Vísir - 01.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 01.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðs!«j AUSTURSTRÆTI U, Sími: 3400.' Prentsmiðjusf mii 45T& 28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 1. febrúar 1938. 27. tbl. KOL OG SALT simi 1120. Gamla Bíó liiliíiilillirnr. Stórfengleg og vel gerð amerísk kvikmynd, eftir kvikmyndasnillinginn Cecil B. De Mille, um eitt hið áhrifamesta tímabil i sögu Bandaríkja Norður- Ameriku, er hófst með morði Abrahams Lincolns. Aðalhlutverkin leika: Jean Arthur og GARY COOPER Kiupam fómap flÖBkap þessa viku tii föstudagskvölds. Flðsknnum veitt móttaka í N ý b o 1» g. Ateogisvarslan rikisins. Aðalfundur íkvennadeildar Slysavarnafélags Islands verður haldinn mið- vikudaginn 2. febrúar n. k. kl. 8l/k e. h. Fundarefni: Vanaleg aðalfundarstörf. —• STJÓRNIN. í fjarveru minni í nokkra mánuði gegna læknarnir hr. Björn Gunnlaugsson og hr. Óskar Þórðarson Sjúkrasamlagslæknisstörfum minum. Beiðnir um vitjanir samdægurs óskast tilkyntar fyrir kl. 2 í heimasima. Þórðup Þórðarsson læknip. Aoglýsingaskrifstofu hefi eg undirritaður opnað í Lækjartorgi 1 (hús Páls Stefánssonar), 2. hæð, undir nafninu: 1 á^lpííipaÍðJStóJli sem tekur að sér að skipuleggja, búa til, og sjá um birtingu auglýsinga fyrir verslunarfyrirtæki og aðrar stofnanir. — Skrifstofan hefir góðan teiknara, og tekur að sér að teikna allskonar auglýsingar, umbúð- ir, bréfhausa, bókakápur, götuauglýsingar og fleira. Undirbýr, endurskírir (reproducerar) myndir fyrir prentmyndasmíði, og sér um smíði prentmynda. — Virðingarfylst, UB^JJðlJlijaáÍííídlöJíl Einar Sími 4292. Lækjartorgi 1, 2. hæð. auglýsingastj. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið miðvikudaginn 9 þ. m. og hefst við Arnarhvál kl. 1 e. h. — Verða þá seldar eftirtaldar bifreiðar og bifhjól: R 23, 51, 74, 117, 173, 200, 203, 205, 260, 268, 275, 284, 308, 348, 352, 368,395714)2, 411, 422, 483, 497, 516, 549, 55475567617, 623, 633, 672, 725, 748, 749, 752, 7707~821, 839, 863, 872, 874, 876, 900, 912, 940. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Frestur °ym til að skila framtölum rennur út kí. 12 i nótt (i. febr.). Þau framtöl, sem berast eftir þann tíma verða eigi tek- in til greina, nema sérstaklega hafi verið samið um frest. Það skal tekið fram, að frestur verður eigi veitt- ur, nema fullgildar stæður séu fyrir hendi og allir, sem hafa frest, verða að geta þess á framtali sínu. Skattstofan er opin til kl. 7 í dag. Skattstj ór inn • iv« r« u« iv« Fundur í kvöld kl. 8%. — Síra Friðrik Friðriksson talar. Félagskonur munið f und- inn. Utanfélagskonur velkomnar. Blfrelðastððin Hringnrinn Simi 119» Nýja Bfó Ungmærin Irene Góða ibúö 4—6 herbergja, helst ekki f jarri miðbænum, hef i eg verið beðinn að útvega fyrir vorið. Óskar Nopðmann,! j Sími: 1280 og 4601. II ' Fiskfars, Kjötfas, Saxað Syot, MiMappylsur, Kindabjúgo, I arine uð síld o. fl. SfMAR 1636 & 1834, Kjötbúuin BORG Aðalíandar Skógarmanna K. F. U. M. verð- Ur haldinn annað kveld, mið- vikudag, kl. 8y2 e. h. í húsi K. F. U. M. Dagskrá samkvæmt fundar- boði. Myndirnar frá árshátíðinni liggja frammi. Áfram að markinu! STJÓRNIN. VlSIS KAFFIÐ gerir álla glaða. Áhrifamikil þýsk kvikmynd frá UFA um þroskaferil tveggja ungra stúlkna sem eru að vakna til lífsins. — Aðalhlutverkið, Irene, leikur af næm- um skilningi hin 16 ára gamla stúlka: SABINE PETERS, s Hljómsveit Reykjavíkur: kápan6 (Tre smaa Piger). Óperetta í 4 sýningum, eftir WALTER KOLLO verður leikin á morgun, miðvikudag 2. febr. (frum- sýning) og föstudag 4. febr., kl. 8y2 e. h., í Iðnó. — Að frumsýningu eru nokkur stæði óseld. — Að- göngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun i Iðnó. Simi 3191. Venjulegt leikhúsverð. Gullfoss fer á fimtudagskvöld 3. febrúar vestur og norður. Aukahöfn: Stykkishólm- Ur í suðurleið, Vörur eiga að afhendast fyrir hádegi á fimtudag, og farseðlar óskast sóttir fyrir sama tíma. Hefl flutt skóvinnustofu mína af Grettis- götu 61 á Barónsstíg 18. Jönas Jónssson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.