Vísir - 16.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 16.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjórí: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsta: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400,' Prentsmiðjusímii 491% 28 ár. Reykjavík, miðvikudaginn 16. febrúar 1938. 40. tbl. KOL OG SALT simi 1120 Gamla Bíó Þrír tóstbræður Stórf engleg og spennandi amerísk talmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexander Dumas. Komið og sjáið hin ódauðlegu æfintýri, er þeir félagarnir: Athos, Porthos og Áramis lenda í með hinum fífldjarfa d'Artagnan. Síiööe.vtf5»ísaöaísöí5.^ööööött^ o Jafnvel ungt fólk eykur vellíðan sína með því að nota og ilmvötn Við framleiðum: i Eau de Portugal — Eau de Quinine. Eau de Cologne — Bayrhum — ísvatn. Verðið í smásölu frá kr. 1.10 til kr. 14.00 eftir stærð. Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMYÖTNUM úr hinum bestu erlendu efnum og eru nokk- ur merki þegar komin á markaðinn. Auk þess höf um við einkainnf lutning á erlendum ilmvötn- um og hárvötnmn og snúa verslanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda. Loks viljum við minna húsmæðurnar á bökunardropa þá, sem við seljum. Þeir eru búnir til með réttum hætti. — Fást alstaðar. Úr réttum efnum. Afengisversluix píki&ins, söooo'.s5iOíiaoooeooísooíioosioooo5: *.*>*< <rs*wA. «¦«.*¦ *.*<.«¦». «-*.»< OOOOOOQOCOÍSOOOOOOOÍ Linoleum útvega ég frá Þýskalandi. Fi»idi»ik Beptelsen Lækjargötu 6. . Simi 2872. Best ad auoJýsa í VÍSI. Glediog glaumui»í GamlaBíó 6ll Reykjavik hlær. Bjarni Björnsson í Gamla Bió annað kvöld klukkan 7.15 X Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Katrínu Við- ar í dag og á morgun. • <— Barnasæti í 3 bekkjum. 30 ára afmælishátíð! Knattspyrnufélagið „Fram" heldur 30 ára afmælis- fagnað sinn að Hótel Borg laugardaginn 19. febrúar. Skemtunin hefst með sameiginlegu borðhaldi stund- víslega kl. 7Y2. Til skemtunar verður ræðuhöld, gaman- vísur um Fram-ara, söngur, dans o. fl. Aðgöngumiðar verða afhentir i Tóbaksversluninni London, Austurstræti 14, Klæðaversluninni Gefjun, Aðalstræti 5 og i Útibúi Liverpool, Hverfisgötu 59. — SKEMTINEFNDIN. Fundur Terðnr haldimt Stfidsnfaféligi leykjavíksr annað kvöld (fimtudag) kl. .8% á Stúdentagarðinum. Fundarefni: 1. Endurheimt Árnasafns, málshef jandi próf. Guð- brandur Jónsson. Á fundinn er vinsamlegast boðið alþingismönnum, sendiherra Dana, ísl. hluta lögjaf nað- arnefndar og Árnasafnsnefndar, ásamt safnavörðum. 2. Félagsmál (Húsbyggingarmál Stúdentafélags- ins).— STJÓRNIN. fllSHBIiHIIIIIIilllllllllfllllieillEISIIBlIIEIiiIISIBlliIiillliili á kartöflum. Lágmarks söluverð á kartöflum til verslana er ákveðið: . mars~30. apríl kr. 26,00 pr. 100 kg. 1. maí * 30. jöní * 28,00 * 100 << Smásöluálagning (við sölu í lausri vigt), má ekki fara fram úr 40%, miðað við hið ákveðna söluverð til verslana. — Heimilt er þó verslunum er af einhverj- um ástæðum kaupa kartöflur hærra verði en hinu á- kveðna lágmarksverði, að haga smásöluálagningu sinni þannig, að hún sé alt að 40% af innkaupsverðinu. Hið setta verðlag er miðað við góða og ógallaða vöru. Verðlagsnefnd GrænmetisTerslUHar ríkisins. lIIIIIiBIIlllBlliiiiESIlIIBIgSIIIIiIIIIIIIIIBIIIIiIIIIIiIlIIBBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIiIIIHI I (Ryska Snuvan). Sænsk háðmynd frá Svenska Filmindustri, er sýn- ir á skoplegan hátt hver jum augum Svíar líta starf semi kommúnismans í Svíþjóð. — Aðalhlutverkin leika af miklu f jöri hinir frægu og vinsælu sænsku leikarar: Edwin Adolphson, Karin Swanström, Áke Sönderblom, Sickan Carlsson o. fl, Aukamynd: hinn heimsfrægi Ðon kósakka kóp syngur gamla rússneska þjóðsöngva. Óviðjafnan- leg söngmynd, sem söngfólk og söngunnendur ættu ekki að láta hjá líða að sjá og heyra. eftir W. Somerset Maugham. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 i dag og ei'tir kí. 1 á morgun. Blfrelðastöðln Hrinprlnn Simi 1195 HUSNÆÐI. Maður í fastri stöðu óskar eftir tveimur herbergjum og eldhúsi i nýtísku húsi. Tilboð, merkt: „Tvent í heim- ili", sendist á afgr. blaðsins. — VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. IBIlllBIIBBIHIIIBIII Allskonar Msáhöld útvega ég f>& Þýskalandi, Fj ölforeytt sýnishornasafn Einkaumboð fyrir ísland: FridFik Bertelsen Lækjargötu 6 Simi 2872. jo^aösJööööCöoöœíöööaöftö^MíUiíso^ « Húseignip. Hefi f jölda af húseignum til sölu. Sumar með tæki- færisverði og lítilli útborgun. LáFns Jóliaiiiiesson, hæstaréttarmálaflutningsmaður. 3 Í3 Suðurgötu 4. Sími: 4314. s«íso«íSís<seíSö»ööaíSís<xs^ööí5aö;sc^ Vísís kaffid gerli* alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.