Vísir - 02.02.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 02.02.1938, Blaðsíða 2
Ví SIR VlSIR dagblað Útgcfandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Páll Steingrímsson. Skrifstofa | Austurstrœti 12. og afgreiðsla ! Binar; Afgreiðsla 3400 Xítstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Þolinmæðin á þrotum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ er nú far- ið að hafa í heitingum við Hcðin Valdimarsson, fyrir sundrungarstarfsemi lians inn- an Alþýðuflokksins. Kommún- istablaðið hafði i gær sneitt mjög að Alþýðuflokksmönnum, fyrir svik þeirra og óheilindi við „samfylkinguna“ í hæjar- stjórnarkosningunum, og kent þeim um ósigurinn í kosning- unum hér í Reykjavík. Segir Al- þýðublaðið, að slíkar ásakanir í garð Alþýðuflokksmanna, eigi við engin rök að styðjast, því að þeir liafi yfirleitt unnið af al- hug að sigri samfylkingarinnar, sumir að visu i fullri vissu um að samfylking við kommúnista væri misráðið lierbragð, en aðrir í „góðri lrú“ um það, að af sam- fylkingunni mundi leiða „stór- aukið fylgi flokkanna á kostnað íhaldsins“. Telur blaðið það líka fullsannað með kosningaúrslit- unum, að Alþýðuflokkurinn hafi ekki látið sitt eftir liggja í baráttunni fyrir því, að árang- urinn af samfylkingunni mætti verða sem bestur. En að svo mæltu snýr blaðið máli sínu til Héðins, svo að ekki verður um vilst, þó að hann sé ekki nefnd- ur með nafni. „Það er líka vitað“, segir blað- ið, „að það eru ekki allir „sam- fylkingarmenn“, sem í góðri trú hafa greitt atkvæði méð „samfylkingunni“ Dg beitt sér fyrir henni (þegar liún var sainþykt í fulltrúaráðinu). Það eru einnig til þeir menn i þeirra liópi, sem annað livort eru beinlínis sendir af Komm- únistaflokknum til þess að vinna fyrir hann og sá óeiningu í ráðum Alþýðuflokksins, eða pólitískir spekulantar sem í eig- inhagsmunaskyni nota sér „samfylkinguna“ og óeining- una, sem henni er samfara, -til þess að brjótast til þeirra valda innan flokksins, sem meirihluti hans hefir aldrei treyst þeim til að fara með“. Og þessir menn, segir blaðið, að muni „halda á- fram sundrungarstarfi sínu og valdabaráttu í nánu samráði við forsprakka kommúnista.“ Það dylst engum, að með þessum ummælum muni átt við Héðin, og hann einan, þó að af orðalaginu mætti ráða, að þeir væri fleiri, sem sneiðin væri ætluð. En fyrir „einstök- um þessara manna“, segir hlað- ið, að það vaki „að eins með sína eigin hagsmuni og spekula- tionir fyrir augum“ að kljúfa Alþýðuflokkinn, „en undir því yfirskyni, að þeir væru að vinna að sameiningu verkalýðsins". En „slíka starfsemi getur Al- þýðuflokkurinn ekki miklu lengur þolað innan sinna vé- banda“, segir blaðið að lokum. Mörgum mun nú finnast, að Alþýðuflokkurinn liafi furðu lengi þolað Héðni þessa sundr- ungarstarfsemi hans, og mjög skort á það, að betri menn flokksins liefðu manndóm til þcss að reka hann og hyski lians af höndum sér. Hinsvegar er með öllu óvíst, að Héðinn gefi þeim nú að sinni nokkurt slíkt færi á sér. Hann getur alveg eins átt það til, að snúa alveg við blaðinu um stund, og fara að vinna að því að Alþýðuflokkur- inn snúi alveg baki við komrn- únistum. Honum hefir í svip tekist að safna utan um sig meginhluta flokksins og verða hinn „mikli foringi“ hans í bar- áttunni fyrir „sameiningu verkalýðsins“! Og er það þá líklegt, að flokkurinn snúi nú við honum bakinu, þó að hon- um liafi orðið það á fyrir sakir síns eldlega áhuga fyrir „vel- ferð“ verkalýðsins, að leiða flokkinn út á samfylkingarglap- stiguna? Það er yfirsjón, sem hann og flokkurinn i heild eiga sameiginlega sölc á. Og hvérjum væri betur trúandi til að leiða flokkinn aftur á rétta braut en einmitt þeim sem í upphafi af- vegaleiddi hann? ERLEND VÍÐSJÁ: VERÐUR SAMA UPPI Á TEN- INGNUM í PÓLLANDI OG Á SPÁNI? Kunnur amerískur bla'Samaöur gerir nýlega aS umtalsefni í ítar- legu fréttabréfi frá Varsjá, hvort líkur sé til, aS hiS sama veröi uppi á teningnum í pólska lýS- veldinu sem hinu spænska. Þetta tekur hann til meSferSar sökum þess, ah svipa'S er ástatt að mörgu leyti í Póllandi sem á Spáni, áður en innanlandsstyrjöldin hófst, og aSstæhur ýmsar og skilyrSi eru og svipuS. þótt margt sé ólíkt. Hann víkur aö því, aö nokkur Austur- landabragur sé á báöum þessum ]?jóöum, á Spánverjum arabiskur, en Pólverjum slafneskur. Pólverj- ar hafa stundum veriö kallaöir landamæraveröir Evrópu, og er þá miðað viö, aö raunverulega sé Rússar skyldari Asíuþjóöunum en Evrópuþj óöunum, en Spánn hefir veriö kallaöur „sporöur Evrópu en höfuð Afríku“. Hvorug þjóðin er í rauninni vestræn eöa evrópisk. Og í báöum löndunum er mestur hluti landsmanna bændur, flestir til skarnms tíma ómentaðir, mikill hluti þeirra jafnvel ólæs og ó- skrifandi, en þó standa pólskir bændur allmiklu framar menning- arlega en spænskir bændur fyrir stjórnarbyltinguna. í báöum lönd- unum var tekin sú stefna, að skifta stórjörðum, til þess að smábænd- ur gæti fengið land. En fjárhags- legir erfiðleikar hafa hamlað framkvæmdum og smábændurnir eru orðnir óþolfnmóðir. í Póllandi hefir það tafið stjórnmálalega þróun, að þar hefir vantað stóra millistétt. Þjóðin hefir skifst í bændur og stórbændúr og stór- eignamenn, sem margir eru aðals- menn, og þessi jarðeigandastétt hefir verið miklu ráðandi. Milli- eða borgarastétt er að vísu til í Póllandi, en hana skipa aðallega lcaupsýslumenn og meðal þeirra eru Gyðingar fjölmennir. En io af hverjum ioo Gyðingum eru Pól- ■verjar. í smáborgum á stórum landsvæðum í Póllandi eru flestir smákaupmenn Gyðingar. Bæði Pólverjar og Spánverjar eru róm- \ ersk-kaþólskir. Ein af ástæðun- um fyrir því, að alþýðan reis upp á Spáni, var andúðin gegn klerka- stéttinni — en í Póllandi er annað Stórkostlegustu heræfingar í sögu heimsius. iiiir oeiroir i kii Flotastöð Breta í Singa- pore vígð. London 2. febrúar. FÚ. Imorgun hófust í Singapore hinar stórkostleg- ustu heræfingar sem þar hafa nokkurntíma átt sér stað. Tilgangurinn með heræfingunum er sá, að reyna traustleika hinna nýju varnarvirkja þar. Hin nýja flotastöð Breta í Singapore verður vígð á meðan á heræfingunum stendur, og heimsækja þá stað- inn mörg erlend herskip. Fjöldi herskipa og á annað hundrað flugvélar taka þátt í heræfingunum. EINKASKEYTI TIL VtSIS. London, í morgun. íleirðir urðu í morgun fyrir u utan hús Nahas Pasha. Hafði mannfjöldinn farið kröfugöngu þangað og brotið m. a. alla Ijóskerastaura við öperu- torgið. Voru 22 menn handtekn- ir. Búist er við frekari óeirðum í kveld, þegar stjórn Mahmouds Pasha mun fara fram á trausts- yfirlýsingu þingsins. Ef hún verður feld mun Mahmoud, að þv'í er menn hyggja, rjúfa þing og stofna til nýrra kosninga. — United Press. Rússarnir á hafís- jakmm Fréttastofunni liefir borist skeyti frá Jan Mayen, sem kom í gegnum loftskeytastöðina á tsafirði og skýrir frá hvernig ástalt var um Rússa þá sem eru á reki á hafísjaka í nonrðurhöf- um. Skeytið er á þessa leið: Síðustu sex sólarhringana hefir Rússana rekið fullar 120 mílur. Staða þeirra er í dag 74,16,00 norðlægrar breiddar og 16,24,0 vestlægrar lengdar. Geisistórar sprungur hafa kom- ið í ísinn alt í kring um tjaldstað þeirra. Þeir biðja Jan Mayen að kalla á þá með loftskeytum á ákveðnum tíma, jafnvel þó að ekkert svar komi fyrstu dagana,. því að þeir búast við að flytja tjaldstaðinn. Vindur er nú norð- austlægur og þó bægur þar sem þeir eru og 10 stiga frost. Japanir líta nú með mikilli tortryggni til þessara heræfinga og telja að tilgangur þeirra sé aðallega sé að ógna Japönum. Breskir tundurspillar leita kafbátsins, sem, sökti Endymion. Allir kafbátar Franeo raunverulega ítölsk eign. Bretar ætla sér að auka gæslustarfið í vesturliluta Mið- jarðarhafsins, vegna árásarinn- ar á „Endymion“. Spænska sljórnin liafði „Endymion“ á leigu og var skipið að flytja kol fná Gibrallar til Cartagena þeg- ar því var sökt. Fjögur bresk lierskip eru nú að leita kafbáts- ins sein skaut tundurskeytinu á „Endymion“ og fjórir tundur- spillar lögðu af stað frá Gibralt- ar í dag til viðbótar. „Endymi- on“ var ekki búinn loftskeyta- tækjum og var 20 sjómílur ut- an við þá siglingaleið sem skip- um hafði verið ráðlagt að fylgja. Þetta er fyrsta skip í afl, sem kann að skapa byltingxi og það er andúðin gegn Gyðing- unum. Spænskir alþýðumenn höt- oðu klerkastéttina fyrir ágengni hennar og auðsöfnun og pólskir verkamenn og bændur hata Gyð- inga af sömu orsök. Það eru 3.200.000 Gyðingar í Póllandi og 1'kisstjórnin er staðráðin í að lækka þessa tölu. Opinber fulltrúi stjórnarinnar kvað vaka fyrir henni, að losna við hehning þeirra en vist er, að hálf önnur miljón Gyðinga fer aldrei frá Póllandi af fúsum vilja. En svo er kannske hægt að búa að þeim, að þeir kjósi að fara, en enn er þó ekki um Gyð- ingaofsóknir að ræða í Póllandi, slíkar sem í Þýskalandi. Enn er þess að geta, að flestir kommún- istar í Póllandi eru Gyðingar, en það gerir síður en svo auðveldara að ráða fram úr vandamálunum, sem Gyðinga varðar. Eins ogástatt er, vegna legu sinnar, milli Þýska- lands og Póllands, hafa Pólverj- ar miklu meiri ástæður til þess að óttast íhlutun annara þjóða í borg- arastyrjöld, en Spánverjar. En það, sem vitrustu stjórnmálamenn stefna að, er að forðast það, sem leiða kynni til innanlandsstyrjald- ar, og þess vegna er unniö að því, að losa smábændurna úr greipum pólsku kaupmannanna. Pólskir stjórnmálamenn óttast afleiðingar hins gífurlega vígbúnaðar Þjóð- verja og Rússa, en þeir gera sér vonir um, að þegar utanaðkom- andi hætta steðjar að sameinist Pólverjar gegn henni, en Pólverj- breskri eign sem sökt er sí'öan Nyon-sáttmálinn var geröur í september síðastliðnum. Sendisveit Spánar í London hefir notað þetta tilefni til þess að laka það fram að allir kaf- bátar og nokkuð af tundurspill- um þeim sem uppreistarmenn á Spáni nota séu í raun og veru ítölsk eign, en að spænsk nöfn liafi verið sett á þá ásamt spænskum fánum, og að áliafn- ir þeirra séu að mestu leyti spænskar. Uppreistarmenn minna aftur á móti á fyrri til- kynningu Francos um að stjórn lians hefði keypt kafbáta frá ít- alíu. — FÚ. ÉntðBSRB f ]apan l MUw fyrir stuðning við kommúnisma. FÚ. Stjórnin í Tokio lætur nú taka böndum ýmsa menn sem eru sakaðir um stuðning við kommúnista og liefir þetta að þessu sinni aðallega bitnað á prófessorum við liáskóla og lærðum mönnum. Þar á meðal liefir einn prófessor verið band- tekinn, en liann er sonur há- skólakennara sem á sinni tið varð frægur fyrir það, að hann varð fyrstur til að draga í efa guðdómlegan uppruna Japans- keisara. Var liann tekinn hönd- um og ákærður fyrir drottins- svik og sætti þungum refsingum ar eru, að Gyðingum undantekn- úm, afarþjóðræknir menn. OgPól- verjar hafa þá reynslu fram yfir Spánverja, er þeirra styrjöld hófst, að þeir þektu styrjöld kf eigin reynd. Og þeir munu þess vegna vinna að því af öllum mætti, að íorða landinu frá hörmungum innanlandsstyrjaldar, sem hæglega gæti af leitt glatað sjálfstæði, nýja skiftingu Póllands. AÞENUBORG Bylting yíirvofandi 1 Gpikklandi. Metaxas hefir þaggað niður í andstæðingum sínum í bili, en hætt við að byltingartilraun verði gerd. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. t'jmir nokkuru bárust þær A fregnir fr:i Aþenuborg, að Metaxas forsætisráðherra hefði látið liandtaka helstu and- stæðinga sína. Blaðið News Cbronicle liefir fengið frélt frá Aþenuborg, sem hefir sloppið gegnum hendur skeytaskoðun- armanna óbreytt. 1 fregninni segir, að Metaxas liafi i bili tekist að þagga niður i andstæð- ingum sínum, en þótt alt sé með kjTrnm kjörum nú, megi búast við, að til stórtíðinda dragi. Metaxas fær að vera í friði að eins vegna þess, að þjóðin hygg- ur samstarf vera milli hans og konungsins. Komi til ágreinings milli þeirra, kemur vafalaust til byltingar gegn Metaxas. United Press. Litvlnov og Koo raeB- mæltir reÞiaðgerðum London, 2. febr. — FÚ. Nefndin, sem fjallar um end- urbætur á Þjóðabandalagssátt- málanum hélt fund í dag í Genf, og voru aðalræðumenn Litvinoff fulltrúi Sovét-Rúss- lands og dr. Koo fulltrúi Ivína. Litvinoff var á móti því að ákvæðin um refsiaðgerðir væru numin úr gildi. Hann sagði að refsiaðgerðirnar væru skæðasta vopnið sem Þjóðabandalagið ætti yfir að ráða, gegn þeim þjóðum sem vildu ráðast inn í önnur lönd. Dr. Koo var einnig meðmæltur refsiaðgerðum. Fulltrúar Kína, Stóra-Bret- lands, Frakklands og Sovét- Rússlands hafa komið sér sam- an um orðalag ályktunar út af lijálparbeiðni Kinverja til Þjóðabandalagsins. í ályktunar- tillögunni harmar þjóðabanda- lagsráðið það, að styrjöldinni í Kína skuli vera haldið áfram og dregur athygli meðlima þjóða- bandalagsins að þeirri áskorun sem samþyt var á þingi Þjóða- bandalagsins. BORG í HÆTTU. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. rá Belgrad er símað, að hin gamla og sögulega borg í Dalmatíu, Rab á Rab- eyju, sé í stórhættu af elds- voða, sem þar geisar. Eldur- inn kom upp í nótt og er ráð- hús bæjarins, sem er frá mið- öldum, brunnið, svo og furstahöllin. Þegar síðast fréttist var eldurinn svo magnaður, að skip voru feng- in frá nágrannaeyjunum og flytja þau slökkvitæki til Rab-eyjunnar. United Press.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.