Vísir - 19.02.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 19.02.1938, Blaðsíða 2
V IS IR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIU H.F. Ritstjóri: Páll Steingrímsson. Skrifstofa I . ( Austurstræti 12. og afgreiðsla J S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Lánstraust landsins. í HUGI „vinstri“-f!okkanna í ** bæjarstjórn fyrir hitaveit- unni er samur og jafn. Á bæj- arstjórnarfundinum á fimtu- daginn gerði einn „vinstri“- bæjarfulltrúinn fyrirspurn um það, hvað hitaveituláninu liði og hverra erinda borgarstjór- inn hefði farið utan. Um þetta var ekki spurt fyrir þá sök, að „vinstri“-bæjarfulltrúarnirvissu eldci allir með tölu það, sem „allur bærinn“ veit, að lánið til hitaveitunnar er enn ófengið. Fyrirspurnin var gerð aðeins til þess að gefa „vinstri“-blöðun- um hentugt tilefni til þess að hefja að nýju ófrægingarskrif sín um hitaveitumálið og til þess að koma fleipur-sögum Sigurðar Jónassonar um lántök- una til hitaveitunnar á prent! Þau lögðust það heldur ekki undir höfuð í gær „vinstri“- blöðin, að lýsa því „öngþveiti“, sem hitaveitumólið væri komið í eða að lepja upp fleiprið eftir Sigurði Jónassyni. Sigurður Jónasson var fyi-ir nokkuru sendur utan, til þess að reyna að ná samningum um greiðslufrest á skuldum rílds- einkasalanna, fleiri eða færri. Vmsar sögur hafa gengið um það, að liann hafi auk þess haft með höndum einhver önnur „plön“. En ekki hefir þess þó verið getið, að honum hafi ver- ið falið að greiða á nokkurn hátt fyrir hitaveitunni eða lán- tökunni til hennar. Og eftir því sem honum sagðist frá um við- ræður sínar við „enska fjár- málamenn“ virðist hann heldur ekki hafa tekið það upp hjá sjálfum sér. Fleipur Sigurðar er þess efn- is, að frásögn Tímadagblaðs- ins, „að vitneskja, sem ensk- ir fjármálamenn liefðu fengið um lánskjör þau, sem borgar- stjóri hefði talað um við enska lánveitendur í vetur, gæti liaft þau álirif að veikja lánstraust íslands erlendis“! Þess er ekki getið, hvaðan enskir fjánnála- menn hafi fengið þessa „vit- neskju“. En frá því var sagt á bæjarsljórnarfundinum, að Sig- urður Jónasson hefði látið á sér skilja, i viðtölum við menn hér í bænum, áður en hann fór ut- an, að hann hefði fengið þá „vitneskju“ um kjörin á hita- veiluláninu þá þegar, sem hann segir nú, að" „enskir fjármála- menn“ liafi fengið og jieir telji að muni „veikja Iánstraust Is- Iands erlendis“. — En hvaðan befir S. J. þá fengið sína „vit- neskju“. Og hvaðan hafa ensku Biðst Eden lansnar í dag, og ef til vill fleiri ráð- herrar? EINKASKEYTI TIL VlSIS. London í morgun. Breska stjórnin kemur saman á fund síðdegis í dag og er mikið um fund þenna rætt í morg- unblöðunum, tildrög hans, og væntanlegar á- kvarðanir. Að undanförnu hafa þeir átt viðræður Chamberlain, Eden og Grandi, sendiherra Itala í Lon- don, og er fullyrt af stjórnmálamönnum, að Grandi geri sér hinar bestu vonir um breskt-ítalskt samkomulag. Ganga menn þá út frá því, að þátttaka ítala í Spánar- styrjöldinni og útvarpsundirróður ítala gegn Bretum verði ekki þrándur í götu samkomulagsins. Daily Herald gerir ráð fyrir því, að á stjórnarfund- inum kunni að fara svo, að nokkurir ráðherranna biðjist lausnar. Mánuðum sama hef ir Chamberlain þráð að koma á samkomulagi til þess að Ieiða til lykta öll deilu- mál Breta og ítala, án þess að vera of kröfuharð- ur, að því er afskifti ítala af Spánarstyrjöldinni snertir. Hinsvegar hefir Anthony Eden og utanríkis- málaráðuneytið krafist þess, að ákveðnum skil- yrðum væri fullnægt, áður en breskt-ítalskt sam- komulag væri gert, svo sem að ítalir kveddi heim her sinn frá Spáni o. s. frv. United Press. Nazistar Austurríkis mega ekki starfa sem se'rstakur flokkur. London, í morgun. FC. í Berlín og Vínarborg voru í gærkveldi gefnar út yfirlýsingar um afstöðu austurrískra nazista til Föðurslandsfylkingarinnar, en það er stjórnmálaflokkur Schussniggs og sá eini sem leyfð- ur er í landinu. I Berlínar yfirlýsingunni segir að austurrískum nasistum verði framvegis Ieyft að taka þátt 1 allri Iöglegri starfsemi Föð- urlandsfylkingarinnar og að þýska stjórnin hafi skipað svo fyr- ir að nasistafélög skuli ekki blanda sér inn í austurrísk stjórn- mál. fjármálamennirnir fengið sina? Gæti ekki liugsast, að það væri „alt sama lóbakið“, upphaflega heimatilbúið til útflutnings, en síðan flutt inn aftur? Það er nú löngu kunnugt orð- ið, að lánskjör þau, sem borg- arstjóri talaði um við ensku lánveitendurna i vetur, voru á þá leið, að vextir yrðu 4^2 % og útborgun um 95%. Að sjálf- sögðu var engin endanleg vissa fengin um þetta. En vita mátti, að lánskjörin mundu að lokum verða í samræmi við það, sem „lánstraust íslands“ yrði metið, þegar samið yrði um lánið. En livað er matið á lánstráusti landsins nú? Það væri ekki úr vegi, að Sig- urður Jónasson reyndi að leið- beina „vinstri“-'blöðunum og þá sérstaklega því blaðinu, sem lionum stendur næst, blaði f jár- málaráðherrans, um það, hver álirif síðasta utanför hans og tilefnið til hennar mundi líkleg til þess að hafa á það mat. AUSTURRÍKI: AFSTAÐA AUSTURRÍSKRA KEISARASINNA. London 18. febr. FU. Keisarasinnar í Austurríki hafa lýst óánægju sinni yfir þeim breytingum, sem gerðar hafa verið á austurrísku stjórn- inni. Þeir liafa lialdið mótmæla- fundi á ýmsum stöðum í land- inu. Á fundi þeirra í Innsbrúck komst einn ræðumanna þannig að orði, að dr. Seyssin Quart væri nú orðinn liinn eiginlegi kanslari Austurríkis, fyrir náð Hitlers. „Vér munum berjast á- fram óhræddir, fyrir frelsi Austurríkis,“ sagði sami ræðu- maður. Keisarasinnar í Austur- riki líta þannig á, að vonir þeirra um endurreisn keisara- dæmisins hafi beðið alvarlegan hnekki við -hin auknu áhrif Hitlers á stjórnarfar Austur- ríkis. Schussnigg og Mússólíni. Signor Gayda ritar í dag grein í Giornale d’Italia um þessi mál. Hann ber á móti þvi, að dr. Scliusnigg liafi leitað til Mussolini um aðstoð til þess að geta boðið Hitler byrginn. En dr. Schusnigg, segir hann, til- kynti Mussolini, að hann ætlaði að eiga viðræður við Hitler, 'og síðar um árangur þeirra. Nýjarviðræður í Berlín. Dr. Seyssin Quart innanríkis- málaráðherra Austurrikis er enn þá í Berlín. Átti liann í gær langar viðræður við Rudolf Hess fulltrúa Hitlers og Baldur von Sirach, leiðtoga Hitlerssesk- unnar. Spor í friðarátt? Aðal stjórnarblaðið i Vín „Wiener Zeitung“ birtir í dag ítarlega grein um málefni Aust- urríkis og Þýskalands, aðallega til þess að bera til baka ýmis- legan orðróm og getgátur, sem gangi í blöðum erlendis um samkomulag Þýskalands og Austurríkis. Þykir blaðinu þetta samkomulag mjög liafa verið misskilið og gert tortryggilegt. það neitar ákveðið að ástæðan til samkomulagsins hafi verið sú, að heræfingar þýsku stjórnar- innar við landamæri Austur- rikis hafi ógnað því. enda hafi ekki meira kveðið að þeim en venjulega. Þá segir blaðið að það sé mesta fjarstæða að halda því fram að sjálfstæði Austur- rílds sé hætta búin af þessu samkomulagi og segir að það sé einkennilegt, að í öllum bolla- leggingum útlendra blaða um þessi mál hafi engum dottið i hug að benda á, að þetta sam- komulag sé stórt spor í áttina til þess að varðveita friðinn. Austurríki og Þjóðabandalagið. Þá hefir sá orðrómur gengið undanfarið, að þýska stjórnin hafi gert þá kröfu til Austur- ríkis, að það segði sig úr Þjóða- bandalaginu. Blaðið neitar því að slík krafa hafi verið gerð. Tollsamband. Fréttaritari frönsku „Hav- as“-fréttastofunnar í Berlín tjá- ir fréttastofu sinni það í dag, að tollasambandi muni verða komið á milli Austurríkis og Þýskalands og sömuleiðis sam- eiginlegri mynt fyrir bæði lönd- in. Ennfremur telur Iiann að Hitler muni hafa gefið Schus- nigg loforð um að auslurrískir verkamenn gætu fengið vinnu í Þýskalandi, en þar telur Hitler skort tekniskt verklærðra manna. (FU). í Vínar-yfirlýsingunni segir, að ef nasistar í Austurríki vilji relca stjórnmálalega starfsemi, þá verði þeir að gera það innan föðurlandsfylkingarinnar, en ekki sem sérstakur flokkur. Þá sé þess krafist að allir meðlimir föðurlandsfylkingax-innar lýsi þvi yfir, að þeir muni varðveita sjálfstæði Austurríkis. Stjómin i Austurríki tekur það einnig fram, að liún muni engar breytingar gera á gengi gjald- eyrisins og ennfremur, að hún muni í engu breyta um stefnu gagnvart Gyðingum. Hans Fiscliberg, nafnkunnur nasisti, hefir verið skipaður ráðunautur í austurríska versl- unarmálaráðuneytinu. Keisfu-asinnar i Austurríki cru mjög mótfallnir því, að naz- istum sé Ieyfð upptaka í Föð- urlandsfylkinguna og hafa hvatt fultrúa sína í stjórn Föðurlands- fylkingarinnar til þess að segja af sér, heldur en starfa með naz- ístum. Spánn. Spænsk herskip elt inn í franska landhelgi. London, 19. febr. Franskt varðskip skýrir frá því, að fréttin sem barst út í gær um það, að skotið hafi ver- ið á franskt skip í Miðjarðar- hafi, hafi verið byggð á mis- skilningi. Skipstjóri varðbáts- ins segir þannig frá Þrjú herskip uppreistar- manna gerðu snemma í gær- morgun árás á varnarvirki á Kataloníuströnd. Stjórnarflug- vélar koinu þá á vettvang og vörpuðu sprengjum yfir her- skipin, er höfðu sig á burtu og leituðu inn í franska landhelgi, en þangað eltu flugvélamar þau. Nokkrar sprengjur lentu í grend við franska skipið, sem var á leið til Marseille, en um árás á það var ekki að ræða. Teruel. Uppreistarmenn telja sig liafa unnið sigur norðan við Teruel. í tilkynningu frá Sala- manca segir að hersveitir þeirra hafi komist yfir um fljót nokk- urt og tekið allmargar liæðir sunnan við það. 1 tilkynningum sunnan við það. í tilkynning- unni segir, að ein hersveit stjórnarhersins hafi verið brytj- uð niður og að á öðrum stað liafi 1000 menn úr liði stjórnar- innar legið eftir á vígvellinum. Spanska stjórnin viðurkennir að hafa farið halloka fyrir upp- reistarmönnum á þessum vig- stöðvum. Kirkjuleg starfsemi hafin. Stjórnin í Baskahéruðunum og Katalónska stjórnin hafa á- kveðið að leyfa rómversk-ka- þólsku kirkjunni að endurreisa starf sitt í þessum hérúðum og hafa beðið Páfastólinni að senda þangað fulltrúa til þess að koma þessu í verk. Oslo, 18. febr. Nytsemi björgunarbáta. Það liefir komið mjög greini- lega i ljós að undanförnu, að liveí miklu gagni björgunarskút- ur koma við björgun fiski- manna i sjávarháska. Þannig bjargaði björgunarskútan Ast- rid Finne í gær mótorbát með fimm manna áhöfn inn til Rö- vær. Báturinn var í þami veg- inn að söldcva, er björgunar- skútan kom á vettvang. Þetta er í fjórða skifti á undanförnum tíu dögum, sem björgunarskúta þessi liefir unnið mikið björg- unarafrek. Á þessum tíu dögum hefir liún bjargað fimtán sjó- mönnum frá drukknun. NRP- FB. Barnastúkan Æskan. Fræðsla á morgun á venjulegum fundartíma: Ragnar Benediktsson, stud. theol. Helgidagalæknir: Bergsveinn Ólafsson, Hávallag. 47, sími 4985. Slys vlö höfnina. V erkamaður drukknap. Kl. 8.15 í morgun var lög- reglunni tilkynt, að lík liefði fundist við Ægisgarð. Lögreglan fór á vettvang og flutti líkið á rannsólcnarstofu Háskólans og gerði héraðslælcni aðvart, eins og venja er undir kringumstæðum sem þessum. Það var lík verkamanns, Gests Guðmundssonar, Fálka- ■ götu 8, sem fundist hafði, en liann var iðulega við liöfnina með bát sinn, og mun hann liafa dotlið útbyrðis og drukknað. Gestur heitinn var maður á sextugsaldri, fæddur 1885. Skíðafepdii*. Enda þótt skíðafæri hafi spilst nokkuð við rigningarnar undanfarið, er það þó sæmilegt á ýmsum stöðum. Þessi félög fara í skíðaferðir í dag og í fyrramálið: Ármann leggur upp kl. 8 i kvöld og 9 í fyrramálið. Far- miðar fást í Brynju og á skrif- stofu félagsins kl. 6—8 i kvöld. Farmiða geta menn ekki fengið við bílana. K.R.-ingar fara að skíðaslcála sínum í Skálafelli í kveld kl. 8 og i fyrramálið kl. 9 f. h. Vænt- anlegir þátttakendur gefi sig til kynna i sima 2130 á skrifstofu K.R. í kveld kl. 5—6. í bæði skiftin verður lagt upp frá K.R.- liúsinu. Skíðafélagið fer í fyrramálið kl. 9 að Skíðaskálanum. Er gott skíðafæri viða þar í grend. Far- miðar eru seldir til kl. 6 í kveld hjá L. H. Muller. Þeir, sem ætla að taka þátt í skíðanámskeið- inu, sem hefst á mánudag, sæki skírteini sín í dag til L. H. Miillers. íþróttafélag kvenna. Lagt af stað kl. 9 frá Gamla Bíó. Þátt- taka tilkynnist i síma 3140 kl. 6—7 í kveld. , 1. R. 1 gær lauk þriðja skíðanám- skeiði í. R. að Kolviðarhóli. Þrátt fyrir rigningu og mjög ó- liagstætt veður voru þátttakend- ur 20 og farið út til æfinga tvisvar á dag. I gær var færið langbest, þéttur stórkomaður snjór og á- gætt rensli. Þátttakendur eru svo ánægð- ir með námsskeiðið að þeir framlengja dvöl sína til sunnu- dagskvölds. Á morgun verður síðasta kensluæfing fyrir þá 200 þátt- takendur, sem verið hafa á veg- um í. R. í hinu stóra skíðanám- skeiði félagsins. Kensla fer fram i brekkunum við Kolvið- arhjl, því þó rignt liafi mikið undanfarið er þar ennþá prýðilegur snjór til æfinga. Fjórða sldðanámskeið félags- ins hefst næstkomandi mánuí dag, geta þrír komist þar að ennþá. Skíðakvikmyndin er sýnd á kvöldin og útskýrð. Farmiðar eru seldir í dag í Stálhúsgögn Laugaveg 11. Lagt verður af stað frá söluturninum kl. 8,30 f. h. á morgun. Við bíl- ana fást ekki farmiðar. K. World-Radio birtir þ. 31. janúar viStal við Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóra (No Depression over Iceland. Broadcasting Director „Clears the Air“. í viðtalinu er, auk útvarps- mála, rætt um framfarir á ýmsum sviðum hér á landi. Greininni fylg- ir mynd af Jónasi Þorbergssyni og mynd frá Reykjavík. — FR..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.