Vísir - 22.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 22.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsfa: AUSTURSTRÆTl U. Sími: 3400; Prentsmiðjusímiá 4ðXSb 28 ár. Reykjavík, laugardaginn 22. janúar 1938. 18. tbl. KOL OG SALT sími 1120. Gamla J3fó III alðnðsiis Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi snild sænska söngkonan: ZARAH LEANÐER. Síðasta sinn. mamaammmm Vöpöup — Heimdallup — JHvöt Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík halda fund í Nýja Bíó á morgun. Verður þar rætt um liitaveituna og önnup bæjapmál. Ræðumenn: Pétur Halldórsson, Helgi Hermann Eiríksson, Guðrún Jónasson, Jakob Möller, Gunnar E. Benediktsson, Guð- mundur Ásbjörnsson, Guðrún Guðlaugsdóttir, Bjarni Benediktsson og Magnús Jónsson. Fundurinn hefst kl. 1.30. Aðgöngumiðar að fundinum fást í Varðarhúsinu niðri i dag og til hádegis á morgun. Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Stjórnir félaganna. ItteTlHlffllQLSIElNIÍ Bupmah" VerDlega gðð íást hjá okknr. Eggert Cíaessei hæstaréttarmálaf lutnin gsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsimi: 10—12 árd. !v ¦• U« tv Yngri deildin. Fundur á morgun kl. 4. — U. D. fundur á morgun kl. 5. Allar ungar stúlkur velkomnar. Skiðaskór og ikíðablússur EA1TPFÉLA6IÐ til til tekiu- Samkvæmt 32. gr. laga um tekjuskatt og eign- arskatt er hér með skorað á þá, sem ekki hafa þegar sent framtal til tekju- og eignarskatts að senda það sem fyrst og ekki seinna en 31. jan. næstkomandi til Skattstofunnar í Alþýðu- Íiúsinu; Ella skal, samkvæmt 34. gr. skatllag- anna „áætla tekjur og eign svo riflega, að ekki sé hætt við að upphæðin sé sett lægri en hún á að vera í raun réttri." Jafnframt er skorað á atvinnurekendur, sem eigi hafa skilað skýrslum um kaupgreiðslur, og félög, sem eigi hafa gefið skýrslur um hlut- hafa og arðsúthlutun að senda þessar skýrsl- ur þegar í stað, ella verða aðilar látnir sæta dagsektum. Skattstofan verður opin kl. 10—12 og 1—7 til 31. jan. og á þeim tíma veitt aðstoð við fram- töl. Eftir það verður slík aðstoð ekki veitt. Skattstjórinn í Reykjavík. Halldór Sigtússon (settur). WALTHER HERRING: Das anbekannte Island Verð kr. 10.20. BókaversiuR Sigfúsa* Eymundssonav og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. Vísis-lcaffId gevip aila giada K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10. f. h. Sunnudagaskólinn. — iy2 e. h. Y.-D. og V.-D. — 2 e. h. Foreldramót Y.-D. og V. D. i dómkirkjunni. — 8% e. h. U.-D., 14^17 ára piltar. — — 8V2 e. h. Almenn samkoma; þar talar síra SigurSur Pálsson og Jóhannes Sig- urðsson. Allir velkomnir. TEO Cíaarettur 1 REYKTAR HVARVETNA B Nýja Bíó. B Cbaplie Chan í óperunni. Óvenjulega spennandi og vel gerð leynilögreglu- mynd frá FOX-félaginu. Aðalhlutverkin leika snillingarnir: WARNER OLAND og BORIS KARLOFF. AUKAMYND: FRÁ SHANGHAI. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Bifteiöastöðm Hringurinn Simi 1185. Leikkvöld Menntaskótans Gamanleikur i 3 þáttum eftir L. HOLBERG, verður leikinn annað kveld (sunnudag) kl. 8 e. h. í Iðnó. ASgöngumiðar seldir i Iðnó frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Tekið á móti pöntun- um i síma 3191. PALMEMOL er nauðsyn- legasta snyrtivaran. PALMEMOL inniheldur hreinar PÁLMA- OG OLIVENOLÍUR og er því mýkjandi og nærandi fyrir húðina. PALMEMOL C-listinn er listi Sjálfstæðisfiokksins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.