Vísir - 18.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 18.02.1938, Blaðsíða 4
V I S I R Stærsti viti í heimi. Frakkar ætla að reisa á þessu lári stærsta vita í heimi. Á hann að vera á eyjunni Quessant, 40 km. vestur af Brest. Ljósmagn vitans á að jafngilda 500 milj. kertaljósa og á að sjást í 80 km. fjarlægð. Samtals verður vitinn 135 fet á hæð, þar af verður Ijóskerið 40 fet. Fólksfjöldi í heiminum. Samkvæmt skýrslum, sem komið hafa út í Berlín, eru jarðarbúar nú taldir um 2.116 miljónir að tölu. Þar af búa 562 milj. í Evrópu, 1162 milj. í As- iu, 151 milj. í Afríku, 266 milj. i Ameríku og 11 miljónir í Ástraliu. Mannflesta rikið er breska heimsveklið. íbúar þess eru 516 miljónir, þá kemur Kína með 437 milj., Rússland með 171 milj., Bandaríkin með 144 milj., franska heimsveldið 111 miij., Japan 99 milj., Þýska- land með 68 milj. og Ilalia með 51 miljón. Jó!afagnaður> og jólapakkar. Eins og venja er til, fór fram jólafagnaður fyrir innlenda og erlenda sjómenn, á Sjómanna- stofunni á Norðurstíg 4, um síðastliðin jól. Alls fimm kvöld voru slík boð fyrir sjómenn; þar sem Ijósin loguðu á jóla- trénu, jólasálmar voru sungn- ir, jólasögur sagðar eða lesn- ar og kaffi framborið, með brauði og öðru tilheyrandi. Um 100 manns tóku þátt í þessum jólaglaðningi, og voru það, auk Islendinga, hæði Eng- lendingar, Þjóðverjar, Norð- menn og Danir. Jólapakkarnir auka mest á gleði skandinaviskra sjómanna við þessi tækifæri, svo að slæml er að þá vanti. Að þessu sinni var aðcins úthlutað 53 jóla- pökkum; 22 til íslendinga, 30 til Norðmanna og 1 til Dana. Jólapakkar höfðu hvorlci kom- ið frá Þýskalandi, Englandi né Noregi, en aðeins frá Dan- mörku, og dálítið héðan úr bænum. — I fyrra höfðu kom- Ið mjög margir jólapakkar frá Noregi, og var nokkuð af þeim gejunt þar til nú, og lcom það sér vel. Ýmsir menn gefa örlátlega lil þessa jólafagnaðar, og vil pÆR REYKJA FLESTAR TE.OFANI s:iOeOOöOíÍOÍSeöíSOÖ!ÍOGCÖOÖQOCCíí««!ÍtÍtÍÖOOa?Í<500GÍÍÖÍ50ÍÍOOOCOOÍ í? ;; Húseignir. « Hefi f jölda af húseignum til sölu. Sumar með tæki- « | færisverði og lítilli útborgun. « Lárus Jóhannesson, I hæstaréttarmálaflutningsmaður. | I Suðurgötu 4. Sími: 4314. g 5», sootititititststitiootiootiotiooootstsoíiooootitiooootstiooooootiotiotsootit eg hér með fyrir hönd Sjó- mannastofunnar þakka öllum, sem á einlivern liátt studdu að því, að alt gæti farið vel fram og ekkert skorti. En sérstaklega vil eg þakka Kvennadeild Slysavarnafélags- ins, sem sendi Sjómannastof- unni kr. 100.00 (eitt hundrað krónur) í þessu augnamiði, og tók þannig verulegan þátt i kostnaðinum við þetta. Verkefnið er mikið og þetta starf alls ekki þýðingarlítið. Nolckrir íslenskir sjómenn eru um liver jól í erlendum höfn- um, og myndi þeim vera kært að fá þar óvænt íslenskan jóla- pakka. Það er í verkahring Sjómannastofunnar, að annast um sendingu slíkra pakka, ef einhverjir vildu gefa í þessu skyni. Bréf eða kort, með nafni ! sendanda og utanáskrift, ætti að vera í hverjum pakka, og ckki mega slíkir pakkar inni- lialda tollvörur, eð’a það sem getur skemt frá sér. E'rle'ndis gangast kvenfélög og einstaldingar fvrir söfnun jólapakkanna, og senda þá síð- an til aðalstöðvar sjómanna- starfsins, svo snemma, að hægt sé að vera búið að senda þá til sjómannaheimila víðsvegar um heim, nægilega snemma fyrir jól. Sigurðiir Guðmnndsson. mmmm Sumardvöl { Danmörkn. Ungar íslenzkar stúlkur geta komist að lýðskóla frá 3. maí (ca. 10 lcm. frá Kaupmanna- höfn — 200 kr. fyrir 3 mán- uði). — Skrifið eftir upplýs- ingum. Bröderup Höjskole, Tappernöje St. ilUSNÆflli GOTT herbergi með liúsgögn- um og öllum þægindum óskast nú þegar fyrir erlendan menta- mann. Tilboð, auðkent: „Menta- maður“ sendist afgr. blaðsins. (310 LITLAR IBÚÐIR til leigu strax, stærri 14. maí, Reykja- víkurvegi 7, Skerjafirði. (314 2 HERBERGI og eldlnis með nýtisku þægindum óskasl. — Fjórir fullorðhir í heimili. Til- boð, merkt: „12“, leggisl inn á afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m. (316 STÚLKA, sem er laghent, get- ur komist að að læra kjólasaum. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Gengið inn frá Berg- slaðastræti. Sími 2264, (304 TVÆR slúlkur, vanar jakkasaum, geta fengið at- vinnu nú þegar. Andersen & Lautli li.f., Austurstræti 6. — (277 GUÐJÓN JÓNSSON, bilstjóri frá Siglufirði óskast lil viðtals í síma 1909 sem fyrst. (313 STÚLKA óskast í vist á Flpkagötu 5 vegna forfalla annarar. — Uppl. í síma 3043. (317 Hárfléttnr við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðslnst.Perla iKAlPSKAPUKl BARNAVAGN til sölu. Garða- stræti 35, kjallaranum. (311 60C) IIUIS -UOA ’BJIOjJ jSjbui go upfius n>jsuaisi ngpg jn gpjsj jnjjpjjmj ‘jnjæjjng ‘liuignuj ‘jinjliA.ji •lumgjpf JB UUpjOJÁU IJ03A IIUBIJ go Jtipog suio ‘uunjspjj u i.iuqjBqGji •gij yT -.1(1 BJUB OP UJJIJ IHITO n jofqupupj •jpfojBgnus gi -guuiq •jpfqujsoq gigirejj ’lOÞl -BPJBJOJ gujjES jjoq -qiojs i jpfqnpjBjoq -jjnq i jpfqnjsoiq • nni.lv r vovanxNiis i HÚS stór og smá selur Jónas H. Jónsson, — Fasteignastofan, Hafnarstræti 15. Sími 3327. — (247 NOTUÐ íslensk frímerki eru ávalt keypt liæsta verði i Bóka- skemmunni, Laugavegi 20 B og á Urðarstíg 12. (74 GASELDAVÉL, sem ný, til sölu á Framnesvegi 16 C, með tækifærisverði. (286 VÖRUBlLL Diamond T. mo- del 1934 er til sölu nú þegar. Haraldur Sveinbjarnarson, Hafnarstræti 15. (312 ALLIR hagsýnir menn kaupa húsgögn i ÁFRAM, Laugavegi 18.‘ ‘ (315 LÍTIÐ hús til sölu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „38“ (318 Hrði Hittnr og œeim liansi- Sögur í myndum fyrir bðrn. 26 Bjarndýrið. Hrói og Litli-Jón eiga aÖ deyja, fógetanuin til skemtunar. Við skulum bjarga þeim, piltar! Fljótt til borgarinnar. ViíS skul- um hita fógetanum og Grami rika mn eyrun. ' IJeyr'ðu, segir Tuck, mér datt dá- lítið í hug. Sjáðu Valla. Hvernig heldur þú að það væri . . . . ? Alveg rétt, Tuck. Og þeir kalla á fund sinn Chris, sem lcemur með támda bjarndýrið sitt. ammamnmm NJÓSNARÍ NAPOLEONS. 37 vonir um, hvérnig svo sem hann yrði að liorf- ast í augu' vi'Ö dauðann, mundi hann gera það eins drengilega og af eins miklu hugrekki og Pierre hafði gert, og það enda þótt liann -— Gerard — væri saldaus. En, nú, er liann svo skyndilega lieyrði orðið náðun skildi hann ekki til fulls merkingu þess. Toulon liélt áfram rausi sínu um göfgi og samúð Ilans Hátignar og liæfileika sjálfs sín til þess að tala máli greifans við sjálfan keis- arann. En Gerard lieyrði að eins slitur af því, sem Toulon sagði. Hann hugsaði að eins um þetta eina orð og loks rann eins og ljós upp fyrir honunt — liann skildi lil fulls merkingu þess. Hann kastaði útbrunnum vindlingnum frá sér og horfði með ákafalilliti i augum á Toulon hinn gildvaxna, horfði á bústna and- lilið, sem honum fanst viðhjóðslegt, liorfði á litlu, lævíslegu augun, spyrjandi,' næstum biðj- andi, því að honum fanst hann svo þreklaus orðinn og lieimskur. Toulon hallaði sér fram lítið eitt og studdi öðrum olnboganum á borð- ið. Ljóta andlitið hans var eitt bros. Það komu eins og smiáglampar fram í augu hans, og gildu, stuttu fingurnir lians hreyfðu við strýlega höku- toppinum. Hann leit út eins og taminn geit- bafur. Og nú gat Gerard vart leynt ógeði sinu á honum. Hann varð glaður á svip. „Já, kæri markgreifi,“ sagði Toulon. „Hans Hátign þóknaðist..... .“ „Við Iivað eigið þér,“ gat Gerard loks sjiurt, en varir hans voru þurrar og tunga og honum veittist erfitt að mæla. En Toulon var mjúkmálli en nokkuru sinni, er liann liélt fram: „Að eins þetta, vinur minn, að ef þér viljið fallast á eilt skilyrði sem Hans Hátign hefir þóknast að setja haldið þér elcki að eins lífinu, en fáið að auki — takmarkað frelsi!“ Þegar maður — ungur maður eins og Ger- ard, hefir margar nætur og daga liorfst í augu við dauðann, reynt að sætta sig við þá tilhugs- un, að innan svo og svo margra klukkstunda verði hann ekki lengur i lifenda tölu, — að hann fái ekki framar að taka þátt í starfs- og gleði-lífi, með kátum, góðum vinum, er geta áfram notið lífsins og unaðssemda þess, heldur verða að morkna og verða möðkum að bráð i gröf afbrotamannsins, — er sannast að segja lítil furða, þótt erfitt sé að átta sig á algerlega nýju viðhorfi. Dauðinn — allar hugsanirnar um dauðann liverfa skyndilega, en lifið sjálft, ljóm- andi, lokkandi, heillandi og blasir við aftur — og hugurinn fyllist vonum, ósegjanlegum fögn- uði, sem lamar i fyrstu, eins og örvæntingin. Og vitanlega var þessu líkt varið með Gerard. Hann var eins og maður, sem kvalist liafði af martröð, og getur, er Iiann vaknar, ekki þegar í stað áttað sig — þvi að álirifa hennar gætir enn um stund. En smám saman, hægt, mjög liægt, hverfur örvæntingin og.þreytan — víkur fyrir þessum mikla fögnuði, fyrir endurvökt- um skinandi vonum, sem allir þeir, sem ungir eru og heilbrigðir, ætti að bera í brjósti. Lif, líf! Gerard unni lífinu. Hann hafði líka notið gæða þess í rikum mæli — verið ham- ingjunnar barn. Hann hafði litið liaft af sorg- um og mótlæti að segja. Að vísu hafði liann orðið að reyna svo margt undangengin dægur, að óvíst var — og i raun- inni næsta ólíklegt, að hann mundi nokkurú sinni aflur verða jafn léttlyndur og liann hafði verið. En lífið var enn fagurt j augum lians, ljómandi, laðandi — þótt það nú gerði kröfur til hans. Það var eins og liann sæi himininn aft- ur, heiðan að mestu, en á honum var þó eitt ský, mikið og skuggalegt. Og liann vissi ekki livað það mundi boða. Hann yrði að undirgang- ast viss skilyrði. Svo hafði yfirmaður leynilög- reglunnar sagt. IJver voru þessi skilyrði? Hvers var krafist af honum? Gerard reyndi að safna allri hugarorku sinni, til þess að vera rólegur, geta skilið til fulls, og hann horfði loks djarflega á mannhundinn, sem sat andspænis honum. „Þér sögðuð rétt í þessu, að viss skilyrði væri sett — eg fengi að hakla lífinu, ef eg gengi að þessum skilyrðum. Hver eru þau?“ Oð Toulon tók nú til að skýra þetta fyrir honum. „Við skulum hugsa okkur, að einhver maður — til dæmis af yðar stétt, sé dæmdur til lifláts, —vcrði dæmdur til þess að deyja smánarleg- um dauða, því að landráðamenn, með sárfáum undantekningum, eru skotnir þegar þeir snúa baki við þeim, sem hleypa af byssunni.“ Þannig hóf Toulon skýringar sínar. Hann talaði liægt, en ákveðnum rómi og rnjög liá- tíðlega, en öll föðurleg góðvild virtist nú liorf- in með öllu. „Til þess að fullnægja dóminum og ná tilgang- inum, sem lögin miða að, er dómurinn fram- lcvæmdur. Vinir, ættingjar — liarma hin dapur- legu og smánarlegu örlög lilutaðeiganda. Þar sem um árás á æðsta maun þjóðarinnar er að ræða, eru eignir hins dæmda gerðar upptækar og lagðar undir ríkið. En stundum kemur það fyrir, að IJans Hátign keisarinn notar sér rétt sinn til þess að sýna miskunnsenii — og land- ráðamaðurinn, svikarinn, fær að lialda lífinu — en verður að undirgangast viss skilyrði. Hann hefir verið dæmdur til lífláts — en dóminum ekki fullnægt.“ „Skiljið þér nú?“ „Ekki fyllilega,“ svaraði Gerard veiklega. „I yðar tilfelli myndi þetta koma þannig út, að Gerard de Lanoy væri talinn dauður, en þér munduð verða aðnjótandi mislcunnsemi Hans Hátignar. Með öðrum orðum: Utan Fralcklands getið þér tekið yður livaða nafn sem þér viljið, gerst borgari hverrar þjóðar sem yður best geðjast að, þér getið byrjað nýtt líf, eins og svo margir menn, — sumir miklu eldri en þér liafa gert, og þetla getið þér gert á livern þann hátt og livar sem þér óskið. Skiljið þér nú til fulls?“ Og nú varð Toulon enn á ný hinn föðurleg- asti á sviji og krosslagði hendurnar á magan- um og var allur eitt bros, er hann horfði á fanga sinn — hann horfði á hann eins og áhugasam- ur náttúrufræðmgur liorfir á fiðrildi, sem liann liefir stungið tituprjóni i gegnum. En Gerard hreyfði sig ekki og hann mælti ekki orð af vörum. Það var eins og liann sæti þarna í hálfgerðri leiðslu — væri vart með sjálfum sér. Takmarkað frelsi? Við livað gat hann átt? Vissulcga ekki —? Og Gerard varð náfölur í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.