Vísir - 17.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 17.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsfat AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímii 451% 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 17. febrúar 1938. 41. tbl. EOL OG SALT simi 1120. Gamla JBió Þrír tdstbræður Stórfengleg og spennandi amerísk talmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexander Dumas. Komið og sjáið hin ódauðlegu æfintýri, er þeir félagarnir: Athos, Porthos og Áramis lenda í með hinum fífldjarfa d'Artagnan. HÚSMÆÐUR: Að gefnu tilefni viljum vid benda yðup á, að O.J.&K. Kaffl er eingöngu selt í hinum þektu blá- rðndóttu umbúð- um, en aldrei í „Lanspi vigt". Jsambandi við hið nýafstaðna Islandþing verð- ur sameiginleg kaffidrykkja og verðlaun af- hent á fimtudagskvöld kl. 8 i Oddfellow uppi. Á eftir geta menn skemt sér við tafl eða spil. Skáksambandsstjórnin. Málflutninffsskrifstofu opna eg í dag í Suðurgötu 4. Annast öll venjuleg lög- fræðingsstörf og samningsgerðir, kaup og sölu fast- eigna og verðbréfa. Hefi fyrirliggjandi nokkrar hús- eignir og ræktað erfðafestuland utan við bæinri. Daglegur viðtalstími minn er kl. 3—5 síðd. Úlafur Þopgrímsson, Suðurgötu 4. lögfræðingur. Simi 3294. / Fálkanum, sem kemur út í fyrramálið birtist fyrsta greinin af greinarflokk eftir hinn heimskunna ameríkanska fréttaritara HUBERT KNICKERBOCKER, um styrj- öldina í Asíu og af leiðingar hennar f yrir heimsf riðinn. Spáir hann því að Bandaríkin og England hljóti að fara í stríð við Japan og þá muni hef jast ÆGILEGASTA STYRJÖLD VERALDARSÖGUNNAR. Pylgist með hinum ágætu greinum Knickerbockers frá byrjun.------ GERIST ÁSKRIFENDUR. SÖLUBÖRN KOMIÐ OG SELJIÐ. Vikublaðið Falkinn. Bjarni Bjðrnsson GAMLA BÍÓ í kvöld klukkan 7,15. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Katrínu Viðar í dag og við innganginn. Barnasaeti í 3 bekkjum. Hinn nýi samkvæmisleikur „Samviskusp&roiopr og Svor<f vekur gleði og hlátra. Fæst i flesjtum matvöru- verslunum. 1 heildsölu hjá Richter c/o Sanitas. flft Aukafundur Samkvæmt áskorun verður aukafundur Sölusambands ís- lenskra Fiskframleiðenda haldinn laugardaginn 5. mars næstk. í Reykjavík og hefst í Kaupþingssalnum kl. 10 f. h. Nefnd sú, sem skipuð var á síðasta aðalfundi til þess að at- huga fjárhagsafkomu útvegsmanna, mun gefa skýrslu um starf sitt. Reykjavík, 16. febrúar 1938. Stjópn Sölasambands ís- lenski* a Fiskframleldanda. I. S. í. S« SS.s YOm.* Fyrsta sundmót á þessu ári verður háð í Sundhöll Reykja- víkur dagana 15. og 17. mars. Kept verður í þessum sundum: FYRRI DAGINN: 50 metra frjáls aðferð, konur, 50 metra frjáls aðferð, drengir innan 16 ára. 500 metra bringusund, karlar. 400 metra bringusund, konur. 4x100 metra boðsund, karlar. SÍÖARI DAGINN: 500 metra frjáls aðferð, karlar. 100 metra bringusund, karlar. 100 metra bringusund, konur. 100 metra bringsund, stúlkur innan 16 ára. 50 metra frjáls aðferð, karlar. Þátttaka sé tilkynnt bréflega í pósthólf f. S. í. nr. 546, í síð- asta lagi 8. mars n. k. N£ja Bíó Rússneska kveflð. (Ryska Snuvan). Sænsk háðmynd frá Svenska Filmindustri, er sýn- ir á skoplegan hátt hverjum augum Sviar líta starf semi kommúnismans í Svíþjóð. — Aðalhlutverkin leika af miklu fjöfi hinir frægu og vinsælu sænsku Jeikarar: Edwin Adolphson, Karin Swanström, Áke Sönderblom, Sickan Carlsson o. fl. Aukamynd: hinn heimsfrægi Ðon kósakka kói* syngur gamla rússneska þjóðsöngva. Óviðjafnan- leg söngmynd, sem söngfólk og söngunnendur ættu ekki að láta hjá líða að sjá og heyra. eftir W. Somerset Maugham. ! Sýning í kvö]d kl. 8. Aðgöngumiðar ef tir kl. 1 í dag. seldir \ Hljómsveit Reykjavíkur: „BLÁA KÁPAN" (Tre smaa Piger). verður leikin annað kvöld kl. 8V2. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. Sími 3191. Bifreiðastðuín Hringnrinn Sími 119» ^ísis-icaffid gei«ÍF alla glada fer annað kvöld kl. 8 norð- ur og austur um land, og aftur til Reyk.iavíkur. Viðkomustaðir: Patreks- fjörður, Siglufjörður, Húnaflóahafnir, Húsavík, Kópasker, Þórshöfn, Yopnafjörður og Reyðar- fjörður. Skipið lestar freðkjöt og fer héðan til London um mánaðamótin. Síoíublöm Til þess að stofujurtirnar blómstri og verði fallegar, þarf að skif ta um mold á þeim ein- niitt núna. Hringið í síma 1375, þá f áið þið mold pg mann til að hjálpa yður, • %JK* Jis í Eldpi dansaFnip Laugardaginn 19. febrúar kl. 9% í Goodtemplarahúsinu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. — Sími 3355. ¦— Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. — S. G. T. hljómsveitin. STJ0RNIN, Stúlka óskast strax. Simi 4413. Sveskjur og ¥íf Ift Laugavegi 1. ÚTBtJ, Fjölnisvegi 2. Eggert Cíaesseo hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsimi: 10—12 árd. iBHHHnæaBHHHHHHBBHHH IHHHHHHHHHHHHHHHHHHH1 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. IHHHHHHHHHHHHHHHHHHH (HHHHHHHHHHHHHHHHHHH:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.