Vísir - 16.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 16.02.1938, Blaðsíða 4
VlSIR ráðherra, gerið svo vel að hjálpa sr. Sigurði, ef með jiarf, til að brýna brandinn á linútinn — Jiotið t. d. aðstöðu yðar, ef hægt er með sómasamlegu móti, til Jiess að gera sr. Sigurð fjárhags- lega skaðlausan af afsali þessa rýra emhættis, ef liann skyldi bregðast svo drengilega við, sem eg ætla, að svo komnu, að leyfa anér að vona. Ofanskráð hygst eg að mæla fyrir munn alls þorra þeirra manna, sem er hið kirkjulega sjónarmið ríkast í huga og gagnvart máli þessu. Og eg bygg, að það sé ekki ofmælt, [>ó að eg endi með því að fullvissa ykkur, háttvirtu herrar, um, að ef þér, síra Sigurður, skylduð ekki télja yður fært að færa þessa fórn á altari friðarins í landinu, þá er mikil ástæða til að ætla, að harðar trúmáladeil- ur bætist ofan á aðra sundrung þjóðarinnar. Það er ekki þar fyrir: Það væri kannske kirkju og þjóð fyrir beslu. „En vei þeim, sem hneykslunum veld- ur.“ Með alúðaróskum allra heilla, virðingarfylst ykkar einlægur Björn O. Björnsson. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránarg. 12, sími 2234. — Nætur- vörður í Laugavegs apóteki og Ing- ólfs apóteki. •Gleði og glaumur verður aftur í Gamla Bíó annað kveld, þvi að Bjarni ætlar að skemta þar einu sinni enn. Dánardægur. arstjórnarkosningunum. Stefán var efstur á lista Stalin-pilta, sem kunn- ugt er, og halda menn, að hann hafi tekið stranga iðran, er af hon- urn rann kosninga-víman og hon- um auðnaðist að sjá og skynja, hverskonar verk hann hefði unnið með. makki sínu og tillátssemi við kommúnista. Ætla menn, að hann muni nú leita á fund Staunings hins dánska og „dúsbræðranna" sænsku og freista þess, að öðlast fyrirgefning syndanna hjá þeim ó- skeikulu „krata-páfum“. Þá er og talið líklegt, að hann muni nú leita hallkvæmra ráða um það, á sænskri fold og danskri, hvað nú skuli til bragðs tekið í hinum átakanlegu þrengingum ginningarfíflanna „úti hér“. Venus kom til Harstad í Noregi í gær. Öllum skipmönnum liður vel. Aðaldansleikur Nemendur Gagnfræðaskóla Reyk- vikinga, halda aðaldansleik sinn í kveld i Oddfellowhúsinu, og hefst kl. 9. Mótorskipið Dido, frá Haugasundi, kom til Ólafs- víkur síðastliðinn sunnudag, með saltfarm til Kaupfélags Ólafsvíkur og Finnboga Lárussonar kaup- manns, og til verslana á Hellis- sandi. Hafði skipið hrept í hafi eitt hið versta veður, er skipstjóri kvaðst hafa fengið i sjóferðum sín- um. Skemdist skipið ofan þilja og sjór komst í miðlestina og ónýtti þar saltið, en í öðrurn lestum skips- ins er saltið óskemt. — í Ólafsvík er um þessar mundir fremur treg- ur afli og gæftir stirðar. — FÚ. Samandregnar fréttir. Samkvæmt Havasskeyti frá Shanghai liafa japönsku yfir- völdin lagt hald á frakkneska farþegaskipið „President Dou- mer“ á Honsliiu-eyju. Krefjast Japanir þess, að tveir menn á skipinu, sem sakaðir eru um að hafa tekið ljósmyndir á hinu viggirta svæði eyjarinnar, verði framseldir, en skipstjórinn neit- ar því, og' styður öll skipshöfnin hann. NRP—FB. Lögþingið hefir samþykt ein- rónia ákvörðun Óðalsþingsins um gerðardóm í flutninga- verkamaiinadeilunni i Norður- Noregi. NRP—FB. Stórþingið hefir samþykt til- lögur siglingamálanefndar, að Noregur gangi úr „Internasjon- ale Hydrografiske Bureau“ frá l. júlí. NRP—FB. Norslcur skíðamannaflokkur sigraði i gær á frakkneska skíða- meistaramóts-boðhlaupinu. — Frakkneski flokkurinn varð annar í röðinni. NRP—-FB. Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði hélt aðalfund sinn síðastliðinn fimtudag, þ. 10. þ. m. Stjórn félagsins skipa nú: Formaður: Hermann Guð- mundsson, varaformaður Ste- fán Jónsson. Ritari: Gunnar Rúnar, vararitari Magnús Guð- laugsson. Gjaldkeri er Jóhann Björnsson. — Mjög mikill á- hugi er ríkjandi meðal ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði og bætast nýir félagar i Stefni á hverjum fundi félagsins. Á KVÖLDBÓRÐIÐ: Salöt, margar teg. Skinka. Pylsur. Svið o. fl. MATARVERSLANIR TÓMASAR JÓNSSONAR. Kvöld- nkoma að tilhlutun kirlcjunefndar kvenna verður lialdinn i dóm- kirkjunni fimtudaginn 17. þ. m. kl. 81/2 siðd. Útvarpshljómsveitin spilar. Karlakór Reykjavíkur syngur. Ræða: Dr.Magnús Jónsson próf. Iíirkjukór dómkirkjunnar syng- ur. Aðgöngumiðar á 1 krónu fást i verslun frú Katrínar Viðar, bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og við inganginn. K. F. U. M. A.-D. Fundur annað kveld kl. 8y2. Síra Sigurður Pálsson tal- ar. Allir karlar velkomnir. ST. DRÖFN nr. 55. Fundur fimtudagskvöld kl. 8y>. Dag- skrá: 1. Upplestur, stud. mag, Ragnar Jóhannsson. 2. Einsöng- ur: Frú Björg Guðnadóttir. 3. Erindi: Eirikur Pálsson, stud. jur. Fjölmennið. Æ. T. (275 STÚKAN EININGIN nr. 14. Fundur i kvöld, Inntaka nýrra meðlima. Kosning kjörmanna. Sjónleikur o. fl. (283 ■VINNAfl STÚLKA óskast fyrri hluta dags. Sími 1569. (280 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barns. Uppl. Hverfis- götu 28, annari hæð. (282 TVÆR stúlkur, vanar jakkasaum, geta fengið at- vinnu nú þegar. Andersen & Lauth h.f., Austurstræti 6. — (277 STÚLKA óskast lil vorsins cða lengur. — Blómvallagata 7, niðri. (278 KJALLARAÍBÚÐ með þæg- indum óskast strax eða 1. mars. Tilboð, auðkent: „Auslurbær“, sendist Vísi. (265 LÍTIÐ lierbergi óskast í eða nálægt miðbænum i 2 mánuði. — Uppl. i síma 3395, kl. 6—7. (266 FORSTOFUHERBERGI til leigu með húsgögnum. Vestur- götu 24. Þuriður Markúsdóttir. (267 STOFA til leigu með ljósi, hita, ræstingu og- síma. — Uppl. Ásvallagötu 3. (268 ÁGÆT stofa til leigu. Uppl. i síma 4013, milli 6 og 7. (269 VANTAR 3 lierbergi og eld- liús 14. maí, i nýtísku húsi sem næst miðbænum. Fyrirfram mánaðargreiðsla. — Tilboð, merkt: „S“, sendist Vísi fyrir 18. þ. m. (271 2 HERBERGI og eldhús til leigu Laugavég 70 B. Uppl. i dag aðeins kl. 5—7. (274 LÍTIÐ lierbergi óskast sem nsest höfninni, sem fjTst. Tilboð merkt „Lax,‘ sendist Vísi. (276 GÖTT forstofuherbergi í eða við míðbæinn með miðstöðvar- hita, óskast frá 1. mars. Uppl. í síma 3039. (281 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Ikaupskapuri LÁTIÐ innramma myndir yðar og málverk lijá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugavegi 12. (509 KIPP-I er nýjasta spilið. — Bráðspennandi, eins fyrir full- orðna sem börn. Byggist ó at- hýgli og snarræði. Auðlært. jÓ- dýrt. Fæst í Leikfangabúðinni Laugavegi 18 og i Leikfanga- kjallaranum Hótel Heklu. Sími 2673. (272 NÝTÍSKU undirfatnaður kvenna. Mikið og fallegt úrval. Settið frá kr. 9.85. Verslun Ivristínar Sigurðardóttur. (262 UNDIRFATNAÐUR barna, margar stærðir. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur. (263 SILKIN ÁTTKJ ÓLAR, Silki- skyrtur og Silkibuxur. Mjög lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. (264 ÓDÝRT. Til sölu jakkaföt og tvennar buxur á tólf ára dreng. Grundarslíg 5 A. Tekinn sauma- skapur á sama stað. (270 NOTUÐ íslenslc frímerki eru ávalt keypt liæsta verði í Bóka- skemmunni, Laugavegi 20 B og á Urðarstig 12. (74 FULLVISSIÐ yður um að það sé „Freia“-fiskfars, sem þér kaupið. „Freia“, Laufásvegi 2. Sími 4745. (371 BARNAVAGN í góðu standi til sölu. Bjarnarstíg 4 uppi. (273 LÍTIÐ notaður kerrupoki til sölu. A. v. á. (279 Þann 13. þ. m. andaðist á Akur- eyri Anna Kristjánsdóttir, fædd að Laxamýri 20. apríl 1854 — ekkja Stefáns Jónssonar prests að Skútu- stöðum og Akureyri, og síðast að Þóroddsstað, — en hann varð úti árið 1888. — Frú Anna hafði ver- ið ekkja í 50 ár. — Þann 12. þ. m. andaðist í Raufarhöfn Sigurjón Einarsson, 70 ára að aldri. — Þann 14. þ. m. var jarðsettur í Sauðár- króki, að viðstöddu fjölmenni, Jón Guðmundsson frá Brennigerði, 95 ára. Hann var fyrsti hreppstjóri Sauðárkróks. — (FÚ. í gær). Einhver sagði, að Stefán Jóhann hefði horfið úr landi mjög af skyndingu nýlega, eftir hrakfarir Stalin-listans í bæj- Óvæntur mót- stöðumaduF. — Tíminn er kominn. Nú á einvígi þitt við risann að hefjast. — Já, mig tekur það sárt, hans vegna, svarar Hrói. — Hvers vegna á eg að berjast við einn risa? Eg myndi geta lagt heila hersveit risa að velli. -— Þögn. — Jæja, þorpari. Hvað hefir þú að segja? — Ekkert núna, en þegar eg er búinn að sigrast á mót- stöðumanni mínum. •—■ Ert það þú? Hróa verður afar hverft við, er hann sér," að hann á að berjast við besta vin sinn. NJÓSNARINAPOLEONS. 36 að hún liefði njósnað um Pierre, og að hún liefði tælt sig til þess að koma í íbúð sína í Grenellegötuna — og loks, að hún hefði átt sök á því, að njósnarar Toulons veittu lionum eftir- för til Mirabeaugötunnar. Og þegar hann sat á beddanum í loftlausa klefanum huldi hann andlitið í höndum sér og sagði hvað eftir ann- að við sjálfan sig: „Þetta get eg þakkað henni. Hún njósnaði um Pierre og hún njósnaði um mig. Hún stund- ar þessa auvirðilegu iðju. Hún iiefir kannast við það. Eg hata hana, eg hata hana. Eg liata dularfullu augun hennar, skarlatsrauðu varirn- ar liennar, hræðilega tinnudökka hárið henn- ^ar. Eg hata nafn hennar. Eg hata hana.“ En á næsta andartaki liafði hann varpað sér cndilöngum á liarðan beddann og lagst á grúfu vmeð andlitið grafið í koddann og hann barðist ’við sjálfan sig, sinn sanna innri mann, og hann liugsaði á þessa leið: „,Nei — þú hatar hana ekki, og þér er það vel Ijóst. Þú elskar hana eins heitt og nokkur maður nokkuru sinni hefir elskað konu. Þú 'elskar hana vegna fegurðar augna hennar og Mnna dásamlegu handa hennar, en snerting þeirra er sem að vera snortinn af engilvæng — þú elskar hana af því að liún er ólík öllum öðrum konum á jörðunni — Lorendana hin guðdómlega. Hún kom ekki upp um Pierre og þú veist það. Hún gæti ekki hafa veitt þér eftir- för um Mirabeaugötuna. Hvers vegna erlu þá að ala batur til liennar, þegar þú veist að ástín Ltil lienar er orðin óaðsldljanleg sál þinni?“ Það er ekki nokkur efi á því, og liertogafrú- in sagði það mörgum sinnum, að liún væri sannfærð um það, að liann hefði ekki bugast vegna þess, að það var vonin um að sjá Loren- dana aftur, sem liélt við þreki hans. Vitanlega þagnaði ekki sú röddin, sem reyndi að halda við trúnni á það, að hún væri svikari og að liann hataði hana, og röddin sú, að hann óskaði að eins eftir að hitta liana aftur, til þess að geta liefnt sín á henni — til þess að hann gæti framkvæmt þá hugsun, sem vaknað liafði í liuga hans, er hann stóð i Fosse de la Part- Dieu — þegar hún var nýfarin frá honum, og honum varð ljóst, að liún var njósnari. Þá hafði liann svarið þess dýran eið, að drepa hana, af þvi að hann hafði sannfærst um, að hún væri völd að dauða vinar lians. En nú, þegar hann sjálfur horfðist í augu við dauðann barðist liann fyrir lifinu, því að ef liann héldi lífinu, gæti hann elskað hana, barist fyrir hana, þrifið liana úr þeim viðjum, sem bundu hana, auð- virðilegri iðju, gefið henni vernd ættar sinnar og nafns síns — þá gæti hann kafað hið dular- fulla djúp augna hennar, séð augu hennar bera hamingju og innri gleði vitni. „Eg veit með vissu, að þannig elskaði hann þessa stúlku,“ sagði hertogafrúin oft, þegar hún trúði mér fyrir ýmsu, sem varðaði þessi mál, og hún ræddi um Gerard — „ella“, hélt liún áfram, „mundi hann aldrei hafa komið eins fram og hann gerði. Eg veit, að menn hafa ásalcað liann þunglega — en það var fólk — menn og konur — sem aldrei hefir liaft liug- mynd um hvað ást er — ást slíka sem Gerard eryndi. Hann var viðkvæmur, riddaralegur — átti viðkvæmni og riddaraskap í svo ríkum mæli, að fám er gefið að skijla.“ „Þið af yngri kynslóðinni,“ sagði hún við mig — og siðan eru áratugir liðnir ■— „þið skilduð ekki ástina á sama hátt og við gerð- um.“ Og eg gat þá ekki varist þvi livað hún mundi liugsa um viðhorf ungu kynslóðarinnar nú til ástarinnar. „Ástin,“ sagði hún, „virðist hafa svo margar hliðar — svo ólík viðhorf, eftir þvi sem kyn- slóðir koma og kynslóðir fara, en á öllum tím- um er grundvöllur hinnar sönnu ástar sá, að menn sé heilir í ást sinni, elski af allri sál sinni, þvi sé eigi svo, er ástin ekki helg, ekki sönn. Fyrir mína daga — á dögum riddaranna — var það svo títt að rnenn blekti sjálfa sig — hin sanna ást fékk ekki að þróast. Þið, unga fólkið nú, sveigið í liina áttina. Gerards sanni maður leit á Lorendana sem gyðju — en jafn- framt reyndi hann að draga liana niður til sín — nær sér.“ Og margt af því, sem Fanny de Lanoy sagði um liugarfar Gerards de Lanoy var án efa rétt. Hann vissi ekki, þessar hræðilegu nætur, sem hann var í haldi og var yfirheyrður annað veif- ið, hversu sterkum tökum Lorendana hafði náð á honum. Hann liélt þá, að hann væri að berjast fyrir lífi sínu, en í raun og veru var liann að berjast til þess að fá aftur að sjá hana. Og þeg- ar hann skrifaði undir játninguna, bugaður og þreyttur, gerði hann það meðfram af því, að hann þráði hvíld, svo að hann gæti dreymt um hana. Hertogafrúin liélt því ávalt fram, að vindl- ingarnir sem „þorparinn hann Toulon" gaf Ger- ard, hefði verið með deyfilyfjum í. Og eg rengi hana ekki, þar sem Gejrard, að sjálfs hans sögn, gat aldrei munað neitt frá því, er hann skrifaði undir játninguna og þar til liann vakn- aði í klefa sínum. „Og þá‘„ sagði liertogafrúin, „hafði vesalins pilturinn óþolandi höfuðverk.“ Það var síðla dags sem Gerard var aftur sóttur til þess að vera leiddur fyrir „rannsókn- ardómarann“, að þessu sinni, að því er liann hugði, til þess að heyra „dóm“ kveðinn upp yfir sér. Og þar næst, hugsaði liann, yrði, svo væri guði fyrir þakkandi skamt þangað til þetta fengi enda — hann yrði leiddur fyrir röð hermanna, eins og Pierre, og skotinn. Gerard ól enga von um það lengur, að hann héldi lifinu. Þegar Gerard var nú enn leiddur fyrir Tou- lon, var þessi pyndari lians ekki alvarlegur og hálíðlegur sem dómari, er kveður upp lífláls- dóm — liann var allur eitt bros og allur í einu kófi, svo sveiltur var hann. Og „pabbi“ hélt á skjali miklu i höndum sér. „Setjist niður, kæri markgreifi," sagði hann, „undir eins og Gerard var leiddur inn. „Eg' hefi ágæt tíðindi lianda yður. Má eg ekki bjóða yður vindling?“ Og Gerard, sem mundi hversu sefandi álirif vindlingarnir liöfðu liaft á hann kveldið áður þá vindling nú. Toulon lagði frá sér skjalið, kveikti í vindlingnum fyrir Gerard og kallaði hann aftur „sinn kæra markgreifa“. Því naíst tók hann skjalið upp aftur, lét einglyrnið detta, og horfði með föðurlegum svip á Gerard. „Hvað sagði eg yður, minn þrái vinur?“ lióf hann mál sitt á sinn smjaðurslegasta hátt. „Þarna voruð þér hinn þráasti og óviðráðanleg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.