Vísir - 10.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 10.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðslai AUSTURSTRÆTl U. Sími: 3400.' Prentsmið j usími i 451% 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 10. febrúar 1938. 35. tbl. KOL OG SALT simi 1120. | Gamla Bió | Hann rændi brúðiQQi! Clark Gable og Joan Crawford Síðasta sinn. Ný ýsa og stútungur verður í öllum okkar útsölum í dag og á morgun. Jón 03 Stiiisrímnr E. s. Lyra fer héðan væntanlega kl. 10 í kvöld til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. P. Smith & Co. Blfrelðastððin Hringarlnn Siml 1195 9 wmim mimim eftir W. Somerset Maugham. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag í Iðnó. — Hljómsveit Reykjavíkur: ,.BLÍA KÁPAN" (Tre smaa Piger). verður leikin annað kvöld kL 8y2. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. Sími 3191. SveskjuF og Gráfikjur ¥15111 Laugavegi 1. tJTBÚ, Fjölnisvegi 2. fJELASSPRENTSMUNNAR ll)) Gte«i Qlsem (( Hugheilar þakkir til altra þeirra, er gtöddu mig á áttræðisafmæli mínu með simskegtum, blómasendingum og öðru þvi, er sýndi vinarþel þeirra. María Victoría, príorissa. Öll Reykjavík: Itlæi* - BJARNI BJÖRNSSON endurtekur skemtun sína í GAMLA BÍÓ í kveld kl. 7.15 Aðgöngum. seldir hjá Eymundsen og K. Viðar í dag og við innganginn. .fö»atií5;icíiGtiGöGoo;itiC!yooKaaöy«;i;i«ctiti«ca;sKo;iíiGK;ia!S«;itiG«!C!S Húseignir, Hefi f jölda af húseignum til sölu. Sumar með tæki- færisverði og lítilli útborgun. Lárus Jóhannesson, hæstaréttarmálaf lu tningsmaður. Suðurgötu 4. Sími: 4314. | KSGO«ÍOe<SeGOGGGGÖ«Oö«OOGÖttöíSGS«®«OÖOSGOOttGO©^ Skaf tfellin gamót verður haldið að Hótel Borg miðvikudaginn 16. febrúar og hefst kl. 7 Vi síðdegis. Aðgöngumiðar eru seldir í Versluninni Vík, Laugavegi 52, Parísarbúðinni, Bankastræti 7 og á skrifstofum bygginga- manna, Suðurgötu 3. Nefndin. Bifreiiaeigsiidar Bitreiðastjðrar. Undirritaður, sem áður var meðeigandi í bifreiða- smiðjunni Sveinn & Geiri Co., hefir nú keypt verkstæði Mjólkurfélags Reykjavíkur við Hringbraut, og mun framvegis reka það undir nafninu Bifreiðasmiðja Sig- urgeirs Jónssonar. Sími 2853. Heimasimi 1706. Virðingarfylst SIGURGEIR JÓNSSON. Besta tækifærisgjöfiQ er einhver hlutur úr hinu heimsfræga Schram- berger Keramik. Fátt er til meiri prýði á hvers manns heimili. — Mikið úrval. K. £inai*sso]i & Bankastræti 11. rnssoii m \ Nýja Bíó Keisarian í Kalifornin. Tilkomumikil þýsk stórmynd, samin og sett á svið af þýska kvikmyndasnillingnum LUIS TRENKER, sem einnig leikur aðalhlutverkið. Mynd þessi byggist á sann- sögulegu efni um svissneskan flóttamann, Jóhanri August Suter, er gerðist landnemi i Kaliforniu, lenti þar í margvis- legum hættum og ævintýrum en náði þar að lokum svo miklum völdum að hann var talinn hinn ókrýndi keisari landsins. Leikurinn fer fram i Sviss og Kaliforniu og varð kostnaður við töku myndarinnar yfir tvær miljónir marka og er þetta lang dýrasta og ein af allra tilkomumestu mynd- um sem Þjóðverjar hafa gert. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Lagarfoss fer á föstudagskveld 11. febrúar um Austfirði til Kristiansand, Hamborgar og Káupmannahafnar. Vörur afhendist fyrir há- deei á f östudag, og f arseðl- ar óskast sóttir. Gullfoss fer á laugardagskveld 12. febrúar um Vestmannaeyj- ar til Leith og Kaupmanna- hafnar. Farseðlar óskast sóttír fyrir hádegi sama dag. Leðus? og Miisík Töskotískan 1938 Nýungar komnar, ásamt allskonar leðurvörum. Lítið i gluggann. Ný söngplata Elsu Sigfúss komin, ennfremur þær 5 plötur, sem áður eru komnar á markaðinn. Lögin úr „Bláu kápunni" vænt- anleg í dag á nótum og plötum. Rose Marie. Indian love call. Drotn- ing frumskóganna. Boo Hoo, ásamt góðu úrvali af orkesturs og harmo- nikuplötum. HLlðÐFJEfinHUSie. I I Annast kaup og sðln Veðdeildapbpéfa 09 Kpeppuláiias j óðsbFófa Gardar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). STEFÁN STEFÁNSSON: Plöi&turaa.r III. útgáfa er komin út. Verð kr. 9.00. Fæst hjá bóksölum. Bók:avepslun Sigfúsav Eymundssoiiu og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. Alit með ísleaskum skipum!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.