVQÍINNÍIS J ORGEL, skrifborðsbókaskáp- ur og Spegillinn I—XI árg. til sölu. Grettisgötu 49. (313 SKÍÐASLEÐI, litill, notaður, óskast til kaups. Uppl. í sima 2450. (317 HWSNÆIÐIJÉ LÍTIÐ herbergi til leigu. Grundarstíg 2 A, uppi. (301 FORSTOFUSTOFA til leigu með eða án liúsgagna. Njarðar- götu 33. (305 ÁGÆT stofa til leigu. Uppl. í síma 4013, milli 6 og 7. (310 1—2 HERBERGI og eldhús óskast í vesturbænum. — Uppl. á Vesturgötu 57 A, kjallaranum. (314 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ÖRCZY: NJÓSNARI NAPÓLEONS. Agrip þess, sem undan cr gengið. Sagan hefst í Frakklandi eftir rniðja nítjándu öld. Napoleon III. er á ferð í Lyon með drotningu sinni. í „Pavillon Solferino“, þar sem keisarahjónunum er fagnaö, eru nokkurir aöalsmenn — allir konungssinnar. Dansmærin Lor- endana hrífur alla í Solferino, nema einn aðalsmannanna, de Lanoy, glæsimenni mikið. En leið- ir þeirra liggja saman eftir að vinur hans hefir gert mishepnaða tilraun til að myrða keisarann. Var Lorendana njósnari, eins og de Lanoy sannfærðist um? og menn hans, Sögur í myndum fyrir börn. 5. í fangelsinu. — Flytjið burt njósnarann. Hann Þeir fóru me’ð betlarann í neðan- — Setjið hann í járn. Eftir Vesalings betlaranum var kastað skal í fangelsi og vera þar þang- jarðar fangelsið. nokkura daga mun hann á steingólfið og hann settur í að til hann meðgengur. ljósta upp leyndarmálum þunga hlekki. húsbóndá Sfns. NJÓSNARI NAPOLEONS. 15 i brjósti en nokkuð annað, sem eg hefi reynt.“ En þetta var nú það, sem gerðist, eigi að síð- ur. Samkvæmt Eclaireur de Lyon, hlaði, sem var í álili og talið áreiðanlegt, var hinn nýhak- aði markgreifi de Ravenne þar og kona hans var með honum. Hún gerði ekkert til þess að dylja hver hún var. Allir þektu liana, því að Ravenne-fólkið var vel kunnugt í Lyon. Og þar voru margir aðrir, karlar og konur, en nöfn þeirra eru löngu gleymd. Þau féllu í gleymsku þegar eflir fráfall Napoleons III. En þegar þetta bar við var fólk þetta í efnum og áliti. Þessar konur — þessar hefðarkonur — létu sig hafa það að troða sér áfram þar til þær voru í fremstu röð eða þær sátu á veggnum lijá al- þýðunni, til þess að gela séð sem best það, sem fram fór í Fosse de la Part-Dieu. Hermannaflokkurinn, sem átti að skjóta Pierre du Pont-Croix var þegar kominn. Fyrir- liði hermannanna var ungur maður. „Þarna kemur liann.“ Menn sögðu þetta næstum í kór, á nákvæm- lega sama hátt og menn liöfðu fyrir skemstu sagt kvöld eitt, er Lorendana, dansmærin, kom fram á leiksviðið i Pavillon Solferino: ,Þarna kemur hún!“ Þá slóðu menn á öndinni, er þeir buðu vel- komna með fagnaðarlátum liina fögru dans- mær, ákafir og æstir í að sjá hana dansa, og nú sögðu menn, einnig ákafir, óðfúsir í að sjiá það, sem fram átti að fara: „Þarna kemur liann!“ Þeir, sem stóðu aftarlega tyltu sér á tá, og teygðu sig fram og til hliðar, svo að þá verkj- aði í hálsinn, til þess að geta séð sem best. Ein kona — það var síðar sagt, að það hefði verið ein af vinkonum keisarans sjálfs — varð fyrir þvi, að henni var næstum ýtt niður í garðinn af veggnum, en var dregin upp, áður svo illa færi. En þetta vakti fögnuð mikinn og mönnum var skeml og þeir gerðu að gamni sínu yfir þessu og fyndin orð flugu af vörum, á sömu stundu og hinn dæmdi, ungi aðalsmaður, ásamt varð- mönnum sinum, kom út um fangelsishliðið. Pierre du Pont-Croix gekk stöðuglega, beinn, bar höfuðið hátt, og horfði beint fram. Það var sem hann sæi ekki mannfjöldann, né lieldur virtist hann taka eftir því, að þung andvörp komu frá mörgu brjósti og margt samúðarorð- ið féll í hans garð ,er hann nú gekk þessi sein- ustu skref sín hér á jörðu. Hann geklc á stað þann, sem honum var ætlaður, fram fyrir her- mannaflokkinn, og neitaði því, að bundið væri fyrir augu sér, meðan aftakan færi fram. Það var húið á svipstundu. Bumbur voru barðar, yfirforinginn gaf skijiun sina, hermenn- irnir lyftu byssum sínum og miðuðu þeim á Iiinn dæmda, skotin riðu af, og Pierre du Pont- Croix hneig niður í aurinn í Fosse de la Part- Dieu. Sýningin var um garð gengin. Mannf jöld- inn fór sína leið. Menn fóru til starfa sinna eða skemtana. Maður nokkur í blóma lífsins liafði verið líflátinn. Hverju skifti það þá? Á dögum feðra þeirra, fyrir ekld svo mjög mörgum ár- um, höfðu slíkir atburðir gerst daglega, í Lyon eins og í París. Lífið var enn frekar lítils virði. Mönnum hafði ekki enn lærst að líta á það sem lielga guðs gjöf, sem ekki mátti svifta þá, ef svo bar undir. Tveir menn, sem staðið höfðu utarlega í fólkshringnum dokuðu við. Það voru þeir de Neuvic og Gerard de Lanoy. Þeir biðu þar til svarti fáninn var dreginn að hún i turni de la Part-Dieu, og blakt hlið við lilið hinum þrílita fána Frakklands í morgunblænum. Svarti fán- inn var hin opinbera tilkynnig um, að föður- landssvikari hefði verið af lífi tekinn. Hinir ungu aðalsmenn, vinir Pierre du Pont-Croix, gerðu krossmark, og liöfðu yfir stutta bæn fyrir sál vinar þeirra. Loks sagði de Neuvic, er þeir höfðu staðið þarna um stund þögulir: „Komtlu, Gérard. Yið getum ekkert aðhafst hér.“ Hvorugum þeirra liafði verið leyft að sjá Pierre eftir að hann var handtekinn. Yfirlieyrsl- urnar fóru fram með leynd. Engin vitni voru leidd og kæran var stuttorð. Þegar dómur liafði verið upp kveðinn, fékk liinn dómfeldi nokk- urra stunda frest til þess að iðrast synda sinna og búa sál sína undir annað líf. Það var alt og sumt......Þrjá daga og næstliðna nótt hafði Gerard beðið við fangelsishliðið, eftir fréttum af vini sínum. — Hann íor hónarveg — og hann reyndi mútur, en livorugt dugði, til þess að fá að tala við Pierre. En það var engum leyft. Loks — að eins klukkustund áður en af- takan átti fram að fara, sagði vinsamlegur lög- regluforingi lionuin, að aftakan ætti fram að fara klukkan sex. De Neuvic, hinn samúðarríki og göfuglyndi vinur hans, vissi að hann mundi finna liann þarna. Og þegar alt var um garð gengið, reyndi að fá hann á brott með sér. „Komdu nú, Gérard,“ endurtók hann. „Far þú, Francois,“ svaraði Gerard.“ Hann vildi með engu móti fara frá staðnum þegar. „Eg kem lil þin bráðum,” liélt hann áfram, „eg lofa þér því.“ Hann hafði veitt þvi eftirtekt hversu áhyggju- fullur vinur hans var. Þeir tókust i hendur og horfðust í augu um leið og svo fór de Neuvic. Gerard beið þar til vinur hans var kominn úr augsýn. Því næst gekk liægt upp að veggn- um lága. Pierre — vinur hans — lik hans, lá þar enn. Hermannaflokkurinn liafði farið sína leið og yfirforinginn sömuleiðis. Presturinn, sem viðstaddur var, hafði einnig farið, að af- loknum bænalestri sí 1111111. Pierre lá þarna endi- langur á grúfu — einn, aleinn. Það var svo aiimkuarlegt, sorglegt, að líta augum þessa sjón -— og það var svo einkennilega kyrt eftir brottför múgsins, hermannanna og annara, sem viðstaddir höfðu verið. Gerard Iiorfði fast og lengi á lík vinar síns. Honuni lirukku ekki tár af augum, en sálar- kvöl lians var mikil og sorg. Því næst tók hann eilthvað, sem hann liafði horið innan klæða, en þar var rósviðarteinungur. Hann mælti í hálfum hljóðum: „Til minnis um alt og alt, Pierre,“ en þegar liann ætlaði að leggja rósviðarteinunginn á lík- ið, var gripið um lilnlið lians liendi klæddri svörtum glófa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.