Vísir - 08.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 08.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. AfgTeiðs!*! AUSTURSTRÆTI UL Sími: 3400.' Prentsmiðjusímiá 28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 8. febrúar 1938. 33. tbl. Klætið ykkur í fðt frá ÁLAFOSS þá mun ykkup lída vel þó þið séuð úti í frosti og byljum lionii oi Álafoss I m tesl Gamla Bíó Hann rændi bráðinni! Bráðskemtileg, amerísk gam- anmynd með Aðalhlutverk: Clark Gable Og Joan Crawford «»OÖSÍOÍSOÖOOOOOÍinííí5OCOOOOOOOIMM»tK>O«eO«O0MMHMKKMMMM»mKK I Fimtudaginn ÍO. þ. m.jj verða skrifstofur vorar og S sölubúðir ekkl opnaðar « fyr en kl. 1 eftir hádegi. Félag íslenskra stórkaQpmaiHa | Félag Matvðrultaupmamia. § Félag Yefaaðarvörikaupmanna. Ioooooöooooooooooooooöoooooooögooooooogooooooögoo! Ánnast kaup og sðln VeddeildaFbréfa og Kreppulánasj óösbréfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). | oood; Pergamentpappír Útvegum við frá Þýskalandi sem umboðsmenn fyrir: VEREINIGUNG DEUTSCHER, PERGAMENTPAPIERFABRIKEN G. M. B. H. Þðrðar Svsinssoo & Co h.f. ffem i Qlsem (( Dómur húsmæðra: Fallega glansa gólfin þegap bónað er með Fjallkonu glj ávaxinu Fæst i gulum lit og lit- laust (bvítt). K.F.U.K. A.-D. Fundur í kveld kl. 8 Síra Árni Sigurðsson fríkirkju- prestur talar. Félagskonur, munið fundinn. Utanfélagskonur velkomnar. I er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Blfreiðastöðin Hrlngurlnn Simi 1195 Hljómsveit Reykjavíkur: „BLÁA KÁPAH" (Tre smaa Piger). verður leikin annað kvöld kl. 8y2. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. Sími 3191. Pantanir sækist fyrir kl. 3 á morgun. Kaupið leikskrána og kynnið yður söngvana. VÍSIS UAFFIÐ gerir alla glaða. m Mýja Bló. H Konan min svonefnda Mikilfengleg amerisk kvik- mynd frá Columbia film er flytur mikilvægan boð- skap til allra giftra kvenna Hin vandasömu aðalhlut- verk, lir. og frú Craig, leysa af hendi af framúr- skarandi snild: Rosalind Russell og John Boles. SÍÐASTA SINN. Viöskiftaskráin: Atvirmu- og kaupsýsluskrá Reykj avíkur, 1938. Þeir sem enn hafa ekki tilkynt verslun sína, atvinnufyrirtæki eða starfrækslu, til hirtingar i Viðskiftaskránni 1938, eru beðnir að gera það sem allra fyrst, þvi prentun hefst mjög bráðlega. Um 1000 nöfn í Reykjavík eru þegar innrituð, en þó má búast við að eittlivað vanti enn. Skrásetning með almennu letri er ókeypis fyrir alla. Bókin verður flokkuð þannig: Ríkisstjórn og opinberar stofnanir og opinberir sýslanamenn. Stjórn Reykjavíkurbæjar, stofnanir bæjarins og forráðamenn þeirra. Félög, svo sem: Öll starfandi félagsmála-, íþrólta-, stétta-, iðnaðarmanna-, verslunarmanna-félög og ýms fleiri félög. Síðan öll atvinnu- og verslunarfyrirtæki ásamt nauðsynlegustu uppiýsingum svo sém úm stofnun, eiganda, framkvæmdastjórn, stað og starfrækslu o. fl. raðað eftir stafrófi, sömuleiðis atvinnu- og iðnrekendur og iðnmeistarar. Þá er fyrirtækjum og nöfnum raðað eftir binum ýmsu grein- um viðskifta- og atvinnuháttanna. Framan við bókina verður nýr uppdráttur af Reykjavik og ann- ar af íslandi. Aftast verður efnisyfirlit, en með því að bókin er þannig úr garði gerð, að bún á að geta komið erlendum verslunarbúsum að notum, verður efnisyfirlitið einnig á dönsku, ensku og þýsku. Innan um flokkaskrána verður dreift auglýsingum og firma- nöfnum með leturbreytingum, og eru menn beðnir að tilkynna auglýsingar og afhenda bandrit sem allra fyrst. Viðskiftaskráin verður seld vægu vei'ði og send ýmsum opin- berum stofnunum ókeypis. Það sem gefa þarf upplýsingar um, er: Nafn fyrirtækisins, götunöfn og númei', hvenær stofnsett, nöfn eigenda (framkvstj. ef um lilutafélag er að ræða), iðn- eða al- vinnugrein eða livað aðallega er verslað með, síðan livar við- komaixdi óskar að vera i flokkaskrá viðskifta- og atvinnuhátta, og í bve mörgum flokkum. Utanáskrift: STEIN DÓRSPRENT H.F. Aðalstræti 4 — Reykjavík. Vísis kaffiö gerip alla glaða. KOL 06 SALT simi 1120.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.