Vísir - 27.01.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 27.01.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR Kaupmenn WMM Hpísgrjón Hpísmj öl Kartöflumj öl M n, r\ [wwm i p Bífreiðar. Þeir sjálfstæðismenn, sem ekki hefir veriö talaS viS um lán á einkabifreiSum til notkunar í bæjárstj órnarkosningunum, 'en liafa hugsaS sér aS lána bifreið- ar, eru vinsamlegast beSnir a'ö gera aSvart á skrifstofu flokksins i Mjólkurfélagshúsinu, herbergi 1—4, síma 2339 og 3315. Póstferðir föstudaginn 28. janúar 1938: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Hafnar- íjörSur (2var), Seltjarnarnes, Laxfoss til Akraness og Borgar- ness. Snæfellsnespóstur, Austan- póstur. — Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Fláapóstar. Hafnarfjörður (2var), Seltjarnarnes. Laxfoss frá Akra- nesi og Borgarnesi. Bílpóstar úr Flúnavatnssýslu. Framboðsfundur var haldinn í Hafnarfirði í gær- kveldi. Af hálfu sjálfstæðismanna töluðu Þorl. Jónsson, Bjarni Snæ- björnss, Stefán Jónsson og Guðm. Einarsson, eða 5 efstu menn list- ans. Var ræðum þeirra ág'ætlega tekið. Húsfyllir var löngu áður en fundur hófst, þrátt fyrir hríð- arveður. SjálfstæSismenn voru x meirihluta á fundinum. JafnaSar- menn höfðu sig lítið í frammi, en kommúnistar reyndu að láta bera sem mest á sér, svo sem væri þeir aðalmenn A-listans. — Horfurnar um glæsilegan sigur sjálfstæðis- manna í Hafnarfirði eru ágætar. Knattspyrnufél. Reykjavíkur heldur skemtifund i íþróttahúsi sínu á föstudagskvöld kl. 9. Fund- urinn er aðeins fyrir K.R.-félaga. Skíðanefndin sér um fundinn í þetta sinn. Meðal skemtiatriða á fundinum verSur hin ágæta skíða- kennslumynd í. R., sem allir K. R.-ingar þu,rfa aS sjá, því að nú er snjórinn til að æfa skíðaíþrótt- ina. C-listinn er listi SjálfstæSisflokksins í Reykjavík. útvarpið í kveld. Kl. 18.45 Þýskukensla. 19. xo VERÐBBÉF 30—40 þús. í veðskuldabréf- um, veðdeild, kreppubréfum eða víxlum og einnig útistand- andi skuldir, óskast til kaups strax. Tilboð, merkt: „Verð- bréf“, sendist afrg. Vísis. Nýkomnar eru fjaðrir í Chevrolet, Ford, Essex og fl. bíla. — Haraldur Sveinbjaniap’son, Hafnarstræti 15. VeSurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Hljbmplötur: Smálög frð 18. öld. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Uppeldi, IV. (idr. Símon Ágústsson). 20.40 Einsönk- ur (Gunnar Pálsson). 21.05 Frá Fyrir börn Speglar m. ýms. þrautum á 0.65 Bílar frá 0.85 Mublur frá 1.00 Skip frá 1.00 Smíðatól frá 0.50 Kúlukassar frá 0.25 Straujárn frá 1.50 Undrakíkir frá 1.35 Sprellukarlar frá 1.50 Vigtar frá 1.00 Hringar fallegir frá 0.75 Armbandsúr f'rá 0.50 Töskur frá 1.00 o. margt fleira ódýrt. K. íiBsrssoi k irnsiii, Bankastræti 11. útlöndum. 21.20 Útvarpshljóm- sveitin leikur. 21.45 Hljómplötur: Andleg tónlist. 22.15 Dagskrárlok. Skíöafataefui, svart og dökkblátt, ullarkjólaefni, fallegt úrval. Versíun Guðbjargar Berþórsdóttur, Laugavegi 11. Sími: 4199. Vefnaður og burstavörur eru tii sýnis í Bankastræti 10. — Hjálpið blindum. Kaupiö vinnu þeirra. — SKÚR eða húspláss, 50—KKD m. óskast til leigu. — Tilboð, merkt: „Frostfrí“ sendist afgr. strax. (389 NEFTÓBAKSDÓSIR úr silfri, merlttar fullu nafni eiganda, töpuðust í gær. Óskast skilað i | skrifstofu Félagsprentsmiðj- 1 unnar við Ingólfssti’æti, (396 SJÁLFBLEKUNGUR fundinn á Laufásveginum. A. v. á. (402 Skíðanámskeið f. R. íþróttafélag Reykjavíkur efnir til skíSanámskeiSs í byrjun næsta mánaSar. Kensla fer frarn bæSi 'j hér í bænum, i., 2., 3. og 4. febr. í húsi K.F.U.M. og á KolviSarhóli þ. 6. og 13. fetxr. Hin ágæta skíSa- kvikmynd 1. R. verSur notuS viS ' kensluna. Ætti menn a'S nota þetta ágæta tækifæri til að læra að fara , á skíSum og beita þeim rétt. TIL LEIGU stór og björt stofa i miðbænum. Uppl. í Tún- götu 0. Sírni 2869. (390 TIL LEIGU tvö til þi'jú lier- herbergi og eldhús nú þegar. — Upþl. í síma 2070. (391 ÖDÝRT herbergi fyrir ein- hleypan, fæði á sama stað. Simi 4082. (392 TIL LEIGU 2 herbergi og eld- bús á Stað á Seltjarnarnesi. (394 2 LÍTIL lierbergi eða eitt stórt og eldbús óskast nú þegar. A. v. á. (398 HERBERGI, sem nota rnætti sem skrifstofu óskast. Tilboð merkt „Skrifstofa“ sendist Vísi. (399 HERBERGI til leigu með húsgögnum fæði fæst á sama stað. Uppl. Vesturgötu 18. (405 , Mrs. SÍMPSON frá London, kennir ensku og þýsku. Til við- tals í Vonarstræti 4 B á fimtu- dögum, föstudögum og mánu- • dögum, kl. 5—6. Sími 3358. (388 KENNI að sníða og taka mál. Get bætt við 1—2 stúlkum frá 1, febr, Saumanámskeið byrja eg lika 1. febr., dag- eða kvöld- tíma eftir samkomulagi. — Saumastofan Njálsgötu 4 A. Krislín Bjarnad. (397 ST. MÍNERVA nr. 172. Fund- ur í kvöld kl. 8J/2- Embættis- maimaskosning. Fjölmennið. — (400 TAURULLA til sölu, Traðar- kotssundi 3. BESTU bólstruðu legubekk- ina og’ húsgögnin fáið þér í Versl. Áfram, Laugavegi 18. — Einni|g vindutjöld af öllum stærðum. (401 VIL KAUPA notaðar búðar- hillur. Uppl. á Laugavegi 30. Simi 1822. (403 STÓR og góð miðstöðvar- eldavél til sölu. Sími 2395. (464 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 Fcu’nsalan Hafnarstpæti 18 kaupir og selur ný og noluð húsgögn og litið notaða karl- nlannafatnaði. VARAIILUTIR í Chevrolet 4- cylindra lil sölu með tækifæris- verði. F. A. Kerff, Tjarnai’götu 10. — (380 ITvTnnaSí STÚLKA óskast í vist. Uppl. Urðarstíg 2. (393 GENG í HÚS og saurna. Uppl. í síma 4184. (395 LÁTIÐ innramma myndir yðar og málverk lijá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugaveg 10. (509 GÓÐ STÚLKA óskast. Uppl. Hofsvallagötu 15, uppi. (374 STÚLKA óskast. Uppl. Hellu- sundi 6, niðri. (383 ORCZY: NJÓSNARI NAPÓLEONS. Ágrip þess, scm undan er gengið. Sagan hefst í Frakklandi eftir miðja nítjándu öld. Napoleon III. er á ferð í Lyon með drotningu sinni. í „Pavillon Solferino", þar sem keisarahjónunum er fagnaS, ■eru nokkurir aðalsmenn — allir konungssinnar. Dansmærin Lor- endana hrífur alla í Solferino, nema einn aðfelsmannanna, de Lanoyj glæsimenni mikiS. Vinur hans gerir mishepnaða tilraun til aS myrSa keisarann og er tekinn .af lífi. De Lanoy fer á fund Lor- endana, sem hann telur nú njósn- ara. HvaS gerist í íbúS Lorend- ana? Göfuglyndtii? skógarmadur. —: ViS brjótum kastala fógetans — Og láta höggva okkur í — Hrói, hvert ætlarSu? —- Bíddu stúlka, segir hérmaSurinn, — eg og jofnunx hann viS jörSu. ViS spaS? Nei, viö verSum aS VarSmennirnir geta veitt þér ætla aS tala viS ])ig. — Sleptu stúlkunni — verSum aS bjarga RauSstakk. . beita brögSum. eftirtekt. eg, Hrói höttur, skipa þér þaS. NJÓSNARINAPOLEONS. 20 þessari dásamlegu konu, að bann var hættur að hugsa um eða líta svo á, að það rýrði fegurð hennar. En svo fór brátt að dofna yfir samræð- unni, það kom yfir liann einhver sælukend, og það kann að hafa slafað af þvi, að liann hafði neytt góðra rétta og víns, en bann var þreyttur mjög, er bann kom, og hann fór að syf ja. Hann hafði lítið sofið undanfarnar þrjár nælur, sem ;fyrr var sagt, og bann bafði verið á ferð og flugi, og liaft miklar áhyggjur vegna Pierre, og lagt mikið á sig til þess að reyna að fá leyfi til þess að kveðja bann, jafnvel farið á fund liátt- settra embættismanna þeirra erinda. Hertoga- frúin var og þeirrar skoðunar, að Lorendana befði nolað ilmvötn í herbergjum sínum, er Ixöfðu deyfandi áhrif á þá, sem liún var að veiða í net sín. , „Og .aldrei skal nokkur maður eða kona fá mig ofan af þvi,“ sagði liún, „að Juanita Lor- endana liafði þá þegar ákveðið að flækja vesa- linginn hann Gerard minn í net sín.“ Gerárd sjálfur vissi ekki live nær bann sofn- aði. „Það er ólxugsandi, að eg bafi soínað rneðan bin yndislega rödd hennar barst að eyrum mér og eg gat virt fyrir mér fæðingarblettinn yndis- - Iéga.“ En samt varð hann að viðurkenna, að liann ’vissi ekki Iiversu timinn lcið, og að bann hneig i eins konar draum- eða leiðsluástand, og vissi þá livorki í þenna lieim né annan. X. IÍAPITULI. Eiixs og titt er um þá, sem dreymir, vaknaði Gerard rnjög skyndilega. Klukka sló. Hann taldi slögin. Eitt, tvö, þrjú, fjögur, finxm, sex. Klukk- an var orðin sex. Mai'gar klukkustundir vorn , liðnar frá þvi, er hann liafði gengið inn í töfra- liöllina, frá því er hann æddi um eins og vit- firringur og leitaði að Grenelle-götunni, írá þvi er hann æddi af stað frá Fosse, þar senx lík vin- ar lians lá, til þess að krefja reikningsskapar njósnarann, sem átti sök á því hversu fór fyrir Pierre. Þegar liann vaknaði lá liann á legubekk og Iiafði svæfil undir höfðinu. Vitanlega i’eyndi hann enn að telja sér trú um, að liann liefði ekki sofnað, ]xví að það. sem hann seinast mundi greinilega var það, að bann hafði setið upprétt- ur, horft á, hlustað á hina guðdómlegu konu, sem heillaði bann gersaixxlega. Hafði hann dreymt? Eða var hann í einbverju dáleiðslu á- sigkomulagi? Hann gat ekki lireyft legg né lið, liann lá þarna eins og bjálki, hreyfingarlaus, þögull. Hann þorði vart að draga andann og áræddi að eins að liorfa á það, sem íxæst lionum var. En brátt heyrði liann eitthvað og gat í fyrstix ekki gert sér grein fyrir livað það var, en svo varð honum ljóst, að það var einhver að skrifa íiíéð oddmjóum penna. Nú gat hann lyft liöfðinu og hann sá, að Lorendana sat við skrif- lxorð og vár mjög önnum kafin við skriftir. Ilann virli liana fyrir sér — hið tinnudökka Iiár héiiiiár, sem liann háfði ógeð á. — Þegar hann loks gat risið upp til hálfs hefir liaxin vafalaust gert einhvern hávaða, þvi að Lorendana leit unx öxl, og er hún sá, að liann var vaknaður tók hún þegar öll skjöl þau, sem hún hafði fyrir framan sig, og örkina, senx liún var að skrifa á, og var í þann veginn að læsa þau niður í skúffu, þegar Gerárd, sem nú var húinn að jafna sig, spratt á fæíur og greip um úlnlið hennar. Di’aumásigkomulagið var horfið. Hann var nii eins og hann álti að sér. Allar grunsemdir hans blossuðu upp, er liann sá liana þarna við skriftirnar. Hann tók hörkulega. um úlnlið liennar og benti með hinni hendinni á fjaðrapennann, sem liún hafði notað, en liann lxafði dotlið íx gólfið. Hoiium skildist nú hvað það var, að vera gripinn æðiskendri reiði. Svo mikil var héift Ixans, að liann sá hana eins og í þoku fyrir augum sér fyrst í stað — en hún stóð þarna, eins og i mistri, húri, sem liann hat- aði mest af öllu í heiminum — hún, njósnarinn, senx liann þráði að geta kastað niður í eitllivert hyldýpi til þess að rotna þar með öllu öðru, senx dæmt hafði verið og léttvægt fundið. Ilún var ekki lengur álfamærin — hin dá- samlega, hinxneska vera, sem hann mátti elcki Iireyfa við, að lionum liafði fundist. Hún var ekkert nema fyrirlitlegur njósnari, ljúgandi, smjúgandi njósnari, sem hafði stundað hiixa þokkalegu atvinnu sína með þeim árangri, að Pierre lá nú lik í Fosse de la Part-Dicu. Hann hataði liáiia fyrir það, scm hún háfði gert Pierre, en liann fyrirleit hana enn meira og liataði fyr- ir það, sem liún hafði gertdionum sjálfum, lokkað liann, txelt hann, logið að honum, þar til svo var komið, að hann Iiafði gleymt þvi, að liann var kominn til liennar þeirra erinda, að liefna Pierre — já, hann hafði enda næslum gleynxt hollustu þeirri, sem honum var skylt að sýna Pierre — eða minningu lians, þar sem hann nú var fallinn frá. Hann gerði sér vonir um, að hún mnndi geta lesið í augum hans hve fyrir- litning hans var takmarkalaus, hversu hatur lians átti sér djúpar rætur, því að ef liún sæi það mætti henni ljóst verða, að liún yrði að liætta þessum liættulega, djöfullega leik — að þýðingarlaust mundi fyrir hana framar að villa mönnum sýn, ginna þá með skarlatsrauðum vörum sínum og mjúku máli — að aldrei fram- ar rnundi liún geta stundað þessa iðju sína, að senda unga menn, sem elskuðu ættland sitt, undir böðulsexina eða leitt þá fram fyrir liermenn, senx höfðu það hlutverk að skjóta þá. Hún mundi þá sjá, að hún stæði frammi fyrir manni, sem krafðist Iiefnda — krafðist lífs fyrir lif, blóðs hennar fyrir blóð vinar hans. En það varð í engu séð, að Lorendana væri skelkuð. Ilún stóð unp og reyndi að losna, en þegar liann liélt fastar um úlnlið hennar en svo, að liún gæti það, sagði hún rólega: „Þér meiðið mig, herra de Lanoy.“ Hann liló. Honum fanst það hlægilegt, að hún skyldi kvarta yfir því, að liana kendi til, þar senx hann eftir örstutta stund mundi grípa um kverkar hennar — og þá mundi hún finna skugga dauðans yfir sér. „Hvað voruð þér að skrifa rétt í þessu?“ spurði liann hörkulega. Hún ypti öxlum, brosti, svaraði kuldalega: „Ekkert, sem yður varðar.“ Aftur reyndi hún að losna. „Herra de Lanoy“, sagði hún, „mig kenn- ir til“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.