Vísir - 25.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 25.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400; Prentsmiðjusímii 45T& 28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 25. janúar 1938. 20. tbl. KOL ALT simi 1120. Fjörug og afarspenn- andi amerísk gaman- mynd. Aðaihlutverkin leika MAE WŒST, Warren William og Randolph Scott. VERBBRÉF i ________________________ 30—40 þús. í veðskuldabréf- xim, veðdeild, kreppubréf um eða víxlum og einnig útistand- andi skuldir, óskast til kaups strax. Tilboð, merkt: „Verð- bréf", sendist afrg. Visis. Tandað orgel óskast til leigu nú þegar, er nota mætti við guðsþjónust- iir í Laugarnesskóla. Þeir, sem vil.ja sinna þessu, eru beðnir að snúa sér til Krist- ins Ingvarssonar organleik- ara, Skólavörðustíg 28. Sími 4395. Getur breyN" þvorladegi í frídag? LátiS reynsluna skera úr. Notið TIP-TOP í næsta þvott. Þá kynn- ist þér því, sem þvottakonan kallar: TIP-TOP-frídag. TIP-TOP er búiö til úr líkum efnum og bestu erlend þvottaduft og hefir fylstu skilyrði til að gera hverja húsmóð- ur ánægða. — Látið ekki bjóða yður annað, þegar þér biðj- ið um TIP-TOP. I þvottinn: 2 pk. Tip-Top, 1 st. Mána- stangasápa. (Pakk- inn af Tip-Top kost- ar aðeins 45 aura). Vðr Oar - Hvöt - Heimdallur Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til sameiginlegs skemtifundar að Hótel Borg fimtudaginn 27. þ. m. Til skemtunar verður söngur, ræðuhöld og dans. Aðgöngumiðar verða seldir á kosningaskrifstofu C- listans i Varðarhúsinu, sími 2398 og kosta kr. 2.50. \M)) rmum i er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Ýmsar vörur svo sem: Kvenpeysur, sem hafa óhreinkast við mátun eða heimlán, eða sem á eru smá prjóngallar, seljast með tækifæris- verði. Laugavegi 40. Vesta Sími: 4197. Allir sjálfstæðisdrengir, 11—16 ára, sem hjálpa vilja til á kosningadaginn, komi á morgun kl. 1—4 í Varðar- húsið, og láti rita sig þar. Einnig félagar í F. S. D. Þar verða innritaðir nýir félagar i F. S. D. STJÓRNIN. lllllllllllllllliaiillfilllllBlllllBBlBBiieililieilliBiaBiBllilllllKilllllillllllEllllIII VÍSIS KAPFIÐ N gerir alla glaða. lllllBIIIBIBIIIIiBlilfiiBiBlíiiIlliBlBISáailSIillBIIIllJIUIliIBIilllIIBIIIUlIiIIIlJilií sími 3354. Skpifstofa, Austupstræti 17. Timburhús, 4 herb., eldhús, bað, geymla, þvottáhús, þurkhús kr. 12.000 útb. 4 þús. Steinvilla, 3 íbúðir, ein tveggja og 2 f jögra herbergja ...... — 50.000 — 15 — Steinhús, 3 herbergi, eldhús, bílskúr, eignarlóð.............. — 15.000 — 3 — Nýtt steinhús (einbýlishús) 5 herbergi, eldhús, bað......... — 30.000 — 12 — Timburhús í Sogamýri, 2 íbúðir og f uglahús............... — 14.000 — 2 — Steinhús, 6 íbúðir 2 herbergi, eldhús, bað og 2 laus h. ........ — 68.000 — 18 — Steinhús, 3 íbúðir, eins tveggja og þriggja herbergja ....... — 30.000 — 10 — Nýtt steinhús, 3 íbúðir, ein tveggja og 2 þriggja herbergja ... — 42.000 — 12 — Steinhús, tvær íbúðir, 5 herbergi, eldhús, bað og ein tveggja .. — 46.000 — 5 — Steinhús, 3 íbúðir, 4 herbergi, eldhús, bað, hver íbúð, eignarl. . . — 46.000 — 10 — Hér eru nokkur sýnishorn af þvi er við höfum á boðstólum. Gerið svo vel og spyrj- ist fyrir hjá okkur. Hús og aðrar fasteignir teknar í umboðssölu. Haraldar Guðmondsson & fiústaf Olatssoo. Nýja Bíó. Elskal flakkarii Ensk kvikmynd sam- kvæmt víðfrægri gaman- sögn eftir Wm. Locke. — Aðalhlutverkið leikur kvennagullið MAURICE CHEVALIER óviðjafnanlega fjörugur og fj'ndinn að vanda, og syngur ýmsa smellna gamansöngva. Aðrir leikarar eru: Betty Stockfeld, Margaret Lockwood o, Aukamynd: FRÁ LONDOK. fl. Bífretetððín Hringnríim Sími 1195. E. s. Lyra fer héðan fimtudaginn 27. þ. m. kl. .7 síðdegis til Berg- en, um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. IblíÖ 3 herbergi og eldhús til leigu 1. febrúar, nálægt miðbænum. Tilboð, auðkent: „Miðbær" sendist Visi. Vðrnbill í ágætu standi til sölu. — Uppl. í síma 2720. — r *3 Brúarfoss fer á fimtudagskveld, 27. janúar, kl. 8, um Vest- mannaeyjar, til Leith og Kaupmannahafnar. C-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.