Vísir - 26.01.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 26.01.1938, Blaðsíða 3
E£ ■* 23 Ví SIR Guðpún Guðlaugsdóttur: Engir hafa orðið fyrir jafnsárum von- brigðum og kjósendur Alþýðuflokksins. Öl! loforðin hafa verið svikin. LOFORÐ. EGAR gengið var til kosn- inga 1934, þá var það lof- orð Alþýðuflokksins, að hann skyldi á einn og annan hátt styðja og styrkja landsmenn sína til velmegunar. Hann lof- Jakob Möller: ANDSVÖR. Frh. af 2. bls. Reykjavíkur frá sínu sjónar- miði. Og stundum liefir það komið í minn hlut að gagnryna þá greinargerð. Að þessu sinni skal eg að eins vekja athygli á því, að útgjaldaaukning bæjar- sjóðs Reykjavíkur á undan- förnum árum er fyrst. og fremst fram komin fyrir til- hlutun stjórnarvalda landsins. Og nægir þar að minna á fá- tækraframfærið sem velt hefir verið yfir á Reykjavik með lög- um, og nemur sú aukning t. d. á árinu 1936 að minsta kosti milj. króna. Þá eru útgjöld til skólahalds, vegna niðurfærslu skólaaldurs, útgjöld til alþýðu- trygginga, lögreglu o. fl. o. fl., sem alt nemur vafalaust um 2 milj. kr. á ári síðustu árin. En samanburður á afkomu Iiæjar og ríkis er síst bænum til vansa. Frá því að Framsóknar- flokkurinn tók við stjórn lands- ins hafa skuldir rikisins nálega þrefaldast. Þær voru 1927 11.3 milj., en eru nú alt að 30 milj. Eysteinn segir, að skuldir ríkis- sjóðs liafi ekkert vaxið síðustu 3 árin. Eg véfengi þetta full- komlega. Lausar skuldir rikis- sjóðs voru orðnar í Landshank- anum í liaust upp undir 5 milj. kr. Af þeirri upphæð eru 2.8 milj. kr. til afborgana af göml- um lánum og skifta því ekki máli í þessu sambandi. En hvað er um tvær miljónirnar sem eftir eru? Eru þær ekki bein skuldaaukning? Hinsvegar er þess að geta, að svo er ástatt um ríkissjóð, að honurn hefir verið bannað að taka lán erlendis. Möguleikar hans til að stofna nýjar skuldir síðustu árin eru því takmarkað- ir. Eysteinn Jónsson fór utan árið. 1935, og vafalaust í þeim erindum að leita fyrir sér um lán fyrir ríkissjóð. En Bretinn — liann fór með Eystein eins og Framsóknarflokkurinn vill að Reylcvíkingar fari með þurfalingana. Hann gaf honum að l)orða en lét hann enga pen- inga fá, og bannaði honum að taka lán. Bretinn sendi með Eystein á Hótel, eins og Jónas sagði að borgai’stjóri hefði sent þurfalinginn sem hann talaði um. Eysteinn sætti sig hetur við meðferðina og á vafalaust ekki fyrir sér að verða vistaður á neinu hæli fjrir óþægð. Enda er skuldafangelsisvist ekki tíðkuð lengur. En hinsvegar hefir heyrst, að einn af lánardrotnum rikisins hafi krafist fjárnáms Iijá sendiherra landsins í K.höfn til lúkningar á skuldum Ey- steins, og er þá illa lcomið fyrir honum, og ver en fyrir Reykja- vík. aði, ef hann kæmist að völd- um, skyldi ekkert atvinnuleysi vera til í þessu landi. Hann lof- aði einnig að útrýma með öllu áfengi úr landinu, með þvi fyrst 0|g fremst að leggja ríflegan styrk til bindindisstarfsemi. Það var meira sem hann lof- aði. Þar á meðal að vinna að fullkominni landhelgisgæslu á bátamiðum og sömuleiðis vildi liann vinna að þvi að öllum verði gefin jöfn aðstaða, til að keppa um stöður við hverskon- ar opinhei’ar stofnanii’, og að eingöngu verði valið í þær eftir liæfileikunx umsækjanda. Hér hefi eg aðeiixs talið upp fjögur lofoi’ð af þrjátíu og sex. EFNDIR. Kjósendur góðir! Nú skulunx við líta yfir hvernig þessi loforð hafa verið efnd. Það er víst ó- hætt að fullyi’ða að í þessi 10 ár senx Framsókn og Alþ.fl. hafa setið að völdum, og ekki sist síðan þessi loforð voi’u gefin, að atvimxuleysi í þessu bæjai’- félagi liefir aldrei verið meira en einmitt nú. Sarna rná segja uxxx vínið. Það héfir víst eixginn heyrt, að á því liafi verið nein sérstök vöntun. En það er ann- að, sem hefir vantað, það er allskonar efniviður til húsa- lxygginga og anxxara franx- kvænxda. Þá komum við að landhelgisgæzlunni. Hún hefir xxxi ekki farið betur undir um- sjá þessara stjóniax’flokka en það, að við höfum beinlínis nxist álit á því sviði bæði lijá Eng- lendingunx' og öðrum þjóðunx. Meira að segja verðuixi við að játa, að svo djúpt erxxm við sokkin, að enskir veiðiþjófar hafa ekki virt okkur nxeira en það, að þeir hafa gert sig' seka í því að ræixa, ekki einu sinni, lieldur tvisvar, manni þeim seixi hin ísleixska ríldsstjórn liafði til að gæta réttar okkar og varna ágangi erleixdra togara. Og eg veit ekld til að núverandi vald- hafar liafi gert neitt til að ná rétti okkar fyrir þessi afhrot. Nú! þá komum við að hinni „réttlátu“ embættaveitingu. Að vísxx hefir vei'ið kept xxm stöðu við gxxðfi'æðideild Háskólans. Við vituixi öll að af dóxxxnefnd- inni var úrskurðaður í em- bættið sira Björn Magnússon, en lxvað gerir þá kenslumála- ráðherra Alþýðufl. Er það ekki hann, sem móti vilja allrar þjóðarinnar treður í það em- bætti Sigurði xxokkrum Einars- syni, senx öllum öðrum fremur liefir svívirt hina kristnu trú landsmanna og kvatt með öllu lxinar forixxx dygðir íslendinga. Þetta eru nú efndii’nar á þessum 4 loforðum Alþýðufl., þess flolxks, sem öðrum fremur álítur sig hæfan til að bjai'ga hinni fátækai'i stétt lands- nxanna. En ofan á alt þetta bæt- ist nú, að himx kjörni alþing- ismaður Héðinn Valdimarsson, hefir að öllu leyti svikið þann- flokk inamxa, sem kaus hann við síðustu alþingiskosningai', sem málsvara sinn á þingi. Guðrún Guðlaugsdóttir. Ilann liefir xxú gengið á liönd kommúnistum og þar með sagt skilið við alt lýðræði. Þetta er hræðileg saga en sönn. Góðir kjósendur! Hvað langt mega menn halda áfraixx í að svíkja lofoi’ð sin, svo að alþjóð opni-augun fyrir því sein er að gerast. Mæður! Eg vona, að það senx eg hefi liér upp talið sýni ykkur, að þessir menn, sem: þarixa hafa verið að vei’ki, eru ekki verðir þess að þið treystið þeinx til að fara með málefni og fjárhag þessa hæj- arfélags. Aftur á móti hefir frá- farandi bæjarstjórn, sem unx langt skeið liefir stjórnað liér, sýnt frábæran skilning á öllu þvi, sem nxiðar að heill bæjax’- manna. Við vitunx, að öll þau þægindi, sem við liöfxun við að búa, eru fengin fyrir dugnað og framkvæmd sjálfstæðismanna. Við senx lxöfum þurft að leggja i kolaofna og etja við ýmsa örð- ugleika á lieimilum okkar, get- um ekki gengið þess duldar, hvei’su nxikil þægindi það verða senx liitaveitan kemur til að veita okkur á komandi tíma. Minnist þess, að hana fáum við ekki nema fyrir atbeina sjálfstæðismanna. Það er þvi ósk mín og von, að liver nxóðir gæti skyldu sinnar gagnvart börnunx sínunx og bæjai’félag- inu í heikl, og það gex’ir hún best méð þvi að Ijá sjálfstæðis- möilnum atkvæði sitt við þess- ar kosningar. Kaupmannahöfn, 25. jan. - FÚ. (Einkaskeyti). Ríkisþingsmennirnir Myrdal og Lindström, sénx háðir eru al- þýðuflokksnxenn, Ohlin sem til- heyrir þjóðflokknum og And- rén, senx tilheyrir liægri- flokknunx, lxafa borið fram í þinginu frumvarp unx að dönsk- um, finskuixi, ísleixskuixi og norskunx ríkisborgurunx, skuli heimilt að sækja um kennara- emhætti við sænska háskóla og segir í greinargerð frumvarps- ins, að það sé horið fraixx í þeim tilgangi, að auka samvinnu Norðurlandanna og þá einkunx sanxvinnu noi’rænna háskóla. Gefið fuglunum, þegar þeir eiga svo erfitt nieö að leita sér fæðu sem nú. NINÖN Sími 3669 Peysur, margar gerðir og litip* Ódýr sanmur vönduö vinna. Saumastofa Hér nxeð tilkynnist vinunx og vandamönnum að nxaður- inn nxinn og fósturfaðir, Sigmundur Guðmundsson, andaðist að heimili sínu, Brekkustíg 5, þann 25. þ. nx. Jarðarförin verður auglýst síðar. Málfríður Jónsdóttir. Jón G. Jónsson. Annast kaup og sðln Veðd@ildaFbi*éfa og Kpeppulánas j éðsbréfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). SásOann Brynjólfs. Adalstræti 9e. S. R. F. I. ÚTVEGUM FRÁ ÍTALÍU: « Cellophan - pappíp með sérstaklega hagkvæmu verði. I. Brynjólfsson & Kvaran. Sálarrannsóknafélag Is- lands heldur aðalfund í Varðarhúsinu fimtudags- kvöldið 27. þ. m. kl. 81/2. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða skygnilýsingar og látinnar félagssystur minst. Mjög mikilvægt mál verður lagt fyrir fundinn til atkvæða. Félagsmenn fá skírteini fyrir 1938. Menn eru beðnir að taka með sér sálmabókina og sálmakver sira Haralds Níetssonar. — STJÓRNIN. Boi’ð af öllum stærðum og gerðum ódýrust í Versl. Áfram, Laugavegi 18. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Gegn innflatoingsleyíom úlvega eg falleguslu, léttustu, hollustu og vönduðustu sumar- hattana íýyrii’ karlmenn. Hattar þessir þola sól, nxikla rigningu og meira að segja, að liggja i vatni, áu þess að lxreytast. — Reynsla fengið hér á landi. Margar gerðir og titir. Sýnis- liorn fyrirliggjandi. Ef þér lxafið innflutningsleyfi, þá pantið með tveggja mánaða fyrirvara. — Maraldup Sveinbjarnapson Hafnai’stræti 15. Ddnilrakkar og MHni nýkomiö. Gnómnnðar Gnðmundsson, dömuklæðskeri, Austurstræti 12, 1. hæS. Skerpið sagipnar VðrOar - Hv6t -Heimdallar með þj ölum f f á BRYNJU Sími 4160. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til sameiginlegs skemtifundar að Hótel Borg fimtudaginn 27. þ. m. Til skemtunar verður söngur, ræðuhöld og dans. Aðgöngumiðar verða seldir á kosningaskrifstofu C- listans í Varðarhúsinu, simi 2398 og kosta kr. 2.50, Kaffi innifaliö. Sveskjur og Gráfíkjur vmn Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. VERSLUNARFLOTI NOREGS. Samkvænxt skýrslum Norske Veritas er netto-aukning norska verslunarflotans 1937 49 skip, sem eru samtals 318.000 smá- lestir hrutto). Snxálestatala norska skipaflotans er nú 4.438.000. NRP. — FB. Bcejap fréttír Veðrið í morgun. í Reykjavik —5 st., minstur kuldi í gær o, mestur í nótt —6 st. Úrkoma í gær 0,6 mm. Sólskin í gær 0,7 st. Kaldast á landinu í niorgun —9 st. í Kvígindisdal, minstur kuld'i —4 st., á Papey og Hornafirði. Yfirlit: Djúp og við- áttumikil lægð milli ísland's og Noregs á hægri hreyfngu í norS- austur. Horfur: Faxaflói: Stilt og bjart veöur. Höfnin. Lyra kom að utan laust fyrir nxiSnætti. Lv. Ólafur kom i gær- kveldi frá Akranesi. Hafsteinn og Tryggvi ganxli komu inn i gær. Þeir hætta veiSum. Sjálfstæðisfélögin efna til skemtifundar aö Hótel Borg annað kvöld kl. SfT- Skemti- atriði verða fjöldamörg. Ræður, söngur og dans á eftir. Fjölmenni hefir altaf verið mikið, þegar sjálfstæðisfélögin hafa haldið skemtanir sinar, svo að mönnurn er ráðlegra að tryggja sér að- göngumiða í tíma. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Leith. Goðafoss fer frá Hamboi’g í dag. Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss var á Sauð- árkróki i morgun. Lagarfoss var á Seyðisfirði í morgun. Selfoss er í Antwerpen. Aflasala. Júní hefir selt í Grimsby 1110 vættir á 1262 stpd. Súðin var á Raufarhöfn í gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.