Vísir - 30.01.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 30.01.1938, Blaðsíða 3
V I S I R Sscíalistir sitja ð sÉÉm Opinber nefnd skipuð til að drepa málið? Þannig litup kjöpsedillinn út þegap pétt hefip vepið kosið, þegap Sjáli- stædisflokkupinn heflp verið kosinn. A-lísti B-listi X C-Iisti D-lísti Stefán Jóh. Stefánsson hrm. Ársæll Sigurðsson bókari. Soffía Ingvarsdóttir liúsfrú 0. s. frv. Jónas Jónsson skólastjóri. Sigurður Jónasson forstjóri. Jón Eyþórsson veðurfræðingur 0. s. frv. Guðmundur Ásbjörnsson útgm. • Bjarni Benediktsson prófessoi’. Jakob Möller alþingismaður 0. s. frv. Óslcar Halldórsson útgerðarm. Jón Aðils verkamaður. Ingibjörg Stefánsdóttir frú 0. s. frv. Munið: 1) Setjið krossinn framan við bókstafinn C fyrir ofan nöfnin. 2) Breytið ekki röð á lista nema þér séuð alveg viss um hvernig farið er að því, annars getur atkvæði yðar eyðilagst. 3) Gerið engin merki eða strik við neinn annan lista en C-Iistann, því þá er seðillinn ógildur. Gætið þessa vel! Fjölmennið og kjósið C-listannl starfsskrá þeirri, sem full- ^ trúaráð verkiýðsfélaganna hefir samþykt og giida á fyrir rauða liðið næstkomandi kjör- tímabil, er svo að orði kveðið, að rannsaka eigi hverasvæði í nánd við Reykjavík til þess að ganga úr skugga um hvort hita- veita sé framkvæmanleg. Þetta atriði í starfsskránni miðar að því, að draga hita- veitumálið á langinn og eyði- leggja það. Socialistar og kommúnistar í bæjarstjórn tóku þegar afstöðu gegn enska láninu til hitaveit- unnar og í Alþýðublaðinu fyrir fáum dögum siðan er svo til orða tekið, að það séu landráð að laka þetta lán i Englandi. Og það á að vera landráð vegna þess að það sé búið að taka svo mikil lán þar, að meira megi ekki taka. Sjálfstæðismenn bafa sýnt það, bæði i bæjarstjórn og sem einstaklingar, að frá þeim er framtaksins, framkvæmdanna og þar með atvinnunnar, að vænla. Flestir þeir borgarar þessa bæjar, sem með atorku og dugnaði hafa skapað at- vinnufyrirtæki, eru sjálfstæðis- menn. Bæjarstjórnin hefir ráð- ist i og er i þann vegiim að efna iil stórfeldustu framkvæmda, sem veita mikla atvinnu. En að- alatriðið fyrir æskulýðiim er það,að Sjálfstæðisflokkurinn vill samkvæmt stefnu sinni veila mönnum olnbogarúin til fram- kvæmda, og þess vegna er það sjálfstæðisstefnan ein, sem get- ur endurreist hið lirörnandi at- vinnulíf og fært í það nýtt fjör. Og þess vegna er það stefna, starf og valdaseta Sjálfstæðis- flokksins, sem tryggir framtíð- armöguleika aískunnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefir sýnt áhuga sinn fyrir liagsmun- um æskulýðsins m. a. með því að lialda uppi atvinnubótavinnu með námskeiðum fyrir atvinnu- lausa unglmga hér í bænum sið- ustu ár. Hver einasti æskumaður, sem ann þjóð sinni, frelsi hennar og fullveldi og vill komast áfram í lífinu, veitir Sj áli s læðisflolckn_ um fylgi sitt, en elcki hafta- og einokunarpostulum, sem eiga þá ósk æðsta, að svívirða ís- lenzkt þjóðerni og fána lands- ins, og lúta erlendri yfirstjórn. Rauðu flokkarnir hafa orðið þess áskynja, að æskan fyrirlít- ur þá og alt þeirra athæfi. Þess vegna berjast þeir nú örvingl- aðri Iiaráttu til þess að ná eyr- um æskunnar og tæla hana til fylgis. En Sjálfstæðisflokkur- inn veit, að vegna starfs síns og slefnu á hann fyrst og fremst samúð æskunnar. Sjálfstæðisflokkurinn er hinn sanni flokkur þjóðernissinna. Hann er flokkur hinna frjáls- lyndu manna. Þess vegna er hann líka flokkur æskunnar. Rauðu flokkarnir berjast u m æskuna. Sjálfstæðisflokkurinn berst fyrir æskuna. Reykvíkingar! Slíkri ósvífni sem þessari munuð þið svara á viðeigandi hátt í dag. Eftir að rauðhðai-nir eru búnir að eyðileggja svo ti*aust íslands erlendis, að rikissjóði er bannað að taka nokkur lán, þá kalla socialistar og kommún- istar það landráð að Reykvík- ingar skuli nota sér af láns- trausti sínu til að byggja jafn örugt og nauðsynlegt fyrirtæki og hitaveitan er. Á fundi i Hafnarfirði nú laust íyrir helgina sagði Emil Jóns- son frá því, að búið væri að skipa opinbera nefnd út af hita- veitumálum og til rannsóknar á jarðhita og ætti hann sæti í nefridinni ásamt tveimm’ öðr- um mönnum. Lét Emil skína í það, að hlut- verk þessai-ar nefndar væri m. a. það, að. koma vitinu fyrir Reykvík- inga, með því að hætta „á- framhaldandi puði“ á Reykj- um! Hvað satt er í þessum um- mælum Emils Jónssonar veit blaðið ekki, en vist er um það, að socialista skortir ekki vilja til að eyðileggja hitaveitumálið og mun Emil, af liálfu þeirra, gera alt, sem i hans valdi stend- ur til að eyðileggja hitaveit- una. Það er víst, að ef sjálfstæðis- menn ekki verða í meirihluta í kosninjgunum í dag, þá verður engin hitaveita bygð í Reykja- vík. Við Reykvíkingar þekkjum stjórnarstefnu rauða liðsins frá undanförnum árum, sem öll fer i þá átt að drepa Reykjavik niður. Stöðvun hitaveitunnar er að- eins áframhald þeirrar stefnu. Munið það í dag, Reykvík- ingar, að um leið og þið kjós- ið C-listann, kjósið þið hita- veituna. ÞRJÁR STÓRLYGAR! 1930 lugu sósíalistar því upp fyrir kosningar, að Knud Zimsen borgarstjóri hefði stolið 1 miljón króna úr bæjarsjóði. 1934 lugu þessir sömu menn þvi upp, að Jón lieitinn Þorláksson hefði veitt eitruðu neysluvatni í vatnsleiðslu bæjarins. 1938 ljúga þeir enn þá, og þá er stærsta lygin sú, að Reykjavík hafi enn ekkert lán fengið til liitaveitunnar og hún verði aldrei reist af sjálfstæðismönnum. Bæði 1930 og 1934 töpuðu rauðlið- arnir þrátt fyrir það þótt þeir héldu svivirðilegum slórlyg- um að kjósendum um Sjálf- stæðisflokkinn og forystu- menn lians. Reykvíkingar! Nú 1938, fer það á sama veg. Rauðliðarnir Ijúga, en á lyginni skulu þeir falla. Verslunarmeon og bæjarsljórnar- kosniogarnar. Eins og kunnugt er riður ó- happaferill rauðu fylkingarinn- ar ekki við einteyming og flesí- ar stéttir okkar þjóðfélags hafa fengið að kenna á hinni dauðu liönd framsóknarmanna og só- síalista frá þvi er þessir minni- lilutaflokkar bundust samtölc- um til þess að geta ráðið lögum og lofum eftir eigin geðþólta, ekki í þágu þjóðarinnar, heldur eingöngu til að reita hana inn að skyrtunni fjárhagslega, í þvi skyni að veita málaliði sinu þægilegt og ríkmannlegt líf, bæði utanbæjarmönnum og Moskva-skrílnum. Þetta hefir lika tekist ágætlega, en auðvitað á kostnað almennings. Verslunarstéttin hefir orðið einna harðast fyrir barðinu á þessum fúlmennum, þvi þeir hafa streitst við að koma henni algjörlega á kné, þó ennþá hafi þeim ekld tekist það. En þeim hefir samt lánast að koma þeim glundroða á verslun og viðskifti við önnur lönd, að shks eru engin dæmi í neinu menn- ingarlandi. — Eftir að hin al- ræmdu innflutningshöft gengu í gildi liefir hver spillingin reldð aðra. Ein læirra, af mörgum, er atvinnuleysi, sem skapast hefir meðal verslunarfólks, atvinnu- leysi sem hlaut að sigla í kjöl- far þessara ráðstafana rauðliða og lil þess var leikurinn einnig gerður, þvi þessum herrum hef- ir altaf sviðið það sárt að fá ekki verslunarfólkið inn í fylk- ingar sinar, enda þótt þeir oft- lega hafi biðlað til verslunar- þjóna bæði fyrir kosningar og þar fyrir utan. — Þeir sáu þvi að með lögskipuðum innflutn- ingsliömlum mundi þeim takast að slá margar flugur i einu höggi; sem sé að færa alla versl- un yfir í hendur kaupfélaga kornmúnista og S. I. S. um leið og þeir ætluðu sér að koma allri kaupmannastéttinni fyrir katt- arnef, er svo myndi leiða af sér atvinnumissi margra versl- unarmanna og orsaka lijá þeim ef til vill þá eymd, sem rauða liyskinu er svo nauðsynleg til framdráttar sínum siðspiltu til- hneigingum. — En þessir van- þroskuðu stjórnmálaskúmar reiknuðu ekki með þroska hinn- ar íslensku verslunarstéttar. Og þess vegna hefir hún enn staðist svívirðilegar árásir þeirra og mun ekki láta bugast, lieldur standa meir einhuga saman en nokkru sinni fyr gegn óvættin- um frá Moskva og utanbæjar- mönmmum; svarið fá þeir skýrt og skorinort við kosningarnar i dag. Það svar ráun verða uppliaf að algerðri útrýmingu þeirra óheillaafla, sem nú um meira en tíu ára skeið hafa teflt íslensku sjálfstæði og einka- framtaki á tæpasta vaðið. 1 haust sem leið las eg grein- arstúf í Alþýðubl. .þar sem með- al annars er komist að orði eittlivað á þá leið að við reyk- viskir verslunarmenn höfum aldrei getað skapað meðsérsam- lök gegn kúgun vinnuveitenda vorra, meðan við ekki göngum Alþýðusambandinu á vald. Á- stæðuna telur blaðið vera að flestir verslunarþjónar gangi með „kaupmann i maganum“; látum vera að svo sé. Að minsta kosti hafa flestir af duglegustu kaupsýslumönnum vorum, ein- liyerntíma verið verslunarþjón- ar, svo sú grýla ætti nú ekki að vera voðaleg. Einnig segir í grein þessari að við verslunar- menn séum í raun og veru venjulegir verkamenn „ineð hvítt um hálsinn“! Þelta er al- veg rétt, en ástæðan fyrir þvi að við höfum ekki látið tæla okk- ur til fylgis við boðbera rauðu pestarinnar hlýtur að liggja í þvi að stétt okkar er alment svo þroskuð að við sjáum hvert bera myndi, ef við létum slíka „vini alþýðunnar“ taka að sér okkar málefni. Að minsta kosti er það víst, að lílilsigldar liljóta þær sálir að vera, sem ljá atkvæði silt til hinna svörnu f jandmanna Reykjavikur, hvort sem er uin að ræða lista hinna „ókunnugu“ eða Moskva-Alþýðufl.-myndina. Þess vegna, reykvísir verslun- armenn og' verkamenn! Við skulum sýna þessum vandræða- mönnurn hvernig þeir eiga sitja og standa í framtíðinni. Og hvort sem við erum með „hvítt um hálsinn“ eða ekki, þá kjós- um við einn flokk, eina stefnu og kjósum rétt! Lista sjálfstæð- ismanna, C-LISTANN. L. G. J. FYRIRLESTRAR ÁGÚSTS SIGURÐSSONAR Stokkhóhni, 28. jan. FB. Cand. mag. Ágúst Sigurðsson hélt fyrsta fyrirlestur sinn af mörgum, sem hann ætlar að flytja um ísland i Sviþjóð, í Stockhohns Borgarskola i gær- kveldi, að viðstöddu fjölmenni. Sýndi hann og kvikmyndir frá íslandi. Var fyrirlestrinum og myndasýningunum ág'ætlega tekið, enda fyrirlesarinn prúð- menni og vel máli farinn. Létu menn hina mestu aðdáun í ljós yfir fegurð Islands, sem þeir fengu góða hugmynd um af myndunum. — H. W. KJÓSIÐ C-LISTANN! KJÓSIÐ C-LISTANN! Það virðist orðið áhugamál sumra marina að hagnýta sem best bæjarland Reykjavikur, vegna þess að Reykjavik hafi mesta þörf fyrir mjólkur- framleiðslu, og landið gaf af sér góðar tekjur i grasrækt. Þó það þyrfti mikinn undirbúning, heíir miklu fé verið varið til að rækta liér tún; nú er að heyra á sumum mönnum að þeir telji það einkar mikið liagsmunamál fyrir Reykjavik, að gera þessa ræktun að engu, og breyta landinu í matjurtagarða, en þetta mál hefir fleiri hhðar en eina. Taða er nú seld hér í Reykja- vik fyrir 19—22 au. kg. Af ein- um hektara af velræktuðu túni hér fæst árlega 60—70 hestar af töðu, með þessu töðuverði gef- ur þvi hver liektari af sér 12— 14 liundruð krónur. Af jafn- stóru landi mundi fást i mesta lagi 90 tn. af kartöflum sem með því verði sem Grænmetis- einkasalan greiddi í haust, þó fyrir valdar kartöflur, mundi gefa 1350 króriur. Vanalegt er að fóðra liér á svona miklu heyi lj/2—2 kýr, en þó er bætt við fóðurbæti fyrir ca. 200 kr. á kú, en þá liefst þó upp úr mjólkinni riflega sú upphæð sem þessu heyverði nemur, ef fengist að selja hana til neytenda, svo ekki er þessi útkoma livetjandi til að breyta um. Kostnaður við kartöfluræktina yrði margfald- ur á móti grasræktinni og á- hætta sömuleiðis margföld. Kýrnar gefa sjálfar af sér á- burðiim er þarf á landið, svona um það bil tvo þriðju. Kostnað- ur við áburð á alt þetta land til garðræktar yrði svona um það bil ókleifur. Tilbúinn áburður tæmir jörðina og fullnægði því ekki nema fyrst fáein ár. Vætu- tíð, kartöflusýki, kálormar og nætui'frost gæti eyðilagt 'upp- skeruna ár eftir ár. Óhemju vinna fer í hirðu á görðunuin, arfatíningu o. fl„ svo er land- ið vott, ýmist mýrar eða grýtt- ur jarðvegur og grunt á klöpp; því mjög óheppileg aðstaða til kartöfluræktunar, einkum 1 vætutið og svo skjóllaust. Grasræktin gengur hér óneit- anlega vel og spretta á túnum er góð. Öll aðstaða hér mælir með grasrækt og mjólkurfrain- leiðslu, og hvað segja menn um útlitið, um þetta nýja andiit sem á að setja á bæinn? I stað- inn fyrir hin grænu tún á að koma blautir garðar og forar- flög mestan tíma ársins. Væri hér um hagsmunaspursmál að ræða, kæmist þessi breyting á án tilskipana. Jafnvél steinbíts- tak mjólkurlaganna hefir ekki leitt neinn út í að reyna heldur garðrækt á landi sínu, en það liefði verið gert ef hér væri um úrbót að ræða. Indriði Guðmundsson. KJÓSIÐ C-LISTANN! Það er ríkisraldið, en ekki bæjamldið, er brengir bag bæjarbúa Hið ofsalega aðstreymi af fólki til bæjarins á rót sína að rekja til Alþingis og þar með til rikisvaldsins. Vegna nýju framfærslulag- anna flæðir yfir Reykjavik þurfalingum úr öllum áttum, er kemur svo fram sem skatta- þungi á þeim sem fyrir eru. Það er á flestra vitorði að þeim lög- um var komið í kring til þess að rauðu flokkarnir græddu þar atkvæði. Fyrir aðgjörðir ríkisvaldsins hafa hópar, hvaðanæfa frá, streymt til Reykjavikur á kostnað þeirra sem fyrir eru, og kemur því fram á bæjarbú- um sem atvinnuskerðing. Það er opinbert leyndarmál, að sú vinnu- og bitlingahjörð Framsóknarflokksins er nú þeirra aðalatkvæðamagn hér. En reykvískar mæður bera kviðboga fyrir stofni sinum er getur úrkynjast fyrir þessar að- farir rikisvaldsins. Á sviði verslunarmálanna beitir ríkisvaldið sér heldur hrottalega, því það sigar liinni bundnu félagsverslun upp á móti hinni frjálsu einstaklings- verslun svo þær berast á bana- spjóti í stað þess að allar greinar verslunarstéttarinnar eiga að vinna jafnréttháar. Og við reykvískar konur get- um ekki keypt svo eitt grjón hjá kaupfélögum að við höfum það ekki á samviskunni að við sé- um að svíkjast aftan að kaup- mönnum. Fyrir nú utan það að skattafríðindin er kaupfélögin fá kemur niður á okkur sem skattaþungi. I mjólkurmálunum beitir rík- isvaldið sér alveg átakanlega í garð okkar bæjarbúa, þvi það þvingar okkur til að kaupa margra daga gamalt samsull lianda börnum vorum og við fáum enga rönd þar við reist. Og skýrslur sýna að hinn vax- andi barnadauði 2 síðustu árin má rekja til nýju mjólkursölu- laganna. Og reykvískar mæður liorfa með lcvíðboga á livað mikill úr- kynjun þetta mjólkursamsull getur valdið. — Enda er það með öllu óskiljanlegt að bænd- ur geti liagnast á því að gera okkur, bestu viðskiftavinina, sáróánægða. Og svo á þetta Bilasími C-listsu&s ex* 1125 (6 liiiixr)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.