Vísir - 17.02.1938, Síða 1

Vísir - 17.02.1938, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578- Afgreiðsfat AUSTURSTRÆTl XL, Sími: 3400.’ Prentsmiðjusímli 4(1% L 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 17. febrúar 1938. 41. tbl. KOL O G S ALT------------siml 1120. Þrír tóstbræður Stórfengleg og spennandi amcrísk talmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexander Ðamas. Komið og sjáið hin ódauðlegu æfintýri, er þeir félagarnir: Athos, Porthos og Aramis lenda í með hinum fífldjarfa d’Artagnan. es* eingöngu selt í hinrnn þektu blá- pöndóttu umbúö- um, en aldrei í „Lauspi vigt“ / Fálkanum, sem kemur út í fyrramálið birtist fyrsta greinin af greinarflokk eftir hinn heimskunna ameríkanska fréttaritara HUBERT KNICKERBOCKER, um styrj- öldina í Asíu og afleiðingar hennar fyrir heimsfriðinn. Spáir hann því að Bandaríkin og England hljóti að fara í stríð við Japan og þá muni hef jast ÆGILEGASTA STYRJÖLD VERALDARSÖGUNNAR. Fylgist með hinum ágætu greinum Knickerbockers frá byrjun.- GERIST ÁSKRIFENDUR. SÖLUBÖRN KOMIÐ OG SELJIÐ. Vikublaðið Falkinn. Bjarni Björnsson GAMLA BtÓ í kvöld klukkan 7,15. X Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Katrínu Viðar í dag og við innganginn. Barnasæti í 3 bekkjum. ssæææææææææææææææææææææææææ æ æ 98 Hinn nýi samkvæmisleikur fg æ æ | „Samviskuspnrningar og Svðr" | 88 vekur gleði og hlátra. Fæst í flestum matvöru- 85 88 verslunum. f heildsölu hjá Richter c/o Sanitas. 88 88 ' 88 8888888888888888888888888888888888888888888888888888 Aukafnndur Samkvæmt áskorun verður aukafundur Sölusambands ís- lenskra Fiskframleiðenda haldinn laugardaginn 5. mars næstk. í Reykjavík og hefst í Kaupþingssalnum kl. 10 f. h. Nefnd sú, sem skipuð var á síðasta aðalfundi tii þess að at- huga fjárhagsafkomu útvegsmanna, mun gefa skýrslu um starf sitt. Reykjavík, 16. febrúar 1938. Stjópn Sölusambands ís- lenskpa Fiskfpamleiðanda. (Ryska Snuvan). Sænsk háðmynd frá Svenska Filmindustri, er sýn- ir á skoplegan hátt hverjum augum Svíar líta starf semi kommúnismans i Svíþjóð. — Aðalhlutverkin ieika af miklu f jöri hinir frægu og vinsælu sænsku leikarar: Edwin Adolphson, Karin Swanström, Áke Sönderblom, Sickan Carlsson o. fl. Aukamynd: hinn heimsfrægi Don késakka kói? syngur gamla rússneska þjóðsöngva. Óviðjafnan- leg söngmynd, sem söngfólk og söngunnendur ættu ekki að láta hjá líða að sjá og heyra. eftir W. Somerset Maugham. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. \ Hljómsveit Reykjavíkur: „BLÍA KÍPAN" (Tre smaa Piger). verður leikin annað kvöld kl. 8Y2. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. Sími 3191. Stofnblóm Til þess að stofujurtirnar blómstri og verði fallegar, þarf að skifta uin mold á þeim ein- mitt núna. Hringið í síma 1375, þá fáið þið mold og mann til að hjálpa yðiir. S. O. T« Eldri dansarnip Laugardaginn 19. febrúar kl. 9y2 í Goodtemplarahúsinu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar aflientir frá kl. 1 á laugardag. — Sími 3355. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. — S. G. T. hljómsveitin. STJÖRNIN, Stúlka óskast strax. Simi 4413. Bifreiðastöðln Hringnrlnn Sími 1195 Sveskjur Jsambandi við liið nýafstaðna íslandþing verð- ur sameiginleg kaffidrykkja og verðlaun af- hent á fimtudagskvöld kl. 8 í Oddfellow uppi. Á eftir geta menn skemt sér við tafl eða spil. Skáksambandsstjórnin. Málflutninffsskrifstofu opna eg í dag í Suðurgötu 4. Annast öll venjuleg lög- fræðingsstörf og samningsgerðir, kaup og sölu fast- eigna og verðbréfa. Hefi fyrirliggjandi nokkrar hús- eignir og ræktað erfðafestuland utan við bæinn. Daglegur viðtalstimi minn er kl. 3—5 síðd. Ólafur Þopgrímssonj Suðurgötu 4. lögfræðingur. Simi 3294. I• S. I. S. R. R. Fyrsta sundmót á þessu ári verður háð í Sundhöll Reykja- víkur dagana 15. og 17. mars. Kept verður í þessum sundum: FYRRI DAGINN: 50 metra frjáls aðferð, konur, 50 metra frjáls aðferð, drengir innan 16 ára. 500 metra bringusund, karlar. 400 metra bringusund, konur. 4X100 metra boðsund, karlar. SÍÐARI DAGINN: 500 metra frjáls aðferð, karlar. 100 metra bringusund, karlar. 100 metra bringusund, konur. 100 metra bringsund, stúlkur innan 16 ára. 50 metra frjáls aðferð, karlar. Þátttaka sé tilkynnt bréflega í pósthólf í. S. 1. nr. 546, í síð- asta lagi 8. mars n. k. Visis-kaMð gevip alla glaða Epúapfoss og Gráfikjur vmn Laugavegi 1. tÍTBÚ, Fjölnisvegi 2. fer annað kvöld kl. 8 norð- ur og austur um land, og aftur til Reykjavíkur. Viðkomustaðir: Patreks- fjörður, Siglufjörður, Húnaflóahafnir, Húsavík, Kópasker, Þórshöfn, .Vopnaf jörður og Reyðar- fjörður. Skipið lestar freðk jöt og fer héðan til London um mánaðamótin. Eggert Giaessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowliúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. lEiaBIISIBBaBHaaBHHHBaBiaH ihbhhhhhhhhhhhhhihbh1 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. >9931

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.