Vísir - 03.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 03.02.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Uæturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránarg-ötu 12, sími 2234. NæturvörSur í Laugavegs og- Ingúlfs apótekum. Embættisprófi í guðfræði við Háskóla íslands lauk 31. f. »1. Pétur Ing-jal dsson með 1. ein- ;Lunn — 105% stigfum. Iðnneminn. 5 ára afmælisrit Málfundafélags Iðnskólans er nýkomi'ð út. Er ritiS mjög vandaS aS frágangi og meS margar greinar, sem iSnaðarmenn ©g allir aðrir ættu aS lesa. RitiS fæst á Laugaveg 68. Tímaritið „Þjóðin“. Afgreiðsla í Varðarhúsinu niðri, sími 2398, opið kl. 5—6. — Gerist áskrifendur. | Knattspymufélagið Fram verSur 30 ára þ. 19. þ. m. og minnist afmælisins meS borShaldi og dansi aS Hótel Borg. Kyndilmessa var í gær og' sást til sólar góSa stund um hadegisbiliS. Svo segir í gamalli vísu: Ef í heiSi sólin sést á sjálfa kyndilmessu: snjóa vænta máttu mest, maSur upp frá þessu. Póstferðir föstud. 4. febr. 1938: Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Kjós- ar, Reykjaness, Ölfuss ög Flóa- póstar. Laxfoss til Borgarness. Grímsness og Biskupstungnapóst- ur. — Til Rvíkur: Mosfellssveit- ar, Kjósar, Kjalarness, Reykja- ness, Ölfuss- og Flóapóstar. Lax- foss frá Borgarnesi. Bílpóstur úr Húnavatnssýslu. Samandregnar fréttir Af þeim, sem voru á enska skipinu, sem kafbáturinn sökti við Spán, komust að eins fjórir ■af. Meðal þeirra, sem fórust, auk skipstjórans og konu hans, voru stýrimaður og annar vél- stjóri. Endymion, en svo liét 'skipið, var með 1700 smálestir af kolum innanborðs. NRP.-FB. Enskur togari sigldi á veiði- skipið Delfin við Tromsö. Del- fin liélst á floti klukkustund eftir að togarinn sigldi á það, en sökk svo. Einn skipsmanna meiddist og flutti togarinn liann til Tromsö og var hann lagður þar á sjúkrahús. - NRP,- FB. Enskur togari var í gær stað- inn að ólöglegum veiðum á Andenesmiðum og varð skip- stjórinn að setja 7.000 kr. trygg- Vísis kaffið gepii* alla glaða. ingu til þess að fá að fara aftur út á veiðar, að yfirheyrslum loknum. — NRP. - FB. Stórþingið veilti í gær ein- róma 7 milj. kr. til stuðnings þorskveiðum Norðmanna. — NRP.-FB. Samkvæmt Aalesunds avis verður veitt 50.000 kr. ríkis- ábyrgð fyi’ir láni til selveiði- rannsóknarleiðangurs til New- foundlands. Gert er ráð fyrir, að tvö skip taki þátt í leiðangrin- um, Polarbiörn og annað skip til. Lagt verður af stað frá Ála- sundi i yfirstandandi mánuði, og komið aftur í júlí. Það er tal- ið, að leiðangurinn ætti að geta borið sig fjárhagslega, ef aflinn nær 90.000 kr. verðmæti. - NRP- FB. Oslo, 2. fehr. Frá New Orleans er shnað, að sjö menn af mótorskipinu Ten- eriffa, sem er eign Wilhelmsens útgerðarfirmans, hafi verið handtelcnir og dæmdir í 60 daga liámarksfangelsi. Hinir norsku sjómenn hófu setuverkfall mið- vikudag í s. I. viku, þegar skip- ið lá i New Orleansliöfn. Neit- uðu þeir að verða við lcröfu norska ræðismannsins um að liverfa aftur til vinnu. Tólf aðr- ir sjómenn, sem höfðu afskifti af verkfallinu, hafa verið settir í gæsluvarðhald. Skipstjórinn segir, að verkfallið hafi verið liáð vegna þess, að hann neitaði j kröfu sjómannanna um 150 dollara launauppbót á jnann, til þess að þeir féllist á að fara á skipinu til Japan með farm af úrgangsjárni. — Að því er blöð- in í New Orleans skýra frá voru aðrir ráðnir í stað þeirra, sem fangelsaðir voru. (NRP. FB.). ■KENSLAfl TEK AÐ MÉR smábörn til kenslu. Les einnig með skóla- börnum og unglingum. - - Sími 4288, kl. 7—9 e. h. (63 KiMtpniNDro] GLERAUGU í svörtu hulstri, töpuðust 1. febr. í austanverð- um miðhænum. Skilist Spítala- stíg 3. Fundarlaun. (65 EINN nýr barnaskór tapaðist. A. v. á. Fundarlaun. (68 SVARTUR liægri handar kvenskinnhanski tapaðist um hádegið í gær frá Austurstræti að Klapparstíg. A. v. á. (58 WALTHER HEERING: Das Qnbekannte Island Verð kr. 10.20. Bókftverslun Sigfúsap Eymundssenar og Bókabúð Austurbæ jar B. S. E., Laugavegi 34. ST. FRÓN nr. 227. — Auka- fundur annað kveld (föstu- dag) kl. 8Y2. — Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. — 2. Önnur mál. (73 GÓÐ forstofustofa til leigu með Ijósi og hita og aðgangi að síma. Uppl. í síma 2340, kl. 6— 7. (62 HERBERGI með laugavatns- Iiita og aðgangi að baði og síma lil leigu fyrir einlileypa. Uppl. i síma 1156. (64 HERBERGI með góðum liús- gögnum til leigu á Laufásvegi 44. Sími 3577. (70 HERBERGI til leigu fyrir tvær stúlkur. Séreldhús. Hverf- isgötu 89. (72 KJALLARAHERBERGI ósk- ast í austurbænum. — Tilboð merkt: „Verkstæði“ sendist afgr. (59 STOFA og eldhús til leigu. — •Uppl. í síma 2363. (60 kVINNAS STÚLKA óskast til Grinda- víkur. Einnig vantar vanan sjó- mann á sama stað. Uppl. Hótel tsland, lierbergi nr. 13, frá kl. 7— 9 í kvöld. (66 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Uppl. Laugavegi 132. (69 STÚLKA saumar í húsum. — Daglaun 3 krónur. Sími 3006. (61 imiIlllIIIIlllIfillIIIIIIIIIIUlllHlllH VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. !5BIIKIIIlli!lfISIIIEIIIEð!IIIB8IIIII8KIII ÍK4UPSKAÍIU LÁTIÐ innramma myndir yðar og ihálv-órk hjá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugaveg 10. (509 Fornsaian Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönil & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890. (1 KÁPUBÚÐIN, Laugavegi 35. Það, sem eftir er af Vetrarkáp- um selst með tækifærisyerði þennan mánuð. Sérlega ódýrjr Frakkar með nýtísku sniði, — Hefi fengið hið maraeftirsnurða dökkbláa, þýska frákkáefni. — Einnig efni i skiðaföt, dölck og mislit. Sigurður Guðmundsson. Simi 4278. (67 NOTAÐAR saumavélar til sölu ódýrt. Klapparstíg 11. (71 GOTT útvarpstæki til sölu. — Tækifærisverð gegn stað- greiðslu. Uppl. á Bergþórugötu 21, niðri. (57 Hrél Höttar og meirn hans. Sögur í myndum fyrir börn. 13. Góð byrjun. ILrói og menn hans horfa á eft- ir munkinum og dást a‘ö dirfsku hans. — Hann hefir stáltaugar, skálkurinn sá arna. — FylgiS mér varSmaSur. Þá skulu þér fá aS sjá dá- lítiS, sem mun hækka yS- ur í tigninni. — HafiS hljótt um ykkur. Varö- Litli-Jón „vann“ hávaSalaust. — maSurinn kemur meS Tuck. Litli- Flýtum okkur, sagSi þá Tuck, — Jón, þú sérS um hann. áSur en hina varSmennina fer a'3 gruna nokkuS. NJÓSNARI NAPOLEONS. 25 En gamla liertogafrúin sagði ávalt, er hún mintist á þetta, að það liefði farið eins og kulda- hrollur um sig, er hún sá þau. „Vitanlega gat eg ekki gert mér í hugarlund, að þessi sakleysingi, sem ekki gat talist gáfaðri en gengur og gerist, gæti nokkuru sinni heillað mann eins og Gerard. En eg gerði mér nú eigi að siður vonir, en eg vissi þá ekki neitt um Lorendana. Eg vissi ekki um hana og alt, sem gerðist varðandi hana um þetta leyti, fyrr en seinna, löngu seinna, þegar hann trúði mér fyrir öllu, en þá var skaðinn skeður. Eg vissi að eins, að honum þótti mjög vænt um Cecile — og 'maður gerir sér svo oft vonir um, að eittlivað vaxi upp, eitthvað mikilvægara, háleitara, feg- urra, á þeim grundvelli, sem lagður er með vin- áltu íeiksystkina, slíkra sem Gerards og Cecile. Eg hugði, að Gerard væri lieill í liuga sínum þá, og eg held enn, að ef Cecile hefði verið dá- lítið veraldarvanari þá, hefði hún getað unnið Iiann. En þú veist hvernig ungmeyjarnar voru á þeim dögum. Dirfsku og framgirni þektu þær ekki. Og eg var svona líka,“ bætti gamla her- logafrúin við, „það var ákveðið af foreldrum minum og hertogans, að við skyldum verða hjón, og var liann þá að eins á skólapiltsaldri.“ Og með því lauk hún viðræðunni þann dag- inn og ætlaði mér sjálfri að draga ályktanir af jþví, sem hún hafði sagt. XI. KAPÍTULI. í>að hlýtur að hafa verið um það hil um sama leyti þennan dag, sem Juanita Lorendana, dans- mærin, var leidd inn í einkaskrifstofu herra Gabriels Prevost, sem var mjög „mikil per- sóna“, þvi að hann var hvorki meira né minna en helsti trúnaðarmaður Toulons, yfirmanns leyriilögréglunnar, lians „hægri hönd“ var hann stundum kallaður. Prevost hafði verið sendur af yfirmanni sín- ura, Toulon, til þess að fylgja keisaranum á ferð lians milli stórborganna úti á landsbygðinni. Hann var liár inaður og grannvaxinn, liarður á svip, nefið var hvast, augun kænskuleg, var- irnar þunnar. Hann var orðfár að jafnaði og skapstiltur svo vel, að menn vissu engin dæmi þess, að hann hefði reiðst, og aldrei lét hann í Ijós úkafan áhuga fyrir nokkuru máli. En ýfir- maður hans hafði hinar mestu mætur á hon- um, því að Gabriel Prevost var þeirri gáfu gæddur, að geta snuðrað upp öll leynifélög og óleyfileg stjórnmálafélög, og var honum í þeim efnum enginn slyngari en Toulon sjálfur. Einn- ig í þvi að komast að samsærisáformum — janfvel þegar engin samsærisáform voru á döf- inni. Og hann var fleiri gáfum gæddur þessi Gabriel Previst. Hann var mannþekkjari góður, slyngur að komast að hverjar væri manna veiku og sterku liliðar, og kom þetta í góðar þarfir, þegar vafi lék á hvernig einhver stjórn- miálamaður væri inn við heinið — og svo var Gabriel kunnastur undirmönnum Toulons —- srissu hverja hæfileika hyer þeirra liafði — til hvers lieppilegast var að nota þá. Gagnvart undirmönnum sínum var Prevost alt af vin- samlegur, en þó á nokkuð kuldalegan hátt. Konum sýndi liann ávalt fylslu kurteisi. Menn vissu þess heldur ekki dæmi, að hann særði neinn af ásettu ráði — að minsta kosti ekki samstarfsmenn sína, og hann var jafnan reiðu- búinn til þess að gefa þeim góð ráð og aðstoða þá í erfiðleikum, sem þeir áttu við að stríða í störfum sínum. Það var fyrir þennan mann, sem Juanita Lo- rendana var leidd þann tuttugasta dag júnímán- aðar, fimm dögum eftir að tilraun hafði verið gerð til þess að myrða keisarann, og tuttugu og fjórum klukkustundum eftir, að Pierre du Pont-Croix Iiafði verið af lífi tekinn fyrir að gera þessa tilraun. Prevost sat við skrifboi’ð sitt og hamaðist við að skrifa, þegar Lorendana kom inn. Hann leit ekki upp, en benti henni að fá sér sæti, og sett- ist nú Lorendana og beið átekta. Hún var ein af þeim fágætu konum, sem kunni þá list, að sitja og bíða, án þess að láta óþolinmæði í ljós. Þegar liún settist lagöi hún litlu sólhlífina sína frá sér, lagfærði fellingarn- ar á kjólnum yfir krinolinunni, lagði saman glófa sina, sem hún liélt á, krosslagði fæturna sína litlu, og gægðust að eins tærnar fram undan krinolingjörðinni — og þannig beið hún. All- margar mínútur liðu. Ekkert hljóð barst að eyr- um, nema argið í penna Prevost og tikk-takk gamallar klukku, sem í herberginu var. Þegar nokkur tími var liðinn, leit Gabriel Prevost upp frá verki sinu og sagði: „Árður fellur starf yðar.“ Það var enginn spurnarhreimur i rödd hans. Það var frekar eins og hann væri að bera fram staðreynd. „Þér eigið við það,“ svaraði hún, „hvort eg liafi komist að raun um, að njósnir sé starf, sem eigi við skaplyndi mitt?“ „Ef þér viljið orða það svo,“ svaraði Prevost. „Af hverju eruð þér svo sannfærðir um að mér falli starfið?“ Áður en Prevost svaraði, Iagði liann frá sér pennann, stráði sandi á bréfið, sem liann hafði lokið við að skrifa, las það á ný, braut það saman, setti það i umslag og skrifaði utan á það. Alt þetta gerði hann af ásettu ráði, áður en hann svaraði, og án þess að lita i áttina til dans- mærinnar, sem beið lireyfingarlaus og þolin- móð. „Þér munduð ekki sitja þarna nú,“ sagði hann, „ef þér væruð ekki álcveðnar i að lialda þvi áfram.“ Eittlivað sem líktist brosi kom fram á varir liennar, en að þessu sinni svaraði hún engu. „Er það ekki rétt til gelið,“ svaraði Prevost. Hún ypti öxlum. „Eg geri ráð fyrir því,“ svaraði hún. „Yður fellur starfið.“ „Það vekur áliuga,“ svaraði hún, til þess að lcomast hjá að játa eða neita. „Eigum við að orða það svo, að það sé vel Iaunað,“ sagði hann og var vottur háðs í rödd- inni. Hún ypti öxlum, en sagði ekkert. Flestir mundu hafa orðið grámir yfir fram- komu henriar, en hún kom þarinig fram, sem liún gerði, áf ásettu ráði, og éinnig hagaði liún orðum sínum seni kæruleysislegast, og hafði til þess sínar ástæðúr. Og þó var hér um við- ræðu að ræða, sem varðaði mál, serii mundu liafa mikil áhrif á alt hennar líf. Öðrum hefði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.