Vísir - 25.01.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 25.01.1938, Blaðsíða 3
V í S I R Mesta áhugamál kvemia Eftir Ragnhildi Pétursdóttur. Það er þess vert nú um þess- ar bæjars tj órnarkosningar, að rifja upp fyrir lconum þá bar- áttu, sem liefir átt sér stað af hálfu kvenna fyrir aukinni mentun þeirra á heimilisstörf- um. Það er að vísu ekki liægt að rekja þá sögu ítarlega í stultri klaðagrein og verður því ekki gert hér. En á það, sem næst liggur, vil eg þó drepa. Eg skal strax viðurkenna það, að við konur liöfum viljað og reynt að lialda þessum sameig- inlegu málum oltkar utan við flokkapólitikina. Þvi var það árið 1935, að konur úr öllum flokkum skrifuðu undir áskor- un og beiðni til Alþingis um, að stofnaður væri liússtjórnar- og vinnuskóli hér í Reykjavík. Frú Guðrún Lárusdóttir bar það frumvarp fram i efri deild Al- þingis. Málið kom til umræðu og var visað til mentamála- nefndar. Jónas Jónsson vor for- maður þeirrar nefndar. Hann dró málið á langinn og eyðilag'ði það. Hann sá þá ekki nema eina leið til að bæta úr þessum mál- um, að breyta Kvennaskólanum í slíkan skóla. En hann gleymdi því þá, að það eru yfir hundrað ungar stúlkur, sem árlega sækja mentun sína í Kvennaskólann, og fyrir þennan hóp er ekkert pláss i öðrum skólum hæjarins. Enda ekki aí'lir lirifnir af sam- sköiunum. — Þar að auld er þetta elsta mentastofnun okkar kvenna og ekki eign landsins. Það er býsna ótrúlegt, að það gengi liljóðalaust af, að Kvenna- skólinn yrði lagður að velli. En það var ekki i fyrsta sinn sem J. J. hefir viljað Kvenna- skólann feigan. Á ráðlierratima- hili sínu stóð honum mikill stuggur af þessari stofnun. Kvennaskólinn hefir verið fyrir J. J. eins og þegar rauðri dulu er veifað framan í mannýgt naut. Nefndin lclofnaði um mál- ið, frú G. L. var i minnihluta, og var því svo til málamynda visað til stjórnarinnar. Næsti þáttur er þessi: 1936 vildi eg koma á framfæri frum- varpi Kvenfélagasambands Is- lands um kenslukvennaskóla íslands og liússtjórnarskóla fyr- ir Reykjavík. Eg valdi enn ó- pólitísku leiðina, að biðja mentamálanefnd neðri deildar að flytja málið. Þar áttu sæti tveir framsóknarmenn, Á. Á. og B. B., tveir sjálfstæðismenn, P. H. og E. E. og einn alþýðu- flokksmaður, S. E. Nefndin klofnaði. Sjálfstæðismennirnir voru fylgjandi málinu, en hinir treystu sér ekki til að fylgja því. Þar sem sjálfstæðisfloklcs- mennirnir höfðu tjáð sig frum- varpinu fylgjandi, og það var auðséð á öllu, að ómögulegt var að koma þessu máli fram, nema að snúa sér til þess flokks, þá var horfið að því ráði. Næsta ár 1937 sneri eg mér beint til Sjálfstæðisflokksins með frumvarp Ivvenfélagasam- bands Islands. Hann taldi sig fúsan að flylja málíð. Var það svo flutt af þingmönnum Reykjavikur, þeim Pétri Hall- dórssyni, Sigurði Kristjánssyni og Jakob Möller. Fólk rekur kannske minrii til þess mikla öskurs, sem J. J. rak upp í Nýja dagblaðinu, er hann siá, að Sjálfstæðisflokkurinn hafði ákveðið að beita sér fyrir þessu velferðarmáli. Auðvitað liafa þeir fáu Reykvíkingar, sem lesa Nýja Dagblaðið, ekki kipt sér upp við óliljóðin. Þau heyr- ast svo oft úr þeirri átt og stundum miklu verri. En við Reykjavikurlconur megum gjarnan muna það, að J. J. liefir altaf reynt að gera lítið úr okk- ur og okkar verkum. Megum við vel muna framkomu hans við Ragnhildur Pétursdóttir, forgangskonur oidcar í Land- spítalamálinu, þegar engin kona var boðin til að vera við j opnun Landspitalóns. Höfðu ! þó konur átt frumkvæði að því merka menningarmáli. F rumvarp Kvenf élagasam- bands íslands um stofnun Hús- mæðrakenuaraskóla íslands og liúsmæðraskóla í Reykjavík eða nágrenni liennar, hefir verið borið fram af Sjálfstæðis- flokknum nú á tveim síðustu þingum. Það liefir verið með þetta mál eins og fleiri, sein stjórnarflokkarnir vilja stiga á. Þvi hefir verið ýtt til hliðar. Það hefir á engan hátt borið á áhuga þingmanna Alþýðuflokskins að greiða götu þessa velferðarmáls kvenna á Alþingi. Eg vil nú litillega gera grein fyrir höfuðatriðum frumvarps- ins. Við liugsum okkur skólann svo, að hann geti bæði verið heimavistórskóli og heima- gönguskóli fyrir stúlkur i Reykjavík. Við viljum helst, að að skólinn starfi alt árið og, að námstíminn verði ekki styttri en 5 mánuðir, fyrir hinn al- menna hússtjórnarskóla. Þar að auld eru liugsuð skemri og lengri námskeið, sem geta náð jafnt til giftra sem ógiftra kvenna. Skólinn á ekki að tak- markast af neinni sérstakri stétt i þjóðfélaginu. Hann á að vera jafn fyrir alla þá, sem vilja auka þekkingu sína og læra að vinna. — Húsmæðrakennara- skólinn verður auðvitað að vera undir alt öðrum reglum og hafa miklu lengri námstíma. Við verðum hér að fara eftir reynslu nágrannaþjóða okkar. Þetta er fyrirkomulag skól- ans í höfuðatriðum. Auðvitað verða allar námsgreinar kendar þar, sem kendar eru á sambæri- legum skólum annars staðar. Eg skal geta þess, að hvenær sem kvenfélögin hafa leitað til bæj- arins um lán á liúsum barna- skólanna, hvort heldur til náms- skeiðslialda í matreiðslu eða handavinnu, liefir það verið auðsótt mál, og bærinn þá borið mikið af kostnaðinum. Siðastliðið ár var tekin upp ný fjárveiting á fjárhagsáætlun bæjarins 15.000 kr., sem ætluð var til húsmæðrafræðslu. En vegna ýmsra óvíðráðanlegra at- vika var ekki hægt að koma kenslunni á í því formi, sem aðstandendur óskuðu. — Og féll því kenslan niður. í ár var þessi sama f járveiting aftur tek- in upp á fjárlög bæjarins. Er nú byrjuð matreiðslu- kensla í skólaeldhúsum beggja barnaskólanna. Eru þau að kveldi, þegar lcenslu slcólabarna er lokið. Þessi kvöldnámskeið eiga að standa i 6 vikur. Læra stúlkurnar að matbúa miðdeg- ismat fjóra daga vikunnar og framreiða smurt brauð og kald- an mat einn dag vikunnar. Auk þess læra þær að baka og þvo, svo sem vani er og við verður komið í skólaeldhúsum. Það er ekki hægt að lolca augunum fyrir því, að hús- stjórnarfræðsla kvenna er stórt og merkilegt mál. Að sú deyfð, sem hefir verið yfir því, verður að hverfa. Hér í Reykjavík verður að korna góður hús- stjórnarskóli. Og í þeim mál- um munum við krefjast sömu réttinda og' sveitir landsins. Við höfum séð það af reynslu síðustu ára, af því, sem að framan er sagt, að það er ekld hægt að lialda þessum málum utan hjá pólitík. Við komum þeim aldrei fram án hjálpar pólitísku flokkanna. Nú hefir það sýnt sig, að þau ár, sem núverandi stjórnarflokkar hafa setið við völd, hefir þessum málum elcld orðið ágengt hér í Reykjavík. Reynslan liefir líka kent okkur Reylcvikingum það, að við getum ekki treyst nein- um pólitískum flokki nema Sjálfstæðisflokknum. Hann er sá stjórnmálaflokkur, sein vill að við liöldum áfram að vera Reýkvíkingar og íslendingar. Langsamlega mikill meiri- liluti af eldri og yngri konum i Reykjavík fylgir stefnu Sjálf- stæðisflokksins. Konur vilja vinna í'vrir velferðarmál sín og ,inna með þeim hætti, sem reynsla hefir sýnt, að best lientar okkur íslendingum. Mér er það vel ljóst, áð það er mikið gert til þess að tæla fólk til fylgis við útlendar of- stækisstefnur, sem ómögulega geta samrímst okkar þjóðlífi eða lifnaðarháttum. Eg vil því mjög alvarlega vara konur við þeim flugu- mönnum, sem vilja blekkja þær til áð gefa öðrum lista atkvæði sitt en Sjálfstæðislistanum. Þeim skrifum, sem staðið liafa í Alþýðublaðinu um „Hús- mæðra- og starfss túlknaskála"‘ er þyrlað upp nú fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar. Þau bera öll þess glög'g merki, að ekkert er meint með þeim. Að ekkert sé á bak við, annað en komm- únistastóryrði og skvaldur. — Konur, við skulum sýna það á sunnudaginn kemur, að við viljum vera fslendingar og út- rýmum Moskva-valdinu af Is- landi. Kjósurn því þann flokk, sem einn allra vill öllum góðum málefnum vel. Yill heill og heiður lands og þjóðar. Kjósum Sjálfstæðisflokkinn! Ragnhildur Pétursdóttir. C-listinn er listi Sjálfstætiisflokksins í Reykjavík. Opið bréf til Mjóikarsölanefndar. Sú fregn fer um bæinn, eins og' yður mun kunnugt, að i ráði sé að hækka mjólkurverðið — um 2—5 au. hvern líter — þegar eftir bæj arstj órnarkosningarn- ar, með ljúfu saniþykki stjórn- arflokkanna: Kommúnista og F ramsóknar. Er þetta tilhæfulaust, og eng- in verðhækltun væntanleg? Ef liáttvirt mjólkursölunefnd svarar oss ekki skýrt og greini- lega fyrir kosningarnar, þá verður það skilið svo, að laun- w ráð séu hér í undirbúningi, sem stjórnarflokkarnir þori ekki að opinbera fyrir kosningarnar. Margar húsmæður í Reykjavík. Skráning sosíalista á,Hauka nesið‘ hefir vakið mikla eftirtekt. Það er Sjómannafélagsins aö koma í veg fypir að sjómenn séu látnii* gera nauðungarsamnmga. ||AÐ hefir vakið mikla at- ‘ hygli, að socialistar í Hafnarfirði með aðstoð Sigur- jóns Á. Ólafssonar skuli hafa gerst svo frekir, að þora að skrá á togarann Haukanes fyrir helmingi lægra lágmarkskaup en krafist er að einkaútgerðin greiði. Togarinn Haukanes er að nafninu til rekinn sem sam- vinnufyrirtæki, en það sem einkum ber á, þegar athugaður er rekstur lians, er að svo er fyrir mælt í félagslögunum, að skipverjar slculi sætta sig við lágmarkskaup, sem er helmingi lægra en auglýst taxtakaup. Sigurjón Á. Ólafsson reynir að breiða yfir þessa staðreynd í grein í Aiþýðublaðinu í gær, en tekst það að vonum ófim- lega. S. Á. Ó. segir, að kaup mann- anna sé „aðeins sú upphæð, sem afgangs verður útgerðar- og reksturskostnaði“. Þetta eru ósannindi. Á vertíðinni 1936 neituðu há- setar á Haukanesinu að fara út í veiðiferð vegna þess, að þeir höfðu þá fengið aðeins um 100 kr. frá nýári og fram í apríl greitt í kaup. Kröfðust þeir kaups svo þeir mættu draga fram lífið. Var nú farið að gera gang- skör að þvi að reyna að rétta þess útgerð við og gekk fram- kvæmdastjóri félagsins, Ásgeir Stefánsson, milli kaupmanna og beildsala og annara, sem lánað höfðu félaginu, til að fá eftir gefin 90% af skuldasúpunni. Niðurstaðan varð sú, að sumir gáfu eftir en aðrir ekki og eng- ir erlendir skuldheimtumenn gáfu neitt eftir. Heildsalar og kaupmenn veittu eftirgjafir auk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og hafnarsjóðsins, sem eklii liafði fengið neinar greiðslur frá fé- laginu árin þar á undan. Skipið lá inni í liálfan mán- uð og til þess að fá hásetana til að fara um borð, var þeim trygt a. m. k. hálft taxtakaup, og var gerð breyting á lögum félagsins, þar sem ákveðið var að hásetarnir skyldu fá hálft taxtakaup, hvað sem liði af- komu félagsins, og er því rauninni ekki lengur hér um neitt samvinnufélag að ræða. Þetta „samvinnusnið" nær því ekki lengra en til þess, að koma því til vegar að hægt sé að reka þessa útgerð þannig, að ekld þurfi að greiða sjómönnunum Spopin hræða Um síöustu aldamót, e'öa frá því nokkuð íyrir þau og þangaö til nokkuö eftir þau, var eg töluvert kunnugur ísafjarðarkaupstað og atvinnulífi þar, því bæði kom eg þangað oft á sumrin og stundaði líka atvinnu þaðan nokkur sum- ur ^á þilskipum. Það var óþarfi að segja, að á þeim tímum væri allt atvinnulíf í kaldakoli á ísafirði. Þá var svo mikið um vinnu þar, bæði fyrir karla og konur, að heimafólkið dugði ekki nándar nærri til að sinna allri þeirri vinnu, bæði til sjós og lands, svo að ráða varð þangað fólk á hverju ári úr fjar- lægum héruðum, ekki í tugatali, heldur í hundraða tali, til að geta afkastað þeirri vinnu, sem fram* tak og dugnaður ýmsra einstakra manna og fyrirtækja krafðist. Og það voru miklir peningar, sem fólk úr ýmsum bygðum Vestur- landsins sótti til ísafjarðar og kom með að haustinu til heimila sinna, og lifði á að núklu leyti til uæsta árs, og margur efnaðist vel á þeirri atvinnu, sem þar var að fá. Þá stóðu heldur ekki verslun- ar- eða vöruhús tóm og auð, sem ömurlegur minnisvarði horfinnar atvinnuvelgengni, eins og nú kvað vera, til dapurlegrar hrygðar fyrir alla þá mörgu, sem þektu ísafjörð í fyrri daga, sem hinn mesta at- vinnu- og athafnabæ Vesturlands. Þá var lieldur enginn friðarspillir eða atvinnurógstunga upprisin í lanainu. Þá voru atvinnurekendur ekki skoðaðir sem þjóðfélagsfénd- ur, heldur sem þær þjóðfélagsstoð- ir, sem allt hvíldi á og væri undir komið að væri sem sterkastar. Það ■ var ekki þá búið að læða þeirri ljótu list inn í fólkið, að öfundast yfir hverjum eyri sem atvinnurek- andinn kynni að hagnast, heldur . miklu fremur fagnað yfir því, ef , allt gekk vel og atvinnureksturinn f gæti borið sig sæmilega. Því þá bugsuðu menn svo, sem þá væri , méiri von um framtíðaratvinnu, , eins og auðvitað heilbrigt er og . rétt. Enda gat margur dugnaðar- nema sem minst, eða hálft taxtakaup. Stendur því óhaggað, sem Vísir hefir skýrt frá, að með vitund og' vilja Sigurjóns Á. Ólafssonar er skráð á togara fyrir hálft taxtakaup. Trún- aðarmenn sjómanna láta það viðgangast, að til sé togaraút- gerð, þar sem sjómenn eru knúðir til að sætta sig við að- eins helming þess taxtakaups, sem annarsstaðar er krafist að greitt sé. Sigurjón Á. Ólafsson fórnar liöndum og segir: „Lögin á- kvcða þetta svona. Eg get ekk~ ert gert!“ En það eru engin lög, sem á- kveða það, að sjómenn á tog- ranum Haukanes eigi að sætta fcig við hálft taxtakaup, önnur en þau félagslög sem socialistar hafa knúið sjómennina til áð ganga inn á. Það ætti að vera hlutverk Sigurjóns Á. Ólafssonar, ef hann liefir nokkuð hlutverk, að heita samtöknm sjómanna til þess að koma í veg fyrir slílca nanðungarsamninga. S. Á. Ó. afsakar útgerð liaukanessins með því, að henni hafi verið hrundið af stað vegna þess, að útgerðar- menn liafi lagt upp skipunum. ; masul-inn á þeim tímum komist Þetta er ósatt. Togarinn var J ag góðum kjörum hjá atvinnurek- keyptur af Utvegsbakanum og voru fleiri um boðið en social- istar, en tryggara mun hafa verið talið, að selja það félagi, þar sem lögin voru þannig úr garði gerð, að verja mátti kaupi sjómanna til að standa straum af útgerðarkostnaðinum. — Ef socialistar hefði ekki keypt Haukanesið, væri það nú í einkaeign o(g sjómennirnir, hefðu ekki undanfarin ár feng- ið hálft taxtakaup, heldur fult. S. Á. Ó. játar í Alþýðublað- inu í gær, að útgerð eins og Haukanes-útgerðin hafi „mikla galla í för með sér og á sama og ekkert fylgi meðal sjómanna“. Þessi orð mætti viðhafa um alt útgerðarbrask social- ista, hvar sem er. Það er ó- vinsætt orðið meðal sjó- manna — en er í upphafi þannig til komið, að nokkra socialista langaði til að „slá sér upp“, án þess að eiga sjálfir of mikið á hættu. Sjómenn fordæma þessa spekútanta — en fylkja sér um þann ftokk, sem borið hefir uppi útgerðina og alt frjálst framtak og varið það anda sínum, þó hann væri ekki þrælbundinn af pólitískum stétt- arfélagsskap eins og nú, enda voru þá engir lýðskrumarar eða vinnuletingjar komnir fram á sjón- arsviðið, til þess að æsa og rægja stétt gegn stétt, til þess, á þann hátt, að geta sjálfir skriðið upp eft- ir hinum þreyttu bökum þeirra, sem nentu að vinna ærlega vinnu, og koma sjálfum sér að kjötkötl- unum og í valdasessinn, En því miður hafa tímarnir breytst í þessu falli til hins verra. Þjóðin hefir látið blekkjast alt of mikið. Það sýnir afkoma og efna- hagur þjóðarinnar. Og það sýna ekki síst þeir staðir eða bæjarfé- lög, þar sem lýðskrumarar og þeirra niðurrifspólitik hefir náð yfirhöndinni, eins og er um ísa- fjörð, Hafnarfjörð og fleiri staði, þar sem alt frjálst framtak er heft, og þeir sem fyrir því hafa staðið, ckki eingöngu hafa verið sviftir eftir megni gegn óbilgjarnri landstjórn og ofsafullum skriffinnum í hennar þjón- ustu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.