Vísir - 31.01.1938, Síða 1

Vísir - 31.01.1938, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL steincrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578- Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.’ Prentsmiðjusími& 28 ár. Reykjavík, mánudaginn 31. janúar 1938. 26. tbl. KOL 06 SALT - - siml 1120. Gamla Bíó LafitinsmsliBtjuroai. Stórfengleg og vel gerð amerísk kvikmynd, eftir kvikmyndasnillinginn Cecil B. De Mille, um eitt hið áhrifamesta tímabil í sögu Bandaríkja Norður- Ameríku, er hófst með morði Abrahams Lincolns. Aðalhlutverkin leika: Jean Arthur og GARY COOPER Tilkynningr frá Félagi kjötverslana í Reykjavík. Samkvæmt samþykt á fundi fclagsins 26. janúar 1938 verð- ur, frá og með 1. febrúar 1938 að telja, enginn nýr viðskifta- maður tekinn í reikning og yfirleitt eigi sér engin reiknings- viðskifti stað, til annara en þeirra, er áður bafa baft slík við- skifti hjá hverri einstakri kjötverslun. Ennfremur, eins og áð'ur liefir verið auglýst, skulu vörur, sem sendar eru með kontant nótum, því aðeins skiklar eftir, að meðfylgjandi nótur séu um leið að fullu greiddar, nema öðruvísi hafi verið um það samið. — Matarversl. Tómasar Jónssonar, Laugaveg 2, Laugaveg 32 og Bræðraborgarstíg 16. Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar, Grettisgötu 50, Grettisgötu 64. Fálkag. 2 og Verkamannabúst. Matardeildin, Hafnarstræti ,5. Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúö Austurbæjar, Laugavegi 82. Kjötbúð Sólvalta, Sólvallag. 9. Iíjötbúðin, Týsgötu 1. Verslunin Von, Laugavegi 55. Kjötverslunin Herðubreið, Fríkirkjuvegi 7. Verstunin Liverpool. Guðjón Guðmundsson, Kárastíg 1. Verslunin Baldur, Framnesv.23. Kjötbúðin Goðaland, Bjargarstíg 16. J. C. Klein, Baldursgötu 14. Kaupfélag Borgfirðinga, Laugavegi 20. Iíjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. S/F. Nordalsíshús, Kjötbúðin Borg, Laugavegi 78. Kjötbúðin Búrfell, Laugav. 48. Kjöt & Fiskur, Baldursgötu Lárus Ottesen, Laugavegi 134. Verslunin Vegur, Vesturgötu 52. Milnerskjötbúð, Leifsgötu 32. EIís Jónsson, Reykjavíkurvegi 5. Drífandi, Laugavegi 63. Jóhannes Jónsson, Grundarst. 2. Atvinnnleysisskýrslnr. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skrániní>' atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna — og kvenna í Goodtemplarahúsinn við Templ- arasund 1., 2. og 3. febr. n. k. kl. 10—8 að kveldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, eignir og skuldir, at- vinnudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á siðasta ársfjófðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir liafi hætt vinnu og af livaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskap- arstétt, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það í hvaða verkalýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekjur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. janúar 1938. Pétur Halldórsson. ujiiiiiiiiiiuiiiintiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim | Umboðssala - - Belldsala | Útvega allskonar VEFNAÐARVÖRUR OG SMÁVÖRUR með hagkvæmum skilmálum. Austurstræti 20. — Sími 4823. 1 =□0 EINAR GUÐMUNDSSON 1 RFVK.1AV1K Besta tækiíærigjðfin er einhver hlutur úr hinu heimsfræga Schram- berger Keramik. Fátt er til meiri prýði á hvers manns heimili. — Mikið úrval. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. WALTHER HEERING: Das nnbekannte Island Verð kr. 10.20. Bókaverslun Slgfúsar Eymundssonap og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. K.F.U.K. Fundur annað kvöld kl. 8V2. Síra Friðrik Friðriksson íalar. Félagskonur munið fund- inn. Utanfélagskonur velkomúar. Nýja Bló Ungmærin Irene. Áhrifamikil jiýsk kvikmynd frá UFA um þroskafedl tveggja ungra stúlkna sem eru að vakna til lífsins. — Aðalhlutverkið, Irene, leikur af næm- um skilningi hin 16 ára gamla stúlka: SABINE PETERS, Stór kjólasala Byrjum í dag að selja alt sem eftir er af kven- kjólum FYRIR AFAR LÁGT VERÐ. Þar á meðal nokkra lítið eitt gallaða kjóla LANGT UNDIR HÁLFVIRÐI. — Einnig peysur og lilla kvensloppa. Tersiun Kristfnar Sigurðardéttur Laugavegi 20 A. Skemíikvöld Stiídentafélags Kéykjavíkup að Ilótel Borg, þriðjudaginn 1. febrúar kl. 8^/2 stund- vislega. Til skemtunar verður: Ræðuhöld, söngur og ýms önnur skemtiatriði. — Sigurverðlaun í bridgekepni stúdentafélagsins verða ífhent D ANS. Þeim félögum, sem ekki dansa, verður séð fyrir spilaborðum o. fl. í innri sölum. Verð aðgöngumiða kr. 2.50, seldir í Háskólanum kl. 5—7 í dag og 3—7 á morgun. — Félagsmönum er heirn- ilt að taka með sér gesti. Frjálsar veitingar. Karlmenn þurfa ekki að mæta samkvæmisklæddir. Skorað er á alla, eldri og yngri stúdenta, að mæta. Skákþing Isleudiuga liefst í Varðarhúsinu þriðjudagskvöldið kl. 8. Þátttak- endur mæti í kvöld, mánudag, kl. 10 i Iv. R. húsinu og dragi um sæti. Þátttökugjöldin verða að greiðast áður dregið er. STJÓRN SKÁKSAMBANDS ÍSLANDS. Annast kaup og sifla Veddeildapbréfa og Kreppolánasj óðsbréfa Gardar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.