Vísir - 17.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 17.02.1938, Blaðsíða 4
VlSIR STEFÁN STEFÁNSSON: Plöntumar III. útgáfa er komin út. Verð kr. 9.00. Fæst hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonay og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. LÍTIL séríbúð með öllum þægindum lil leigu 14. maí fyr- ir rólegt fólk. Tilboð, merkt: „80“, sendist Vísi. (288. Stofa til leigu 1. mars. Lauga- biti. Uppl. síma 4837. (290 TIL LEIGU 14. maí 3 her- bergi og eldhús með þægindum. laugaliiti, fyrir fámenna fjöl- skyldu. A. v. á. (292 TVÆR stúlkur, vanar jakkasaum, geta fengið at- vinnu nú þegar. Andersen & Lauth h.f., Austurstræti 6. •— (277 HERBERGI til leigu strax í miðbænum. Tilboð, auðkent: „F. E.“ sendist Vjsi. (295 LÍTIÐ þaklierbergi til leigu. Hverfisgötu 16 A. (307 ÍTILK/NWINCARI FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samlcoma i kveld kl. 8% e. li. Allir velkomnir! (299 Gamla Bíó sýnir um þessar mundir ameríska mynd, „Þrír fóstbræður", sem tek- in er eftir hinni ódauðlegu sögu Dumas „De tre Musketerer“. Sag- an hefir hvarvetna átt geysimikl- um vinsældum að fagna, og þeir, sem lesa hana einu sinni, vilja helst lesa hana sem oftast aftur. I ís- lenskri þýðingu hét bókin „Skytt- urnar“. Það vill oft verða svo, þeg- ar stór skáldverk eru kvikmynd- uð, aÖ kvikmyndunin tekst illa, myndin verður ekki svipur hjá sjón samanborið við söguna. En svo er ■ekki í þetta sinn. Enda þótt margt sé á burt felt, skerðir það í engu þráðinn. Aðeins smáatriði eru lát- in hverfa, en'þráðurinn slitnar ekki. Aðalhlutverkin leika Walter Abel (d’Artagnan), Margot Graham (Mylady) og Paul Lukas (Athos). Borgarstjóri tók sér far til útlanda i gær meÖ Goðafossi. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.45 Þýskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Kreppa og kreppuráðstafanir í Ástralíu (A. Lodewyckx prófessor). 20.40 -Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Frá 'útÍÖndum. 21.00 Útvarp frá Þing- eyingamóti að Hótel Borg. 22.30 Dagskrárlok. Næturlæknir. Ól. Þorsteinsson, Mánag. 4, sími 2255. Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. iíiíiíiíiíiítíiíiíitíaísöooíjísoööeoísöoötioíiíiooöíioístittoíjottíiííciöoíitíísíiöí VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. JötSOOtSÖOOOÖÖÖÖOÖÖÖÖOÖÖOÖOOÖOOOOOÖÖOOOOOOOOÖÖOOöOOÖÖÖO; WyíhnaM EG undirritaður lóa og gref öll óþarfa dýr síðan Tunga liætti. Næst í sírna 2751. Guð- mundur Guðmundsson, Rauðar- árslíg 13 F. (287 STÚLKA óskast til vorsins eða lengur. — Blómvallagata 7, niðri. (278 SJÓMENN og verkamenn. Munið að Vinnufatahreinsunin er í Aðalstræti 16. (238 Besta tækifærisgjöfira er einkver hlutur úr hinu heimsfræga Sehramberger KERAMIK. — Fátt er til meiri prýöi á hvers manns heimili. - Mikiö úrval. K. Einapsson & Bjöpnsson Bankastræti 11. STÚLKA, sem er laghent, get- ur komist að að læra kjólasaum. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Gengið inn frá Berg- staðastræli. Sími 2264. (304 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist. Uppl. í síma 2891. (305 ■KENSLAl VÉLRITUN ARKENSL A. — Cecilie Helgason. Sími 3165. — (223 iTAPAt fUNDII)] GULLARMBANDStR hefir tapast fná Laugavegi 11 að Hverfisgötu 21. Vinsamlega beðið að skila því í verslun Guð- bjargar Bergþórsdóttur, Lauga vegi 11, til Ragnhildar Magnús- dóttur. (285 IKADPSKARi „SAMVISKUSPURNINGAR OG SVÖR“, liitta naglann á höfuðið. (303 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni, Laugavegi 12, eru til sýnis og sölu í Ramma- verslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. Sími 2264. (308 EINN PAKKI af „Samvisku- spurningar og svör“ og sam- kvæmið fær sinn eglilcga, glaða blæ. (300 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 SKRÚFSTYKKI. Notað skrúf- stykki óskast keypt. — Uppl. í síma 9210. (296 „SAMVISKUSPURNINGAR OG SVÖR“ er besti samkvæmis- leikurinn. Fæst í verslunum. (301 NOTAÐIR OFNAR og elda- vélar, 1 Scandia, 1 þvottapottur, 1 miðstöðvarketill, til sölu Kaplaskjólsvegi 2. Sími 2467. (297 GUITARAR, góðir, sænskir, af sérstakri gerð til að þola bet- ur íslenskt loftslag, til sölu á Hverfisgötu 44. (298 LÍTIÐ HÚS (eldd sambygg- ingu) á góðum stað, óskast til kaups. A. v. á. (306 GASELDAVÉL, sem ný, til sölu á Framnesvegi 16 C, ineð tækifærisverði. (286 FATASKÁPUR með stórum spegli og nýtjsku skrifstofuliús- gögn til sölu vegna burtflutn- ings, með sérstöku tækifæris- verði. A. v. á. (289 „S AM VISKUSPURNIN G AR OG SVÖR“ slá alstaðar í gegn og fást í verslunum. (302 Á FLATEYRI, Önundarfirði: Gott steinhús til sölu. Lágt verð, góðir greiðsluskilmálar. Einnig getur komið til mála sala á því liálfu. Allar uppl. gef- ur Guðbjartur Jónsson, Lága- felli Mosfellssveit og Sveinn Jónsson, Flateyri. (291 GRAMMÖFÓNN sem kostaði 170 kr. selst fyrir 100 kr. með yfir 20 plötum. Bræðraborgar- stig 55.___________________293 LÁTIÐ innramma myndir yðar og málverk hjá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugavegi 12. (509 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglcga é Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- • ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3, Sími 3890, (1 REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsun og viðgerðar- verkstæði, breytir öllum fötum. Gúmmíkápur límdar. Buxur pressaðar fyrir kr. 1,50. Föt kemiskhreinsuð og pressuð fyr- ir 9 krónur. Pressunarvélar ekki nolaðar. Komið til fagmanns- ins, Rydelsborg klæðskera, Laufásvegi 25. Sími 3510. (236 an Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og nctuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. Hrói Höttur og menn hans. Sögup í myndum fyrip börn. 24 Óvæntur mót- stööumadur. Sko, njósnarinn er lafhræddur. Vinirnir nálgast smámsaman. — Er þaÖ nokkur furða? Þetta er Þeirn þykir ilt, aí5 þurfa að berjast. vissulega ójafn leikur. Litli-Jón, hvað á þetta aS þýÖa? — Eg hefi veri'S gabbaÖur. Greiddu mér högg! — Nei, Litli-Jón. Einn manna Hróa hefir heyrt um bardagann. Nú flýtir hann sér til skógar og kallar til félaga sinna aÖ bjarga þeim. NJÖSNARI NAPOLEONS. 37 usli, eins og óþekkur krakki, þegar eg, „pabbi Toulon“ kallaður á stundum Iivað ekki bendir ta, að eg sé álitinn illmenni eða óþokki, var að gera alt, sem í mínu valdi stóð til þess að koma í veg fyrir hræðilegar afleiðingar glópsku yðar. Ef þér liefðuð ekki að síðustu látið undan i gær, er eg gekk svo mjög á yður, liefði ekkert getað orðið yður til bjargar, minn kæri markgreifi — ekki neitt.“ Og það var engu líkara, eftir svipnum á and- liti Toulons að dæma, en að liann ætlaði að fara að skæla — af tilhugsuninni urn hvað kynni að hafa komið fyrir þenna lians unga kæra vin, ef hann hefði ekki játað. En þótt Gerard hefði haft nokkurra stunda livild þá var síður en svo, að taugar lians hefði jafnað sig, og þessi framkoma Toulons liafði afar óþægleg áhrif á hann. Og liann gat ekki stilt sig um að segja næstum því í ógnandi tón: „Hvern þremilinn eigið þér við?“ Og ef ekki hefði verið vegna hinna sefandi éhrifa tóbaksins liefði hann vafalaust mælt til lians af enn meiri ruddaskap. En Toulon lét ruddaskap engin álirif á sig hafa. „Svona, svona,“ sagði hann. „Missið nú ekld vald á skapsmunum yðar, kæri ungi vinur minn. Sagði eg ekki, að eg hefði hin ágætustu tíðindi fyrir yður.“ Hann þagnaði sem snöggvast og hélt svo áfram: „Fáið yður glas af þessu víni — það er hundr- að ára gamalt — hressandi drykkur — og ekki iifengari en mjólk.“ Og Toulon tók um stútinn á flösku, ærið gamallegri, sem stóð þar á borðinu, og tvö glös við hliðina á henni. „I herrans nafni, komist að efninu,“ sagði Gerard, sem hafði mist þolinmæðina — og neitaði víninu. „Yður stendur á sama, þótt eg ....“, sagði Toulon og lét óþolinmæði fangans engin áhrif á sig liafa. Hann helti konjaki í glas, lyfti því svo hátt og drakk í boln og lagði frá sér — og fór hægt að öllu af ásettu ráði. Hann virtist i öllu haga sér þannig að Gerard væri sem mest ertni i því, og við lá, að Gerard misti alla stjórn á sér. En sem betur fór tókst honum að stilla sig. Veittist honum það þó erfitt. Og lionum tókst það vegna þess, að liann vildi reyna að konia í veg fyrir að þetta feita svín gæti aftur liælst um, að hann liefði kúgað liann. En Tou- lon lcom brátt að efninu — og þó ekki alveg strax. „Eg var svo heppinn, að fá áheyrn hjá hans Hátign keisaranum í morgun,“ sagði hann. „Þegar þér sváfuð var eg að vinna fyrir yður. Eg talaði við Hans Ilátign um yður — lagði mál yðar fyrir hann. Minnist þess, að þetta var maðurinn, minn lcæri markgreifi, sem vinur yðar, Du Pont-Croix ætlaði að myrða — með yðar vitund og samþykki.“ Um leið og Toulon sagði þetta benti liann á skjalið, sem Gerard liafði skrifað undir daginn áður, og þar með játað sekt sina. Gerard leit á skjalið sem snöggvast og sá þegar, að elcki mundi tjóa að mótmæla, en hann liafði verið í þann veginn að gera svo. „Keisarinn,“ sagði Toulon, „er hinn samúð- arríkasti og mannúðarríkasti allra þeirra, sem ríkjum ráða, en jafnvel hér, herra markgreifi, verðið þér ’að viðurkenna, að það sé ekki altaf auðvell að fyrirgefa þeim, sem brugga manni banaráð.“ Toulon ypti öxlum. „Eg er ekki mælskumaður —■ geri ekki kröf- ur til þess að vera talin neinn ræðusnillingur, og þótt eg segi sjálfur frá, tókst mér upp, er eg lalaði máli yðar við Hans Hátign. Keisarinn var reiður mjög í fyrstu — en það var ekki við öðru að búast — eða hvað finst yður? — en liann fór brátt að veita orðum mínum atliygli.“ Þegar Toulon hafði svo mælt helti hann vatni i glas og drakk í botn. Gerard liafði nú setið andspænis honum i fjórðung stundar og hann vissi enn ekki — liafði ekki nokkura hug- mynd um, livað þrjóturinn ætlaði sér fyrir. Og hvers vegna fór liann sér svona hægt að því að komast að efninu. Átti að taka liann af lífi á morgun — eða beið lians náðun? Þannig spurði Gerard sjálfan sig. Það var um líf eða dauða meðbróður að ræða, en Toulon naut þess, að kvelja meðbræður sína. „Hefði nokkur annar maður getað,“ sagði hertogafrúin, „nema Gerard — sýnt svo mik- ið langlundargeð? Geturðu ekki gert þér í hug- arlund hvernig þeir litu út þessir tveir menn — sérðu þá eklci fyrir hugskotsaugum þínum nú — hinn glæsilega, þögula, prúða Gerard de Lanoy — bugaðan, þreyttan, en þreklitill var hann eklci, blessaður pilturinn minn, og það sýndi liann — en villidýrið — Toulon — liafði hremt hann, sogið merg hans og blóð, ef svo mætti segja.“ Og lengi, lengi hélt Toulon enn áfram að rausa fram og aftur um sig og keisarann, en loksins, loksins komst hann að efninu. „Hans hátign,“ sagði hann, „liefii’ vegna ein- dreginna tilmæla minna fallist á að náða yður, þrátt fyrir liið svivirðilega glæpaáform yðar.“ Gerard linyklaði brúnirnar. Hann var að reyna að liugsa, reyna að skilja, en liann var svo þreyttur, og eins og móða fyrir augum lians. En þessi orð „Hans hátign — hefir fallist á að náða yður“ virtust enn hljóma í eyrum lians, er öll hin orðin voru gleymd. Við hvað var átt? Vitanlega skildi hann ekki hvað um var að ræða. Ekki i fyrstu. Hann heyrði orðin, en hann skildi ekki merkingu þeirra. Hvernig hefði liann átt að geta skilið? Heili hans var eins og móttökustöð, sem öll er úr lagi gengin. Fimm daga og fimm nætur liafði hann verið kvalinn — liann hafði beðið dauðans. Hvert einasta augnablik þessara fimm sólarhriga liafði liann búist við, að komið yrði og lesinn upp yfir honum liflátsdómur. Og við og við bafði þeirri hugsun skotið upp í liuga hans hvort hinir fyrirlitlegu þjónar Bonaparte-ættarinnar mundu hafa fyrir þvi, að leiða hann fyrir flokk hermanna — á aftöku- staðinn. Kannske mundu þeir skjóta hann, er hann sneri baki að þeim — og grafa lík lians sem hundshræ. Hann hafði heyrt getið um, að leiguþý Napoleons hegÖuðu sér þannig á stund- um. En liann hefði kosið að deyja á sama liátt og eins djarflega og Pierre liafði gert. Hann hafði gert ráð fyrir þvi, að hans örlög yrði hin sömu og hans — og hann liafði eftir mætti reynt að búa sig undir það. Og liann gerði sér

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.