Vísir - 16.02.1938, Side 1

Vísir - 16.02.1938, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STELNGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðstat AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.* Prents mi ð j usi mi á 461& 28 ár. Reykjavík, miðvikudaginn 16. febrúar 1938. 40. tbl. KOL OG SALT - - síml 1120. Gamla Bíó Þrír tdstbræður Stórfengleg og spennandi amerísk talmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexander Dumas. Komið og sjáið hin ódauðlegu æfintýri, er þeir félagamir: Athos, Porthos og Aramis lenda í með hinum fífldjarfa d’Artagnan. SttíÍGOlSíSttöOaGCOftöíÍOíSíÍÖOÍÍÖOÖOÍSÍÍÍÍUÖKÍÍÖöOÍXÍOÖOÖÍÍÍÍÖÍÍOÍÍÍÍOÍÍÖÍ o Jalnvel ungt fólk eykur vellíðan sína með því að nota hárvötn og ilmvötn Við framleiðum: Eau de Portugal — Eau de Quinine. Eau de Cologne — Bayrhum — ísvatn. Verðið í smásölu frá kr. 1.10 til kr. 14.00 eftir stærð. Þá liöfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNDM úr hinum bestu erlendu efnum og eru nokk- ur merki þegar komin á markaðinn. Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötn- um og hárvötnum og snúa verslanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að lialda. Loks viljum við minna húsmæðurnar á bökunardropa þá, sem við seljum. Þeir eru búnir til með réttum hætti. — Fást alstaðar. Úr réttum efnum. Áfengisversl u n píkisins. c5 5 SOOaíSíSOOOOOOOOOOiÍOOGOOÍSOOOOíSi t.r<irsrkr«.rt.ri.r<.ri.i Linoleum útvega ég frá Þýskalandi. Fridpik Beptelsen Lækjargötu 6. Simi 2872. VQiQÚiWn' NBTHflN — Best aH anglýsa í VÍSI. — Grledi og glaumupí GamlaBíó Öll Reyfejavik: Bjarni Björnsson í Gamla Bíó annað kvöld ldukkan 7.15 X Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Katrínu Við- ar í dag og á morgun. — Barnasæti í 3 bekkjum. 30 ára afmælishátíð! Knattspyrnufélagið „Fram“ heldur 30 ára afmælis- fagnað sinn að Hótel Borg laugardaginn 19. febrúar. Skemtunin hefst með sameiginlegu borðhaldi stund- víslega kl. 7*4 • Til skemtunar verður ræðuhöld, gaman- vísur um Fram-ara, söngur, dans o. fl. Aðgöngumiðar verða afhentir í Tóbaksversluninni London, Austurstræti 14, Klæðaversluninni Gefjun, Aðalstræli 5 og í Útibúi Liverpool, Hverfisgötu 59. — SKEMTINEFNDIN. m%m Fundup verður baldinn í i iiiiin Stúdsðtaféligi Reykjavíkur annað kvöld (fimtudag) kl. 8*4 á Stúdentagarðinuin. Fundarefni: 1. Endurheimt Árnasafns, málshefjandi próf. Guð- brandur Jónsson. Á fundinn er vinsamlegast boðið alþingismönnum, sendiherra Dana, ísl. hluta lögjafnað- arnefndar og Árnasafnsnefndar, ásamt safnavörðum. 2. Félagsmál (Húsbyggingarmál Stúdentafélags- ins). — STJÖRNIN. Lágmarks söluverð á kartöflum til verslana er ákveðið: . mars - 30. apríl kr. 26,00 pr. 100 kg. 1. mal - 30. jnoí - 28,00 - 100 - Smásöluálagning (við sölu í lausri vigt), má ekki fara fram úr 40%, miðað við hið ákveðna söluverð til verslana. — Heimilt er þó verslunum er af einhverj- um ástæðum kaupa kartöflur hærra verði en hinu á- kveðna lágmarksverði, að haga smásöluálagningu sinni þannig, að hún sé alt að 40% af innkaupsverðinu. Hið setta verðlag er miðað við góða og ógallaða vöru. Verðlagsnefnd Grænmetisverslnnar rtklsins. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiHiniiiimiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii NÝja Btó Rússneska kvefið. (Ryska Snuvan). Sænsk háðmynd frá Svenska Filmindustri, er sýn- ir á skoplegan hátt hver jum augum Svíar líta starf semi kommúnismans í Svíþjóð. — Aðalhlutverkin leika af miklu f jöri hinir frægu og vinsælu sænsku leikarar: Edwin Adolphson, Karin Swanström, Áke Sönderblom, Sickan Carlsson o. fl, Aukamynd: liinn heimsfrægi Bgb kósakka kóp syngur gamla rússneska þjóðsöngva. Óviðjafnan- leg söngmynd, sem söngfólk og söngunnendur ættu ekki að láta hjá líða að sjá og heyra. eftir W. Somerset Maugham. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Blfrelðastöðln Hringnrlnn Sími 1195 HðSNÆOI. Maður í fastri stöðu óskar eftir tveimur herbergjum og eldhúsi í nýtísku húsi. Tilboð, merkt: „Tvent í heim- ili“, sendist á afgr. hlaðsins. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Allskonar búsáhöld Fpiðpik BeptelseH litvega ég fs»á Þýskalandi, Fj ölbpeytt sýnishornasafn Einkaumboð fyrir ísland: Lækjargötu 6 Simi 2872. $00000000000000000000000000000000000000000000000000005 s; í? 8 Húseignir. Hefi f jölda af húseignum til sölu. Sumar með tæki- :? færisverði og lítilli útborgun. s Lárns Jóhannesson, § hæstaréttarmálaflutningsmaður. | Suðurgötu 4. Sími: 4314. Sqooooooooqoooooooooooo5»ooooooooooooooooqoooooooooooó« Vísis kaflld gepip alla glada.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.