Vísir - 17.02.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 17.02.1938, Blaðsíða 3
V 1 S I R Sjómenn alment fúsir að semja um sömu kjör og undanfariö. * | deilu þeirri, sem nú stendur * yfir út af kauptaxta Sjó- mannafélagsins er nú beðið eft- ir tillögum sáttasemjara — en ; fulltrúar beggja aðila hafa ver- ið á fundum með honum und- anfarna daga. Það er vitað, að þegar sjó- menn samþyktu að segja upp gildandi samningum mun það liafa verið vegna samninga sem giltu um taxta á síldveiðum. Þá var hátt verð á síldarafurðum, t. d. lýsisverð 21—22 stpd., en er nú komið niður í 12—13 stpd. og hækki ekki þetta verð til muna, er sjáanlegt að bræðslusíldarverð stórlækkar í sumar. Þetta hafa sjómenn þegar séð og munu alment vilja semja um sömu kjör og giltu í fyrra- sumar og þeim er mikið áhuga- mál að deilan leysist nú þegar, þvi það er vitanlegt, að ýms skip munu þegar fara út ef samningar takast. Það ber vott um að sjómenn liafa eklci liug á að stöðva skip- in, að þau skip, sem voru á ís- fisksveiðum voru ekki stöðvuð af hásetum meðan útgerðar- menn treystust til að halda þeim úti á veiðum fyrir Eng- land. Einnig gripa sjómenn það fegins hendi, að fara út á ufsa- veilcar meðan á deilunni stend- ur í stað þess að lialda togurun- um inni. Það er vitað, að Sigurjón Á.’ Ölafsson þorir elcki að standa á móti þeirri kröfu sjómanna, að samið sé um sömu kjör á salt- fisks og’ ísfisksveiðum og verið hefir, en hann reynir að draga 'samninga fyrir síldveiðarnar þar til i sumar til að geta fengið tækifæri til að stöðva skipin þá fyrir síldarvertiðina. títgerðarmenn neita því al- gerlega, að gera sérsamninga fyi’ir saltfisks og isfisksveiðar og eiga það á liættu að skipin verði stöðvuð þegar síldveiðar fari í hönd, vegna þess að þá séu engir samningar til fyrir þær veiðai’. Afstaða liásetanna aixnarsveg- ar og Sigurjóns Á. Ólafssonar hinsvegar sést vel af því, að lxá- setar fengust ekki til að stöðva Arinbjörn hersi, er hann kom tii lands eftir nýáx’ið, þrátt fyrir hávaða socialistabroddanna út af þessu atviki, en á sama tíma leyfir foi’maður Sjómannafé- lagsins, S. Á. Ó., og formaður liásetafélagsins i Hafnai’firði, að skráð sé á togara í Hafnar- firði fyrir 50% af lágmarks- taxtakaupi, sem áður gilti, en togai’i þessi er i höndum social- ista. Gagnvart einkaútgerðinni kemur S. Á. Ó. frarn á þann liátt, að, hann vill halda skipun- um inni, þótt sjómenn séu samningsfúsir, en þegar útgerð, sem socialistar ráða, á í hlut, leyfir hann að skráð sé fyrir helmingi lægra lágmarkstaxta- kaup en gilda á hjá einkaút- gerðinni. Afskifti slílci’a manna af mál- um sjómanna, seixi stöðva slcip- in þegar sjónxenn sjálfir vilja fara á veiðar, en leyfa að lög- skrá á socialista-togara fyrir liálft lágnxarkskaup, eiga að hvei’fa. Sjómemx eiga að taka xxiálin í siixar eigin hendur, þvi þá er trygt, að sjónarixxið þeirra seixx á skipunxmx vinna vei’ða ekki fyrir borð horin til liagsmuna fyrir xiðgerðarlausa íxiexxn í landi, senx lifa á þvi að efla sundruixg milli sjómanna og út- gei’ðarixxanna. RAÐEN POWEL SKÁTAIIÓFÐINGI, senx er væntanlegur til ísland ., á skii'.amóiið, íxæsta suxxxar, cf lieilsa hans leyfir. Myndin e tekiix á skálamóli í Indlandi. Stjóx-n Bandalags íslenskra skáta hefir horist hréf frá Al- þjóðabaixdalagi skáta i London þess efnis, að Badeix Powell lá- varður og koxxa lians ásaixxt unx 450 enskra skátaforingja, lxeinx- sæki íslaixd næsta sunxar. Skátaforingjarnir sigla frá Livei-pool 8. ágúst íxxeð skipinu „Orduna“ og koma hingað til Reykjavíkur kl. 8 að nxorgni þess 11. ágústs. Hér i Reykjavík stendur skipið við til hádegis næsta dag. Skátaforingjarnir verða eink- unx kvenskátaforingjar en þó verður töluvert af drengja- skátaforingjum nxeð. Bandalag íslenskra skáta íxxun ásamt stjórn kveixslcátaixna sjá uxxx móttöku á þessunx fjölnxenna skátalxóp. Baden Powell kemur því aðeins með, að lieilsa hans leyfi, en eftir siðustu fregixum að dænxa, er hann á góðum batavegi eftir veikindi, er hann féklc á ferðalagi unx Afi’íku nú nýlega. Það er mjög mikill heiður og viðurkenning á starfi íslensku skátanxxa að Badexx Powell lá- vax’ður gengst fyrir svo glæsi- legi’i skátaheimsókn liiixgað til íslands, og nxunu skátarnir hér aðeins Loftur. eklci liggja á liði sínu til þess að þessi lxeimsókn megi verða skátunum og laridinu til sóma. UNGFRÚ MARÍA MARKAN óperusöngkona liefir í vetur verið ráðin lil þess, að syngja gestahlutverk í söngleikhúsum i þrenx horgunx i Þýslcalandi. — Hefir lxún nxeðal annars aðal- kvenhlutverkið i söngleik Ver- dis, „Troubaduren“, við ágætar viðtökur. Á nori’ænunx fundi, senx ný- lega var haldinn i liáskólanum í Berlín var þess farið á leit við Maríu Markan, að hún syngi nokkur íslensk lög og var söng hennar frábærlega vel tekið. 28. febrúar n. le. verður Maria Markan einsöngvari á stórunx lxljómleikum i Berlín og i sum- ar hefir lienni verið boðið að halda hljónxleika í söngsalnum í Tivoli í Kaupmannahöfn. Dönsk hlöð hafa ritað ákaflega vinsamlega um söng Mariu Markan í Kaupmannahöfn á dögununx. Meðal annars ritar prófessor E. Abx’ahamsen á þessa leið í „National Tidende“: Mai’ía Markan var einsöngv- ari á þessuni hljónxleikunx og hin fagra og hjarta rödd lxenn- ar naut sin foi'kunnar vel, eink- unx i aríunum eftir Puccini, senx hún söng nxeð niiklum dramatískum krafti. Hljóm- leikar af þessari tegund eru dá- Aðalfundur í Alliance Franpise. Aðalfundur var haldinn í Alliance Francaise miðvxku- daginn 9. fehrúar í franska Konsúlatinu. Á fmidinum mætti sem gestur félagsins lir. Jean Haupt, sendikennari i frönsku við Háskóla íslands. Frk. Thora Fi’iðriksson, for- seti félagsins, stjói-naði fundin- unx. Flutti hún ræðu og gerði grein fyxár starfsemi félagsins á liðna árinu. í lok ræðu sinn- ar lét liún þess getið, að hún niundi nú, fyrir aldurs sakir, draga sig i lilé frá stjórnar- slörfum og alls eldd gefa lcost á sér til endurlcosningar. Hr. Pétur Þ. J. Gunnarsson, gjald- keri félagsins gei’ði siðan grein fvrir fjái’hagsafkomu félagsins. Þá var kosin ný stjórn. Kosn- ingu hlutu þrír úr hinni fráfar- andi stjórn, Pétur Þ. J. Gunn- ax’sson, Björn L. Jónsson og Magnús G. Jónsson, ennfremur frú de Fontenay og dr. Jón Gíslason, er ekki lxafa áður ver- ið í stjórn félagsins. Endui’slcoð- endur félagsins voru endur- kosnir þeir Björn Ólafsson, stóx’kaupnxaður og Magnús Joc- humsson póstfulltrúi. Er aðalfundarstörfum var lokið var sest að kaffidrykkju. Ýmsar ræður voru haldnar. Fyrstur talaði Pétur Þ. J. Gunn- arsson. Benti hann á að 23 ár væru nú síðan frk. Thora Frið- riksson gerðist nxeðlimur í Alli- ance Francaise og hefði hún allan tímann verið stoð og stytta þess. Vegna langs sam- starfs sins við hana væri hon- unx nxanna kunnugast um, hve mikið félagið ætti henni að þakka. Færði hann henni þakk- keti sitt og félagsins fyrir langa og góða samvinnu. Næstur tal- aði vai’afoi’seti félagsins Björn L. Jónsson. Þakkaði hann hin- um fráfarandi forseta með fögrum orðunx fyrir gott sanx- stai’f. Tilkynti hann að lokum, að nxeðstjórnendur frk. Tlxoi’u Friðriksson liefðu komið sér sanxan unx að leggja til við ftmdinn að kjósa liana til heið- ursforseta. Tóku fundarmenn undir það nxeð lófaklappi. Þá lalaði Magnús G. Jónsson. Senx yngstur í stjórn félagsins þakk- aði hann frlc. Friðriksson fyrir gott sanxstarf. Að lokurn talaði lir. Jean Haupt, seixdikennari, og heindi orðum sínunx hæði sérstaklega til frk. Th. Friðriks- son og eins til félagsins í heild. Fi’k. Th. Friðriksson svaraði ræðumönnum jafnóðum. — Að sjálfsögðu voru allar ræður fluttar á frönsku. Fundi var slitið eftir miðnætti og höfðu nienn þá skenxt sér lxið besta. Félagsnxenn eru nú unx 70. Utanríkisverslun Brefa, Utanrikisverslun Breta í nxán- uðinum senx leið var nieiri að vöxtum en í nokkrum janúar- mánuði i undanfarin átla ár. Hxxn nanx alls 11 miljónum sterlingspunda nxeira en í jan- úar í fyrra. FÚ. Sanxkvænxt bankaskýrslum fyrir árið sem leið hafa spari- fjárinnstæður aukist um 120 miljónir króna, útlán jukust um 20 miljónir kr. .í Noregi eru nú starfandi 713 bankar. NRP— FB. samlegur ljóspunktur í dagskrá sunnudagsins. Á svipaða leið voru ummæli „Berlingske Tid- ende“ og fleii’i hlaða. (FÚ). Fjðlnunasta iinaakns- skimtm á Islandi. í fyrrakvöld liéldu sjálfstæð- isfélögin hér i bæ, Vörður, Heinxdallur og Hvöt, þá fjöl- mennustu innanhússskemtun, sem haldin hefir verið liér á landi. Er ekki ofsagt, að liátt á 2. þús. manns hafi verið sanx- ankomin að Hótel Boi’g, Hótel ísland og i Oddfellowhöllinni. Þó konxust ekki næri’i allir á skenxtunina, senx vildu og áttu í’étt á því. Ræður voru fluttar í öllum húsununx og töluðu þeir Ólafur Thors, fornx. flokksins og Pétur Halldói’sson horgarstjóri á öll- unx stöðunum. — Sanxkvæmin fóru liið besta franx, svo sem vænta mátti. Sundmót í næsta mánuði. Fyi-sta sundmót á þessu ári verður háð í Sundhöll Reykja- víkur dagana 15. og 17. nxars. Kept verður í þessum sundum: Fyri’i daginn: 50 mtr. frjáls aðferð, fyrir konur og di’engi innan 16 ára. 500 mtr. bringu- sund fyi’ir karla, 400 metra hringusund fyrir lconur og 4x100 mtr. boðsund fyrir karla. Síðari daginn: 500 mti*. frjáls aðferð fyrir karla, 100 metra hringusund fyrir kai-la, konur og stúlkur innan 16 áia og 50 xntr. fi’jáls aðferð fyrir karla. Rnssieska kvefið nefnist óvanaleg kvikmynd, senx sýnd var á frumsýningu i gærkveldi i Nýja Bió, fyrir fullu lxúsi, og'skemtu áheyrend- ur sér hið besta. Þetta er sænsk mynd, sem gefur á skemtilegan liátt til kynna, liverjum augum Sviar yfirleitt líta á liina konxnx- únistisku starfsenxi þar i landi. Þetta er háðmynd, „spennandi“ og svo skenxtileg, að hún vekur oft dynjandi lilátur, en þó skyldu nxenn ekki ætla, að eng- in alvara sé í leiknum, þvi að allar verulega góðar liáð- og skopmyndir liafa í raun og veru sinn boðskap að flytja, eins og þær myndir, senx eru al- varlegs efnis. Leikstjórn nxynd- arinnar liafði Gustaf Edgren nxeð liöndunx, en lxöfundur sög- unnar er Oscar Rydquist, og þykir honum nx. a. liafa tekist snildarlega að lýsa liinunx kommimistisku leiðtogum, er kommúnisminn var nýr af nál- inni, og leiðtogarnir „lofuðu öllu en létu ekkert i té“, enda ekkert upp á að bjóða, eins og Svíar fljótt konxust að raun um. Er það leikarinn Ake Söder- blom, senx hefir aðallilutverkið með höndum, sem lxinn sænski bolsvíkingaleiðtogi Kalle Bro- din, en hinn ágengna rússneska leiðtoga leikur Edwin Adolph- son af mikluni mynduglcik. — Sænsk blöð ljúka miklu lofs- orði á myndina og telja hana hafa koniið fram á sjónarsviðið á hentugunx tínxa, nxeð tilliti til þeirrar alheinxsathygli er Stalin og lxinir rauðu dátar lxans hafa vakið á undanförnum mánuð- um. x. Kvöldskemtun heldur Kirkjunefnd kvenna í dómkirkjunni í kvöld kl. 8JY Próf. Magnús Jónsson: Ræða. Kirkju- kórinn syngur. Útvarpshljónisveitin leikur o. fl. ASgangur i króna, hjá K. Viðar, Eymundsson og við inn- ganginn. BcBjOf ... íréffir Veðrið i niorgun. í Reykjavík 7 st., mestur hiti í gær 7, minstur í nótt 6 st. Úrkoma 11.2 mm. Heitast á landinu í morg- un 11 st., á Akureyri, minstur hiti 2 st. í Grímsey. Yfirlit: Viðáttu- mikiÖ háþrýstsvæði fyrir suðaust- an land., Ný lægÖ aÖ nálgast SuÖur- Grænland. !'— Horfur: Faxáflói: .Sunnan kaldi í dag, en hvessir í nótt. Rigning. Skipafregnir. Gullfoss er á leiÖ til Kaupmanna- hafnar frá Leith. GoÖafoss fór frá Vestmannaeyj um eftir hádegiÖ. Brúarfoss og Selfoss eru í Reykja- vík. Dettifoss er á leiÖ til Vestnx.- eyja frá Hull. Lagarfoss er á leið út frá SeyÖisfirði. Útför Sigurðar P. Sívertsen 1 gær var jarðsunginn prófessor Sigurður P. Sivertsen. Hófst at- höfnin með húskveðju að heimili hins látna, Garðastræti 10, kl. 1. Talaði þar síra Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur. Báru kistuna út úr húsinu vinir hins látna og kunn- ingjar. Þaðan var haldið í Háskól- ann, og báru háskólakennarar kist- una inn og út úr háskólanum, en síra Asmundur Guðmundsson tal- aði þar nokkur orð. Frá Háskólan- um að kirkju, báru kistuna guð- fræðistúdentar, en i kirkju ungir og gamlir prestar. í kirkju talaði dr. Jón Helgason biskup. Úr kirkju báru prestar. — Við jarðarförina var fjöldi presta, og voru þeir hempuklæddir. — Athöfninni var útvarpað. — FÚ. Höfnin. Tryggvi gamli fór á veiðar í gær- kveldi. Laxfoss fór til Breiðafjarð- ar í nótt. Verslunarskólablaðið 1938 er komið út, mjög vandað að öll- unx frágangi og með nxörgum mynd- *um. Blaðið flytur nxargar greinar eftir nenxendur skólans, eins og undanfarin ár. Þefta blað ættu all- ir eldri verslunarskólanemendur að fá sér. Háskólafyrirlestrar. ( M. Jean Haupt, frakkneski sendi- kennarinn, byrjar háskólafyrirlestra sína á morgun. Verða þeir fram- vegis á föstudögum kl. 8.05—8.50 e. h. Efni fyrirlestranna i vetur er: „Franskt mannfélag í spegli bók- nxentanna“ Fyrsti fyrirlesturinn er almennur inngangur og auk þess: Moliére og „Les Précieuses“ (Hof- hróðurnar). Pöntunarfélag Trésmíðafél. Rvíkur. Á fundi TrésnxiÖafélags Reykja- víkur, sem haldinn var II. þ. m., x^ar samþykt með öllum greiddum atkvæðunx fundarmanna, að stofna Pöntunarfélag innan félagsins. Fé- lagið á að útvega allskonar bygg- ingarefni og heita Pöntunarfélag Trésmiðafélags Reykjavíkur. — Að loknum fundi Trésnxiðafélagsins, var þegar haldinn stofnfundur hins væntanlega Pöntunarfélags, með 32 félagsmönnum, og þar kosin fyrsta stjórn og varastjórn félagsins. For- maður stjórnarinnar er Valdimar Runólfsson, — FÚ. Yfir Hellisheiði er nú orðið autt upp fyrir Kol- viðárhól. — Undanfarna þrjá daga hefir verið mokað frá Lögbergi og upp fyrir Kolviðarhól, eða að Skíðaskálanum, og er nú búið að opna þá leið. Háheiðin er enn þak- in snjó. Að austan er fært bifreiÖ- unx upp á Kambabrún, en snjóbíl- ar fara yfir heiðina. — Yfir Holta- vörðuheiði fer snjóbíll, en bílfært er upp að heiðarsporði beggja nxegin. — FÚ. Frú Elisabeth Göhlsdorf les upp kafla úr „Faust“ eftir Goethe í kvöld ld. 9 í Háskólanum. Öllum heimill aðgangur. Sveinapróf málarasveina stendur yfir þessa daga, undir eftirliti hr. Helga Vig- fússonar. S.G.T. biður þess getið, að pantaðir að- göngumiðar, sem ekki eru sóttir fyrir kl. 9 á laugardagskvöld, verða seldir öðrunx. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Aslaug Þorsteinsdóttir, Lauf- ásveg 58, og Guðbergur Jónsson,. Vesturgötu 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.