Vísir - 30.01.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 30.01.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR Gamla Bió Landnómsiietjurniir. Stórfengleg og vel gerð araerísk kvikmynd, eftir kvikmyndasniliinginn Cecil B. De Mille, um eitt hið álirifamesta timabil í sögu Bandaríkja Norður- Ameriku, er hófst með raorði Abrahams Lincolns. Aðalhlutverkin leika: Jean Aithur og GARY tOOPER Sýnd k.1. 4, 6‘/2 og 9. Engin alþýðusýning. Börn fá ekki aðgang. samsull að hækka núna á næst- unni eftir þvi sem sagt er. 1 trúmálum beitir rikisvaldið sér svo aumkvunarlega, að það treystir ekki hinni isiensku þjóð tii að stjórna sínum málum þar. Og reykvískar mæður eru þvingaðar til að senda syni sina til guðfræðináms til guðlastara. Rikisvaldið er spegilmynd af einræðishug, sem kemur fram á okkur sem þvingunarráðstafan- ir i einni eða annari mynd. Það er sama aðferðin hjá öll- um andstöðuflokkunum, að hafa sundrung og þvingun sem undirstöðuatriði i stað bræðra- laga og frelsis. Reykjavik ætti nú að vera farin að þekkja andlitin sem vinna með eða mót hag bæjar- ins, þvi svo mikla reynslu hefir hún fengið i þeim efnum. Burt með kreppuandlitin og kjósum C-listann. Soffía M. Ólafsdóttir. Politisk daudahrygla óðalsbóndans frá Hriflu, er hvorttveggja í senn: brosleg og brjóstumkennanleg. Lýsir þettá sér bæði í ræðum hans og rit- um, nú um þessar mundir. Dauðateygjurnar eru með slik- um ósköpum og umbrotum að l>ær minna helst á andarsht eins framliðins frænda hans, sem um var kveðið: „Ferleg voru fjörbrot hans“ o. s. frv. Hann skammar alt og alla og þykir, sem enginn maður hafi nokkurntíma unnið landi og lýð nokkurt gagn, nema hann sjálfur. Virðast honum menn furðulega vanþakklátir að kunna ekki að meta slíkt, bæði nú í bæjarstjórnarkosningun- um og endranær. Vinir hans og samverkamenn, þeir sósíal- istar og kommúnistar verða jafnt og óvinirnir fyrir sparki lians og feigðarfólmi. Þykir honum „sár fósturlaunin“ af hendi rauðliða og er honum það vorkunn nokkur, því að enginn íslenskur maður liefir unnið meira fyrir þessar útlendu stefnur en einmitt hann. Og meðan veldi hans var livað mest, var sem hann hyltist til þess að tiklra sósum og komm- um í best launuðu virðingar- stöðuniar, sem hann liafði til umráða, svo að bændum þótti jafnvel nóg um. Mætti benda á fjölmörg dæmi þessu til sönn- unar, en rúmsins vegna skal að eins á það minst, þegar hann dubbaði Einar Olgeirsson upp i það, að vera forstjóri síldar- einkasölunnar sálugu, hálof- legrar minningar. Nú lætur hann svo, að sig iðri þess, að hafa alið snáka þessa við geir- vörtur sínar og þykist einráðinn í þvi að gera iðrun og yfirbót. „Alt fyrir Reykjavík“, vill lianu láta okkur hér trúa að sé kjör- orð sitt, en það má hann eiga víst, að enginn sannur Reykvík- ingur mun nokkuru sinni gerast ginningarfifl hans, til þess hefir hann sýnt bæjarbúum alt of mikinn fjandskap á undanförn- um árum, bæði í orði og verki. Væri honum þvi ráðlegasl að hætta öllum fleðulátum við okkur, en velja sér vini við sitt hæfi og vera það, sem hann hefir ætið verið: Undirrót rauðu stefnunnar hér á landi og jafn- framt leikið tveim skjöldum frammi fyrir framsóknarbænd- unum. Auk málaliðs hans, munu nokkurir örvinglaðir só- síalistar greiða honum atkvæði í dag. Er það og mjög hæfilegt, því að „þar eru eyru sæmst sem óxu“, og víst er það skap- legt, að þurfalingar þeir, sem hann hefir alið á fé þjóðarinn- ar verði líkmennirnir við hina pólitisku útför hans. Gamli. RADDIR frá lesöndunum. ÚTV ARPSUMRÆÐURN AR UNDANFARIN KVÖLD OG BÆJARSTJÓRNAR- KOSNINGARNAR í REYKJAVÍK. Niðurl. Bæjarstjórnarkosningarnar og ályktanir út af útvarpsumræð- unum. Eins og bæjarbúar og alþjóð veit, þá fengu kommúnistar á siðastl. sumri, kosinn einn mann liér i bæ inn á hina virðulegu samkomu Alþingi íslendinga og að fyrir ákvæði kosningalag- anna tók þessi maður, Einar 01- geirsson með sér — ekki 7, sér verri sem betur fór, heldur — tvo.Þessi smæðarblettur á Reyk- víkingum að láta E. 0. fleka sig með fagurgala til að kjósa hann til þingsetu afmáist seint, ekki síst þegar þess er gætt að hann er fyrsti kommúnistinn sem kosinn er inn á Alþingi þjóðarinnar. Og þetta skeður hcr hjá okkur á sama tíma sem þeim er útrýmt hjó nágranna þjóðunum. Þetta mikið fylgj- umst við með því hvað gerist í nágrenninu, ella við nolum okkur reynslu þjóðanna miður Dansskóli Rigmor Hanson í K.-R.-húsinu, uppL — Æfingar sem hér segir: Börn, I. fl., mánud. 31. janúar kl. 6. Unglingar, þriðjud. 1. febrúar kl. 7^ Fullorðnir þriðjud. 1. febrúar kl. 9*4 Börn, II. fl., miðvikud. 2. febr. kl. 5^2- ATHI Þetta er siðasta mánaðarnámskeiðið i veturl — Uppl. i síma 3159. SJÁLFBOÐ ALIÐ AR! Sjálfboðaliðar við bæjarstjórnarkosningarnar eru beðnir að mæta stundvíslega á tilsettum tima, hver á sínum stað. BÍLARNIRl _Þeir sjálfstæðismenn, sem ætla að lána bOa við kosningarnar, eru beðnir að koma með þá að Varð- arhúsinu (suðurdyr) tO skráningar kl. 8 árdegis í dag. Þeir sjálfboðaliðar, sem aðstoða á bflaskrifstof- unni og í bílunum, eru beðnir að mæta kl. 8 árdeg- is í dag. FORINGJAR VARÐARFÉLAGSINS: Foringjar Varðarfélagsins, fulltrúar þeirra og að- stoðarmenn, eru beðnir að mæta í ODDFELLOW- HÚSINU kl. 8 yz árdegis. SÍMAR KOSNINGASKRIFSTOFUNNAR ERU: BÍLAAFGREIÐSLAN: 1125 (6 línur). UPPLÝSINGASKRIFSTOFAN: _________ 1400 (3 línur). Gefur allar upplýsingar í sambandi við kosninguna. KOSNINGIN í DAG HEFST KL. 10 ÁRDEGIS. C-LISTINN. vel. Við þessa óvæntu vegsemd er reykvískir kjósendur siysuð- ust í sumar sem leið til að veita Einari, hefir honum aukist það ásmegin að hann telur ser nu ait mögulegt og hygst að verða bráolega hér borgarstjóri. liefir þetta eins og sést svo ljóslega af samruna kommúnistaflokksins og róttækari liluta Alþýðufl. orðið til þess að þeir siðar- nefndu hafa fengið óstjórnlegt oflraust á Einari, sem svo verð- ur til þess að þeir kljúfa flokk sinn og ganga sigurreifir með hluta af honum til Einars, en skilja meirihlutann eftir tvistr- aðan og í óreiðu á vígvellinum, treystandi þvi að þeir komi smámsaman inn i hinn sam- einaða Moskvaflokk. Hlýtur þetta tiltæki að leiða til þess og á að leiða til þess eins, að „saxn-j einaði, sterki“ flokkurinn hans Einars komi ekki inn í bæjar-^ stjórnina nú nema tveimur eða þremur mönnum, helst engum. Munið það Reykvikingar að láta ekki Einar né félaga hans með fagurgala tæla ykkur til að kjósa A-listann. Þannig bætið þið best fyrir ógætni ykkar í sumar sem leið. Einar og „þeir herrar“ þurfa ekki að vænta þess þótt þeir með skrípalátum „fylli“ bíóhús og önnur sam- komuhús í bæixum af kjósend- um þessa dagana, að þeir þar fvrir greiði A-listanum atkvæði sín á kjördegi, hvorki eg né aðrir. Nei, Reykvikingar fara að vara sig á útsendurunum frá Moskva og fyrirverða sig að verðugu fyrir það að hafa látið ginnast af þeim. Munið það allir Reykvíkingar í dag, að öll loforð til þeirra sem liafa viljað binda atkvæði ykkar falla marklaus úr gildi. Kjósið því aðeins þá sem þið sjálf treystið best, til að fara með umboð ykkar. Vill ekki Einar bjóða hinni „hrjáðu alþýðu þessa bæjar“ að flytja með sér í paradís rauð- liða: Eskifjörð, Seyðisfjörð, ísa- fjörð. Listi gæti legið frammi á skrifstofu Þjóðviljans. Sjálf- stæðismenn í nefndum bæjum aiundu fúsir að rýma og koma hingað. Jónas talar um það sem á- jstæðu fyrir því að sér leiki hug- ur á að komast nú i bæjai-stjórn ®i Reykjavík, að hann ætli sér að setja nýtt andlit á bæinn. Hann hafi eða sé búinn að setja nýtt fallegt andlit á landið og finnst mér eðlilegt að Jónas sem telur sig landsföður, vilji ekki gera höfuðborgina afskifta i þessu. En hversvegna vill ekki Jónas nú afskifta Revkjavik? Hvernig liefir andlitið sem hann telur sig að hafa sett á landið, geðjast landslýðnum? Er það fyrir þelta vinsæla, nýja andlit Jónasar að allur fólksstraumurinn er til bæjarins með gamla andlitið? Væri nú svo, þá verð eg að telja Nýja Bló Ungmærin Irene. Aðrir leikarar eru: Áhrifamfldl þýsk kvikmynd frá UFA um þroskaferfl tveggja ungra stúlkna sem eru að vakna tfl lífsins. — Aðalhlutverkið, Irene, leikur af næm- um skilningi hin 16 v; ára gamla stúlka: SABINE PETERS, Lil Dagover, Geraldine Katt, Karl Schönbröck o. fl. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. ------------------------- Hættuleg kona. Hin stórfenglega ameríska kvikmynd verður sýnd kl. 5. (Lækkað verð). — Síðasta sinn. — Jónas meira en i meðallagi liarð- ráðan, vilji hann loka fyrir það að hinn flýjandi lýður fái nokk- ursstaðar griðastað í sínu eigin landi. Og vilji Jónas ekki nú þegar hvei'fa frá þessa sinu harðræðisáformi, þá verða bæj- arbúar sem eru með afbrigðum gestrisnir, að fylkja sér gegn þvi að hann nái hér nokkurn- tíma kosningu. Þegar þeir félagarnir Jónas og Jón Eyþórsson voru að rabba i útvarpinu um að breyta þyrfti búnaðarháttum smábænda hér í Reykjavik, flaug mér í hug að þeir framsóknarmenn mundu farnir að sjá, livers blessun i búi bænda þessara að Mjólkur- samsölulögin voru orðin. Ey- þórssyninum fanst það mundi vera rýr gróði að „púla upp á kúgras í Reykjavík“. Já, Jón minn sæll! Það verða vist margir að gera sér að góðu rýr- ari tekjur og stopulli en þær eru, sem rikið borgar sínum starfsmönnum. Það er áreiðanlega líka auð- gert að eyðileggja kartöflufram- leiðslu liér i bæ með lagaákvæð- um eins og mjólkurframleiðsl- una. Annars veit það víst ekki á gott, að nú minnast framsókn- arblöðin lireinl ekkert á „malar- skríl“, Háskríl“, „Lágskríl" né „Grimsbyskríl“. Hvað býr undir ? Það væri annars furðu fróðlegt ef safnað væri í heild öllu því sem framsóknarmenn liafa tal- að um að breyta til bóta og sem með breytingunni hefir snúist andi og þjóð til stórófarnaðar. Alt snýst öfugt við þeim að ’ramkvæmd lokinni, jafnvel veðurspáin ræðst öfugt við spár þeirra, sama dægrið. Mér fyndist að það hefði verið lítill vegur að Reykvíkingar hefðu kosið B-listann, liefði vin- ur bæjarins Páll Zoph. verið á honum, minnugir þess að liann vildi á þingi í vetur láta sam- þykkja lög um það að allir bú- settir menn í Reykjavík sem fa laun borguð úr ríkissjóði skyldu borga útsvör að liálfu leyti til bæjarsjóðs, hinn helminginn fengi ríkissjóður. Slíkir eru framsóknarmenn að sanngirni. Eru þetta ofnefndir utanbæjar- menn ? Reykvikingar! Munum utan- bæjarmennina, kjósum eklci B- listann. Munum: Kjósum öll C-listann, sem er listi sjálfstæð- ismanna sem varið hafa fé sinu og kröftum til að skapa hér al- vinnu og velmegun í bænum okkar, Reykjavík. Já, sem skap- að liafa hér bæ, búinn nútiðar menningu. Alþýðan i Reykjavik elskar bæinn sinn og kýs því C- listann því liann er listi ailra sannra Reykvíkinga.Látum ekki kosningabombur rauðliða róla okkur. B. F. Magnússon. Togararnir Venus og Júpiter úr Hafnar- firði fóru um siðastliðna helgi frá Englandi til Norður-Nor- egs í reynsluveiðiför og ætla að veiða fisk í salt. Fjórir hafnfirskir togarar, eða Sviði, Rán, Maí og Sur- prise, eru lagstir í höfn og hættir veiðum um stundarsak- ir — en þrír togarar úr Hafn- arfirði — eða Garðar, Júní og Haukanes, eru ókomnir frá Englandi. Helgidagslækiúr í dag: Karl Sig. Jónasson, Sól- •'yjargötu 13, sími 3925. KJÓSIÐ C-LISTANN! Næturlæknir í nótt: Páll SigurSsson, Há- vallagötu 15, sími 4959. Nætur- vörður í Laugavegs og Ingólfs a]iótekum alla næstu viku. KJÓSIÐ C-LISTANN! Cisíerðir á mánud. (31. jan.). Frá Reykjavík: Dettifoss til rimsby og Hamborgar. Dr. Al- vandrine til ísafjaröar, Siglu- fjaröar og Akureyrar. KJÓSIÐ C-LISTANN! Farsóttatilfelli í desember (tölur frá Rvk i svig- um, nema annars sé getið) : Rvík 1309, Suðurland 498, Vesturland 182, Norðurland 554, Austurland 221. Samtals á öllu landinu 2771. Kverkabólga 780 (376). Kvefsótt 650 (856). Gigtsótt 4 (o). Tauga- veiki 1 (0). ISrakvef 117 (30). In- luensa 5 (Sl.) Hettusótt 1 (Nl.). Cveflungnabólga 33 (16). Taksótt 18 (7). RauSir hundar 6 (VI. 4, Nl. 2). Skarlatssótt 29 (Rvík 13, Sl. 5, Nl. 11). Heimakoma 4 (o). Þrimlasótt 1 (o). UmferSargula 14 (o). Kossageit 6 (o). Munnang- •tr 3 (1). Hlaupabóla 67 (10). Ristill 2 (o). — Landlæknisskrif- stofan. — FB. KJÓSIÐ C-LISTANN! Upplýsingasími C-lista,ns er 1400 (3 línur)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.