Vísir - 26.01.1938, Side 1

Vísir - 26.01.1938, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiösla: AUSTURSTRÆTI IZ. Sími: 3400,' Prentsmiðjusímii 28 ár. Reykjavík, miðvikudaginn 26. janúar 1938. 21. tbl. KOL Gamla Bíó stjariai. Fjörug og afarspenn- andi amerísk gaman- mynd. Aðaihlutverkin leika MAE WEST, Warren William og Randolph Scott. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. OG SALT - - Airíkisstefnan eftir Ingvar Sigurðsson. Það, sem hin miklu kærleiksgeni liinnar rússnesku, ítölsku og þýsku þjóðar virðist skorta mest af öllu, er kraftur liins hreina, norræna kærleikseðlis og sú. andlega karlmeska, sem alveg ólta- laus, róleg og köld ræðst með oddi og egg gegn hinu takmarka- lausa pyntingarvaldi, kúgunar- og morðvaldi einræðisfanlanna og brýtur það á hak aftur, livað sem það kostar. Leikkvöld Menntaskólans Iliileyilillii Gamanleikur í 3 þáttum eftir L. HOLBERG, verður sýndur annað lcveld í Iðnó kl. 8 1 SÍÐASTA SINN. Yerð aðgöngumiða er lækkað og verður kr. 1.50, 2.00, 2.25, 2.50 og 3.00. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Tekið á móti pöntun- um í síma 3191. Adaltundur Stypk:tap-» og sjúkpasjóðs verslunar- manna í Reykjavík verður haldinn í Oddfellow-húsinu á fimtudagskvöld Blfreiðastöðin Hringurinn Sími 1195. 27. janúar kl. 8 x/2 • Inngangur um austurdyr. Dagskrá samkvæmt lögunum. STJÓRNIN. sími 1120. ■■■■» NS'ja B16 Hættuleg kona. ' WARNES FIWT NATIONAl FILM Mikilfengleg amerísk kvik- mynd. — Aðalhlutverkin leika: FRANCHOT TONE og BETTE DAVIS, leikkonan fræga sem Ame- ríkumenn dást að sem sinni fremstu „karakter“- leikkonu og sem fyrir frá- bæra leiksnild sína í þcss- íri eftirtektarverðu mynd lilaut mestu viðurkenn- ingu óg stærstu verðlaun sem nokkur kvikmynda- leikkonu liafa verið veitt í Bandaríkjunum. AUKAMYND: BORRAH MINEVITCH, hinn lieimsfrægi munnhörpusnillingur og liljómsveit hans leika nokkur fjörug lög. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Happdrætti Háskóla Islands Sala hliatamlda fyrir árid 1938 er hafin 25,000 hlutir - - 5000 vinningar - - samtals 1 milj. 500 þús. kr. I fyrra (1937) voru gefnir út heilir og hálfir miðar, en af f jórðungsmiðum A, B og C m'iðar en ekki D mið- ar, samtals fyrir kr. 1.237.500. í ár (1938) hefir verið bætt við D-fjórðungsmiðum fyrii^ kr. 262.500, og eru því í ár i fyrsta sinn í umferð miðar fyrir það sem leyfilegt er samkvæmt liappdrætt- islögunum eða alls fyrir 1 milljón og 500 þúsund krónur. Þeir, sem i siðasta lagi 15. febrúar beiðast sama núm- ers sem þeir höfðu í 10. flokki 1937 og afhenda miða sinn frá 10. fl., eiga forgangsrétt að númerinu, svo 1‘ramarlega sem sami umboðsmaður hefir fengið það frá skrifstofu happdrættisins. Eftir 15. febrúar eiga menn ekki tilkall til ákveðinna númera. Þeir, sem unnu í 10. fl. 1937 og fengið hafa ávísun á hlutamiða í 1. fl. 1938, athugi: að ávísanirnar eru ekki hlutamiðar, heldur verður að framvisa þeim og fá hlutamiða í staðinn. Að ávísanirnar gefa ekki forgangs- rétt til númera þeirra, sem á þær eru skrifuð, lengur en til 15. febrúar. í Reykjavik hefir ve ið bætt við einn nniboði: Umboðsmaður Pétnr Halidsrssoa. Alþyðuhúsinu Umboðsmenn í Reylsjavik: eru: Frú Anna Ásmundsdóttir & frú Guðrún Bjömsdóttir, Túngötu 3, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týsgötu 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykjavíkurveg 5, sími 4970. Helgi Sivertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Laugaveg 66, sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhúsinu. Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244. Umboðsmenn í Hafnapfipði epu: Valdimar Long, kaupm., sími 9288. Verslun Þorvalds Bjarnasonar, simi 9310. m V s § ■ ui u ♦ Éi ATHUGIÐ: VinningaF í Mappdrættinu eru með lögum undan þegnir tekjuskatti og útsvapi, þ.e. þeip teljast ekki til skatt skyldra og ótsvarsskyldra tekna. •1*1? C-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.