Vísir


Vísir - 21.02.1938, Qupperneq 3

Vísir - 21.02.1938, Qupperneq 3
VlSIR 8jðriunarskoi0i Ssijin Ígær rann upp merkisdagur í sögu slysavarn- anna hér á landi. — Fyrsta björgunarskúta þjóðarinnar tók höfn hér í Reykjavík og er nú tilbúin til þess mikilvæga starfs, sem henni er ætlað. Slysavarnaf élag íslands hefir unnið marga sigra á þeim fáu árum, sem það hefir starfað, enda hefir það frá öndverðu verið óskabarn landsmanna. En bygging hinnar fullkomnu björgunarskútu „Sæbjargar“ er hinn stærsti sigur, sem það hefir unnið til þessa. Myndin t. h. Sæbjörg siglir upp að Grófarbryggju. — T. v. Vígslubiskup vígir skipið og blessar það og skipshöfnina, sem stendur berhöfðuð á þilfari. Fjöldi manns, sjálfsagt um 4 þúsund, safnaðist niður að liöfn i gær eftir bádegið, þegar von var á skútunni. Á öllum hafnarbökkum og bryggjum umliverfis Grófina var krökt af fólki, en við Grófarbryggju átti að leggja Sæbjörgu, er bún kæmi. Mörg skip á böfninni voru fánum skreytt í tilefni at- burðarins. Kl. 1.15 sigldi Sæbjörg inn um hafnarmynnið, en stjórnir Slysavarnafélags Islands og kvennadeildar þess í Reykjavjk, ásamt bafnarstjóra og skipa- skoðunarstjóra, fóru út i skipið á hafnarbátnum og tóku á móti skipinu. Kl. 2 lagði Sæbjörg að Grófar- bryggjunni og bófust þá ræðu- böld. Talaði fyrstur forseti Slysavarnafélagsins, Þorsteinn Þorsteinsson, skipstjóri, og lýsti gangi smíðisins á skipinu að nokkuru. Á eftir bonum talaði frú Guðrún Jónasson og liélt bún bina skörulegustu ræðu. I lok bennar færði hún Slysa- varnafélaginu 25 þús. kr. að gjöf frá kvennadeildinni í Reykjavík og á þetta fé að ganga til útgerðar Sæbjargar. Er það sannarlega vegleg „vöggugjöf“ skútunni til handa. Vigfús Einarsson, skrifstofu- stjóri í stjórnarráðinu, færði síðan Slysavarnafélaginu árnað- aróskir ríkisstj órnarinnar. Þá blessaði síra Bjarni Jóns- son vigslubiskup skipið og skipshöfnina, er stóð berliöfðuð á þilfari meðan atböfnin fór fram. Eru skipverjar hinir vasklegustu menn og valinn maður í bverju rúmi. Skipstjóri er Kristján Kristjánsson, sá er stjórnaði vb. Gotta, er fór til Grænlands hér á árunum, en hefir siðast verið skipstjóri á Skaf tfellingi. Vélstjórinn er einnig binn færasti maður í starfi sínu. Var áður á m.s. Eld- borg. Að ræðuböldum loknum við böfnina bauð Jón Bergsveins- son, erindreki, mönnum til te- drykkju að Hótel Borg. Voru þar margar ræður haldnar, en Þorsteinn Þorsteinsson stjórn- aði samkomunni, sem i voru ræðismenn erlendra ríkja og fjöldi annara gesta, samtals alt að 200 manns. Ræður fluttu þessir memi og konur: Magnús Sigurðsson, bankastjóri, Jób. Þ. Jósefsson, alþm., er flutti árn- aðaróskir frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja, Kristján Bergs- son, forseti, Jón Bergsveinsson, erindreki, er bauð skipshöfnma velkomna heim, Gísli Sveinsson, alþm., Þorst. Þorsteinsson, skipstjóri, sira Bjarni Jónsson, Geir Sigurðsson, skipstjóri, Inga Lárusdóttir, Guðrún Jónasson og Sig. Sigurðsson frá Arnar- bolti er las upp kvæði, „Sæ- l)jörgu“, er bann bafði ort. Blaðamönnum var boðið að skoða Sæbjörgu í morgun. Gaf Þorst. Þorsteinsson í Þórs- liamri þeim ýmsar uppl. um skipið og smíði þess. Leitað var tilboða hér á landi, í Noregi, Þýskalandi, Svíþjóð og Dan- mörku, og tekið tilboði skipa- smíðastöðvarinnar í Frederiks- sund, en það var lægst. Samn- ingar voru undirritaðir 18. maí s. 1. og átti smíðinni að vera lolc- ið á misseri, en eigi var skip- inu blej'pt af stokkunum fyr en 4. des. og fullsmíðað rétt áður en það lagði af stað til íslands 11. fébr. Efni er alt eins vandað og Iiægt er að fá í Danmörku nú og smíði alt fyrsta flolcks. Skipið er traustBygt og að öllu vandað. Þorst. Þorsteinsson skipstjóri, Þórshamri, fór utan til þess að 'hafa eftirlit með smíðinni. Skipið er rúmar 60 smál. Vél- in er hráoliumótor 180 ba. (Bol- inder). Skipið befir alt að 9 mílna liraða. Einnig er i þvi 20 ba. Tuxham mótor til rafrn.- framleiðslu, loflskeyta, . ljós- kastara o. s. frv. Enn er lítill steinoliumótor. Skipstjóri er Kristján Krist- jánsson, Theódór Gíslason stýrim., Jóliann Björnsson vél- stj., Guðjón Sveinbjörnsson annar vélstjóri, Guðni Ingvars- son matsveinn, Jón Ingvarsson báseti og Vilhj. Jónsson báseti. Ferðin beim gelck vel og fékk skipið gott veður. Þó má fullyi’ða, að það sé gott sjóskip. Uixdir kjölnum er 5 þml. stál- kjölur, mörg vatnsþétt hyllci eru í skipinu til öryggis o. s. frv. Þegar skoðun á sldpinu liefir farið fram liér, er það i-eiðubii- ið til þess að vei’ða tekið í notk- un og verður það gert þegar. Kalundborg, 20. febr. FÚ. PAPANIN BJARGAÐ. Rússneska leiðangrinum lief- ir nú verið bjargað. Mennirnir eru koinnir um borð í rússneska ísbi-jótinn, sem mun nú leggja af stað heimleiðis. Er ákaflega mikið um dýrðir i Moskva út af þessum atbui’ði. SEGIR NORSKA STJÓRNIN AF SÉR? Oslo 19. febrúar. Samkomulag hefir náðst milli Hægriflokksins, Vinstri- flokksins og Bændaflokksins, að hei’æfingatími ársins verði lengdur úr 72 í 84 daga. Rikis- stjórnin lýsti því yfir i gær, að hún gerði málið að fráfararat- riði, þ. e. að ef lenging her- þjónustutímans yrði samþykt mundi hún biðjast lausnar. —- NRP—FB. Hér með tilkynnist, að konan mín og móðir okkar, Bjarney Hafberg, andaðist á Landspítalanum i gær. Ilelgi Hafberg og’ börn. Jarðarför föður og tengdaföður okkar Jóns Magnúseonar Melsted, fer frarn miðvikudaginn 23. febr. og liefst með húskveðju að heimili okkar, Bánargötu 6, kl. 1 e. h. Ólafur L. Jónsson. Guðrún Karvelsdóttir. Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að Halldór Þorláksson, frá Möðruvöllum í Kjós andaðist hér á lieimilinu, laugar- daginn 19. þ. m. Reykjavík, 21. febrúar 1938. F. h. Elli- og lijúkrunarheimilisins Grund. Gísli Sigurbjörnsson. Vegna vaxandi sölu eru nú í umferð allir miðar, sem leyfilegt er að gefa út sam- kvæmt liappdrættislögunum. Á síðastliðnu ári voru greidd- ar nálega 750.000 krónur í vinninga. Frá starfsemi Happdrættisins 4. Góð brúðargjöf. í 8. flokki 1936 vnnn ung stúlka 1000 kr. Hún ætlaði að gifta sig 10. október, en af sérstökum á- stæðum gifti hún sig 9. október. — Þetta má þvi kallast góð brúð- argjöf. 5. Verður er verkamaður launanna — og happdrættis- gróða. Sögulegur fundur í JafnaOar- mannafélaginu. Héðinn kosinn formaður. Haraldur hótar að láta reka félagið ur Alþýðusambandinu KLUKKAN 1 e. h. í gær hófst aðalfundur Jafnaðarmannafé- lagsins hér í bænum í Nýja Bíó og safnaðist þar saman geisi- mikill fjöldi Alþýðuflokks- manna bæði úr liði Héðins og tmdstæðinga hans, því vitað" var, að á fundinum mundi verða barist um hvorir ráða ætti yfir félaginu, Héðinn eða stuðn- ingsmenn Jóns Baldvinssonar. Fráfarandi formaður félags- ins var Héðinn Valdimax’sson og varaformaður Sigfrts Sigur- bjartarson. Setti Sigfús varaformaður fundinn, bauð alla velkomna og kvað það vera fyrsta verkefni bins virðulega fundar, að taka inn í félagið nýja meðlimi. — Kvað Sigfús það bera vott um bina glæsilegu sigurgöngu soci- alismans, að það voru livorki meira né minna en 175 nýir menn, sem beiddust þess að fá inngöngu í félagið. Brá nú andstæðingum Héð- ins mjög í brún, en úr þeim hópi voru þarna mættir af for- kóJfanna hálfu Haraldur ráð- herra, Ingimar Jónsson, Ólafur Friðriksson og Sigurður Einars- son auk margra annara. Þóttust þeir sjá, að þeir væru illa sviknir, og að Héðinn hefði verið duglegri en þeir að smala. Þegar litið var yfir bóp hinna nýju manna voru á meðal þeirra ýmislegt fólk, sem talið bafði verið til kommúnista og ruslaralýður bvaðanæfa að, senx útsendarar Héðins böfðu safnað sarnan. Hinir 175 voru allir komnir inn í liúsið og sátu þar sem fastast. Bar Sigfús Sigurhjart- arson þá upp til inntöku í fé- lagið og urðu um þetta allmikl- ar deilur. Þótti andstæðingum Héðins súrt í broti, að þurfa að sæta því, að fá þennan lýð ofan á sig á fundinum, eil urðu að sætta sig við það. Var samþykt að hinir 175 skyldu allir fá inngöngu og réttu þeir upp Iiendui’nar og greiddu atkvæði með sjálfum sér. Næsta mál á dagslu’á var að Héðinn Valdimarsson gaf skýrslu um alt samfylkingar- og sameiningarmakkið, en kom þar ekkert nýtt fram, heldur var ræða hans, sem var stirð og óálieyrileg lítið annað en upptugga á greinargerð bans í „Nýtt land“, sem út kom á dög- unum. Næstur talaði Haraldur Guðmundsson og deildi mjög á Héðin. Taldi H. G. sig sanna á Héðin ósannindi í sambandi við makk lians við kommúnista og kvað Héðin hafa farið á bak við Alþýðuflokkinn í öllum við- skiftum sínum við kommúnista og hefði lxaft leyniáróður í frammi á tímabili, sem Héðinn neitaði í skýrslu sinni að hann hefði nokkuð liaft sarnan við kommúnista að sælda. Gerðist fundxxrinn nú allóró- legur og lxafði þó raunar verið það alt frá byrjun, er hinir 175 komu fram á sjónarsviðið. Flugu nú bnútur óspart um borð og var mjög griþið fram í og þá margur beiskur sann- leiki sagður rnanna á milli á báða bóga. Töluðu auk Héðins og Har- txlds þeir Sigurður Einarsson, Ingimar Jónsson, Sigfús Sigur- bjartax’son og Steinþór Guð- mundsson (eyrnatogari), en rnargir voru á mælendaskrá er þeir atbux-ðir gerðust, sem loks hleyptu fundinum upp að fullu og öllu og brátt verður komið að. Tvær aðaltillögur komu frarn á fundinum, um styrk til „Nýs lands“ og um vantraust á meiri bluta stjórnar Alþýðusam- bandsins. Tillagá um nýja stjórn í félaginu var á þá leið, að Héðinn yrði áfram formað- ur, en er sú tillaga kom fram, reis upp Haraldur ráðherra og bar fram þá tillögu, að, kosning færi ekki fram, með því að sá maðnr, sem stungið hefði ver- ið upp á fyi’ir formann, væri ekki lengur í Alþýðuflokknum, en enginn neina Alþýðuflokks- maður gæti orðið formaður fé- lagsins. Stóð þá upp Sigfús Sigur- hjartarson og til þess að koma tillögu Haraldar fyrir kattarnef, bar hann fram rökstudda dag- skrá þess efnis, að með því að brottrekstur Héðins væri rnai’k- leysa ein, skyldi tillögu Harald- ar vísað frá og væri Héðinn jafn góður og gildur jafnaðai’- maður og hver annar. Rökstudda dagskráin var borin undir atlcvæði eins og vera bar á undan tillögu Har- alds og blaut bún samþvkki með 264 atkv. gegn 106. Það er athyglisvert, að ef tala lxinna nýkomnu félaga, sem voru 175, er dregin frá at- kvæðatölu þeirri, sem fékst með dagskrá Sigfúsar, þá er niður- staðan sú, að 89 manns liafi ver- ið með Héðni af eldri félögum, sem á fundinum voru. Þarf ekki að efa, að atkvæði Héðins hafa flest skilað sér. Þegar þessi atkvæðagreiðsla var um garð gengin, kom sprengingin. Hai’aldur ráðherra stóð upp og lýsti því yfir, að ef Héðinn Valdimarsson 3Tði kosinn for- maður, þá lægi ekki annað fyr- ir en að reka Jafnaðarmanna- félagið úrAlþýðusambandinu og bað menn kjósa ekld Héðinn. Gekk Haraldur snúðugt af fundi og með honum um hundrað manna. Lögðu þeir leið sína í Alþýðuhúsið og var tilætlunin að stofna þar nýtt fé- lag. Mátti sjá þai’ í gær um kl. 1936 í 2. flokki vann fátækur verkamaður í Reykjavík 5000 kr. 6. Lækni dreymir fyrir vinning. Umboðsmaður skrifar: N. N. læknir kom til min 1935 og kvað sig liafa dreymt, að liann myndi vinna lijá mér á heilmiða. Eg átti marga heilmiða óselda og lét hann draga úr hrúgunni. Mið- ann keypti hann 29. mars og vann á hann i næsta drætti, 10. apríl, lOO.krónur, en siðan ekki. Berdreyminn er hann. Geta má þess, að þá (10. apríl) kom eng- inn vinningur á hina heilmið- ana, sem mér höfðu verið sendir. 7. Peningar fátæku ekkj- unnar. Fátæk ekkja með fimm börn hafði fengið sér fjórðungsmiða, en vann ekki á hann. Hún ætlaði sér ekki að endurnýja miðann, en snerist hugur á síðustu stundu. Um leið og umboðsmað- ur var að skila af sér á dráttar- degi kom litil telpa og endur- nýjaði miðann. Hann kom upp með 20.000 ki’ónur. Oft ©p mjói* stafup til mikillai* gæfu. Umboðsmenn í Reykjavík eru: Frú Anna Ásmundsdóltir & frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu ^ sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturgötu 45, simi 2814. Einar Eyjólfsson, kauprn., Týs- götu 1, simi 3586. Elís Jónsson, kaupm., Beykja- víkurveg 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austursti’æti 12, sími 3582. Jöi’gen Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484. Frú Mai’en Pétursdóttir, Lauga- veg 66, sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhús- inu. Stefán A. Pálsson & Árrnann, Varðarhúsinu, sími 3244. Umboðsmenn í Hafnarfirði eru: Valdimar Long, kaupm., sími 9288. Verslun Þorvalds Bjarnasonar, simi 9310.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.