Vísir - 31.01.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 31.01.1938, Blaðsíða 4
V 1 S I R Bcbígp fréttír 1.0.0 F. = Oö. 1P, = 11921SV4 = Hr. st. = K p. st Veðrið í morgun. í Reykjavík — 2 st., minst frost í gær — 6 st., mest í nótt — 9 st. Úrkoma í gær 0.1 nnn. Sólskin í gær 2.5 st. Mest frost á landinu í morgun — 7 st., á Siglunesi, minst í Reykjavík o. fl. stöSum. Yfirlit: Stormsveipur viö strfiur- ströndina, á hreyfingu i norSaust- ur. Horfur: Faxaflói: Noröaust- an stormur og snjókoma í dag, ■en gengur í norövestur eöa vestur i nótt. Skipafregnir. Gullfoss kom frá útlöndum í .gærmorgun. Goöafoss er á leiö til Vestmannaeyja frá Iiull. Brúar- foss er á leiö til Leith frá Vest- mannaeyjum. Dettifoss fer til út- landa í kveld. Lagarfoss er á Ak- ureyri. Selfoss er í Antwerpen. Sú'öin var á Breiðdalsvík í gær. Væntanleg hingaö á miövikudag. -Farþegar á Gullfossi irá útlöndum: Edvard Bruun, Björgvin Frederiksen, Ludvig Andersen, ræ'öism. og frú, Jean Haupt, Hallbjörg Bjarnadóttir, Miss G. G. Thornton, Þorsteinn Eiríksson, Ásgrímur Sigfússon og frú, Holtsmark, Páll Jónsson, B. Lenuning, frú Ingibjörg Waage, Gísli Steingrímsson, Tryggvi Þor- steinsson, frft. Andersen, frú Svava Jónsdóttir. JEfingar falla niöur hjá Iþróttafélagi kvenna í kvöld. Bílarnir og kosningarnar. Bílar allra flokka voru aö þessu •sinni prýddir ísl. fánanum. Hafa hinir flokkarnir fariö aö dæmi Sjálfstæöisflokksins í þessu efni. Rauöar dulur sáust vart hér í bæn- um í gær, nema helst á húsinu, ORCZY: NJÓSNARI NAPÓLEONS. Agrip þessj sem undcm er gengið. Sagan hefst í Frakklandi eftir xniÖja nítjándu öld. Napoleon III. <er á ferð í Lyon með drotningu sinni. í „Pavillon Solferino", þar sem keisarahjónunum er fagnað, eru nokkurir aöalsntenn — allir konungssinnar. Dansmærin Lor- é'ndana hrífur alla í Solferino, nema einn aöalsmannanna, de ■Lanoy, glæsimenni mikiö. Vinur 'hans gerir mishepnaða tilraun til áð myrða keisarann og er tekinn af lífi. De Lanoy fer á fund Lor- endana, sem hann telur nú njósn- ara. Ætlar de Lanoy að myröa hana í hefndarskyni, en dáleiðist af fegurð hennar og gugnar við það áform. Næst greinir frá mik- ilvægri viðræðu de Lanoy og Ce- cile, systur vinar hans, sem var tekinn af lífi. þar sem A-listinn hafði skrifstof- ur. Vafalaust hefir rauðliöum þótt ,,praktiskara“ að veifa rauð- um dulum sem minst, en ást þeirra á þeim mun þó hin sama og áður. Veðrið og kosningarnar. Veður mátti lieita hagstætt í kosningu'num. Var hægviöri, en talsvert frost og allkalt. Færð var sæmileg á götunum, enda unnið að snjómokstri undanfarna daga. Má óhætt fullyrða, að sæmilegþ veður og færð hafi átt mikinn þátt í, að kosningarnar gengu yfirleitt greiðlega; gekk vel að koma mönnuni á kjörstað og heim! aftur. „Erlent glæpavald". Lögreglustjóra barst í gær kæra frá Framsóknarflokknum út af því, að í fyrrinótt hefði verið dreift nafnlausu bréfi um bæinn, þar sem sagt væri, að nokkrir frjálsl. fylgismenn Framsóknar- flokksins hefði ákveðið að kjósa A-listann, þar sem Aðalbjörgu Sig- urðardóttur hefði verið sparkað af B-listanum. í bréfinu var skorað á menn að fara að dæmi þessara írjálslyndu manna. Framsóknar- menn er kæröu yfir þessu kváðu hafa kallað þetta „tilraun hins er- lenda glæpavalds að ná tökum á Reykjavík“. Skákþing Reykjavíkur. Verðlaun frá þinginu verða af- hent í kvöld kl. 8í K.R.-húsinu uppi. Ólöglegur kosningaáróður. Kommúnistar settu upp gjall- arhorn á Iðnó í gærmorgun, í það mund, er kosning hófst, og lét þar Einar Olgeirsson til sín heyra ög fleiri. Var gjallarhornið sett þann- ig, að þeir, sem voru að fara á kjörstað, máttu vel heyra. Slíkur áróður í nánd við kjörstað, er ekki lögum samkvæmur. Var þetta kært og voru lögreglumenn send- ir til að stöðva framferði þetta. Póstferðir Þriðjudaginn 1. febrúar 1938: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Laxfoss til Akraness og iBorgarness. Norðan- og meim hans. Sögur í myndum fyrir börn. ÍO. Kænskubragð. póstur. Esja austur um til Siglu- fjarðar. Fagranes til Akraness. — Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Fagranes frá Akranesi. Skemtifund heldur Glímufélagið Ármann í Iðnó (niðri) þriðjudaginn 1. febr. kl. 9 síðd. Til skemtunar verður kappglíma um Ármannsskjöldinn, auk þess verður hin ágæta skíða- mynd, kenslumynd, í. R. sýnd og útskýrð. Hana þurfa allir Ármenn- ingar, sem stunda skíðaíþróttina, að sjá. Ennfremur verður ýmislegt fleira til skemtunar. Skjaldarglíma Ármanns verður háð í Iðnó annað kvöld kl. 9. Keppendur eru 8, allir frá Glímufélaginu Ármann. N áttúruf ræðisfélagið hefir samkomu mánud. 31. þ. m. kl. &'/, e. m. í náttúrusögubekk Mentaskólans. Gengið í dag. Sterlingspund . kr. 22.15 Dollar — 4-43Já ioo ríkismörk — 17849 — fr. frankar — 14-63 — belgur — 74-95 — sv. frankar — 102.69 —■ finsk mörk ■ — 9-95 — gyllini — 247-51 — tékkósl. krónur . . - 15-88 — sænskar krónur . . — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Næturlæknir: Sveinn Pétursson, Garðastræti 34, sími 1611. Næturvörður í Laugavegs- og Ingólfs apótekum. Útvarpið í kveld. 18,45 íslenskukensla. I9,iÖ Veð- urfr. 19,20 Hljómplötur: Lög leik- in á ýms hljóðfæri. 19,50 Fréftir. 20,15 Erindi: Fjárhagurinn 1937 Eysteinn Jónsson fjármálaráð- herra). 20,45 Hljóinplötur: Nor- ræn sönglög. 21,00 Um daginn og veginn. 21,15 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21,45 Hljómplöt- ur: Kvartett í F-dúr, Op. 96, eftir Dvörálc. 22,15 Dagskrárlok. Fimbulkuldar ganga nú um Bandaríkin, eink- anlega no'rðiirhluta þeirra. t Suður-Dakota hafa 9 menn frosið í hel, og i Wisconsin sitja tvær járnbrautarlestir fastar i snjósköflum. í Michigan eru sagðir 30 feta liáir skaflar sum- staðar. í Nlew-Yoj'k féll liita- mælirinn um 17 stig aðfaranótt miðvikudagsins. (FÚ.). Á auka-aðalfundi Mikla norska Spitzbergen-kolafram- leiðslufélagsins var ákveðið, að auka starfræksluna og fram- leiða 100.000 smálestum meira af kolum árlega en áður. — Nýtt námumannaþorp fyrir 500 menn verður reist í Longyear dalnum, um 2 kílómetra frá nú- verandi námumannabæ. Kostn- aður við þetta er áætlaður 3 milj kr. — NRP.-FB. Dagiega nýtt „Freia“-fi>kftrs: Sláturfélag Suðurlands. Shni Matardeildin ........ 1211 Kjötbúð Sólvalla..... 4879 Matarbúðin .......... 3812 Kjötbúð Austurbæjar .... 1947 Kaupfélag Reykjavíkur: Matvörubúðin,Skólavst. 12 1245 Kjötbúðin, Vesturgötu 12 4796 Útbú Tómasar Jónssonar: Bræðraborgarstíg 16 .... 2125 Miiners Kjötbúð: Leifsgötu 32 ....... 3416 pÆR REYKJA FLESTAR TEOFANI )ÍR STÚKAN FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur í kveld kl. 8V2 stund- víslega. Inntaka nýrra félaga. Kosning embættismanna. Húsmálið. Lárus Halldórsson fíytur erindi. (437 STÚKAN VERÐANDI nr. 9. — Fundur annað kveld kl. 8 e. h. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Innsetning embættismanna. 3. Upplestur. Frú Anna Guð- mundsdóttir leikkona. 4. Pí- anósóló: Hr. Páll Pálsson. — (438 ItAPáD'FUNRIDI TAPAST hefir karlmanns- armbandsúr hjá Versl. London. Upþl sími 3190. (435 BifreiöastöðiQ Hrlngurinn Sími 1195 KiiClSNÆéll GOTT herbergi til leigu. — Uppl. á Skólavörðustíg 38. (439 HERBERGI óskast nálægt miðbænum. — Tilboð, merkt: „Miðbær“ sendist Vísi. (434 VINNA GÓÐ stúlka óskast. Iiótel Skjaldbreið. (436 GÓÐ STÚLKA óskast liálfan daginn. Tvent í lieimili. Þarf að sofa annarstaðar. Ingólfsstræti 21 (uppi). (440 STÚLKA óskast í vist. Uppl. í síma 4582 frá kl. 6—9 í kvöld. (441 LÁTIÐ innramma myndir yðar og málverk hjá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugaveg 10. (509 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu Láréttu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890. (168 1. Hrói og kappar hans þeystu inn í skóginn. — Stökkvið af baki, hrópaði Hrói. — Felum ' okkur i kjárrinu. 2. Eg er orðinn þreyttur og sár í fótleggjunum. — Ef þú nemur staðar, verðurðu handtekinn af mönnum fógetans og jieir nmnu brenna á þér iljarnar með glóandi járnum. 3. En menn fógetans þeysa á eftir hestunum, sem ekki bera leng- ur Hróa og menii hans á baki sér. 4. Þar skall hurð nærri hæl- um. — Flýtum okkur nú að bjarga RauSstakki úr klóm fó- getans. ^NJÓSNARI NAPOLEONS. 23 á vörum lienuar, talaði hertogafrúin við þau um stund, áu þess að vikja að hinu mikla sorgarefni, sem þau öll hugsuðu um, og ræddi m. a. um bók, sem hún kvaðst vilja lána Ger- ard, og kvaðst liún uú mpndu fara og ná í hana, en þannig gaf hún þeim tækifæri til þess að ræðast við i einrúmi. Cecile bauðst til þess að sækja liana, en liertogafrúin sagði, að enginn gæti fundið liana, nema hún sjálf. Og svo tifaði hún á brott og skildi börnin — en svo kallaði hún þau — eftir ein. Hertogafrúin talaði ávalt um Cecile du Pont-Croix — vinsemdarlega að sjálfsögðu — sem daufgerða stúlku, og ef lil vill var liún það, ekki hressileg eða djarfleg, en þess er og að gæta, að stúlkur þeirra tíma voru ekki djarflegar í frainkomu, því að þær voru ávalt „vaktaðar“ — þær fengu aldrei að vera frjáls- ar, fara sínu fram. Hlédrægni var talin ein lielsta dygð ungra stúlkna — dirfska, fram- færni þótti bera ósiðlegum tilbneigingum vitni. Það voru i rauninni fá mál, sem talin voru hæf til þess að ræða við ungar stúlkur á þessum tímum, og flestar bækur, sem út komu, voru ekki taldar við þeirra hæfi — og fæst leikrit voru talin þannig úr garði gerð, að ungum stúlkum væri liolt að fara í leik- liús, jafnvel ekki í fylgd með sínum vana- legu „varðenglum“. Það var ekki búist við því eða ætlast til þess, að ungar slúlkur liefði sjálfstæðar skoðanir — eða yfir höfuð nokk- urar skoðanir, á neinu, sem við kom stjórn- málum, listum eða bókmentum. Og þær liöfðu ekki fengið neina þá undir- stöðuþekkingu eða fræðslu, sem nauðsynleg var til þess að geta skapað sér skoðanir i þessum efnum, og þær voru of feimnar og ódjarfar, til þess að Iáta þær í ljósi, ef ein- liver þeirra liefði reynt að skapa sér skoðun í einhverju máli. Og þótt ef til vill mætti því til sanns vegar færa orð lierlogafrúarinnar um Cecile, verður þó að taka fram, að bún var alls ekki dauflegri en stalísystur hennar yfirleitt á þessum tíma — stúlkur af henn- ar stétt. — En í Seligman-myndasafninu, sem nýlega var selt, var mynd af henni, sem mál- uð var af Jeanne Herbelin. Og eftir þvi mál- verki að dæma hefir bún verið gimsteinn að fegurð, og vissulega ekki daufgerðarleg, en meiri lífsreynsla, sorg og alvara í svipnum, þegar tillit var telcið lil þess, að myndin var máluð, er hún var kornung stúlka. Það var engu likara en skuggar þeir, sem áttu eftir að falla á lífsbraut hennar, befði þegar haft sín áhrif á hana. Ilár hennar var mikið, mjúkt og brúnt, augun stór og döklc, og var sem ávalt gætti nokkurrar undrunar í tilliti þcirra — það var sein hún að staðaldri furð- aði sig á kulda Iieimsins —- grimmlyndi mann- anna. Þessum álirifum eða svipuðum varð eg' að minsta lcosti fyrir, er eg horfði á mál- verk það, sem að framan er á minst. Á þvi andartaki, sem hertogafrúin gekk út úr herberginu og skildi þau ein eftir, Cecile og Gerard, var hún æskuprúð, en sorgleg á svip. Hún var svartklædd og hafði skift í miðju hinu hrúna, þykka, mjúka og fagra hári sínu, en það var greilt aflur með eyr- unum og bylgjáðist beggja megin niður á axl- irnar. Augu Iiennar voru enn þurr, en það var auðséð, að skelfing var enn ríkjandi i huga liennar, og þess har svipur liennar merki, er lniii nú liorfði á Gerard. Og hann iðraði þegar kramkomu sínnar. Allar þessar mörgu stund- ir, sem liðnar voru, frá því er bróðir hennar, sem hún dáði svo mjög, var af lífi tekinn, hafði liann ekki um hana hugsað eða liverng lienni mundi líða, Iiann liafði enga tilraun gert til þess, að fara á fund hennar og hugga hana og vera henni til siuðnings. Hann. hafði verið svo niðursokkinn i sína eigin sorg og hefndaráform, að hann liafði næstum gleymt henni. Hann liafði um það eitl Iiugsað að afhjúpa hiun auvirðilega kvennjósnara, með þeim óglæsilega árangri, sem að framan getur. Jafnvel, er liann nú fyr- ir skönimu hafði komið, að boði mágkonu sinnar, Iiafði hann aðallega liugsað um óþæg- indi þau, sem þa'ð halcaði honum að fara á fund liennar. Hann liirti ekki um neitt nema að vera einn. Hin eina von Iians var, að liann gæti liætt að Iiugsa um Lorendana, svip liennar, hros hennar. Ilann þráði einveru, frið. Um Cecile hafði hann ekki liugsað eitt andartak. En þegar hann sá hana, svo sorgbitna og skellcaða, svo hjálparvana, þegar liann sá sorg- ina og skelfinguna í augum hennar vaknaði aftur i liuga lians öll sú samúð og hlýja, sem liann ávalt hafði borið í brjósti til hennar. Þau höfðu leikið sér saman börn. Alist upp saman og verið að leikum i hinni miklu liöll og garð- inum umhverfis hana, sem Iivorttveggja var eign hertogans, bróður lians. Hertogafrúin, þá mjög ung, hafði verið Cecile sem móðir, alt frá því, er liið sorglega fráfall Mme. du Pont-Croix har að höndum. Margt tengdi þau saman, trygðar og ættarbönd, sorg og gleði bernsk- unnar, þótt ást hefði aldrei kviknað i beggja brjósti -— að eins í brjósti Cecile. Gerard vissi vitanlega vel, að Cecile elskaði hann. Vegna þess, að liann vissi það — og jafnframt að i huga hans var vinsemd og samúð, en ást ekki — fann hann enn sárara til þess, hversu líttil- mannlega liaim liafði komið fram við liana. Og liann haf'ði aldrei borið ríkari samúð í hrjósti lil hennar en nú. Hann var sjaklnast margmáll og vissulega átti liann erfitt með nú, að láta i ljós liversu honum var innanbrjósls, svo að liann beið örstutta stund, uns Cecile aftur leit á liann, og þá gekk hann til hennar, þar sem hún sat, og kraup á kné við stól hennar. Hefði liertogafrúin komið inn í þeim svifum, mundi það liafa gert hana mjög liamingjusama, að sjá þessi fögru ung- menni. Hún mundi liafa ályktað, að Gérard liefði loksins tekið ákvörðun um að biðja Cecile. En hann gerði ekki annað en að taka i liönd liennar og segja lágt, iðrandi röddu: „Cecile!“ Hún brást svo við, að glögt var, að hún bar liið fylsta traust til hans. Auðséð mátti vera, að eittlivað hvildi þungt á hug liennar. Svip- ur hennar bar þungum áhyggjum og ótta vitni, og Gérard vissi ekki livað það gat verið, sem hún liafði svo miklar áhyggjur af, því að það var vissulega eittlivað meira, sem hún hafði að bera, en sorgin af fráfalli bróður síns. Hann reyndi að kafa djúp sálar hennar, er liann leit i augu liennar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.