Vísir - 14.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 14.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: TÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðstat AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400; Prentsmiðjusímiá4ftl% 28 ár. Reykjavík, mánudaginn 14. febrúar 1938. 38. tbl. KOL OG SALT sími 1120. Gamla Bíó Kona sjóliflsforingjans. Mikilfengleg og vel leikin frönsk stórmynd, gerð sam- kvæmt frægri skáldsögu „La Veille d'Armes" eftir Claude Ferreres. — Aðalhlutverkin leika: Anaabella og Victor Fraocen. Öll Reykjavik: hlæp. Gleðiglaumur í Gamla Bíó, Ijarni Björnsson endurtekur skemtunina annað kvöld kl. 7.15. Aðgönguraiðar hjá Viðar og Eymundsen. Barnasæti á 3 bekkjum. Vísis kaffið gei»ii» alla giaða, Hótel Borg Allir saliraip opnip i kvöld. Hpeinar lépeftstuskiM* kaupir liæsta verði Félagsprentsmiðjan. Sí » StÚUCA s? óskast i vist til Hafnar- j§ g s? O f jarðar. Tvent í heimili. — % § Uppl. í síma 9125. K*ei-.r ^rMr+Lf^riiC s.r*.r<mr^rt.l SÍÍÍSÍÍÍS 5« 5? Síiíiíiíiööíiöí SíSKCÍSÍSöÓi i Aðalfundir hinna einstöku deilda Kaupféíagsins, verða haldnir innan skamms, svo sem lög mæla fyrir. Á fundum þessum verða m. a. kosnir fulltrúar til að mæta á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður strax og deildafundunum er lokið. Kosningu fulltrúanna er ákveðið að haga þannig, að á deildafundunum verður útbýtt listum (kjörseðl- um), með nöfnum þeirra, sem félagsstjórn, deildar- stjórnir eða einstakir félagsmenn hafa stungið upp á, til að gegna þessu starfi. Setja kjósendur síðan ákveð- in merki fyrir framan nöfn þeirra, sem þeir velja í þessa trúnaðarstöðu (X fyrir framan nafn aðalfull- trúa, en — við nafn varafulltrúa). Auk þess verður listinn þannig útbúinn, að hægt verður að strika út nöfn þeirra, sem stungið hefir verið upp á á þennan hátt, og kjósa aðra deildarmenn í þeirra stað. Er þar með gefinn kostur á að kjósa aðra en þá, sem tilnefnd- ir höfðu verið og færðir inn á kjörseðilinn áður en fundúr hófst. En sökum þess, að auðsætt er, að kosn- ingin verður miklum mun umfangsminni og á hinn bóginn hægt að gera ráð f yrir meiri íhugun í sambandi við uppástungur þessar, ef þær eru ekki bundnar við hinn takmarkaða fundartíma, þá er hérmeð skorað á þá félagsmenn, er tillögur vilja gera í þessu efni, að þeir komi þeim á framfæri fyrir 18. þ. m. Verða þá nöfn þeirra, er félagsmenn stinga upp á, færð inn á kjörseðil viðkomandi félagsdeildar, ásamt þeim, sem stjórn félagsins og deildastjórnir hafa tilnefnt. Tillögurnar skulu koma skriflegar Kaupfélagsins, Skólavörðustíg 12. til skrifstofu Og nágreninis* TEOFAN Ciaarettur '1 REYKTAR HVARVETNA Nýja Bí6 Irska byltingahetjan MERLi OBERON BRIAN AHERNE UN'ITED ARTISTSI (Beloved Enemy). Gullfalleg og áhrifamikil amer- jsk kvikmynd er gerist á írlandi árið 1921, þegar uppreistin gegn yfirráðum Englendinga þar í landi stóð sem hæst, og sýnir myndin ýmsa sögulega við- burði frá þeim tímum, en aðal- efnið er hrífandi ástarsaga um irskan uppreistarforingja og enska aðalsmey. Aukamynd: Mickey 8em bífreiðasmiður. Mickey Mouse teiknimynd. gyiiiiiiiiiiiiiiiBiiuiiiiHiiesiiHiiiiuiHiHneHiBniiBimiiuiiiiiiBiiiiiiiiqii | Farþegar, | fer á miðvikudagskvöld 16. febrúar, um Vestmannaeyjar til Hull, Hamborgar og Kaupm.- bafnar. IC F II K A.-D. Fundur annað kveld kl. 8%. Alt kvenfólk velkomið. S sem ætla að fara á bresku sýninguna sem haldin S verður í London þ. 21. febr. til 4. mars 1938, geta = s fengið afslátt á I. farrými með e.s. Goðafossi frá £§ S Reykjavík þ. 16. febrúar, sem nemur 1/3 af far- : gjaldinu, miðað við að tekinn sé farseðill fram og § •S aftur. — Farþegar framvísi skírteini frá breska S S konsúlatinu í Reykjavík. ~ HIIIII Iiiiiiiiiiiii§iigi§siiiiiiiii8iifii§Éii§iiiiiEiiiiiiieigiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimlui Ný saga heist i Vikuritinn Anthony Adverse Hin heimsfræga skáldsaga, eftir ameríska rithöfundinn HERVEY ALLEN, hefir hvarvetna náð slíkum vinsældum, að einsdæmi mun vera. T. d. seldist bókin, sem er hér um bil 1400 blaðsíður í 500000 eintökum í Ameríku. — Þetta stóra skáldverk hefir mikið bókmentalegt gildi, en er þó jafn- framt svo spennandi að lesandinn getur ekki slitið sig frá henni, fyr en hann hefir lokið við að lesa hana frá byrjun til enda. Efni skáldsögunnar er fjölþætt og ótæmandi. Hið viðburðaríka líf sögu- hetjunnar, Anthony Adverse, fyllir lesandann af lotningu og aðdáun á þessum glæsilega athafna- og æfintýramanni, sem verður að sigrast á ótal þrautum og erfiðléikum, áður en hann fær upp- skorið laun hetjuverka sinna, Skáldsagan Anthony Adverse hefir verið kvikmynduð og sýnd erlendis við geysimikla aðsókn. — Kvikmynd þessi kom hingað til lands fyrir nokkru síðan, og var sýnd við svo góða aðsókn í Nýja Bíó, að í meira en heila viku var kvikmyndahúsið troðfult. — Þeir, sem voru svo heppnir að sjá kvikmyndina „Anthony Adverse^, munu ekki verða fyrir neinum vonbrigðum að lesa sjálfa skáld- söguna, því að þótt kvikmyndin hafi verið skemtileg, þá er hún samt að eins svipur hjá sjón, eftir að maður hefir lesið hina spennandi og viðburðaríku skáldsögu frá upphafi til enda. Þetta skáldverk mun verða lesið og umtalað af öllum þeim, sem óska að bækur séu ekki að eins skemtilegar og taugaæsandi, heldur einnig fróðlegar um menn og málefni á öllum tímum___Þetta tvent sameinast í bók Hervey Allens. Hin fróðlega og tæmandi aldarfarslýsing höfundarins og hið auðuga ímyndunárafl hans hefir hreint og beint dáleiðandi áhrif á lesandann, þannig, að hann lif- ir upp atburðinn við lestur bókarinnar. — Fylgist með frá byrjun! Oevist kaupAndi Átgreiðslan lngólísstræti 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.