Vísir - 03.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 03.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsfa: AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400,- Prentsmiðjusímiá 4ílt9* 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 3. febrúar 1938. 29. tbl. KOL OG SALT Gamla Bíó InMuk Stórfengleg og vel gerð amerísk kvikmynd, eftir kvikmyndasnillinginn Cecil B. De Mille, um eitt hið áhrifamesta timabil i sögu .BandaríkjaNorður- Ameríku, er hófst með morði Abrahams Lincolns. Aðalhlutverkin leika: ... Jean Arthur og GARYCOOPER Öllum, sem beindu að mér vinarkveðjum með hond o eða huga á 65 ára tzfmæli mínu, votta ég alúðarþakklæti, Sjj. > Páll Jónsson. B »- s* ^soooooísooooooooooooooo(sooooooisoooooooooooQOo;sooo;sooo; ROSE MARIE Heyr mitt Ijúfasla lag. Sestu hérna hjá ntér ástin mín, og fleiri nýjustu dansplötur, og meðal annars spilaðar af THOROLF THORLEFSEN. FÁLKINN Laugavegi 24. Lltil ?3fnaðarvQrQTe rslun ósltast til lcaups í mið-austur-bænum. — Tilboð leggist inn á afgr. bíaðsins fyrir laugardag á bádegi. — IHlllllllllllllllHllilIlIlllliIiilllllEllilllIllllilEIBlillllillllIIHIlIliIIillllIIIi Fix-bvottoduft er vinsælasta íslenska Þvottaduftið Þér getiö þvegio alt fir FIX. Adeins 45 aura í búdum. AÐALFUNDUR FISKIFÉLAGS ISLANDS verður haldinn i Kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu, föstudaginn 4. febrúar 1938 kl. lx/2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Forseti gerií grein fyrir störfum félagsins á árinu 1937. 2. Mag. Árni Friðriksson gefur skýrslu. 3 Þorsteinn Loftsson vélfræðiráðunautur gefur skýrslu um störf sín iá árinu 1937. 4. Dr. Þórður Þorbjarnarson fiskiðnfræðingur skýrir frá rannsóknum sínum s. 1. ár. 5. Fundargerðir fjórðunganna. 6. Önnur mál, sem fram kunna að koma. Reykjavik, 2. febr. 1938. STJÖRNIN. Rimlasleðap stórir. Nokkur stykki fyrirliggjandi. Seljast fyrir hálfvirði. Notið þetta sérstaka tækifæri. GETSIR Veiðarfæraverslunin. Aðeins til helgariimar gefum við 20-50%ili!ítl Prjónastofan HLÍN Laugaveg ÍO. Hús til sðlu Tvö lítil hús til sölu. Útborgun frá 1500—2500 krónur. — Einnig 5 manna drossía. Uppl. milli kl. l^—2 og 8—9. Jóliann KaFlsson Sími 2088. — Þórsgötu 8. SaltkJ öt Spað í 1/1, % og % tunnum ávalt til sölu í Heildverslan Garðars Gislasonar Sími 1500. ]iiimiiiiiiiiBiiiiiiitiii!iiiiiii!iiiiiieiiiiiiiiiiieii!iiii9iiiieiiiiiiaiiiiiiiiiiiii VERÐBRÉF 30—40 þús. i veðskuldabréf- um, veðdeild, kreppubréfum eða víxlum og einnig útistand- andi skuldir, óskast til kaups strax. Tilboð, merkt: „Verð- bréf', sendist afgr. Vísis. Saumastofa Stórt herbergi ásamt litilli búð hentugt fyrir saumastofH, hárgreiðslustofu eða annan iðn- rekstur við eina aðalgötu bæj- arins er til leigu. Tilboð, merkt: „555" sendist afgr. Vísis fyrir sunnudag. sími 1120 N^ja Bió Ungmærin Irene. Áhrifamikil þýsk kvikmynd frá UFA um þroskaferil tveggjá ungra stúlkna sem eru að vakna til lífsins. — Aðalhlutverkið, Irene, leikur af næm- um skilningi hin 16 ára gamla stúlka: SÁBINE PETERS, Aðalskrifstofa: Hverfisgötu 10, Reykja- vik. — LFmboðsmenn i öllum hreppum, kaup- túnum og kaupstöðum. Lausaf j ártr y ggingar (nema verslunarvörur), hvergi hagkvæmari. Best að vátryggja laust og fast á sama stað. Upplýsingar og eyðublöð á aðalskrifstofu og hjá umboðsmönnum. veskjur og Gráfíkjur ¥ð?IH Laugavegi 1. CTBÚ, Fjölnisyegi 2, Sjónleikur í 3 þáttum. FRUMSÍNING 1 KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldír eftir kl. 1 i dag. EMfí dansarnip Laugardaginn 5. febrúar kl. 9% í Goodtemplarahúsinu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. — Sími 3355. — Pantaðír aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. — S. G. T, hljjómsyeitin, STJÓRNIN. Dómur húsmædra: Fallega glansa gólfin þegap bónað ep með Fjallkoi&u glj á vaxinu Fæst í gulum lit og lit- laust (hvítt).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.