Vísir - 31.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 31.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL steíngrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. 28 ár. Reykjavík, mánudaginn 31. janúar 1938. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400.' PrentsmiðjusfmU 4ftf& 26. tbl. KOL OG SALT simi 1120 Gamla Bíó Stórfengleg og vel gerð amerísk kvikmynd, eftir kvikmyndasnillinginn Cecil B. De Mille, um eitt hið¦ álirifamesta tímaþil i sögu Bandarikja Norður- Ameriku, erhófst með morði Abrahams Lincolns. Aðalhlutverkin leika: Jean Arthur og GARY COOPER Tilkynningr frá Félagi kjötverslana í Reykjavík. Samkvæmt samþykt á fundi félagsins 26. janúar 1938 verð- ur, frá og meö 1. febrúar 1938 að telja, enginn nýr viðskifta- maður tekinn í reikning og yfirleitt eigi sér engin reiknings- viðskifti stað, til annara en þeirra, er áður hafa haft slík við- skifti hjá hverri einstakri kjötverslun. Ennfremur, eins og áður hefir verið auglýst, skulu vörur, sem sendar eru með kontant nótum, því aðeins skildar eftir, að meðfylgjandi nótur séu um leið að fullu greiddar, nema öðruvisi hafi verið um það samið. — Matarversl. Tómasar Jónssonar, Laugaveg 2, Laugaveg 32 og Bræðraborgarstig 16. Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar, Grettisgötu 50, Grettisgötu 64. Fálkag. 2 og Verkamannabúst. Matardeildin, Hafnarstræti ,5. Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúð Austurbæjar, Laugavegi 82. Kjötbúð Sólvalla, Sólvallag. 9. Kjötbúðin, Týsgötu 1. Verslunin Von, Laugavegi 55. Kjötverslunin Herðubreið, Fríkirkjuvegi 7. Verslunin Liverpool. Guðjón Guðmundsson, Kárastíg 1. Verslunin Baldur, Framnesv.23. Kjötbúðin Goðaland, Bjargarstig 16. J. C. Klein, Baldursgötu 14. Kaupfélag Borgfirðinga, Laugavegi 20. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. S/F. Nordalsíshús, Kjötbúðin Borg, Laugavegi 78. Kjötbúðin Búrfell, Laugav. 48. Kjöt & Fiskur, Baldursgötu Lárus Ottesen, Laugavegi 134. Verslunin Vegur, Vesturgötu 52. Milnerskjötbúð, Leifsgötu 32. EIís Jónsson, Beykjavikurvegi 5. Drífandi, Laugavegi 63. Jóhannes Jónsson, Grundarst. 2. Atvinnaleysisskýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna — og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Templ- arasund 1., 2. og 3. febr. n. k. kl. 10—8 að kveldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, eignir og skuldir, at- vinnudaga og tekjur á síðasta ársf jórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta ársf jórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskap- arstétt, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það í hvaða verkalýðsf elagi menn séu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekjur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. janúar 1938. Pétur Halldórsson. iHiiiiiiiiiiifliiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiimiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii| | Umboðssala - - Beildsala | S Útvega allskonar S H VEFNAÐARVÖRUR OG SMÁVÖRUR 1 i með hagkvæmum skilmálum. p Austurstræti 20. — Sími 4823. 5 GUÐMUNDSSQN iREYKJftViK Besta tækifærigpn er einhver hlutur úr hinu heimsfræga Schram- berger Keramik. Fátt er til meiri prýði á hvers manns heimili. — Mikið úrval. K. Einarsson & BjöPiissson Bankastræti il. WALTHER HEERING: Das nnbekanate Islaod Verð kr. 10.20. Bókaverslun Slgfúsar JByjmundssonajp og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. Fundur annað kvöld kl. 8V2. Síra Friðrik Friðriksson talar. Félagskonur munið f und- inn. Utanfélagskonur velkomnar. ryH%^----v É N^ja B16 Ungmærin Irene. Áhrifamikil þýsk kvikmynd frá UFA um þroskafeitil tveggja uhgra stúlkna sem eru að vakna til lífsins. — Aðalhlutverkið, Irene, leikur af næm- um skilningi hin 16 ára gamla stúlka: SABINE PETERS, Stór kjóiasala Byrjum í dag að selja alt sem eftir er af kven- k jólum FYRIR AFAR LÁGT VERÐ. Þar á meðal nokkra lítið eitt gallaða kjóla LANGT UNDIR HÁLFVIRÐI. — Einnig peysur og litla kvensloppa. Verslan Rristínar Sigu öardftíter Laugavegi 20 A. Skemtikvöld Stx&dentafélags Reykjavíkui* að Hótel Borg, þriðjudaginn 1. febrúar kl. 8V2 stund- víslega. Til skemtunar verður: Ræðuhöíd, songur óg ýms önnur skemtiatriði. — Sigurverðlaun í bridgekepni stúdentafélagsins yerða afhent DANS. Þeim félögum, sem ekki dansa, verður séð fyrir spilaborðum o. fl. í innri sölum. Verð aðgöngumiða kr. 2.50, seldir í Háskólanum kl. 5—7 í dag og 3—7 á morgun. — Félagsmönum er heim- ilt að taka með sér gesti. Frjálsar veitingar. Karlmenn þurfa ekki að mæta samkvæmisklæddir. Skorað er á alla, eldri og yngri stúdenta, að mæta. íkákþiig Islendinga hefst í Varðarhúsinu þriðjudagskvöldið kl. 8. Þátttak- endur mæti í kvöld, mánudag, kl. 10 í K. R. húsinu og dragi um sæti. Þátttökugjöldin verða að greiðast áður dregið er. STJÓRN SKÁKSAMBANDS ÍSLANDS. Annast kaup og sðlu Veddeildapbpéfa og KpeppulánasjódsbFéfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.