Alþýðublaðið - 20.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.07.1928, Blaðsíða 4
ALPtQUBLAÞí® ¦ Smnarfcjólaefni, IMorgunkjélar, , Telpnsvssnfnr, I". Upphluiasilfci, Slifsi, frá 5,50, 5 ©ff margt flelra. I Matthildur Bjðrnsdóítir. Laugavegi 23. ! \nmm®Mammm»iwaam Nýkomið.. Brysselteppi 29,90 — Dívanteppi frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu-' tau frá 0,95 mtr. Matrösahúíur með ísienzkum nöfnum. Karlm. kaskeyti ódýr. Gólfíreyjur ódýrar. Karlmannssokkar frá 0,55 Kven- silkisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið þar sem pér íáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla. K 1 © p p. Laugavegi 28. Sími 1527. ýmsum stéttum. Af nafnkendum mönnum má nefna Lars Eskeland Og Eystein son hans, núverandi skólastjóra á Voss, Haas Reyn- olds rith. frá Porsgrunn, Hann- ás pxöfessor í Björgvin og Haug- söen prófast við dómkirkjuna frægu í Niðarósi. Er Haugsöen landskunnur predikari og fyrir- lesari í Noregl. Er óhætt að segja, að hann muni hafa hald- ið þúsundir fyrirlestra víðsvegár um Noreg. „Iðunn" 2. hefti 12. árg., er komin út. Er hún afar-fjölbreytt að, efni, eins og sjá má á eftirfarandi upptalningu: -'Jón Maignússon: Guðmundur í Garði (kvæði), Sig- urður Skúlason: Helgafell (með mynd), Þórir Bergsson: Gráni (saga), Jóhanines úr Kötlum: Jóns- messunótt (kvæði með mynd), Ás- geir Magnússon: Rúm og tími. Þórbergur Þóirðarson: 3379 dagar úr lífi mínu (með mynd); Jón Sigurðsson frá Yzta-Felli: Alþýð- an og hækurnar. Sigurjón Jóns- son: Ritsafn Gests Pál&sonar. Steingrímur Arason: Frádráttur II. Sigurjón Friðjónsson: Þýðiragar úr sænsku. ;Jón Bjomsson: Þjófur- inn (saga) og loks ritsjá. Strandarkirkja. Áheit afhent Alþbl. kr. 2 J. E. Enskur togari kom hingað í gærkveldi. Ameriskt rannsóknaskip koni hingað í morgun. „Gullfoss" fer í kvöld tiil útlanda. Meðal farþega verða Þórbergur Þórðar- son rith., frú Sólveig Straum- land, kona Andrésar Straumland, Hallb.jörn Halldórsson prent- smiðjustjóri og frú hans. Jóhannes Kjarval hefir opnað málverkasýn'ngu að Laugavegi 11. Kennir þar margra grasa. Verður skrifað um sýningu hans í Alpbl. Hitt og þetta. Níu mæður. Nýfega hefir Charles Chaplin gefið út bók á frönsku um ferð- ir sínar. í einum kaflanum skýr^. r- IftPjpÍjeXíSHiPii taífspíu 8, simi 1294, | ¦*;! takur að sér alls konar tækifærisprerci ( nn, svo sstn erfiijóö, aðgonsjumiða, br«*. I telkniRga, kvittanir o. s. frv., og ¦«»•. J grelðir viniiuaa íijétt og við réttu verði. I I__„_.__ ._________•___________J BÍ®ia'si fæst allan daginn í Al- pýðubrauðgerðinni. ir hann frá því, hve mörg sendi- bréf hann hefir fengið. Eitt sinn er hann var þrjá daga .í Paris, fékk hann hvorki meira né minna en 73 000 bréf. Fles.t af bréfunum voru hrein og bein hetlibréf. Margt af pví fólki, er skrifar hon- vim og biður um psninga, pykist vera skylt honum. Chaplin hefir pannig eignast 671 ættiingja. 24 menn hafa pózt vera bræður hans, álika margar stúlkur syst- ur hans — og ekki færri en níu konur hafa fullyrt, að hann væri sonur peirra. af bókinni „Deilt um jafnaðarstefn- una" eftir Upton Sinclair, og F. A. McNeal, fást nú í afgreiðslu Alpýðublaðsins. Hólaprentsmiðían, Hafnarstrætl 18, p»entar smekklegast og ódýT- ast kranzaborða, erfiljóq og aMa smápuentiBi, sími 2170. Sœkkaí- — Sok&ai* — Sokkar frá prjdnastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastír. M]6Ik og brauð frá Alpýða- brauðgerðinni fæst á Nönnugötu 7. BIÝJA FIS&BÚBIN hefir simá 1127. Sigurður Gíslason Öíl smðvara til saumashap" ar frá pvf smæsta til hins stærsta, alt á sasna stað. Guðm. IS. ¥ikarT Laagav. 21« Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alpýpuprentsmið]'ao. William le Queux: Njósnarinn mikli. anir fjötruðust utan um — og eg ætlaði mér einum að njóta. Ég gat bölvað mér upp á það — og það gerði ég líka —, að tilfinn- ingar mínar stefndu allar að henini. Ég gat ekki án hennar verið, — gat ekki án henn- ar Iifað! Svo kom aðþví, ex ég-hafði búist við, ^ví að í „Tribuna" las ég, að, de Suresnes greifi væri kominn til baka frá París, og að nú væri varnarsamningsuppkastið tilbúið til undirskriftar -f-yrrir ítalska stjómarráðið. Franska stjórnin var nú búin'að samþykkja |>að lið fyrir lið og undirskirifa. Það var að eins eftir að fá samþykki ítölsku stjórn- arinnar, og var það taliíí: auðgert mál, því. að konungurinn varð auðvitað að samþykkja gerðir ráðherra sinna. Ekkert rar gert upp- skátt tim nein atriði samningsins, en blaðið fullyrti — enda var það stjórnarblað —-, að hagnaðurinn og hlunnindin væra yfkleitt mest Italíu í vil, og ao Frakklandi stæði svona nokkurn veginn á sama um, hvort italía undirrítaði hann eða ekki. Það var farið um það mörgum fögrum orðura, ao Frakkland auðsýndi Italíu mikla ósérplægni í þessu máli, og að franska stjórnin hefði undirskrifað samninginn af elnskærri vel- vild til og umhyggju fyrir þessari frænd- þjóð sinni. Vizardelli utanríkisráðherra var því fylgjandi, að samninguriim væri undir- ritaður óbreyttur, og þá var svo sem ekki að efa, að alt stjórnarráðið myndi standa sem einn maður með hönum. Ég sendi þjón með blaðið til Glare Stan- way, svo að hún gæti séð svart á hvíru, hvernig komið væri. Ég sagði þjóninum ao nefna gervinafn mitt, Francis Vesey, og vissi ég þá, að hún myndi ganga úr skugga um pað, að ég hefði sent henni bLaðið. Með því vildi ég Tíka láta hana vita, að hún yrði nú sérstaklega að hafa hraðan á, svo fram- "arlega sem það væri í hennar valdi iað bjarga málefninu, eins og því var nú komið. Klukkustundu siðar rétti annar þjónn mér lokað bréf. Innan í því var líti'U miði. iA hann var einungis þetta litað: „Mér ex þetta kunnugt." Ekkert nafh var undirskrifað. Það var eins og hún væri ergileg yfir því, að ég skyldi senda henni dagblaðið, Huu virt- ist líta svto á, að ég væri með því að gera henna ónæði að nauðsynjalausu, emda hafði hún.boðið mér að gera hið gagnstæða. Eg hafði þess vegna ' óhlýðnast henni, og það hafði henni mislíkað. Ég var mjög kviðafullur, og ég var svo óróleguj*, að ég gat enga stund setið eðá staðið kyr. Méi" fanst tíminn- vera ottalega lengi að liða. Ég gat ekkert aujgnablik var- ist þeirri tilhugsun, 'að "varnairsamningurínn milli Frakkiands öðrum megin og Italíu hins vegar væri nú kominn í vörzlur Vizardelli utanríkisráðhenra og biði þess, að hann og félagar hans fengju tóm til að undiip^tífa hann. Að, eins, að ég gæ'ti séð hann og ilesið hann, þó í flýti væri! Fimm mínútur myndu nægja tií þess, að ég kæmist að öllum sannleíkanum! Þegar ég JKÍIcaði út um borgina síðla um kvöldið, lá leið mín fram hjá bústað Vizar- dellis. Ljós,- brann í öltum gluggum' og mannamá] heyrðist. Skaðræðismenn gegn Englandi v^qra þar ötulir að verki. Um það þurfti enginn að efast. Hefðu varnarsambandssamningar þessin komist í framkvæmd, hefði brezka heims- véldinu stafað af því tjön, jafnvel voðl Én það er líklegt, að ítadía hefði í raun og veru haft hag af sambandi við bræðraþjóð sína, — Frakkland: Hins vegar álíta flestir, að ítalia hafi haft miklu meiri bölvun en biessun af afskiftum Englendinga. Hver

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.