Vísir - 01.02.1938, Side 1

Vísir - 01.02.1938, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsfa: AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímiá 4$T8b 28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 1. febrúar 1938. 27. tbl. KOL OG SALT--------------síml 1120. Gamla Bíé Liidiáishetjuriar. Stórfengleg og vel gerð amerísk kvikmynd, eftir kvikmyndasnillinginn Cecil B. De Mille, um eitt hið áhrifamesta tímabil í sögu Bandaríkja Norður- Ameríku, er liófst með morði Abrahams Lincolns. Aðalhlutverkin leika: Jean Arthur og GARY COOPER K&upnm tómap flðskór þessa viku til AoglýsingaskriístofD hefi eg undirritaður opnað í Lækjartorgi 1 (hús Páls Stefánssonar), 2. hæð, undir nafninu: HU % sem tekur að sér að skipuleggja, búa til, og sjá um birtingu auglýsinga fyrir verslunarfyrirtæki og aðrar stofnanir. — Skrifstofan hefir góðan teiknara, og tekur að sér að teikna allskonar auglýsingar, umbúð- ir, bréfhausa, bókakápur, götuauglýsingar og fleira. Undirbýr, endurskírir (reproducerar) myndir fyrir prentmyndasmíði, og sér um smíði prentmynda. — Virðingarfylst, •11) il J JJ3 j ú:] D d 2 fii ði O J d Einar Kristjánsson Sími 4292. Lækjartorgi 1, 2. hæð. auglýsingastj. föstuáagskvðids. Flöskunum veitt méttaka i N ý b o v g. Átenglsvsrslun rikisins. Aðalfundur kvennadeildar Slysavarnafélags Islands verður haldinn mið- vikudaginn 2. febrúar n. k. kl. 8V2 e. h. Fundarefni: Vanaleg aðalfundarstörf. — STJÓRNIN. Uppboð Opinbert uppboð verður baldið miðvikudaginn 9 þ. m. og befst við Arnarhvál kl. 1 e. b. — Verða þá seldar eftirtaldar bifreiðar og bifhjól: R 23, 51, 74, 117, 173, 200, 203, 205, 260, 268, 275, 284, 308, 348, 352, 3(58, 395, 402, 411, 422, 483, 497, 516, 549, 554^556^617’ 623, 633, 672, 725, 748, 749, 752, 770," 821, 839, 863, 872, 874, 876, 900, 912, 940. Greiðsla fari fram við hamarshögg. 1 fjarveru minni i nokkra mánuði gegna læknarnir hr. Björn Gunnlaugsson og hr. Óskar Þórðarson Sjúkrasamlagslæknisstörfum minum. Beiðnir um vitjanir samdægurs óskast tilkyntar fyrir kl. 2 í heimasima. Þórðup Þópðapsson læknip. Frestur til að skila framtölum rennur út kl. 12 i nólt (í. febr.). Þau framtöl, sem berast eftir þann tíma verða eigi tek- in til greina, nema sérstaklega hafi verið samið um frest. Það skal tekið fram, að frestur verður eigi veitt- ur, nema fullgildar stæður séu fyrir hendi og allir, sem hafa frest, verða að geta þess á framtali sínu. Skattstofan er opin til kl. 7 í dag. Skattstj órinn. Bifrelðastððin Hrlngcrlnn Sími 1195 K.F.U.K. Fundur í kvöld kl. 8%. —- Síra Friðrik Friðriksson talar. Félagskonur munið fund- inn. Utanfélagskonur velkomnar. Nýja Bló Ungmærin Irene. Áhrifamikii þýsk kvikmynd frá UFA um þroskaferil tveggja ungra stúlkna sem eru að vakna til lífsins. — Aðalhlutverkið, Irene, leikur af næm- um skilningi hin 16 ára gamla stúlka: SABINE PETERS, Bóia ibúð 4—6 herbergja, helst ekki fjarri miðbænum, hefi eg verið beðinn að útvega fyrir vorið. Óskar Nordmann,9| Sími: 1280 og 4601. liti dilia: Fiskfars, KjStfa s, Saiað kjöt, Miödtppylsnr, Kindabjúgn, juarinernl sfld 0. fl. SÍMAR 1636 & 1834. KjötMíin BORQ i Aðalfondar Skógarmanna K. F. U. M. verð- ur haldinn annað kveld, mið- vikudag, kl. 8y2 e. h. í húsi K. F. U. M. Dagskrá samkvæmt fundar- boði. Myndirnar frá árshátíðinni iiggja frammi. Áfram að markinu! STJÓRNIN. VÍSIS KAFFIÐ gerir álla glaða. Hljómsveit Reykjavíkur: ,Bláa kápan( (Tre smaa Piger). Óperetta í 4 sýningum, eftir WALTER KOLLO verður leikin á morgun, I miðvikudag 2. febr. (frum- sýning) og föstudag 4. febr., kl. 8y> e. h., í Iðnó. — Að frumsýningu eru nokkur stæði óseld. — Að- göngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. Sími 3191. Venjulegt leikhúsverð. Gullfoss fer á fimtudagskvöld 3. febrúar vestur og norður. Aukahöfn: Stykkishólm- UF í suðurleið, Vörur eiga að afhendast fyrir hádegi á fimtudag, og farseðlar óskast sóttir fyrir sama tíina. Hefi flutt skóvinnustofu mína af Grettis- götu 61 á Barónsstíg 18. Jðnas Jónssson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.