Vísir - 21.02.1938, Page 2

Vísir - 21.02.1938, Page 2
Ví SIR VlSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Páll Steingrímsson. Skrifstofa I } Austurstræti 12. og afgreiðsla j S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Vel róið! k tökin innan Alþýðuflokks- “ ins harðna nú með degi hverjum. Og því harðari sem þau verða, þvi tvísýnna virðist um úrslitin, eða um það, hvorir muni verða ofan á. Úrslitin á fundinum í Jafn- aðarmannafélaginu í gær, sem sagt er frá á öðrum stað í blað- inu, bera það með sér, sem raunar marga grunaði, að „gömlu mennirnir" mundi vera liðsterkari en þeir virtust í fyrstu, en fylgi Héðins Valdi- marssonar mest „á yfirborð- inu“. Að sjálfsögðu hefir verið hafður allmikill viðbúnaður undir þann fund og safnað liði á liann af beggja liálfu. En eflir því, sem frá er sagt, á Héðinn þvi einu að þakka sigur sinn á þessum fundi, að liann lét sér ekki nægja að tefla fram því liði, sem hann átti innan félags- ins, en leitaði styrks til komm- únista og fékk fjölmennan hóp þeirra til að ganga í félag- ið með þeim hælti, að þeir greiddu sjálfir atkvæði um inn- töku sína! í rauninni kemur mönnum það nokkuð á óvart, að Héðinn skyldi þurfa að grípa til slíkra ráða í Jafnaðarmannafélaginu. Það félag Iiafði einmitt verið talið eittlivert öflugasta vígi lians i Alþýðuflokknum. Þegar um það var rætt á s. I. hausti, hvort slíta skyldi samlcomulags- umleitununum við kommún- ista, um sameini'ngu flokkanna, þá stóð höfuðorustan um það í Jafnaðarmannafélaginu, og Héðinn bar þar að talið var glæsilegan sigur úr býtum. Var rætt um þetta á tveimur fund- um í félaginu og við atkvæða- greiðslu þá, sem fram fór að þeim umræðum loknum, urðu 2 af hverjum 3, sem atkvæði greiddu, með þvi að halda samningum áfram. Hinsvegar tóku ekki nema lítið á annað hundrað félagsmanna þátt i þeirri atkvæðagreiðslu, en á fundinum í gær hátt á annað hundrað, auk nýliðanna. Og án nýliðanna hefði Héðinn nú orð- ið undir í atkvæðagreiðslunni. Af þessu má ráða, að því bet- ur sem fundir eru sóttir í Jafn- aðarmannafélaginu, þvi liallara fæti muni málstaður Héðins standa þar. Og svo má vera að þetta reynist einnig í öðrum fé- lögum innan Alþýðuflokksins eða Alþýðusambandsins. Styrk- ur Héðins er fólginn í því hve léleg fundarsóknin er yfirleitt, en á fundinum í gær hefir hann ekki viljað eiga alt of mikið á hættu í því efni, og því gripið til þcss að beita andstæðinga sína brögðum. Hann hefir ekld Ræöa Hitlers i gær vakti alheims London 20. febr. FÚ. Aðalviðburður dagsins í dag er ræða sú sem Hitler ríkis- kanslari hélt í ríkisþinginu í dag. Hitler rakti i ræðu sinni sögu nasistahreyfingarinnar og gagn- rýndi stjórnarfar það, sem ver- ið liafði í Þýskalandi fyrir daga nasistastjórnarinnar. Snéri sér síðan að erlendum hlaðamönn- um, og andmælti lygafregnum þeirra margra, er hann nefndi svo, um ástandið í Þýskalandi. Til andsvara þessum fregnum Jýsti hann afrekum nasista- stjórnarinnar, síðan hún komst til valda og fór um það mörg- um orðum. Á þessum fimm ár- um höfum við, sagði Hitler, skapað úr auðmjúkri, marg- klofinni þjóð stolla og einhuga þjóð og gefið henni vopnin, sem við Iandamæri Þýskalands munu veita þessari illgjörnu blaðamensku járnað viðnám. Þetla afrek teljum vér þýðing- armeira en okkar atvinnulega árangur. Nasistaflokkurinn er fulltrúi allrar þýslcu þjóðarinn- ar. Þess vegna urðu við valda- töku hans ekki aðeins allir póli- tískir flokkar að hverfa, heldur lika hið lýðræðislega þingræði. Yið höfum skapað nýjan þjóð- aranda, sem er jafn fjarlægur ótt sér eins öflugt vígi og ætlað' var, þar sem Jafnaðarmanna- félagið er, og honum virðist hafa verið það Ijóst sjálfum. Sigur hans þar i gær er vafa- samur yfirborðssigur, og fleiri slíkir sigrar kunna að reynast honum hæltulegir. Haraldur Guðmundsson liafði lýst því yfir á fundinum, að ef Héðinn yrði kosinn formaður félagsins, mundi félagið verða rekið úr Alþýðusambandinu, eins og Héðinn var rekinn úr stjórn Alþýðusambandsins og úr Alþýðuflokknum. En þrátt fyrir ]jað var Héðinn kosinn formað- ur félagsins. Verður félagið því vafalaust rekið úr Alþýðusam- bandinu jafnharðan, og virðast raunar til þess ærnar sakir, aðrar en formannskosningin, og þó að ekkert væri annað en hin gersamlega löglausa inntaka nýliðanna á fundinum í gær. athygli. anda hins lýðræðislega þingræð- is og hernaðarlegu einræði. Þess vegna er fjarstæða að tala um baráttu, sem eigi sér stað milli hersins og Nasistafloklcs- ins, eins og svo mjög hefir ver- ið gert í ýmsum blöðum út- lendum undanfarið. Allar þess- ar sögur um óeirðir og alvar- lega atburði í Þýskalandi um og eflir 12. febrúar eru því fundn- ar upp til þess að skaða Þýska- land. Milli flokksins og hersins er enginn ágreiningur, herinn er nasistiskur her. Síðan 12. febr. hefir nasisminn ekki ein- ungis lagt undir sig utanríkis- ráðuneyti Þýskalands, heldur miklu meira. Alt Þýskaland er nú nasistiskt. í Þýskalandi er nú engin stofn- un lengur til, sein ekki er nas- istisk í einu og öllu. Ef þeim, sem standa að öll- um þessum rógi um Þýskaland, skyldi takast með því að lcoma á ófriði, þá mun stál og járn verja landmæri þess. (Lófatak). Þá mintist Hitler á ráðagerðir stjórnarinnar um útþenslu iðn- aðarins og aukningu framleiðsl- unnar, svo að Þýskalad geti að sem mestu Ieyti fullnægt sjálfu sér um landbúnaðarafurðir og annað. í því sambandi gat hann þess, að í Þýskalandi væri nú þegar orðinn skortur á faglærð- um verkamönnum. En jafnvel þótt allar þessar áætlanir verði framkvæmdar, sagði hann, er það ekki nóg. Krafa okkar um nýlendur mun aldrei þagna. Frá ]>eirri kröfu er ekki unt að kaupa okkur með lánum eða öðru. Við óskum ekki lána, heldur lífsskilyrða fyrir þjóð- ina, og lil þess þurfum við ný- Iendur. Þið óskið ef til vill eftir því, sagði Hitler, að cg minnist í þessu sambandi á áætlanir og ráðagerðir annara stjórna, en þær áætlanir eru alt of óljósar til þess að eg vilji fjölyrða um þær. En eilt vil eg þó taka fram og leggja áherslu á, sem sé van- trú mína á öllum alþjóða ráð- slefnum. Orðrómur hefir gengið um ]iað erlendis, að Þýskaland væri i þann veginn að taka til endur- skoðunar afstöðu sína gagnvart Þjóðabandalaginu. Þjóðabanda- lagið var slofnað til að við- Anthony Eden bidst lausnar. Stefna Chamherlains vard ofan á en hann vili taka upp nlega samvinnu vid Italíu og Þýskaland. lialda og tryggja það ranglæti, sem framið var á Þýskalandi með Versalasáttmálanum 1919. Það átti að setja skorður við því, að unt væri að breyta með ofbeldi því ástandi, sem komið hafði verið á með ofbeldi. Þjóðabandalagið átti að vernda ranglæti, sem vaxið var upp úr þúsunda ára ranglæti fyrri alda. Við erum ekki í Þjóða- handalaginu, af því, að við lit- um ekki á það sem stofnun réttarins, lieldur sem stofnun til að viðhalda þeim órétti, sem slcapaðist með Versalasáttmál- anum og af því að við krefj- umst rétlar okkar til vigbúnað- ar og varnar gegn árásum. Við munum aldrei ganga í Þjóða- bandalagið á ný, allra síst eftir að Italir hafa sagt sig úr því. Þelta þýðir þó ekki, að við höfn- um samvinnu við aðrar þjóðir. Við höfum reynt að koma á sem bestri sambúð milli Þýska- lands og annara ríkja. Það er aðeins til eitt ríki, sem við liöf- um ekki vinsamlegt samhand við og viljum ekki liafa neitt saman við að sælda, Sovét- Rússland.Ef StóraBretland hef- ir áhuga á því að viðlialda í heiminum núverandi ástandi, eins og enskir stjórnmálamenn láta í veðri vaka, þá ættu þeir að taka sömu afstöðutil bolsévism- ans. Við liöfum fjandsamlega afstöðu til sérliverrar tilraunar bolsévismans til að auka áhrif sin í heiminum. Af þessari af- stöðu leiðir svo líka afstaða okkar til Japans. Eg held, að ósigur Japana í Kina myndi ald- rei geta orðið Evrópu eða heim- inum í lieild sinni til blessun- ar. Eg tel að algerður sigur Jap- ans í Austur-Asíu væri heimin- u m engan veginn eins hætluleg- ur og sigur bolsévismans. Ein- mitt þess vegna liöfum við gert við Japan samning gegn komm- únismanum. Við óskum þess að milli hinna miklu þjóða Aust- urálfu, sem nú eiga í ófriði, geti brátt komið til friðsamlegr- ar sambúðar, og eg tel að slíkt væri eklci eins óframkvæman- legt og nú virðist vera, ef aðr- ar þjóðir hættu að lofa Kínverj- um' stuðning. Það væri miklu nytsamlegra að leiða Kina fyrir sjónir, liversu aðstaða þess öll er alvarleg. En hvernig sem fer í Austur-Asíu, mun Þýskaland framvegis varðveita samúð gagnvart .Tapönum, vegna þess, að engin ástæða er til að líta á sigur Japana sem hættu fyrir hinn hvíta kynstofn. Ýms ensk cg frönsk blöð hafa látið í veðri vaka, að samúð Þýskalands með Japan væri andstæð hagsmun- um hins livíta kynstofns. Við höfum engra hagsmuna að gæia í Austur-Asíu og þurfum ekki af þeim ástæðum að taka málstað annars aðiljans fremur en hins. En við áttum einu sinni nýlendur í Austur-Asíu og það hindraði ekki þessi riki að laka saman liöndum við þá gulu um að svifta okkur þeim. Okkur þykir vænt um að geta bent á, að einnig ílalia er sama sinnis og við, að þvi er Frh. á 4. síðu. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Ágreiningurinn innan bresku stjórnarinnar um stefnuna í meginlandsmálunum hefir nú haft hinar al- varlegustu afleiðingar. Anthony Eden hefir beðist lausnar og^ þykir lausnarbeiðni hans svo mikill viðburð- ur, að hann yfirgnæfi alt annað, sem er að gerast í heiminum. Blöðin í London skiftast í tvo flokka, er þau ræða lausnarbeiðnina. Times, Daily Telegraph og Daily Mail styðja Chamberlain, en News Chronicle, Daily Herald og Daily Express styðja Eden. CHAMBERLAIN. EDEN. Anthony Eden baðst lausnar að afstöðnum tveggja daga hörðum deilum innan stjórnar- innar um það, hvort Bretland skyldi veita stórkostlegar íil- slakanir gagnvart Ítalíu. Er búist við, að lausnarbeiðni Edens hafi víðtækar afleiðingar, að því er alþjóðamál snertir. Er þetta alvarlegasti ágreining- ur, sem upp hefir komið í bresku stjórninni, síðan er Abessiníumálin oliu þar ágreiningi, en þó verður að telja að afleiðingar núverandi klofnings geti orðið enn alvar- legri, og menn búast við, að stefna og framkoma Hitlers gagnvart Austurríki muni gera aðstöðu bresku stjórnarinnar erfiðari. — Það, að Eden fer úr stjórn- inin, mun auka mjög mót- spyrnuna gegn stjórninni, ekki að eins á þingi heldur og meðal þjóðarinnar, en Eden nýtur mikillar lýðhylli. Þá er búist við að þetta muni hafa víðtæk áhrif á utanríkis- málin, sambúð Breta við aðrar þjóðir. Er mjög um það rætt hvort afstaða Bretlands gagnvart Þjóðabandalaginu muni breyt- ast, vegna þess að Eden fór úr stjórninni, og Halifax lávarður kemur í hans stað sem utanrík- ismálaráðherra, eins og búist er við. Þeir viðburðir, sem nú hafa gerst eru skildir þannig, að breska stjórnin ætli að sveigja í áttina til nánari samvinnu við einræðisríkin á meginlandinu. United Press. Samkvæmt FÚ-l'regn, sagði Cranborn lávarður, aðsloðar- maður Edens, einnig af sér. Ennfremur segir svo í FÚ- fregninni: Chamberlain vill, að viðræð- ur milli Breta og ítala séu látn- ar hefjast nú þegar, en Eden vildi, að breska stjórnin krefð- ist þess, að ítalir legðu niður alla áróðursstarfsemi gegn Bretum og flyttu sjálfboðaliða sína á brott frá Spáni, áður en samningaumleitanir milli Bretlands og Ítalíu ættu sér stað. Afsögn Edens var tilkynt að loknum þremur ráðuneytis- fundum. Sá fyrsti var lialdinn síðdegis á laugardaginn, ann- ar í gærdag og sá þriðji í gær- kvöldi, cn það reyndist meff öllu árangurslaust að rcyna að miðla inálum milli ráðherr- anna. í uppsagnarbréfi sínu segir Eden á þessa leið: „Atburðir síðustu daga hafa leitt i ljós, að skoðanamunur mikill á sér stað milli forsæt- isráðherrans og mín, um milc- ilsvarðandi mál, er þannig ei* varið, að láusn þeirra getur haft örlagaríkar afleiðingar. Eg get ekki lagt fyrir þingið þá stefnu, sem eg get ekki sjálfur samþykt. Enda getur sú stjórn ekki talist starfhæf, þar sem eins mikill skoðanamunur á sér stað milli forsætisráð- herra og utanríkisráðherra, og á sér stað milli forsætisráð- herrans og mín.“ Chamberlain hefir lýst því yfir, að liann taki sér mjög nærri, að Eden skuli líta þann- ig á þessi mál, og að sjálfur telji hann ekki skoðanamun þeirra snerta grundvallaratriði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.