Vísir - 09.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 09.02.1938, Blaðsíða 1
Ritsijóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsftt AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímiá 497%, 28 ár. Reykjavík, miðvikudaginn 9. febrúar 1938. 34. tbl. Tilkynning. JÞeir, sem ennþá eiga eftir ógreidda viðskiftareikninga sina fyrir janúarmánuð, þurffa ad gera skil i dag eða á morgun. Félagsmenn eru Jafnframt ámintir um að tilkynna vanskil eða óumsamdar eldri skuldir strax eftir þann iO. þ. m« til Upplýsingaskrífstofunnar, þar sem iiæi kemur iit á næstunni. Félag matvörukaupmanna. brMinnl! Ciark Oable og Joara Cpawford Blfrelðastöðin Hringuriim Sími 1185 »» II (( eftir W. Somerset Maugham. Sýning á morgun (fimtudag) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir Frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. 1 • U@ Jfl© Bjarni Björnsson endurtekur skemtun sína í Gamla Bíó annað kveld kl. 7.15. Aðgöngumiðar seldir hjá K. Viðar og í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar i dag og á morgun. k« A.-D.-fundur annað kvöld. — Sira Friðrik Friðriksson talar. Félagsmenn fjölmennið. Ut- anfélagsmenn velkomnir. litaflNl 1 ©LSEM w Li JTLuavuo að panta ttina IjúLffengu nordlensku saltsíld. aupfélaqid nnmg Eg undirritaður tilkynni hérmeð viðskiftavinum mínum að eg .er fluttur með bil minn, R. 640 frá Bifreiðastöðinni Geysir á Bifreiðastöðina Ör. — Sími 1430 Crardap Jónsson Vísis kafíid gepip alla glaða. Nýja Bíó Keisariim i KaliforHin. Tilkomumikil þýsk stórmynd, samin og sett á svið af þýska kvikmyndasnillingnum LXJIS TRENKER, sem einnig leikur aðalhlutverkið. Mynd þessi byggistásann- sögulegu efni um svissneskan flóttamann, Jóhann August Suter, er gerðist landnemi í Kaliforníu, lenti þar i margvís- legum hættum og ævintýrum en náði þar að lokum svo miklum völdum að hann var talinn hinn ókrýndi keisari landsins. Leikurinn fer fram i Sviss og Kaliforníu og varð kostnaður við töku myndarinnar yfir tvær miljónir marka og er þetta lang dýrasta og ein af allra tilkomumestu mynd- um sem Þjóðverjar hafa gert. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. s«íK^oe«ooo?>öOGC5;>co;ií5í50«;5o;iíSttooi^íU50o;s«Köíi!Síiíí5i5íííöí}»{í!;st ve æoisDláss i aasturhsnuin úskast slrax. Upplýsingar í síma 1727. SÖ5S<S»íS5Í5s;SÍS5StSe;SaCX5ÍSÖöG55ÖOaö5SÖ5S5S«tt^^ Nýtísk^— ibúð óskast, 2 stofur og eldhús, 14. maí eða fyr. Þrent i heimili. — Greiðsla getur verið eftir því sem húseigandi mundi helst óska. — Tilboð leggist inn á afgr. Vis- is og tekið fram verð og á hvaða hæð hússins er, ef um f leiri eru að tala. Tilboð, ínerkt: „1978".. InuUhlíhi íslaods Aðalskrifstofa: Hverfisgötu 10, Reykja- vík. — iJmboðsmenn í öllum hreppum, kaup- túnum og kaupstöðum. Lausafjártryggingar (nema versíunarvörur), hvergi hagkvæmari. Best að vatryggja laust og fast á sama stað. Upplýsingar og eyðublöð á aðalskrifstofu og hjá umboðsmönnum. Klæðið ykknr i föt frá ÁLAFOSS þá mun ykkup lfða vel þó þið séuð ííti í frosti og byljum II i Álaf oss lit ero tet.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.