Vísir - 02.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 02.02.1938, Blaðsíða 4
V 1 S I R Leynisalanúr. I-’rír aí átta leynvínsölum, sem nýlega voiu handteknir, hafa nú t'crió dæmdir. Vilhjálmur V. Guö- láugsson BergstaSastræti 8 var dæmdur í 15 dag'a fangelsi og 800 króna sekt. Axel Þorsteinsson, Skólavöröustíg 46, var dæmdur í 45 daga fangelsi og 2200 króna selet. lierent K. (Berentsson, Hafn- arstræti 18, var dæmdur í 10 daga fangelsi og 600 króna sekt. Sektar- íéö rennur alt til Ménningarsjóðs. Alliance Frangaise byrjar síöara námskeiö sitt í írönsku n. k. mánudag. Námskeiö- iö stendur í 3 mánuöi og verður kent í tveim deildum. Sjá augl. S j ómannakveð ja. FB. í dag. Farnir áleiöi§ til Englands. Vel- líöan allra. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Gylli. Aflasölur. Þóróifur seldi í Hull í fyrradag 1257 vættir á 1689 stpd. Ólafur seldi í Grimsby í gær 1405 vættir á 1602 stpd., en Skallagrímur í Hull 2037 vættir á 2230 stpd. Er sala Skallagríms sú hæsta um langan tíma. Fyrir ári síðan, í jan. í fyrra, seldi Hannes fáöhérra eitt sinn fyrir 2135 stpd. og komst enginn togari hærra þaö ár. Maður varö bráökvaddur í gær við vinnu sína niður á hafnarbakka.' Gerðist það um . 1. Maðurinn hét Jónas , ,i heima á Hverfisgötu G. , íi ; var orðinn aldurhniginn. — 'Maður þessi var garnall starfsmað- nr Sr.mcjnaða gufuskipafélagsins; i • hjá því í 30—40 ár og var einmiít að vinna við Drotning- 24. ]?. m. Nokkrir þektir lista- ntenn bæjarins konta fram í nýj- um, óvenjulegum hlutverkum. — Salurinn verður skreyttur skop- myndum af listamönnum o. fl. Að- gangur kostar 12.50 fyrir mann- inn (smjör og brauð innifalið). Grímur — húfur o. f 1., hefir fé- lagiö til sölu hjá Hattav. Gunn- laugar Briem nokkru fyrir dans- leikinn. Allir verða að hafa grím- ur, og æskilegt er, að sem flestir hafi einhvern grímubúning (do- ] mino). | Auglýsingaskrifstofu | hefir Einar Kristjánsson aug- lýsingastjóri opnað á Lækjartorgi 1, húsi Páls Stefánssonar, annari hæð, undir nafninu: E. K. auglýs- ingaskrifstofa. Skrifstofan tekur að sér að skipuleggja, búa til og sjá um birtingu auglýsinga fyrir verslunarfyrirtæki og aðrar stofn- anir. Skriístofan verður rekin með svipuðu sniði og samskonar starf- semi crlendis. Hefir hún góðan teiknará og 'tekur að sér að teikna alskonar auglýsingar, umbúðir, bréfhausá, bókakápur, götuauglýs- ingar 0. fl.. Undirbýr, endurskírir (reprodúcerar) myndir fyrir prent- myndasmíði og sér um smiði prentmynda. Póstferðir fimtud. 3. febr. Frá Reykjavík: Kjalarness-, Kjósar-, m Reykjaness-, Ölfus- og Flóapóstar. Hafnarfjörður. Gull- 1 foss vestur og noröur til Akur- i eyrar, Fagranes til Akraness. XvcÍiSáJLUk ;iur. Athygli skal vakin á því, að rak- arastofur bæjarins og hárgreiðslu- stöfur veröa lokaðar til kl. 1 e. h. á morgun. F árf úglaíundur verður italdinn í Kaupþingssáln- um. i kvöld kl. 9. Siguröur Thor- lacius, skólastjóri, sýnir skugga- myndir frá heimssýningunni í Par- ís, cnnfremur verður söngur, tvöf. kvartctt, bögglauppboö o. fl. (Funtíurir.n er aöeins fyrir ung- mennafélaga. ] Til Reykjavíkur: Kjalarness-, • Kjósar-, Reykjaness-, Ölfus- og | Flóapóstar. Haf-narfjörður. Goða- foss frá Hull og Hámborg. Fagra- nes frá Akranesi. Næturlæknir. Eyþór Gunnarssþn, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður í Laugavegs- og Ingólfs apótekum. Kosningin á Patreksfirði. Við kosningarfréttir úr Pat- reksfirði hefir komið svofeld athugascmd: Að A-lista stóðu Alþýðuflokk- urinn og kommúnistar — ekki Alþýðuflokkurinn einn. (FÚ.). urt iasq.j 19,10 Veð- aðarfélags- iarins 1937 &b:i< Bosk- 1 biskup r-1 Helgason: -Sira Hognj prcstafáð- 'ir. b) Vilhjáirnur Þ. Gislason: Úr Vat.nsdælasögu, I. c) Jójn Sig- úrðsson skrifstofustjóri: Úr sögu Snæbjarnar i Hergilsey: Tíng- laiidsför. Ennfremur sönglög og harmóníkulög. 42.15 Dag'skrárlOk. Tónlistarfélagið gengst fyrir grímudansleik (Kunstnerkarneval) á Hótel Borg, >í 1 1 is 4 A V. íí j! S> ^ ýt og menn lians. Sögup í myhdum fyrir börn. 12. Skugglegi kastaiinn. 1. febr. FÚ. Dánarfregn. Þann 29. f. m. varð hráð- kvaddur í Stykkishólmi Magnús Jóusson hóklialdari 72 ára — fæddur í Skógarnesi í Mikla- holtshreppi 20. sept. 1865. — Hann dvaldi lengst æfi sinnar í Stykkishólmi og stundaði þar hókhald og önnur verslunar- störf. —- Afmæli. Guðmundur Bergsteinsson kaupmaður í Flatey varð sex- tugur í dag. — Ciaarettur REYK.TAR HVARVETNA Bindindisfræðsla í skólum. í öllum skólum í Reykjavík og Flensborgarskólanum í Hafnarfirði fór fram í dag bind- indisfræðsla í 1—2 ldukku- stundir. — Samband Bindindis- félaga í skólum sendi ræðumenn í skólana og einnig lögðu skól- arnir sjálfir til ræðumenn. — í nokkrum skólum var veitt leyfi eftir liádegi í dag. (FÚ.). i_EI©A IÍJALLARAPLÁSS til iðnað- ar til leigu á Óðinsgötu 10. Uppl. í síma 4504. (19 ÖMÁ§-PJNI)!Í EINN BARNASKÓR, nýr, tapaðist í gærkvöldi. A. v. á. —- ........J (-11 HVÍT LÆÐA hefir tapast, merkl: „Edina“. Finnandi geri aðvárt í síma 2462, eða 3262. __ (47 KARLMANNAVESKI tapað- ist í gær með reiltningum og Sjúkrasamiagsskirteini. Skilist Bergslaðastræti 6 C. (50 TÓBAKSDÓSIR hafa tapast á Úðinsgötu. Finnandi heðinn að skila þeim í Trésmiðjuna Óðinsgötu 13. (51 TAPAST hafa drengja-leik- fimisföt, frá í. R.-húsinu. Skil- ist á Bókhlöðustíg 11. (56 g/ ’7úv w . WW J Pi IM IwlA. sé 2 STÓRAR STOFUR, með eða án húsgagna, tii leigu. —- A. v. á. (31 KJALLARAÍBÚÐ til ieigu á Bergstaðastræti 6 C. (35 IIERBERGI til leigu á Holts- götu 18. (36 HEFI til leigu eitt herbergi, liiti, ljós og hreingerning fylgir. Sími 4016. (37 FORSTOFUHERBERGI til leigu, Bárugötu 34. (40 FORSTOFUSTOFA, með ljósi og hita, til leigu í Miðbænum. Aðalstræti 18, Uppsölum. (45 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. Bakkastíg 10. (46 ÁBYGGILEG stúlka getur fengið ágætt lierbergi móti sól. Uppl. í síma 1940. (54 | ST. ÉININGIN, nr. 14. Fund- : arefni i kvöld: 1. Inntaka nýrra félaga; 2. Innsetning embættis- manna; 3. Kosning kjörmanna; : 4. Umræður um bréf hússtjórn- ar; 5. Erindi Kristjáns Erlends- ] sonar. (48 SAUMA allskonar fatnað. Mjög vönduð og ódýr vinna. Saiimastofan, Bárugölu 31. (26 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Uppl. Laugavegi 132. (27 STÚLKA óskast til Grinda- víkúr. Uppl. á Hofsvailagötu 15. (33 STÚLKA-óskast í létta vist á gott heimili í grend við bæinn. Uppi. á Suðurgötu 2. (42 STÚLKA óskast til Grinda- vikur. Úppl. í síma 4331, eftir kl. 7. (44 GERI VIÐ ELDFÆRI, skrár, tauvindur, þvottavindur og margt fieira. Hringið í síma 2708. (49 MAÐUR eða kona óskast til að seija bók. Uppl. í síma 3749. (52 STÚLKA tektir að sér að sauma í húsfiin. Uppi. í síma 3749. (53 LÁTIÐ innramma mjmdir yðar og málvcrk lijá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugaveg 10. (509 FULLVISSIÐ yður um að það sé „Freia“-fiskfars, sem þér kaupið. „Freia“, Laufásvegi 2. Sími 4745. (371 VETRAR- og sumarsjal til sölu. Kárastjg 9. (28 NÝR KARLMANNSLEÐUR- JAKKI til sölu með tækifæris- verði. Uppl. Brunnstig 7, uppi. (29 ÞJÓDIN, tímarit sjálfstæðis- manna, fæst í Bókabúðinni, Skólavörðustíg 3. (30 HÚS ÓSKAST. Úthorgun 10 þúSund. Tilboð sendisl á afgreiðslu Vísis, merkt „IIús“. (32 PÓLERAÐ hnotuskrifborð lil sölu. A. v. á. (34 VIL KAUPA notaða sauma- vél, Tilboð leggist inn á afgr. Visis, merlct: „Saumavél“. (38 BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 1078. (39 FERÐAGRAMMÓFÓNN til söiu mjög ódýrt. Uppl. í sima 4003. (43 ÁGÆTUR gærupoki til sölu; eínnig svartur pels. Til sýnis á Barónsstíg 12, miðhæð. (55 «*** caaEasa«aa — Þeir fóra þessa leið, herrar mínir. Hróa og menú hans ætti aö hengja í hæsta gálga, sér- staklega svíniö hann Litla-Jón. Jæja, svo að eg er svín? Nú erum viS komliir aö Tuck hlýtur aö vera geng- — Sleptu mér, Litli-Jón, þú kastalanum, — en hvar er inn af göflunum. — Nei, mér kyrkir mig. * Rauöstakkur geymdur inni í . er óhætt, eg er heiðarlegri á honum? svipinn en þiö. NJÓSNARI NAPOLEONS. 24 ið henni þetla tækifæri fyr. Hann liefði hæglega getað það. Hann hafði margsinnis séð liana þessa undangengnu, erfiðu daga, að vísu ávalt innan um annað fólk, og gátu þau þvi ekki ræðst við um mál slikt sem þetta, og að eins vottað hvort öðru þögula samúð, en liann liafði enga tilraun gert til þess að ná tali af lienni. lil þess að votla henni samúð með orðum, en ef liann iiefði gert það, mundi hún vafalaust liafa getað komið honum i skilning um, enda þótt aðrir væri nærstaddir, að liún þyrfti að tala við liann i einrúmi. Alla þessa daga hafði hún vafalaust þjáðst mikið vegna þess, að hún gat ekki rckið erindi það sem Pierre hafði falið henni. „Á ég að opna það?“ spurði hann loks. En liún kinkaði kolli til samþyklcis. I högglinum litla voru að eins tveir lyklar og bréf. „Stendur þér á sama þótt eg lesi það nú?“ spurði liann. „Eg liefi að sjálfsögðu ekkert á móti því,“ svaraði hún. Hann gekk út að glugganum, þar sem hann hélt að í bréfinu kynni að vera leyndarmál, sem honum einum væri ætlað, og liann mætti jafn- vel ekki trúa Cecile fyrir. En hréfið var svo- hljóðandi: eg þarf ekki að biðja þig að sýna lienni hlýleika og annast hana sem best. Mág- lcona þin er engill i konu-líki og liún mun annast um hana, uns sá dagur rennur upp — og eg vona, að þess verði skamt að bíða — að Cecile verður eiginkona þin. Eg licfi engar áhyggjur af Cecile en þeim mun meiri af vinum og félögum. Eg nefiii þá ekki, en þú veist hverjir þeir eru, flest- ir þeirra — þvi að þeir eru vinir þínir eins og þeir eru vinir mínir. Það réttlætishlutverk, sem eg cr i þann veginn að talcast á hendur, kann að íiafa hræðilegar afleiðingar fyrir þá, þvi að við höfum allir tekið mikinn þátt í því, sem liér er um að ræða. Eg liugði að þú vissir, eða hefðir að minsta kosti getið þér þess til, að við höfum lialdið leynifundi, þar sem við ræddum vonir okkar og áform — þar sem við lögðum niður fyrir okkur livernig við gætum unnið að endurreisn Frakklands, og þjóð vor fengið þá stjórn, sem guðs vilji er að hún búi við og hliti: Bourbonættar-stjórn. Nokkurn hluta þessara áforma geri eg mér vonir um, að geta framkvæmt í kvöld. Þegar hinir hrokafullu uppskafn- ingar, Bonaparte og fólk hans, hafa látið lífið, getum við loks gert okkur vonir um, að aftur setjist konungur á valdastól, bor- inn til tignarinnar. En eg vil sjálfur einn hera ábyrgð á því, sem eg liefi tekið mér fyrir hendur að framkvæma. Og til þín leita eg um aðstoð, þvi að eng- in grunsemd getur fallið á þig, vegna stöðu bróður þíns, Eg ber nú fram við þig sein- ustu ósk mína, Gerard, og eg veit, að þú gerir það trúlega, sem eg bið þig um. Eg sendi þér liér með tvo lykla. Annar þeirar gengur að herbergi á efstu hæð í húsinu númer 23 við .Mirabeau-götuna. Það er herbergi, sem eg leigi undir fölsku nafni, nafninu Louis Roche, fulltrúi líf- tryggingarfélags, en þar geymi eg öll mik- ilvægustu skjöl varðandi konungssinnafé- lögin í Frakklandi. Viltu fara þangað, Gerard, eins fljótt og þú getur? Farðu upp hakdyramegin. Nafnið Roche stendur lá hurðinni. Með liinum lyklinum opnarðu dálítinn járnbenlan kistil. Ilann er full- ur af skjölum og þessum skjölum ölluin verður þú að brenna þegar í stað — í ofn- inum þar í lierberginu. Það liefir verið lagður viður í ofninn og hréfarusl undir, 'svo að þú þarft ekki annað að gera, þegar þú hefir lagt skjölin ofan á spýturnar, og kveikja í, og gæta. þess vel, að öil skjölin brenni til ösku. Allir félagar mínir munu geta sér þess til, að eg hafi beðið þig að géra þetta, þvi að þeir vita liversu vinátla okkar er traust. Þeir — og margir aðrir — munu eiga þér líf sitt að launa, fyrir að framkvæma þessa mína liinstu ósk.“ Bréfið endaði nokkuð stuttlega og undir þvi stóð að eins „Pierre“. Gerard las það tvivegis og stakk því að svo búnu ásamt ivklunum tveimur, í innri brjósl- vasa sinn. Svo gekk liann aftur til Cecile. Ilann hrosti, er liann tók hönd hennar. „Það er ekki um neitt alvörumál að ræða,“ sagði hann lii þess að forða lienni frá frekari áhyggjum, og hagaði orðum sínum eins gæti- lega og mælti eins örugglega og honum var unt. „Það er dálítið, sem Pierre liefir beðið mig að annast fyrir sig. Það er dtigin ástæða til þess að óttast neitt. Eg legg við drengskap minn, að þú þarft engar áhyggjur að ala. Eins og þú getur skilið hlýtur maður fríður sýnum eins og Pierre að liafa átt sin smá-leyndarmál, sem hann að eins gat trúað hesta vini sínum fyrir — en ekki systur sinni. Þú trúir inér væna mín, er ekki svo?“ Hún horfði í augu iians og tárin blikuðu á hvörmum hennar. Það var ekki lengur skelfing í augum liennar, en þó var auðséð, að liún var dálítið smeyk. Gerard bar hönd liennar að vörum sér og er hann gerði það þótti honurn miður, að engin þrá skyldi vakna í liuga sér eftir að taka þessa yndislegu stúlku í arma sér og kyssa liana, ákaft af innileik, — en liún vakti éngar ástríð- ur í liuga lians. Hann ól enga löngun til þess að kyssa hinar fögru, sakleysislegu varir hennar, en hún hafði eigi enn spilt fegurð sinni með því að litbera varir sínar. Og þegar hertógafrúin, sem loks kom aftur, með hóle í liendi, sátu þau Gerard og Cecile hlið við íilið, og ræddu beiðni þá, sem senda átti keisaranum, þess efnis, að hann leyfði að lík Pierre væri grafið i ættargrafreit du Pont- Croixættarinnar í Fourviere. Þau sátu þarna stilt, prúð — eins og gömlum leiksystkinum sómdi. Gerard, vinur núnn! Eg hafði engin önnur ráð til þess að koma hréfi þessu til þín, en að fela vesal- ings litlu Cecile það iá liendur. Eg veit, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.