Vísir - 04.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 04.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEIN(IRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. 28 ár. Reykjavík, föstudaginn 4. febrúar 1938. Afgreiðslat AUSTURSTRÆTl U. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímlá 451% 30. tbl. KO O G SALT sími 1120. BeMMpMH0R9MB|GSflKMMi Gamla Bíá LaBdBíBsietjiriar. Stórfengleg og vel gerð amerísk kvikmynd, eftir kvikmyndasnillinginn Cecil B. De Mille, um eitt tiið áhrifamesta tímabil í sögu Bandarík ja Norður- Ameríku, er liófst með morði Abrahams Lincolns. Aðalliiutverkin feika: Jean Aptliur* og GARY COOPER Siðasta sinn. að Kolviðarhóli hefst næstkomandi mánudag 7. febr. og stend- nr yfir í 5 daga. Á kvöldin verða fyrirlestrar og kenslukvik- mynd félagsins sýnd og útskýrð. Kennari Tryggvi Þorsteinsson. Þátttaka tilkynnist strax í síma 3811. ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVlKUR. Kaupmenn H písgpj é ix Mpísmj öl Ksptöflumj öl u I 'P ,MÍI teTiHim i OlsemTI Skemtlklúbburinn ARSENAL: Dansleiettr í. KR-húsinu annað kvöld kl. 10. — Fjörugasta hljómsveit bœj- arins leikur. — Allir velkomnir! — Aðgöngumiðar í KR-hús- inu eftir kl. 8 síðd. á morgun. — Tryggið ykkur miða í tíma! SKEMTIKLÚBBURINN ARSENAL. i Flýtið ykkur! Flýtið ykkur! ÚTSALAN stendur að eins í 2 daga enn. Yerðið hlægilega lagt syq bétrá er að.liafa hraðájj á.Vetrarkápur og frakkar frá 50 krónum. Barnasilkikjólar frá kr. 2.50. Dömuskyrtur (silki) á kr. 2,00. Kjólasilki á kr. 3.85, Ullarkjólatau, tvíbr., á kr. 5.00 og margt, margt fléirá. — Vepslunin LILLá Laugavegi 30. ■Hi>!rrrTinH'l IIIHH^BggBÐI Það bopgav sig að kaupa rafmagnseldavél. Það eykur hreinlæti og sparar vinnu og peninga. Yið seljum rafmagnseldavélar með afborgun og leggjum fyrir þær. Framkvæmum allar viðgerðir og raflagnir. Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð. Leitið upplýsinga hjá okkur. — LJÓSAFOSS, raftækjaverslun — rafvirkjun — viðgerðastofa. Laugavegi 26. Sími: 2303. Timaritiö „ÞJÓBIN“ Tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 3244. Afgreiðslan í Varðarhúsinu (niðri) opin frá kl. 5—6; sími 2398. — Áskriftalisti í Bókaverslnn Sigf. Eymnndssonar. Annast kanp og söín Veðdeildapbréfa og Kpeppulánasjódsb9*éfa Garðar Þorstelnsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). N|j» Bió Goðafoss fer á mánudagskvöld 7. fe- brúar vestur og norður. — Yörur verða að afhend- ast fyrir hádegi sama dag, og farseðlar óskast sóttir. — 4-5 hepbergia íbúð með öllum nýtísku þægindum, óskast 14. maí. Aðeins fullorðið í heimili. — Trygg greiðsla. — Tilboð,. merkt: „4—5“ sendist Vísi. er miðstöð verðbréfaviðskift- anua. Irene. Áhrifamikil þýsk kvikmynd frá UFA um þroskaferil tveggja ungra stúlkna sem eru að vakna til lífsins. — Aðálhlutverkið, Irene, leíkur af næm- um skilningi hin 16 ára gamla stúlka: SABINE PETERS, heldur Barnastúkan Æsltan nr. 1 á sunnudaginn 6. febrúar kl. 4 í Goodtemplarahúsinu. Þar verður margt ágætra muna. T. d. Matvara, Fatnaður, Glervara, j Bílferðir, Myndatökur o. fl. o. fl. j Komið og sjáið. — Sjón er j sögu ríkari. Dráttur 50 aura. ípngangur 25 aura. Engin núll. Ekkert happdrætti. Músik al!an tímann. m.s. Eidborg fer til Vestmannaeyja á morgun. Hljómsvéit Reykjavíkur: „BLÁA KÁPAíT (Tre smaa Piger). Operetta í 4 sýningum verður leikin í kvöld kl. 8'/2 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag í Iðnó. — Sími 3191. Allar pantanir verða að sækjast fyrir kl. 3. Geng- í hús og krulla og legg hár. Tek heim ef óskað er, ista Sigu»’ðard. I Sími 4293. I Flutningi veitt móttaka á j afgreiðslu Laxfoss. Naotakjöt Frosið dflkakjöt, Kindabjúgu, Miðdagspylsur, Wienarpylsur, Nýsviðin svið, og margt fleira. Kjöt & Fískmetisgerbln Grettisg. 64. — Sími 2667. Rejkbfisli Grettisg. 50. — Sími 4467. KjötbfiðmlVerkamanna- Sími 2373. Kj tbiili Fálkagötu 2. — Sími: 2668. t mitiin DilkakjOt Ærkjðt Nautakjöt Miðdagspylsur og fleira G^kaupfélaqió Vesturgötu 16 Simi 4769. Getum saumað föt með stuttum fyp- irvapa. Komið og skoðið. ________ eru bestu og ódýrusta fötin. — Afgr. Þing- lioitsstræti 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.