Vísir - 03.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 03.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRLMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðslat AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400,' Prentsmiðjusímiá 4572b 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 3. febrúar 1938. 29. tbl. KOL OG SALT simi 1120, Gamla Bíó Stórfengleg og vel gerð amerísk kvikmynd, eftir kvikmyndasnillinginn Cecil B. De Mille, um eitt hið áhrifamesta tímabil i sögu Bandaríkja Norður- Ameríku, er liófst með morði Abrahams Lincolns. Aðalhlutverkin leika: Jean Artliui* og GARY COOPER 5eoaíií5eoí5íioau!iíiOí5íJOooooöO«50íSíiöíiööu;töíSíiOíSöooc«iöttísooíSíKSí Öllum, sem beindu að mér vinarkveðjum með liond » eða huga á 65 ára afmæli mínu, votta ég álúðqrþakklæti, tí Páll Jónsson. § isoöpoöööooöísöooöoöaísöööööoöoöoftöísöoeeísööoooooöoöööoooí ROSE MARIE Heyr mitt ljúfasta lag. Sestu hérna hjá mér ástin mín, og fleiri nýjustu dansplötur, og meðal annars spilaðar af THOROLF THORLEFSEN. F Á L K I N N Laugavegi 24. Lítil vefDaðarvðrave rslon óskast til kaups í mið-austur-bænum. — Tilboð leggist inn á afgr. biaðsins fyrir laugardag á liádegi. — IBIIlllllllIllllllimillllllllllBmiliBifilBllllllllimillIllBIIIIIItllllllIIIIIIIIII! fix-þvottadifi er vinsælasta islenska Jivottaduftið Þér getiö þvegiö alt fir FIX. Adeins 95 aura í búðum. AÐALFUMDUR FISKIFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í Kaupþingssalnum í Eimskipafélagsbúsinu, föstudaginn 4. febrúar 1938 kl. lx/2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Forseti gerir grein fyrir störfum félagsins á árinu 1937. 2. Mag. Árni Friðriksson gefur skýrslu. Þorsteinn Loftsson vélfræðiráðunáutur gefur skýrslu um störf sín á árinu 1937. Dr. Þórður Þorbjarnarson fiskiðnfræðingur skýrir frá rannsóknum sínum s. 1. ár. 5. Fundargerðir fjórðunganna. 6. Önnur mál, sem fram kunna að koma. 3. 4. Reykjavík, 2. febr. 1938. STJÖRNIN. Rimlasleðai* stórir. Nokkur stykki fyrirliggjandi. Seljast fyrir hálfvirði. Notið þetta sérstaka tækifæri. GET8IR Veiðarfæraverslunin. immmimmimmiiiiimmimmiimmiBiiimmimmimmimmmiii Takið eftir. Aðeins til helgarmnar gefum viö 2O-so°/0atslítt Prjónastofan H L í N Laugaveg ÍO. Hús til s51u Tvö lítil hús lil sölu. Útborgun frá 1500—2500 krónur. — Einnig 5 manna drossía. Uppl. niilli kl. 1—2 og 8—9. Jóliann Karlsson Sími 2088. — Þórsgötu 8. SaltkJ öt Spað í 1/1, % og % tunnum ávalt lil sölu í Heildverslun Garfiars Gíslasonar Sími 1500. VERÐBRÉF 30—40 þús. í veðskuldabréf- um, veðdeild, kreppubréfum eða víxlum og einnig útistand- andi skuldir, óskast til kaups strax. Tilboð, merkt: „Verð- bréf“, sendist afgr. Vísis. Saumastofa Stórt lierbergi ásamt litilli búð hentugt fyrir saumastofu, liárgreiðslustofu eða annan iðn- rekstur við eiua aðalgötu bæj- arins er til leigu. Tilboð, merkt: „555“ sendist afgr. Vísis fyrir sunnudag. Nýja Bíó Ungmærin Irene. Áhrifamikil þýsk kvikmynd frá UFA um þroskaferil tveggja ungra stúlkna sem eru að yakna til lífsins. — Aðalhlutverkið, Irene, ieikur af næm- um skilningi hin 16 ára gamla stúlka: SABINE PETERS, Aðalskrif stof a: Hverfisgötu 10, Reykja- vík. — Umboðsmenn i öllum lireppum, kaup- tiinum og kaupstöðum. Lausafjártryggingar (nema verslunarvörur), hvergi hagkvæmari. Best að vátryggja laust og fast á sama stað. Upplýsingar og eyðublöð á aðalskrifslofu og hjá umboðsmönnum. og Gráfíkjur VI $11* Laugavegi 1. ÖTBÚ, Fjölnisvegi 2, Sjónleikur í 3 þáttum. FRUMSÝNING í KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. S. G. T Eldri dansarnir Laugardaginn 5. febrúar kl. 9% í Goodtemplarahúsinu. — Áskriftarbsti og aðgöngumiðar aflientir frá kl. 1 á laugardag. — Sími 3355. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. — S. G. T. hljómsyeitin, STJÓRNIN. maSStm Dómur húsmæðra: Fallega glansa gólfín þegar bónad er með Fjallkonu glj ávaxinu Fæst í gulum lit og lit- laust (hvítt).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.