Vísir - 09.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 09.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEING RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. 28 ár. Reykjavík, miðvikudaginn 9. febrúar 1938. Afgreiðslat AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímiá 457%> 34. tbl. Tilkynning JÞeir, sem ennþá eiga eftir ógreidda viðskiftareikninga sína fyrir janúarmánuð, þurfa að gera skil i dag eða á morgun. Féiagsmenn eru jafnframt ámintir um að tilkynna vanskil eða óumsamdar eldri skuldir strax eftir þann lO. þ. m. til Upplýsingaskrifstofunnar, þar sem nsesta vanskilaskrá kemur út á nsestunni. Félag matvérukaupmanna. Hannrændi brúðinni! Clark Grable Og Joaa Crawford Bifrelðastöðin Hrlngurinii Sími 1195 tSHM iEIUIVÍUI eftir W. Somerset Maugham. Sýning á morgun (fimtudag) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. K. F. U. M. A.-D.-fundur annað kvöld. — Sira Friðrik Friðriksson talar. Félagsmenn fjölmennið. Ut- anfélagsmenn velkomnir. Öll Reykjavík hl8Bf> Bjarni Ðjörnsson endurtekur skemtun sína í Gamla Bíó annað kveld kl. 7.15. Aðgöngumiðar seldir hjá K. Viðar og í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar i dag og á morgun. Qruuvá ad panta tiina Ijúffengu norðlensku saltsíld. Okaupfélaqid K »HMMBSBIWDWBWBWWOC—MPBDMMWUBHB—WHW——H—roOBt———WlttH *t- Tilkynníng Eg undirritaður tilkynni hérmeð viðskiftavinum mínum að eg *er fluttur með bil minn, R. 640 frá Bifreiðastöðinni Geysir á Bifreiðastöðina Ör. — Sími 1430 Nýja 3i6 Hetsarinn í Kaiifornin. Tilkomumikil þýsk stórmynd, samin og sett á svið af þýska § kvikmyndasnillingnum LUIS TRENKER, sem einnig leikur aðalhlutverkið. Mvnd þessi byggistásann- sögulegu efni um svissneskan flóttamann, Jóhann August Suter, er gerðist landnemi i Kaliforníu, lenti þar í margvís- legum liætlum og ævintýrum en náði þar að lokum svo miklum völdum að bann var talinn hinn ókrýndi keisari landsins. Leikurinn fer fram í Sviss og Kaliforníu og varð kostnaður við töku myndarinnar yfir tvær miljónir marka og er þetta lang dýrasta og ein af allra tilkomumestu mynd- um sem Þjóðverjar hafa gert. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. KíOOÍSÖOÍÍOÍÍOOCOttOtÍOOÍÍGÍSÍSÍÍÍSOÍÍOOÍSCWCÍÍROÍÍÍXÍCCÍÍfSOQSÍCÍÍGOKGSSÍ Litið verkstæðispláss í aostnrbanum úskast strax. Upplýsingar 1 síma 1727. SOOSSSliÍSÍOSSSStSCSSSKSÖSÍSÍÖÖGQaöOCtSOSSSSSÍSSSÍSSSÍSÍSSOSSSSGSSOaSSöaCOÖSSOö; Garðap Jónsson Vísis kafið gepip alla glaða. Nýtíska- ítoiiö óskast, 2 stofur og eldbús, 14. maí eða fyr. Þrent í heimili. — Greiðsla getur verið eftir því sem húseigandi mundi lielst óslca. — Tilboð leggist inn á afgr. Vís- is og tekið fram verð og á hvaða hæð hússins er, ef um fleiri eru að tala. Tilboð, merkt: „1978“. Aðalskrifstofa: Hverfisgötu 10, Reykja- vík. — (Jmboðsmenn i öllum hreppum, kaup- túnum og kaupstöðum. Lausafjártryggingar (nema verslunarvörur), hvergi hagkvæmari. Best að vátryggja laust og fast á sama stað. Upplýsingar og eyðublöð á aðalskrifstofu og hjá umboðsmönnum. Klæðið ykkor i föt frá ÁLAFOSS þá mun ykkup líða vel þó þið séuð úti f frosti og byljum Moiií i Alafoss 1 eio besL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.