Vísir - 24.01.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 24.01.1938, Blaðsíða 3
V I S I R Bjarni Benediktsson: Æskan fylgir Sj álf stæði s— flokknum. Aðgerðir Sjálfstæðisflokks- ins í bæjarstjórn Reykja- víkur, þær, sem sérstaklega miða til heilla fyrir æskulýð bæjarins ,eru margar og verða ekki taldar til fulls í stuttri blaðagrein. Á nokkur þeirra skal þó drepið, en engan veginn tæmandi. Bærinn styrkir þannig ýmis- konar skólabald. Sumt af þessu er lögboðið og má þar vitanlega fjrrst nefna barnaskólana, en kostnaðurinn við þá fer vaxandi ár frá ári. Því hefir verið lialdið fram, að bærinn bygði ckki ný skólahús svo ört, sem nauðsyn- legt væri. Að vísu er það rétt, að hinn öri vöxtur bæjarins skapar Reykjavík í þessu efni alveg sérstaka örðugleika, sem aðrir landslilutar liafa ekki við að stríða. Á síðasta kjörtíma- bili hefir liinsvegar verið bygt veglegt skólabús fyrir Lauga- liverfið. Og nú er að því komið, að bygt verði fyrir Skildinga- nes og Grímsstaðaliolt. Er það óumdeilt, að æskilegt væri, að þessar framkvæmdir væru enn örari, en fjárhagur bæjarsjóðs setur bér takmörkin. Þeir, sem meira krefjast, mættu og muna eigin aðgerðir t. d. gagnvart Háskólanum, sem hefir allan sinn starfstíma i raun réttri verið búsnæðislaus, og fékk þá fyrst leiðrétting sinna mála, er kennarar bans bentu sjálfir á fjáröflunarleið ríkissjóði alveg að kostnaðarlausu. Ættu og þeir, sem nú eru að níða niður aðbúnaðinn í barnaskólanum, að muna eftir ástandinu t. d. i leikfimisliúsi Mentaslcólans, sem kunnugir telja svo ilt, að lieilsu- spillandi sé að koma þar. Um barnaleikvellina er það að segja að á síðasta ári voru gerðar störfeldar umbætur og viðaukar á þeim, alt fyrir for- göngu sjálfstæðismanna. Yei’ð- ur þessu starfi lialdið áfram enn á þessu ári og síðan eftir því, sem þörf reynist til. Ef litið er til skólahalds fyrir unglinga þá, sem af barnaskóla- aldri eru kornin, er þess fyrst að minnast, að Jónas Jóns- son sýndi á ráðherraárum sínum Reykvíkingum velvild sína með þvi að loka Menta- skólanum fyrir þeim, að nxiklu leyíi. Yarð þá Pétur Halldórsson til þess að beita sér fyrir því, að borgararnir stofnuðu sinn eigin skóla, Gagnfræðaskóla Reyk- víkinga. Skóli þessi liefir gert ómetanlegt gagn, og hefir Pét- ur Halldórsson ætíð verið lielsta stoð bans og stytta, en bæjar- stjórn styrkt liann drengilega. Þá styrkir bærinn ýxnsa aðra skóla, svo sem Iðnskólann, Kvennaskólann og Verslunar- skólann. Hafa þeir tveir síðar- nefndu, einkum Verslunarskól- inn, átt við að búa hinn megn- asta kala ríkisstjórnarinnar, og hefir bæjarstjórnin* eftir föng- um reynt að bæta úr því rang- læti. Fyrir atvinnulausa unglinga liafa sjálfstæðismenn í bæjar- stjórn liaft forgöngu um að koma á sérstakri atvinnubóta- vinnu að vetrinum ásamt nám- skeiðum, sem liafa gert mikið gagn. Á sumrin hefir bæjax*- stjórn styrkt vegavinnu austur við Þingvallavatn til þess, að at- vinnulausir piltar úr Reykjavík gætu fengið þar sumarvinnu. Síðastliðið sumar beitti bæjar- stjórnin sér einnig fyrir vinnu- skólanum í Jósefsdal, og þótti lxann gefa góða raun. Suixiar- námskeiðunx Heimilisiðnaðar- félags íslands lxefir bæjarstjórn- in gi'eitt fyrir á ýmsan liátt og styrkt ríflega, en allir eru sam- mála um gagnsemi þeirra. Húsmæðrafræðslunni hefir bæjarstjórn reynt að bi’iixda í betra liorf. Enn bafa varanleg- ar unxbætur í því efni strandað á viljaleysi Alþingis og rikis- stjórnar. Bæjarstjórn lieldur lxinsvegar nú uppi tveinx nxat- reiðslunámskeiðum, og eru þau vísir að enn frekari aðgei’ðum í þeim miálum. Stxxdentagarðinn hefir bæjar- stjórn styrkt stói’lega með því að gefa undir hann dýrmæta lóð á besta stað. Auk þess veitir hún honum árlega fjárstyrk til að standa undir opinberum gjöldum. Háskólanum hefir bæjar- stjórn gefið mikið landflæmi á einum glæsilegasta stað bæjai'- ins. Eru aðgei’ðir bæjarsljórn- ar í því efni ólíkar aðförum Al- þingis, sem liefir látið jxessa æðstu nxentastofnun vera í húsnæðis-liraki frá uppliafi, og ti’eysti sér þá fvrst til að leyfa skólabygginguna, þegar fundin var fjáraflaleið ríkissjóði kostn- aðarlaus. Var áhuginn fyrir framgangi nxálsins ekki íxxeiri en sá, að tekinii var sérstakur skattur í ríkissjóð af þeinx ]xen- ingunx, sem Háskólinn sjálfur xxtvegaði til að byggja yfir sig. Ijxróttastarfseixxin í bænum er ríflega styrkt. Öll lxelstu íþrótta- félögin njóta nú beinna fjár- fraixxlaga úr bæjarsjóði. Er þannig ekki eiixungis greitt fyrir venjulegum úti- og inni- íþróttunx, heldur eru skauta- iþróttin, sldðaferðir og fjall- göngur sérstaklega styrktar. Höi’ðust liefir samt barátta bæjarstjórnarinnar verið unx Sundhöllina. Hefir þar verið við að etja alveg óskiljanleg og ! auðvirðileg svik ríkisstjórnar- I ixxnar æ ofaxx í æ. Engu að síður er Sundhöllin nxi komin upp fyrir atbeina íþróttamanna og Sjálfstæðisflokksiiis í bæjar- stjórn. Merkasta viðfangsefnið í íþróttanxiálunum er nxi iþrótta- bverfið við Skerjafjörð. Hefir þegar verið til þess varið miklu fé og verður lialdið áfram, þar til þarna verður konxið upp glæsilegt franxtíðarheimili hvei’skonar útiíþrótta í bænum. Er áliugi bæjarstjóx-nar í þessu efni því eftirtektarverðari sem sinnuleysi Alþingis unx nxálið er meira. Á síðasta þingi var þannig feld tillaga Jakobs Möll- ers og Sigurðar Kristjánssonar um að verja nokkuru af at- vinnubótafé rikisins til lianda Reykjavík til aðgerða á iþrótta- bverfinu. Þessi tillaga, sem eng- in aukin útgjöld hafði í för með sér, var feld. En á sama þingi var samþyktur tiltölulega ríf- legur styrkur til að koxna upp íþróttavelli — á Laugarvatni! Hér liefir verið drepið ein- ungis á fá mál. En þessi nxál sýna glögglega hvers æskan má vænta af þeini flokkum sem nú BJARNI BENEDIKTSSON. bei’jast um yfirráðin í Reykja- vik. Öll hljóta þau að beina lienni til fylgis við Sjálfstæðis- flokkinn. Enn er samt ótalin helsta á- stæðan til þess að æskan, senx á framtíðina fyrir sér, blýtur að fylgja Sjálfstæðisflokknum. En liún er sú, að Sjálfstæðisflokk- urinn cinn er líklegur til að búa svo að atvinnuvegunum, að lxér geti þróast heilbrigt at- vinnulíf. Atvinnulif, sem geri það nxögulegt, að æskan fái, er tímar líða, að njóta ávaxta iðju sinnar og' eigin franxtaks, en kikni ekki undir ofurvaldi er- lendra eða innlendra ofbeldis- lxerra. Æskan í Reykjavík er þvi samhuga unx fylgi sitt við Sjálf- stæðisflokkinn! Björgun báta. Eins og frá liefir verið sagt bér í blaðinu, rak mótorbátana „Reyni“ og „Sæborgu“ á land í Keflavík í ofviðrinu aðfaranótt þess 18. þ. m. Magnús Guðniundsson, skipa- smiður héi’, sem þá unx nóttina lxafði komið frá Búðum á Snæ- fellsnesi nxeð nx.b. „Þorstein“, sem liann liafði bjargað af strandi þar, fór samdægurs héð- an, á vegum Sanxábyrgðar ís- lands, til Keflavíkur til þess að revna að ná bátunum á flot. Hefir bann síðan unnið að því með mörgum mönnum, að færa stórgrýti xir fjörunni, sprengja klöpp og rétta bátana og þétta. í gærkveldi á flóðinu tókst lion- xun að koma m.b. „Reyni“ á flot og di’ó vai’ðbáturinn „Gaut- ur“ hann lxingað til Reylcjavilc- ur í nótt. Er nú unnið að því á sanxa bátt, að koma „Sæborgu“ á flot. Elsa Sigfúss. Islenska söngkonan, ungfrú Elsa Sigfúss, befir sungið inn á nokkrar nýjar grammófóns- plötur og í tilefni af þvi ski’ifar „Berlingske Tidende" ákaflega lofsamlega um söng hennar, og segir að bún lialdi áfram sigui’- för sinni nxeð liina óvenjufögru útvarpsrödd sína. (FÚ.). adeins Loftur. Systir okkar og móðursystir, Björg Havsteen, andaðist aðfaranótt mánudags á Landspítalanunx. Jarðarförin ákveðin síðar. Kristín Havsteen. Anna Havsteen. Emma Guðjónsdóttir. SkiDaferDirnar i m. Enda þótt veðurútlitið lxafi ekki verið sem best mestanhlula laugardagsins fjölnxentu Reyk- víkingar á skíði í gær. Telja þeir, senx Vísir lxefir liaft tal af, að engu færri hafi vei-ið á skið- unx íxú en sunnudaginn næst á undan, en þá var talið að upp undir þúsund manns hefði far- ið á sldði. Veður var þó ekki senx best allan daginn, kafald við og við, líkt og var hér í bæn- um. Auk jxeirra félaga, sein getið REYKJAVÍK ÞARF AÐ KOM- ÁST INN Á ENSKA PENINGA- MARKAÐINN. Borgarstjói’i kvaðst ekki eyða að þessu sinni tinxa i að lýsa fyrirkomulagi bitaveilunnar. Það er þegar ákveðið af vcrk- íræðingum fyrirtækisins og nxun ekki verða frá þeim áætl- uxxum vikið í höfuðatriðum. Það seixx augu xxxanna behiast séi’staklega að nú, er lántakan til fyrirtækisins, livaða kjör við fáúxxi og á hvern hátt það vei’ð- ur tekið. Um lántökuna var um tvær Ieiðir að velja, að fá lánið, með leyfi enska fjármálaráðherrans, boðið út í kauphöllinni í Lund- únaborg eða að taka lánið senx venjulegt veðlán hjá lánveit- cixdum okkar. . .Hin fyrri leiðin var valin. Og það er ekki vitað, að á neinu standi um að lánið verði boðið, út á kauphöllinni, nema em- bættismönnum fjárnxálaráð- herrans, senx emx hafa ekki • fengið tinxa til að siixna þessu málefni, seixx áreiðanlega er ekki stórvægilegt i liaixs augum borið saman við ömxur við- fangsefni hans. En það er nxeira virði en allur fjöldinn gerir sér ljóst, ef við Reykvíkingar fáum að- gang að því fjármagni, sem streymir í gegnum kauphöll breska heimsveldisins. Ef Reykjavík gæti í þetta skifti konxist þar að, er það svo að segja takmarkalaust fjármagn, sem Reykjavík gæti fengið til að standa und- ir arðberandi nýjum fram- kvæmdum. Það senx gildir, er að fá við- urkenningu á því, að forráða- nxenn enskra fjármála líti svo á, að isleixska rikið eða lilutar þess, geti talist svo góðir skuldunautax’, að þeir séu tald- ir lxæfir til að fara nxéð enskt fjárnxagn. Eins og kunnugt er, var það eitt nxeð fyrri eixxbættisverkunx fjármálaráðhei’ra vors að lýsa því jdir, að rikið nxundi ekki taka erleixd lán eða veita á- var í blaðinu á laugardag, að myndi efna til sldðaferða, fór íþi'óttafélag kvenna á Hellis- lieiði. byrgðir fyrir Iánuni teknum er- lendis, nenxa afar taknxarkað. Hitaveitulánið er fengið án ríkisábyrgðar og var það mik- ilsverð viðurkenning á fjái'- stjórn Reykjavíkur. En enski fjármálaráðherr- ann Ixlýtur auðvitað, er hann ákveður bvort Islendingum skuli veittur sá aðgangur að ensku fjármagni, sem bér er uixx að ræða, að lita á liag' rik- isins í lieild ekki síður en liag Reykjavíkur. En eg hefi trú á því, að okkur verði leyft að bjóða lánið út á kauphöllinni í Lundúnaborg, sagði borgar- stjóri, og veit eg ekki til að annað standi því í vegi að, við fáum það leyfi, en annir hins breska f jármálaráðherra. En þótt það bresti, að ísleixtl- ingar fái þann aðgang að ensku íjárnxagni, sem slíkt leyfi mundi veita, fær Reykjavík lán- ið sem venjulegt veðlán hjá lán- veitendunum. Það er trygt að Reykjavík fær lánið, spurninjg- in er aðeins um á hvern hátt það verðúr tekið. Di’áttur sá, senx orðið hefir á svari fjárnxáráðherrans unx }>að, bvort við konxunx láixinu að á kaupliöllinni, liefir komið xnér óþægilega pei’sónulega, sagði boi-garstjóri, en þetta breytir engu um það, að Reykjavík er örugg með að fá lánið — örugg með að franx- kvæmdir befjist og örugt að fyrirtækið kemst upp, til heilla og bagsbóta fyrir Reykvíkinga. ÁFRAM Á FRAMFARA- BRAUTINNI. I kosningaæsingununx bregða andstæðiixgar sjálfstæðisnxanna þeim um kyrstöðu og deyfð. Þetta eru ónxaklegar ásakan- ir. En binu munu sjálfstæðis- nxenn aldrei víkja frá, að byggja framkvæmdir sínar á traustunx undirbúixingi, byggja þær á viti og fyrirliyggju, en ekki á flani og fljótræði, sem leiðir til ófai'naðar og fjárhags- legra þrota. Það er með nýjar og stór- kostlegar franxkvæmdir fyrir augunx, senx sjálfstæðisixienn vilja vinna land á enskunx pen- ingamarkaði. En það þarf enginn að vera bræddur við það þótt við, sem erum fjái’inagnslaus þjóð tök- um lán, meðan þeinx lánum er varið til að skapa nýjan auð — xxýjar framkvæmdir — meðan við byggjum fyi’irtæki okkar upp af viti og hagsýni. En ef bygt er á viti og hagsýni, þá er örugt nxeð að við stöndunx í skilum og meðan við aukum þjóðarauðinn nxeð nýjum fram- faraverkum, nxununx við standa i skilum. Það er fyrst, þegar óreiðan og fyrirliyggjuleysið sest að völdum, sem okkur er hætt — en verið viss um að sjálfstæð- ismenn i Reykjavík fara að öllu með fyrirhyggju og varfærni. HITAVEITAN — KOSNINGA- BOMBA? Rauða liðið Ixrópar upp um, að liitaveitan sé kosninga- bonxba, sagði borgarstjóri. Þeir segja, að nxábnu bafi verið liraðað óeðlilega til að nota það senx kosningabeitu. Þetta segja rauðliðar, sagði borgarstjóri, vegna þess, að þeim væri trúandi til að leika slíkan skrípaleik sjálfum. En liitaveitumálið á sína löngu forsögu — sinn niikla undirbúnig. Eftir að þeinx und- irbúningi er lokið er eðlilegt, að nxálinu sé braðað. Reykvíkingar vilja fá hita- veituna — þeir vilja fá að njóta þeirra þæginda, sem hún veitir og verkalýðurinn, sem rauðliðar hafa skilið eftir í skorti og atvinnuleysi, þurfa að fá atvinnu við að byggja hana. Þess vegna er hitaveitunni hrað- að. STANDIÐ SAMAN SJÁLF- STÆÐISMENN! Sjálfstæðisnxenn geta öi’ugg- ir lofað þvi, að ráðist verði í hitaveituna, undir eins og búið er að ganga frá lántökunni,sagði boi’gai’stjóri. Það er örugt, að bitaveitan verður að veruleika og liún vei'ðm’ það fyrir for- göngu sjálfstæðismanna. Rauða liðið sækir nú að Reykjavík. — Eg liefi enga trú á því, að ef fyrirætlanir þess tækjust, yrði byggi- legra liér i Reykjavik en í Hafnai’firði, Isafirði, Seyðis- firði eða livar annarsstaðar,. sem í’auða liðið befir ráðið. Hér er því um líf eða dauða að tefla fyrir Reykvíkinga. Sýnið það, Reykvíkingar, sagði borgarstjóri að lokum, að þið standið saman um sjálfstæð- isflokkinn með því að veita bonunx glæsilegri meirihluta en nokkru sinni áður. Lúðrasveit Sauðárkróks mintist 10 ára starfsemi sinnar í gærkveldi. Eyþór Stef- ánsson hefir verið stjórnandi hljómsveitarinnar frá upphafi, en kennari hennar befir verið Hallgrímur Þorsteinsson. (FU). C-listinn er listi SjálfstæSisflokksins í Reykjavik. er Adeins ©f óákvedid hvort lánid veröur boðid ót opin— beplega eða það veröur veitt sem einkalán. Hvert sæti var sldpað i Nýja Bíó og Varðarhúsinu er fundir sjálfstæðismanna hófust kl. ll/2 e. h. í gær. Frummælandi var í Nýja Bíó Pétur Halldórsson borgarstjóri og var honum tekið með dynjandi lófataki er hann steig upp á ræðupallinn. Ræðu borgarstjórans var fylgt með óskiftri athygli frá upphafi til enda, en aðalefni hennar var um hita- veituna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.